Vísir - 03.03.1939, Blaðsíða 8
8
VlSIR
Föstudaginn 3. mars 1939.
SKEMTIKLÚBBURINN „VIRGINIA“.
Dansleikup
í OddfeMowhöllinni annað kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 á laugardag.
5 manna hljómsveit.
Jim atvinnurekstur á almanna-
ffærL Efiir breytinguna liljóðar
n. gr. lögreglusainþyktarinnar
'á þessa leið:
Enga atvimiu má reka á al-
mannafæri, þar sera það tálm-
ar umferðinni. Utan sölubúða
er sala á hverskonar varningi
bönnuð með þeim undanþágum,
sem taldar eru í þessari grein.
fslenskar afurðir, aðrar en
fisk, getur bæjarráð, að fengnu
áliti heilbrigðisnefndar, lieimil-
að að selja á torgúrn og öðrum
stöðum, enda sé fyrirmæli um
verslunarleyfi og önnur ákvæði
laga ekki þvi til fyrirstöðu, að
'slik leyfi sé veitt. Skal leyfi
'bæjarráðs bundið við ákveðnar
tegundir afurða, og er þvi heim-
ilt að setja fyrir leyfunum þau
skilyrði, er það telur nauðsyn-
legt vegna hreinlætis og annars.
Um sölu á fiski eru settar sér-
stakar reglur.
Blöð og bæklinga er heimilt
að selja á almannafæri. Með
leyfi lögreglustjói-a má selja á
almannafæri aðgöngumiða að
útisamkomum, dagskrár, merki
og annað þessu skylt að dómi
lögreglustjóra.
Bannað er sölumönnum að
gera vart við sig með ópum,
Skíðafólk!
Það er nauðsynlegt að
hafa með sér bið nýja
mýkjandi
Hósól-cream
(i bláum dósum). Það
ver búðina fyrir sólbruna
og óþæginduin af regni,
stormi og kulda. Berið
Rósól-cream
á andlitið áður en farið
er í skíðagöngu og nudd-
ið því vel inn í húðina,
svo að bún verði fallega
brún og útlitið Iiraustlegt
Þannig
litur
RÓSÓL-
CREAM
dósin út
lAVWVWWMi
M RAFTÆKJA
• » .Æ VIDGERDIR
VANDAÐAR - ÓDÝ-RAR
SÆKJUM & SENDUM , ý
RAPTÆKJÁv;Ejgj:RÁ_PVIRkjUN!/-VH>QERPASTO£A.
köllum eða söng frá náttmálum
til dagmála (sbr. 3. gr.).
Bifreiðastöðvar
(41. gr.).
Það nýmæli hefir verið sett
að nú þarf samþykki bæjar-
stjómar til þess, að setja upp
eða reka bifreiðastöðvar.
Álcvæðið hljóðar þannig:
Fasta afgreiðslu bifreiða má
einungis hafa í því húsnæði eða
á þeim stað, sem bæjarstjórn
héfir samþykt til slíkra afnota,
að fengnum tillögum lögreglu-
stjóra. Getur bæjarstjórn veitt
leyfið óákveðinn eða tiltekinn
tíma í senn, takmarkað það við
liltekinn fjölda bifreiða og yfir-
leitt bundið leyfið þeim skilyrð-
um, er nauðsynleg eru að henn-
ar dómi. Séu skilyrði bæjar-
stjórnar fyrir slíku leyfi rofin
eða ef aðstæður breytast veru-
lega, að hennar dómi, getur
hún felt leyfið úr gildi fyrir-
varalaust. Þessi ákvæði taka
einnig til núverandi bifreiða-
slöðva og bifreiðaafgreiðslna.
Auglýsingar á almanna-
færi (T7. gr.).
Þá hefir það nýmæli verið
tekið upp, að leita skuli leyfis
bygginganefndar til þess að
setja upp föst auglýsingaspjöld
eða aðrar varanlegar auglýsing-
ar, svo sem ljósaauglýsingar og
ljósaskreytingar sem snúa að
almannafæri eða sjást þaðan.
Gluggaþvottur og
notkun göturæsa ("18. gr.).
I 18. gr. hefir eftirfarandi
ákvæði verið bætt:
Gluggaþvott má ekki fram-
kvæma siðar en kl. 10 árdegis
og ekki nema í frostlausu veðri,
ef þvotturinn veldur rensli á
gangstétt eða götu eða 'getur
valdið truflunum á umferð á
annan liátt. í götu og göturæsi
má ekki hella gólfskolpi né
öðrum óhreinindum, er saurga
götuna.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndum,
5 kr. frá Gunnu, 3 kr. frá Þ. S.,
10 kr. frá H. J., 5 kr. frá B. B. G.,
5 kr. frá S. K.
Súðin
er væntanleg úr strandferð í
kvöld.
IBDBIIIHIIHIKIIBRBð:
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
'HOIBBBBBBIIIBIIHBaa
'HBHBBMHBBBIflBBBBBIBIBH
Sækjum.
Raímagnsuieir
og nýlagnir í hús
og skip.
Jónas Magnússon
lögg. rafvirkjam.
Sími 5184.
Vinnustofa á
Vesturgötu 39.
• Sendum.
Pantið í sunnudagsmatinn strax í dag, það flýtir fyr-
ir afgreiðslunni og þér fáið betri vörur.
Húsmæður T
E3
ara lipingja svo kemur þaö
Reyktui*
Lax
Búrfell.
Laugavegi 48. Sími 1505.
I Ödyra kjðtið
■ frosið og saltað. Söltuð
H grásleppa. Reyktur rauð-
Jj magi. Kjötbúðin, Njáls-
B götu 23. Sími 5265.
H
Bæjar
fréttíp
LO.O.F. 1 =120338'/,=
Nýreykt
sauðakjöt
Nýreykt kindabjúgu.
Miðdagspylsur.
Hakkað kjöt.
Saltkjöt.
Úrvals frosið
Dilkakjöt.
Grænmeti
nýkomið.
Kjötverslauir
Hjalta Léðssonar
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 5 st., heitast í gær
5, kaldast í nótt 3 st. Heitast á land-
inu í gær 5 st., hér og i Eyjum;
kaldast —2 st., á Horni. — Yfirlit:
Alldjúp og nærri kyrstæð lægð fyr-
ir sunnan land. Ný lægð 1500 km.
; suÖsuðvestur af íslandi á hreyfingu
j i norSaustur. — Horfur: Suðvest-
j urland: Austanátt, allhvast í dag,
en hvessir sennilega í nótt. Sums-
I staðar dálitil rigning. Faxaflói,
BreiðafjörSur: Allhvass norSaust-
an og austan.
Skipafregnir.
! Gullfoss var á PatreksfirSi um
j hádegi í gær. GoSafoss fer til út-
: landa kl. 8 i kvöld. Brúarfoss er
j á leiS til London. Dettifoss er i
I Kaupmannahöfn. Lagarfos er á leiS
til FáskrúðsfjarSar. Selfoss er á
utleiS.
M.A.-kvartettinn
heldur fyrstu söngskemtun sína
j á þessuni vetri á sunnudaginn kem-
j ur í Gamla Bíó. Hefir kvartettinn
! upp á margt nýtt aS bjóSa, því aS
| aSeins fá gömul lög eru á söng-
skránni. ASgöngumiSar aS skemt-
uninni seldust upp á svipstundu.
Gengið í dag.
Sterlingspund ........
Dollar ...............
100 ríkismörk.........
— fr. frankar......
— belgur............
— sv. frankar......
— finsk mörk ......
— gyllini...........
— tékkósl. krónur ..
— sænskar krónur ..
— norskar krónur ..
— danskar krónur ..
Ármenningar!
SkíSaferSir um helgina verSa sem
hér segir: T fyrramáliS, laugard,,
kl. 10 verSur fyrsta ferSin. Þá fara
, flestir keppendur og starfsmenn
Reykjavíkurmóts'ins. Næsta ferS
verður kl. 8 um kvöldiS; verSur ]iá
farið í Jósefsdal, og er ráS fyrir
því gert, aS sá hópur gangi aS Kol-
viSarhóli á sunnudagsmorgun. Úr
bænum verSur fariS kl. 9 á sunnu-
dagsmorgun. Allar ferSirnar verSa
frá íþróttahúsinu, og farmiSar seld-
ir á venjulegum stöSum.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur afmælisfagnaS sinn í Odd-
fellowhúsinu miðvikudaginn 8. þ.
m. Þar verður rnargt til skemtun-
ar: Ræður, félagskonur sýna gam-
anleik, einnig söngur með guitar-
undirleik, sýndur listdans, hljóð-
færasláttur undir borSum, og dans
á eftir.
Höfnin.
Kolaskip kom í gær til Alliance.
