Vísir - 03.03.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1939, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: KRISTJÁN guðlaugssok Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hvei’fisgölu 12. ÁigTeiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSIN G ASTJÓRl: Simi: 2834. 29. ár. Reykjavík, föstudaginn 3. mars 1939. 52. tbl. Dýrmætasta höllin, sem maðurinn býr í hér iá jörðinni, er líkaminn. LÆRIÐ SUNDT íþróttaskólinn á Álafossi hefir íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 8—14 ára, júní, júlí og ágúst n.k. Kent verður sama og áður: — Sund — Björgun — Lífg- un — Leikfimi — Mullersæfingar — Göngur o. fl. — alt það besta, sem þekkist í líkamlegri ment. — Þeir, sem óska að senda börn sín á skólann, sendi skrifleg- ar beiðnir til undirritaðs fyrir 1. apríl n.k., sem gefur nánari upplýsingar. Reykjavík, 25. febr. 1939. Sigurjón Pétursson Gamia JBíé Sjóræningjar Suðarhatsins. Spennandi og æfintýrarík amersík kvikmynd, gerð samkvæmt skáldsögunni „Ebb Tide“ eftir binn ágæta enska ritsnilling Robert Louis Stevenson. Aðalhlutverkin leika: FRANCES FARMER — RAY MILLAND OSCAR HOMOLKA — LLOYD NOLAN. Kvikmyndin er öll tekin með eðlilegum litum! Tilkynning frá V er ölagsnef nd. Verðlagsnefnd vekur hér með atiiygli vefnaðarvöruverslaná á þvi, að ákvæði um hámarksálagningu á vefnaðarvöru og fatn- að gengu í gildi hinn 24. f. m. Mun verðlagsnefnd liafa eftirlit með því, að ofangreind á- kvæði verði haldin. Sé út af þvi hrugðið, mega menn húast við að verða látnir sæta áhyrgð samkvæmt 8. gr. laga nr. 70, 31. des. 1937 um verðlag á vörum. VERÐLAGSNEFND. | Ennþá töluvert til af | Golfpeysuoum $ á kr. 9,50 og 10.75. il TESTA Langaveg 40. OÖOOOftíXÍÖOOíÍÍÍtÍOÍKSOÖÍÍftOÍÍÍÍOÖÍÍÍÍOOÍÍÍKÍOnOOnöWiOOSXiOOOKOKOC )) ItofflNl I ÖLSEINl (( Wísie-fc&ffld geFÍF alla giada iiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiimmi M.A. - kvaptettinn lllililillimiimiBlllilIlllllllllllt syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 5. mars kl. 3 síðdegis. Bjarni Þórðarson aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Bókaversl. Isafoldar, eftir ld. 12 i dag. Vírnetin Nyja Bió Saga Borgarættarínnar Kvikmynd eftir sögu GUNNARS GUNNARSSONAR tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Company. Leikin af íslenskum og dönskum leikurum. eru nú til afhendingar. Sími 1228. Happdrætti Háskóla íslands. ] Eftir eini vikn verðnr dregið (1. flokki. Flýtid yður ad ná í miða. Maður í Vestmanna- eyjum hafði hús í smíðum og var að mestu leyti búinn að steypa það upp, en fékk þá ekki lengur greiðslufrest á timbri og járni til bygging- arinnar. Lenti hann í vandræðum, en var svo heppinn að vinna 5000 krónur i happ- drættinu, og var hon- um þá borgið með bygginguna. Leikkvöld Mentaskólans liikaritirin 47 krðnur kosta GEIR H. Z0EGA Símar 1964 og 4017. Leikinn í kvöld kl. 8 x/i • Aðgöngumiðar í Iðnó eftir klukkan 1. Maður nokkur í Reykjavík vann 5000 krónur sumarið 1935. Það var helmíngur af hæsta viriningnum. Hann tók • sér þá suinarfrí og fór í kringum larid sjó- leiðis með konó sinni. Á méðan þau voru ó þvi ferðalági, fréttu þau, að sama nómer- ið liefði aftur hlotið hæsta vinninginn, sem í þetta skifti var 15000 krónur, og komu 7500 krónur í þeirra hlut. Sjaldan Jilýtur hikandi liapp — Kest að anglýsa i ITISI. — burðarmagn 1 y2—2 tonn, ósk- ast. Tilboð, sein tilgreini verð, tegund, hvaða árs model og í livaða ásigkomulagi bifreiðarn- ar eru, sendist strax til afgr. blaðsins, merkt: „Vörubifreið- ar“. — kl er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — þegar fyrirliggjandi birgðir vorar af RAFHA, rafmagnseldavélum eru uppseldar, gengur eftirfarandi verð í gildi: Tveggja hellu Rafha eldavélar með steikarofni kr. 270,00 Þriggja hellu Rafha eldavélar með steikarofni — 295,00 Þriggja hellu Rafha eldavélar með steikarofni og glóðarrist — 350,00 Þriggja hellu eldavélar með steikarofni og hitaskáp — 420,00 Þriggja hellu eldavélar með steikarofni, hitaskáp og glóðarrist — 475,00 Fjögra hellu eldavélar með steikarofni og hitaskáp — 500,00 Fjögra hellu eldavélar með steikarofni, hitaskáp og glóðarrist — 560,00 Raftækjaelnkasala Píkisins,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.