Vísir - 17.02.1939, Page 7

Vísir - 17.02.1939, Page 7
^•'Pöatndagitm 17. ffebrúar 1939. ' .«• ■ •» • .* VI SIR ''"■'vl,JvV t 7 . --------——I — -----.. , I... :— ------------------------------------------------------------------ Hver er réttur verkamanna innan stéttarfélaga sinna? í Hafnarfipöi er deilt um það, livort verkamenn eigi sjáífir að ráöa stétt- arfélags sínu. , Fátt er að frétta frá Hafnarfirði og er þar alt með kyrrum kjörum. Verkamenn halda vörð á bryggjunni og hafast að öðru leyti við í verkalýðsskýlinu eins og í gær, en Héðinn Valdi- marsson, Jón Rafnsson og aðrir slíkir menn troða sér inn í hóp verkamanna og hvetja þá til stórra verka til þess eins að reyna að afla sér og sínum flokki pólitísks fylgis. Tíðindamaður Vísis brá sér suður í Hafnarfjörð og átti tal við einn af félögunum í Hlíf og skýrði hann svo frá tildrögum deilu þeirrar sem nú er upp komin. Hörð átök liafa verið um það innan verkamannafél. Hlíf- ar, livort félagið ætti að vera ópólitískt stéttarfélag eða bund- ið Alþýðusambandinu og þola þami órétt, að engir aðrir en yf- irlýstir jafnaðarmenn befðu réttindi til þess að mæta á fund- um þess og félagið væri notað, sem verkfæri ákveðins stjórn- málaflokks. í vetur fór fram atlcvæða- greiðsla um það í félaginu, hvort það ætti að segja sig úr Alþýðusambandinu. Þessi fund- ur var mjög fjölsóttur og höfðu jafnaðarmenn baft mikinn við- búnað til þess að safna liði á fundinn. Sjálfir voru foringj- arnir mættn* á fundinum og þeir kennarar í bænum, sem fylgja jafnaðarmönnum, enn- fremur Valdemar Long, kaup- maður og Ásgeir Stefánsson f orst j óri Bæj arútgerðarinnar. Fundarstjóri á þessum fundi var þáverandi formaður Illífar, Þórðm* Þórðarson. Samkv. skip- un foringjanna bafði liann á þessum fundi opinbera atkvæða- gréiðslu um úrsagnartilíöguna. Ásgeir. Stefánsson, sem ræður y*fir mikilli atvinnu í bænum, stökk upp á bekk inst í búsinu og horfði eins og fálki í viga- bug á verkámennina greiða' at- kvæði um tillöguna með handa- uppr.éttingu. Brá þá svo undar- lega við, að næstiun allir verka- mennirnir gi*éiddu atkvæði gegn þvi, að félagið yrði ópóli- tískt stéttarfélag. Kröfðust þá nokkrir verkainenn þess, að skriflég atkvæðagreiðsla færi fram og fékst því framgengt, þvi að foringjarnir töldu sig ör- ugga um að hafa yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða, samkvæmt liinni opinberu atkvæðagroiðslu. En þegar hiri leynilega atkvæða- greiðsla var viðböfð, kom í ljós, að um helmingur fundarmanna vildi úrsögn úr Alþýðusamband- inu. Voru 139 atkvæði með úr- sögn, en 143 á móti og eru þar í taldir útgerðarmenn, kaupmenn og kennarar. Foringjunum tókst þannig að vinna Pyrrusar-sigur í þetta siíiri. Næstu átök innan félagsins voru á aðalfundi þess um s.l. mánaðamót. Iiöfðu foringjarnir látið f jölda manns ganga í félag- ið til þess að greiða atkvæði á þessum fundi og liaft hinn rnesta liðsafnað. Stjórnarkosn- ingin snérist fyrst og fremst um' það, bvorl félagið skyldi balda áfram að vera í Alþýðusam- bandinu eða ekki. ,Úrslit úrðu þau, að foringjarnir töpuðu kosningunni, þrátt fyrir liðsafn- Frh. af 2. síðu, 6. dálki. áræðni tekist að lyfta björgum á sviði sldðamálanna. Munu bæjarbúar kunna félaginu mikla þökk fyrir framtakssemí þess og fjölmenna á hin vænt- anlegu skíðanámskeið. að sinn. Strax og atkvæði liöfðu verið talin ruku flestir lcrata- broddarnir af fundi og böfðu sumir