Vísir - 13.03.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 13.03.1939, Blaðsíða 4
VlSIR SíSaft'tíiÖiB sumar ákváÖu nokkrir ffangar í Philadelphia-fangelsinu, aÖ {Svelta ísig, í þeim tilgangi, aÖ fá síg fausa úr fangelsinu. Fangaverð- irnir tóku þá það ráð, að taka 6 forsprakka h u ngu r ve rk f all sin s, Sæstu þá inni í sérstökum klefa og leiddn heita gufu 't pípum inn til f>eírra. Gufan var svo heit, að 4 fanganna létust af brunasárum. — Samkvæmt rannsóknum, sem fram ffórn á þessu atferli, mun hitinn í klefanum hafa orðið nær 100 stig á Celsius. Yfirfangavörðurinn, Frank Cra- t?en, hefir nýlega verið sekur fund- ínn um óviljandi manndráp og á í jsændum 1 þá—3 ára fangelsi. * Fyrír 400 árum fór Hinrik átt- Bmdx Englandskonungur suður til Eómaborgar að biðja um skilnað víð drotningu sína Katrínu frá Ara- gon. Hann bjó þá í skrauthýsi því í Róm, er Villa Madonna hét, og i þessu sama húsi bjó Chamberlain forsætisráðherra, er hann fór á fund Mussolini’s á dögunum. Sem kúnnugt er, synjaði páfinn Englandskonungi um skilnaðinn, og varð það til þess, að konungurinn sagði slitið öllu sambandi við páfa og kaþólska trú. Þetta var örlaga- rikt spor fyrir Englendinga og páfa- ríkið, hvort í sínu lagi, og hver veit nema að för Chamberlains til Róm og dvöl hans i Villa Madonna verði ]>að engu síður. * 1 ágústmánuði síðastliðnum keypti Frakklendingur einn happdrættis- miða í þjóðhappdrættinu franska, en dó skömmu síðar, og var jarð- aður. Ekkja hans hafði skrifað hjá sér númer miðans, og í haust féll 1 miljón franka vinningur á mið- ann. Gallinn var aðeins sá, að miðinn fanst ekki, og happdrættið neitaði að láta féð af hendi, enda þótt kon- an fullyrti, að maðurinn sinn sál- ugi hefði átt miðann og bauðst enda til að sverja þess eið. Þá kom ekkjunni nokkuð til hug- ’ar. Maðurinn hennar hafði ekki verið jarðaður i líkklæðum, heldur NÝ BÓK: Islensk þýðing eftir ÁRMANN HALLDÓRSSON. t>etta er ómissandi bók fyrir kennara og foreldra. Jarðarför eLsku litla drengsins okkar og bróður, Karls JSmils, sem andaðist 4. ntars, fer fram þriðjudaginn 14. þ. m. frá heimili okkar, Bárugötu 32, kl. 2 e. h. Lilja Kristjánsdóttir. Karl Gíslason og börn. Jarðarför konunnar minnar, Jónu Sigríöar Einarsdóttur, Ijósmóður fer frajm frá dómkirkjunni þriðjudaginn 14. þ. m. og liefst með bæn á heimili okkar, Svalbarða við Langholtsveg, kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir. 1 Kristján Pétur Andrésson. Jarðarför mannsins míns, Crudjöns Gudlaugssonar fyrv. alþingism. fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn liinn 15. þ. m. og hefst með iiúskveðju frá Illíðarenda við Laufásveg kl. 1%. — Atliöfninni í lcirkjunni verður útvarpað. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Jóney Guðmundsdóttir. í sunnudagafötunum sínum, og hver vissi nema happdrættismiðinn gæti verið geymdtir ])ar. Það var a. m. k. þess vert að athuga það. Líkið var grafið upp. Happdrætt- ismiðinn fanst í fötunum og nú er ekkjan búin að fá sína miljón út- borgaða. Sonur yðar verður ónægður í matrosa- fötum, blúsufötum eða jakka- fötum úr Fatabiídinni 2 herbergi’ og eldhús óskast til leigu frá 14. maí. Skilvís borgun. Barn- laust fólk. Tilboð, merkt: „2 herbergi“ leggist inn á afgr. Vísis strax. — óskast til kaups. Símar 1858 og 2872. Kaupum tóma. Poka Nopdals- íshús Sími 3007. Stormup. kemur út á morgun. — Lesið greinina eftir fvrv. alþingism., um þjóðstjórnina og Þeir bólu- gröfnu. Ferðasaga og minning- ar eru líka í blaðinu. —- Blaðið fæst að eins lijá Eymundsen en ekki í götusölu. — Gerist áskrifendur. — Simi 4191. — BRÝNSLA á hnífum, skærum og öðrum smáeggjárnum fæst á Bergþórugötu 29. (161 EF þér hafið sjálfir efni í föt eða frakka, þá fáið þér það saumað hjá Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 3510. GÓÐ STÚLKA óskast í liæga vist mánaðartíina eða lengur. Uppl. í síma 1766 eftir kl. 6. (266 MERKI dúka og sængurfatn- að. Þórdís Möller, Kirkjustræti 8 B. Simi 1951-________(268 BARNGÓÐ og heimilisleg stúlka eða eldri kvenmaður, sem getur tekið að sér lieimili með tveim stálpuðum hörnum vantar mig strax. Til viðtals eftir hádegi á morgun. Jón Ingi Guðmundsson, Eiriksgötu 13. _______________________(269 STOLKA óskast í létta vist- Gott kaup. Sérherbergi. A. v. á. (275 ITAPÁf'FUNDIf)! TAPAST hefir silfurarm- bandsúr með niklcelkeðju frá i\usturstræti að Ránargötu. Vinsamlegast skilist á Ránar- götu 31. (265 KVEN-skinnhanski, tvilitur, tapaðist Eiriksgötu eða Skóla- vörðuliolti. Skilist Klapparstíg 11, miðliæð. (272 NÚ get eg tekið nokkra nem- endur í skriflega og munnlega dönsku, til vorprófa. Jólianna Ólafsson. Sími 5328. (277 St. SÓLEY nr. 242. Fundur á þriðjudag 14. mars kl. 8% e. h. á venjulegum stað. Embættis- menn st. Víkingur nr- 104 heim- sækja. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Nefndarskýrsl- ur. — Hagskrá: Heimsækjend- urnir annast fundinn. Fundur- inn verður helgaður afmæli stúkunnar. Félagar, fjölmennið stuhdvíslega. Æt- (278 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí eða fyr. Tilboð merkt „Nýtísku þægindi“ sendist afgr. Vísis. (280 TILBOÐ óskast í samliggj- andi ihúð: 2 stórar stofur og eitt minna herbergi, ásamt eldliúsi með nýrri rafsuðuvél. Ihúðin er innarlega á Laugavegi. Tilboð leggist á afgreiðslu Visis fyrir 15. mars merkt „Góð og ódýr íhúð“. (248 BARNLAUS hjón óska eftir 2 lierbergja íhúð með öllum þægindum. Tilhoð merkt „110“ sendist afgr. Vísis. (276 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast á góðum stað 14. maí. Að- eins tvent. Tilboð leggist á af- gr. blaðsins fyrir 15. þ. m. xnerkt „S. L-“ (279 SÓLRÍK stofa til leigu 1. ap- ríl við miðbæinn. Uppl. í síma 4021. (267 3 HÉRBERGJA nýtísku íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Fullorðið í heimili- — Tilhoð merkt „3“ sendist hlað- inu fyrir miðvikudag. (273 IKAVPSKAPIJRl BARNAKERRA til sölu. — Guðm. Eiríksson, Vesturgötu 20, 3. hæð. fGengið frá Norð- urstígnum. (177 KOPAR keyptur í Land- smiðjunni. (14 BESTU liúsgagnakaupin ger- ið þér áreiðanlega í Ódýru hús- gagnabúðinni, Iílapparstíg 11, simi 3309. (178 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 BORÐUM 3 rétti góðan mat og á kvöldin kalt borð 1-25 karh menn, 1.00 kvenmenn. Café París. (222 KAUPUM FLÖSKUR, glös og bóndósir af flestum tegundum. Hjá okkur fáið þér ávalt hæsta verð. Sækjum til yðar að kostn- aðarlausu. Sími 5333. Flösku- versl., Hafnarstræti 21. (162 ÍSLENSK FRÍMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147 ATHUGIