Vísir - 13.03.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1939, Blaðsíða 1
HAFNARSTRÆTI 5 Fræið erkomið MIKIÐ ÚRVAL Margra ára reynsla Jafnvel ungt fólk eykur vellíðan sína með því að nota hárvötn og ilmvötn. Yið framleiðum: EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ÍSVATN Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin ámarkaðinn Auk þess höfum við einkainnflutning á erlend- um ilmvötnum og liárvötnum, og snúa verslanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vör- um að halda. Loks vil.jum vér minna húsmæðurnar á bökun- ardropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr rétitum efnum. — Fást al- staðar. ÁfengtsveFslun ríkisins. Altaf er hest að versla í Hverítsgötu 59. Sími 2064. V. K. F. Framsókn heldur fund þriðjudaginn 14. mars kl. 8V2 í Alþýðuliúsinu við Hverfisgötu. — Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Lagabreytingar og fl. Konur, fjölmennið, mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Gamla Bfé (AFTURGÖNGURNAR). Sprenghlægileg og mein- fyndin amerísk gamanmynd um andatrú og draugagang. — Aðalhlutverkin „afturgöngurnar‘‘ leika: Constance Bennett og Cary Grant Gód jöpd á Hellum á Snæfellsnesi til sölu. Stórt tún. Góð fjárbeit og ágætt útræði. A. v. á. — Litla bliimabnðiD Bankastræti 14. BLÓMA- OG MATJURTAFRÆIÐ komið. Einnig mikið af Vorlaukum. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan „Fornar dygðir" Model 1939 Næst sfðasta sinn annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. — Venjulegt Jeikhúsverð. Tilkynning til bæjarbúa Daglega munum við liafa til fyrir yður fjölbreytt úrval af fyrsta flokks BLÓMUM, við mun lægra verði en liér liefir áður þekst. Virðingarfylst, Sigurður Guðmundsson, Bióma og grænmetisverslnn Laugavegi 7. Hin mikla atfleilð íslands hin mjög umtalaða bók eftir Adam Rutherford, er komin í ís- lenskri þýðingu, aukinni og endurbættri, kostar 1 krónu og fæst hjá bóksölum. SNÆBJÖRN JÓNSSON. syngur í Gama Bíó fimtudaginn 16. mars kl. 7 síðd. BJARNI ÞÓRÐARSON aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju. Krallopinnar Speglar nýkomið — Mikið úrval. M Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. Ódýrt I Handsápa „Palmemol“ 0.50 Handsápa „Violetta“ 0.55 Vasagreiður 0.50 Vasaspeglar tvöfaldir 0.50 Peningabuddur 0.50 Matskeiðar frá 0.35 Matgafflar frá 0.35 Skæri stór á 1.35 Vasahnífar frá 0.50 Barnakönnur 0.50 Barnatöskur 1.00 Barnasögur 0.50 Barnabílar blikk 1.00 47 krónnr kosta ðdýrnstn kolin. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. V/ V GEIR*H. Z0EGA Símar 1964 og 4017. K.F.UX A. D. Inntökufundur annað kvöld kl. 8Yz. Síra Bjarni Jóns- son, vígslubiskup, lieldur fund- inn. ■— Alt kvenfólk velkomið. \ Iijötkvarnir fyrir refabú eru ómissandi fyrir alla loðdýraeigendur. Höfum ávalt fyrirliggjandi tvær stærðir auk varahluta. Þðrðnr Sveinsson & Co. h. f., Reykjavík. Sækjum. roir og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon íógg. rafvirkjam. Simi 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. - Sendum. | fluskvarna Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUG8SON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. AfgreiSsIa: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓBls Simi: 2834. 29. ár. Reykjávík, mánudaginn 13. mars 1939. 60. tbl. Vísis-kaffið gepip alla glada OOOtSOOOOOOOOOOOÍÍOOOtÍOtÍÍÍOOOOOOOOOOÍÍOOOOOOtÍtÍOOOOOOOOOÍiOÍ Kin fræga Páskaræða síFa Páls SiguFdssonap (ný útgáfa fæst nú hjá bóksölum og kostar 1 krónu. SNÆBJÖRN JÓNSSON. M. A. kvartettinn Nýja Blö I Saga Borgarættarinnar |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.