þeirra í beitingum við fé- lagsmenn. Nú vildu verkamenn í Hafn- arfirði ekki una því lengur, að þeir þyrftu að standa fyrir fram- an ýmsa belstu atvinnurekend- ur í bænum, er verkamenn greiddu atkvæði um hagsmuna- mál sín og atvinnurekendurnir tækju þátt í þeirri atkvæða- greiðslu. Ákváðu verkamenn því að vísa öllum atvinnurekendum úr félaginu og var þessi ákvörð- un samþykt á félagsfundi með yfirgnæfandi meiri hluta. Atvinnurekendurnir, sem reknir liöfuð verið úr verka- mannafélaginu, ákváðu þá að stofna nýtt verkamannafélag ut- an urn sjálfa sig og létu þeir verkamenn, sem þeim voru báðj •ir, ganga í félagið og jafnframt segja sig úr verkamannafélag-- inu Illif. Auk þess smöluðu at- vinnurekendur jafnaðarmanna sínu venjulega fylgiliði meðal kennara, kaupmanna og svo- kallaðra „velunnara verkalýðs- ins“ í hið .nýja félag sitt. Verkamönnum var sagt, að ef þeir gengu í bið nýja félag, mundu þeir sitja fyrir allri vinnu, sém stofnendur félagsins befðu yfir að ráða, en það er Bæjarútgerð Ilafnai’fjarðar, li.f. Hrafna-Flóki, li.f. Rán og enn- fremur öll bæjarvinna og vinna í Krísuvíkurvegi. Það var eng- inn vandi að fá verkamenn til þess að trúa því, að valið yrði í vinnúna lijá þessum fyrirtækj- um eftir þvi hve verkamennirn- ir yrðu forstöðumönnunum þægir í binu pólitíska valda- brölti þeirra. Studdust þeir þar við gamla reyn^lu, því að strax og jafnaðarmenn hófu Bæjar- útgerðina í Hafnarfirði, völdu þeir verkamenn eingöngu eftir stjórnmálaskoðunum, en það bafði ekki þekst áður i Hafnar- firði. Hin nýkjÖrna stjórn verka- mannafélagsíris Hlífar bauð at- vinnurekendum upp á að gera kaupgjaldssamning fyrir yfir- standandi ár með sömu kjörum og giltu s.l. ár Hafa allir at- vinnril-ekendur þáð þetta boð, nemá Bæjarútgerðin, Hrafna- Flöki og Rán, en þessi fyrirtæki öll eru undir stjórn Ásgeirs Stefánssonar. Ennfremur mun Akurgerði ekki liafa skrifað undir samninginn ennþá. Ásgeir Stefánsson hefir neitað f. li. fyr- irtælcja þeirra, sem liann veitir foi*stöðu, að viðurkenna verka- mannafélagið Illíf sem samn- ingsaðila, en enginn ágreiningur er um kaupgjaldið sjálft.Verka- mannafélagið Hlif befir svarað þessari neitun með því að lýsa yfir vinnustöðvun hjá þeim at- vinnurekendum, sem ekld vilja viðurkenna félagið. Átökin í Hafnarfirði standa því á milli verkamannafélagsins Hlífar annai*svegar og krata- broddanna hinsvegar, sem svif- ast nú einskis til þess að reyna að brjóta bið gamla verkalýðs- félag á bak aftur, er það vill ekki lengur bbta forsjá þeirra. Þannig hljóðar þá frásögnin í meginatriðum, og ber liún vott um live herfilega foringjar so- cialista og kommúnista misnota aðstöðu sína innan verkalýðs- félaganna, en þegar liagsmunir forráðamanna þessara tveggja flokka rekast á vilja bvorir reka aðra úr öllum verkalýðsfélags- skap. Sjálfstæðisflokkurinn hefir frá öndverðu bent á það ó- beilbrigða ástand, sem ríkjandi væri innan verkalýðsfélaganna, að þar væri rekin liin ósvífnasta skoðanakúgun af pólitískum spekulönlum, sem létu verka- menn bera sig upp í virðingar- stöður til þess eins að þeir gætu síðar orðið böðlar verkalýðsins. Allir réttsýnir menn hljóta að viðurkenna að atvinnurek- endur eiga ekki heima í verka- lýðsfélagsskap og skiftir þar engu máli hvort maðurinn beit- ir Ásgeir Stefánsson eða Héðinn Valdemarsson. Hæstaréttardómur: Nafta vinnar skaðaMta- mál að nokkrn lejti Hæstiréttur kvað í morgun upp dóm í skaðábótamáli því, sem Nafta, höfðaÓi á slnum tíma gegn Sig. Þ. Skjaldberg, vegna þess að skip, sem S. Þ. S. hafði tékið á'Ieigu flutti ekki svo miklar bjrgðir til Jýafta sem til var ætlast. Krafðiat' Nafta þess að S. Þ. S. greiddi sér kr. 2537.00 í skaða- bætur. eða lægri upphæð eftir mati dómsins, með 5% ársvöxt- um frá 21. apríl 1936tilgreiðslu- dags og greiði allan málskostn- að, bæði í héraði og fyrir Hæsta- rétti. Mlálavextir eru á þá leið, að í mars 1936 samdist svo milli S. Þ. S. og Nafta, að bann flytti um 100 smál. af bensíni og smurningsolíu frá Danzig til Reykjavikur með e.s. Nurgis, sem S. Þ. S. liafði tekið á leigu. Flutningsgjald skyldi vera 35 shill. á smál. og uppskipun innifalin. Þegar þessar vörur — 100214 kg. voru komnar á bryggju í Danzig og átti að fara að skipa þeim um borð, neitaði skipstjóri að taka meira en 60184 kg. — kvað ekki rúm fyrir nieira. Nurgis kom til Reykjavíkur 30. mars, en það sem eftir hafði verið skilið af vörunum — 31196 kg. af bensíni og 7734 kg. af smurningsolíu — kom ekki bingað fyrr en 22. apríl og þá með m.s. Dr. Alexandrine. Flutningsgjald á D. A. var kr. 75.00 fyrir smál. af bensíni, en kr. 60.00 af olíu. Telur Nafta sig bafa skaðast við þetta um 2537 kr. og er þar mismunur á flutningsgjaldi stærsti liðurinn eða kr. 1320.20. Undirréttur sýknaði Sig. Þ. Skjaldberg í málinu en Nafta áfrýjaði. Dómur Hæstaréttar var á þá leið, að stefndi, Sig. Þ. Skjald- berg, greiði Nafta kr. 1422.34 Hneyksli í verkalýös- felagi. í 31. tbl. „Þjóðviljans“ þ. á. birtist smá klausa með þessari yfirskrift. Eftir að liafa lesið klausu þessa, verðum við, sem greiddum atkv. með upplausn a tvin nulej*siss tyrktarsj óðsins að lýsa því yfir, að slík skrif eru lineyksli, enda runnin undan rifjum Sæm. Sigurðssonar, sem með þessu er að reyna að rétta lilut sinn, ef bann gæti, í við- skiftum við Ásbj. Ól. Jónsson, enda engin meðul til spöruð, og mun síst af veita. Trúlegast þyk- ir okkur, að ef Sæm. liefði þótt þetta virkilega vera mál, sem varðaði almenning, þá hefði liann ekki dregið á þriðju viku að gera það lýðum Ijóst, eins og raun er á orðin, þar sem bann birtir þetta fyrst 7. þ. m., bálfri þriðju viku eftir aðal- fund, enda er tilgangurinn ekki' sá, heldur finst honuin að hann Iiafi nú ekkert haldbetra til þess að slá sér upp á i brakfÖrum sínum við Ásbjörn en einmitt þetta. Hann reynir þai*na sem fyr að gera sem mest úr sér og sínum verkum, þylcist hafa bar- ist drengilega gegn upplausn sjóðsins, en gleymir i öllu mont- inu eins og vant er þeim mann- inum, sem það gerði þó best og markverðast, sem sé fyrverandi formanni sjóðsins, Gunnari Loó Þorsteinssyni, sem varð þess valdandi, að færri greiddu því alkvæði en annars liefði orðið. Nei, sannleikurinn er sá, að ef Sæm. befði meint eittbvað með því, að lialda virkilegá' i at- vinnuleysisstyrktarsjóð félags- ins, þá liefði hann séð sóma sinn i, að leggja aldrei fram tillög- una, seiri varð orsökin í allri þessari panik fundarmanna, en bún fól í sér þá breytingu á stjórn sjóðsmálanna, að Sæm.~. liefði fengið lalsvert mikil itök um stjórn lians, ef bún hefði náð fram að ganga. Hann liefði átt að liafa vit á að taka aftur þella óbermi sitt (till.), ef hon- um liefði verið verulegt áhuga- mál að varðveita sjóðinn frá glötun. Sæm. á einn sökina á livernig komið er, og við, sem björguðum sjóðnum úr klóm bans, álítum síður en svo að það geti kallast hneyksli, þó honum sé ekki trúað fyrir stór- um fjárupphæðum. Og það er alveg eftir bans máta, þegar liann talar um félaga síria sem menningarsnauða o. s. frv., þeg- ar augu manna opnast fyrir af- glöpum hans sjálfs, þá leyfir liann sér að svala sér eins og götustrákur. Við álítum að klausa þessi sé alveg mislukkaður uppsláttur, bæði fyrir bann sjálfan og sömuleiðis vesalings „Þjóðvilj- ann“, ef liann í alvöru beldur að Sæm. geti nokkurntima orð- ið sér og sínum málum til fram- dráttar. Aftur á móti höldum við að það séu einmitt þeir þroskuð- ustu, sem þarna tóku til sinna ráða. Við getum líka gjarnan lieitið „Skjaldborgarar“, eða bvað sem Sæm. þóknast, ef lion- um skyldi vera að þvi einhver raunabót. Nokkrir félagar. með 5% ársvöxtum frá 4. des. 1936 til greiðsludags. Málskostnaður fyrir báðum réttum falli niður. Sækjandi var Sveinbjörn Jónsson, en verjandi Stefián Jóh. Stefánsson. Á bæjarstjórnarfundi í gær voru tveir menn kosnir í stjórn VinnumiðlunarskrifstQfunn- ar, þeir: Ragnar Lárusson, fá- tækrafulltrúi og Jón Bach; en til vara Soffia M. Ólafsdóttir og Hall- björn Halldórsson. Þýskaland og Dýlendornar. Niðurl. Sérstaða Tanganyika. Þessir Indverjar liafa flestir gerst smásölukaupmenn. Þeir hafa smátt og smátt náð mikl- um liluta slíkrar yprslunar í sínar hendur viða í Tanganyika. Búðir þeirra (buklias) fyrir- finnast nú ekki einvörðungu i borgum og bæjum heldur við vegamót og hingað og þangað um lítt bygð héruð, þar sem sumstaðar er mjög erfitt um flutninga. Þá liafa þeir einnig liáð í sínar hendur yfirráðum yfir flestum veðlánastofnunum i Tanganyika, en þær eru marg- ar. I landi eins og Tangayika þprfa snauðir menn títt að leita fíl slikra stofnana. En auk þessa liafa framsýnir og dugandi Ind- verjar komið sér upp allvoldug- um heildsöluverslunum i Dar- es-Salaam og fleiri liafnar- borgum. Allir Indverjarnir, sem flutst bafa til Tanganyika, gera sér fyllilega ljóst hversu fara muni fyrir þeim, ef Þýskaland fær aftur yfirráð yfir Tanganyika. Þeir yrði flæmdir frá viðskift- um sínum og kannske úr landi. Þeir mundu alls ekki geta þrif- ist þar í landi, ef Þjóðverjar stofnuðu þar til landnáms i stórum stíl eins og þeir áforma, ef þeir fá nýlenduna aftur. Þá mundu Þjóðverjai* leggja áberslu á, að þýskir menn liefði með böndum alla verslun í landinu. Hvórt sem réttmætt er eða ekki óttast Indv., að þeirra biði eins dapurlegt lilutskifti og orðið befir Gyðinga i Þýska- landi. Að þvi er Indverja í Tangany- ika snertir er það að segja, að þeir — hverjar sem trúar- eða stjórnmálaskoðanir þeirra voru áður en þeir fóru frá Indlandi og afstaða þeirra til Breta — eru nú orðnir æstir Bretavinir. En það verður ekki sagt um Tndverja yfirleitt. Eg liygg, að það mundi verða löng leit að indversku beimili i Tanganyika þar sem ekki er gólfábreiða eða veggteppi «með íofnum orðunum; God save the King. (Guð varðveiti konung- inn). k Það liefir áður verið vikið að þvi i þáttum þessum, að óvissan um framtíð umboðsstjómar- landanna liafi haft þau áhrif, að framfarir liafa ekki orðið þar eins miklar og ella myndi. Þetta hefir komið bvað greini- legast í ljós i Tanganyika. Vafalaust væri heppilegast, ef náin viðskiftaleg og fjár- hagsleg samvinna væri inilli Tanganyika og Kenya og Ug- anda. Þessi lönd eru nokkurn veginn samstæð viðskiftaleg lieild, sem myndi bafa stór- kostlegan hagnað af náirini samvinnu. Þessi lönd Iiafa sam- eiginleg frímerki. Það er alt og sumt. Það er umboðsstjórnar- fyrirkomulagið í Tanganyika, sem hér stendur í vegi, og befir meðal annars þau áhrif, að íbú- arnir hafa ekki orðið sömu al- rikislegra lilunninda aðnjótandi (Imperial preference) og aðrir hlutar Bretaveldis. En ekkert af því, sem hér lief- ir verið drepið á, mun draga úr áhuga Þjóðverja fyrir því, að fá aftur yfirráð þessa lands — og Suðvestur-Afríku. Þessi lönd eru stærstu og auðugustu lönd- in af þeim, sem þeir áttu fyrir heimsstyrjöldina. Og í augum flestra Þjóðverja eru þau tákn bins gamla nýlenduveldis þeirra. Þýska Suðvestur-Afrika var fyrsta nýlendan, þar senn I þýski fáninn blakti, og áður hef- 1 ir verið vikið að þvi, hver áhrit' hin frækilega vörn von Lettow- Vorbecks ofursta hefir haft og hefir enn á skoðanir Þjóðverja í þessum efnum. Vörn Þjóð- verja í Tanganyika er í augom þýsku þjóðarinnar glæsilegur kafli i hernaðarsögu Iiennar. En Þjóðverjar vita vel hverj- ir erfiðleikar em á því, að þeiir fái kröfum sinum framgengt, Það þárf fyrst og fremst að koma því til leiðar, að skoðanir þær, sem alment eru rikjandi i öðrum löndum, breytist, þær skoðanir, sem rikjandi eru om Þjóðverja sem nýlendustjóm- ara, en það er stöðugt verið að koma með ásakanir á þá til þess að sanna, að þeir séu ekki til þess færir að ráða yfir hin- um innfæddu þjóðflokkum Afríku. Og Gyðingaofsóknimar, eftir morðið á von Rath sendi- sveitarráð hafa gefið þeim, sem ásaka Þjóðverja i þessu efni nýtt tilefni til þess að Iiamra á því, að ekki megi fela þeim stjórn þjóðflokka, sem þeir telja langt fyrir neðan sig„ Lik rekur. I gær fanst lik rekið skamt frá Brautarholti. Var það all- skaddað, og óþekkjanlegt. Það var i ullarpeysu og uppháum gúmmístígvélum, með skot- liylkjabelti um mittið. Talið er að þetta sé lík ann- arshvors jjeirra Alberts Ólafs- sonar eða Sigþórs Guðmunds- sonar, sem fórust skamt frá Andríðsey í haust. Frá Alþingf I SAMEINUÐU ÞINGF. Þar voru kosnar eftirtaldar þrjár nefndir: Fjárveitinganefnd: Pétur Ottesen, Þorsleinn Þorsteinsson, Jón Pálmason. Jakob Möller, Jónas Jónsson, Helgi Jónasson, Bernharð Stefánsson, Bjami Bjarnason og Haraldur Guð- mundsson. Utanríkismáíanefnd: Ólafur Tliors, Jóhann .Tösefsson, Garð- ar Þorsteinsson, Jónas Jónsson, Bjarrii Ásgeirsson, Ásgeir Ás- geirsson, Bergm* Jónsson. Varamenn; Magnús Jónsson, Thor Tliors, Bjami Snæbjörns- son, Páll Zophóníasson, Gísli Guðmundsson, Haraldur Guð- mundsson, Pálmi Hamnesson. Allsherjarnefnd: TTior Thors, Þorsteinn Briem, Magnús Jóns- son, Einar Ámason, Jörandur Brynjólfsson, Fihmnr Jónsson,, Páll Zophóriiassoir.. I DEILDUM. Neðri deild). Fjárhagsnefnd: Ólaf ur Thors, Stefán Stefánsson, Sveinbjöm Högnason, Steingrimur Stein- þórsson, Ásgeir Ásgeirsson. Samgöngumálanefnd: GisK Sveinsson, Eiríkur Einarsson, Þorbergur Þorleifsson, Helgi Jónasson, Vilniundin* Jönsson. Landbúnaðamefndr Jón Pálmason, Pétur Ottesen, Bjami Ásgeirsson, Steingrimur Stein- þórsson, Emil Jónsson. Sjávarútvegsnefndr Sigurður Kristjánsson, Sigurður Hlíðar, Bergur Jónsson, Gísli Guð- mundsson, Finnur Jónsson. Iðnaðarnefnd: Sigurður Krisf- jánsson, Jóh. G. MöIIer, Bjarni Ásgeirsson, Pálmi Hannesson, Emil Jónsson. Mentamálanefnd: Gislf Sveinsson, Jóh. G. MöIIer. Bjarni Bjarnason, Pálmi Hann- esson, Ásgeir Ásgeirsson. AHsherjarnefnd: Thor Thors,,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.