I gær komu hingaS tveir þýskir
togarar. Annar var lítilsháttar bil-
aður. Hekla kom hingaS i gær og
fór til Póllancfs í nótt. Karlsefni
kom af veiðum í, nótt.
Mentaskólanemendur
sýna „Einkaritarann" í kvöld í
Iðnó. Leikurinn þótti meS afbrigð-
um skemtilegur, er þeir sýndu hann
síðastl. mánudagskvöld, og fá nem-
endur vafalaust húsfylli í kvöld.
Næturlæknir.
Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46,
sími 3272. NæturvörSur í Ingólfs
apóteki og Laugavegs apóteki.
tjtvarpið í kvöld.
Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarps-
sagan. 20.50 Hljómplötur: Lög eft-
ir Grieg. 21.00I HeitbjrigSislþáttur
(Jóhann Sæmundsson, læknir).
21.20 ÚtvarpstríóiS leikur. 21.40
• Hljómplötur: Harmoníkulög. 22.15
Dagskrárlok.
kr. 22.15
— 473^
— 191.28
— 12.66
— 79-65
— 107.19
— 9-93
— 251.61
— 16.53
— x 14.21
— 111.44
— 100.00
Hrein húð
er prýði.
Tökum burt öll óhreinindi í
húðinni, filapensa, liúðorma,
vörtur og svo frv.
Hðr greið slast. Perla
Bergstaðastræti 1. Sími 3895.
BARNGÓÐ kona óskast 1—2
kvöld í viku til að vera hjá sex
ára telpu. Tilboð merkt „Barn-
góð“ sendist Vísi. (66
STÚLKA óskast í vist. Sér-
herbergi. Gott kaup. A. v. á. (70
STÚLKA með barn óskar eft-
ir ráðskonustöðu nú þegar eða
14. maí. Tilboð merkt „XX“
leggist inn á afgr. blaðsins fyrir
mánudagskvöld. ’ (73
STÚLKA, som er handlagin
og vill læra að sauma, getur
fengið pláss á Saumastofunni,
Laugavegi 12, uppi. Sími 2264
og 5464. (432
EF þér hafið sjálfir efni í föt
eða frakka, þá fáið þér það
saumað hjá Rydelsborg klæð-
skera, Laufásvegi 25. Sími 3510.
STÚLKA óskast í vist nú þeg-
ar. Uppl. í síma 5307. (84
lTAPÁf)‘FUND!f)X
SVART Jyklaveski tapaðist í
gærkveldi á leiðinni frá Lauga-
vegi 27 <j^m Austurstræti, Vest-
urgötu, Garðastræti á Ljósvalla-
götu. Finnandi beðinn að skila
því á Lögregluvarðstofuna. (60
fiiiClSNÆDÍl
TIL LEIGU stór stofa með
húsgögnum og sérinngangi um
óákveðinn tíma. Uppl. í síma
2273, eftir kl. 8. (63
ÞARF 14. maí þriggja til
fjögra lierbergja íbúð með öll
um þægindum, lielst í suðaust-
urbænum. Aðeins fjórir í lieim-
ili. Reglusamt fullorðið fólk.
Tilboð óskast lagt á afgr. Vísis
fyrir 7. rnars merkt „4“. (67
HERBERGI með éinliverj u
af húsgögnum óskast. Uppl. á
Noi’ðurstíg 5, sími 4074. (69
ELDRI hjón óska eftir lítilli
íbúð í rólegu liúsi frá 14. maí.
U,ppl. í sima 4937. (71
HERBERGI óskast. Uppl. í
síma 1178. (72
^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^mmmmmm
MAÐUR í fastri atvinnu ósk-
ar eftir 2 lierbergja íbúð, má
vera í góðum kjallara, frá 14.
maí n. k. Uppl. í síma 1622 kl.
6—8 í lcvöld. (74
TVEGGJA lierbergja íbúð
með eldliúsi óskast til sumar-
dvalar utan við bæinn. Uppl. í
síma 2925. (76
MAÐUR í fastri atvinnu ósk-
ar eftir 2 stofum og eldhúsi,
með öllum þægindunx. Þrent í
heimili. Tilboð merkt „750“
sendist Vísi sem fyrst. (77
TIL LEIGU stofa, herbergi
og eldliús með öllum þægind-
um. Uppl. i sírna 3969, milli 7
og 8. (78
4—5 HERBERGJA íbúð, sem
næst miðbænum , óskast 14.
maí. Uppl. í síma 3825. (82
MAÐUR í fastri atvinnu ósk-
ar eftir einni, eða tveimur stof-
um og eldliúsi; má vera kjall-
ara- eða loftíbúð. Uppl. síma
1511. (56
1—2 SAMLIGGJANDI her-
bergi til leigu í miðbænum. —
Uppl. í síma 5346. (81
YllKYMMNGARi
DÍÖNUFUNDUR í kvold. —
lÍöUjjPSKÁPliKl
MJÖG lientug húsgögn fyrb’
einlxleypan til sölu. Uppl. í sima
2139 til kl. 8. (61
TIL SÖLU sem ný ryksuga,
„Nilfisk“. Til sýnis í dag og á
morgun Leifsgötu 10, fyrstu
hæð. (62
NÝR dömukjóll til sölu með
tækifærisvei-ði Seljavegi 13. (64
NÝLEG kjólföt á meðalmann
til sölu. Til sýnis lijá Andersen
& Lautb, Austurstræti. (65
ORGEL lil sölu. Uppl. Vita-
slíg 14, uppi. (75
HEY. Ágælt hesta- og kinda-
hey til sölu. Uppl. lijá Guðjóni
Jónssyni, Hverfisgötu 50. (79
08) '8MT ‘NOA uignq
-19 'O-uojj jSjbui §0 .upæ.i
-ino '19-lliAH '-InBT 'S>I % 98‘0
v iob[iqs9i[ giguuH [oDjBpuT^
gisoj^ •nSnj'qupui^ ‘ngiifq
-U[S9H 'S>1 % S9‘0 ? lofqBdduj
guqcs “gq % g£‘o V 4!91S I
% 00T ipsenng 1 “gq % OIT V’
jjnq t [ohpgsoH '.rgptq gpv uin
TlíA NNIXVRISOVqíINNIlS I
ÚTSALA aðeins í 4 daga.
Kventöskur (leðurliking) áð-
ur kr. 9,00 nú 5,00, kventösk-
ur (leðurlíking) áður kr.
8,75 nú 4,75, kventöskur
(leðurlíking), Ijósar, áður
kr. 8,00 nú 4;00, Lúffur (leð-
ur) áður kr. 8,00 nú 6,50,
Rál’iialúffur, áður kr. 5,00 nú
3,00. Töskur úr leðri mjög
Válldaðár frá kr. 4,00 tl 25,00
10. m. fk — LEÐURVERK-
STÆÐIÐ, SkólavörðustígB
17 A. (83|
FERMINGARKJÓLL til sölu.
Uppl. Hverfisgötu 32 B, (54
TIL SÖLU nýr upphlutur,
belti og fl. Tækifærisverð. Uppl.
Laugavégi 7, uppi. (55
ÚTSALAN lieldur áfram
þessa viku, á hönskum o. fl. —
Verð afar lágt. — „Glófinn",
Kirkjustræti 4. (57
•HERRAHÚSGÖGN (skinn
klædd) til sölu. Uppl. í síma
1511. — (58
SVEFNTREYJUR til sölu. —
Baldursgötu 39. Sömuleiðis
taurúlla. (59
ULLARTUSKUR og ull, allar
tegundir, kaupir Afgr. Álafoss,
Þingholtsstr. 2. (347
ÍSLENSK FRÍMERKI kaup-
ir ávalt hæsta verði Gísli Sig-
urbjörnsson, Austurstræti 12
(áður afgr. Vísis). (147
ÚTSALA 1 DYNGJU: Trefl-
ar og slæður 1,50. Strigaefm
1,75 og 2,50, áður 4,95 Kjúla
efni 10,50 i kjólinn, áður 15,75.
Silkiléreft 1,25. Káputau 10,00
meter, áður 17,50. Slifsi frá
2,00. Dömubelti frá 1,Ó0. Hansk-
ar frá 1,50. — Allar aðrar vör-
ur með afslætti. Aðeins einn
dagur eftir. Versl, Dyngja. (47
FÍKJUR, niðursoðnar, og á-
vaxtagéle, margar tegundir. -—
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
sími 2803, Grundarstíg 12, sími
3247.____________________(48
KARTÖFLUR, danskar, af-
bragðsgóðar, og valdar isl. gul-
rófur í heilum pokum og smá-
sölu. Þorsteinsbúð, Hringbraut
61, sími 2803, Grundarstíg 12,
sími 3247. (49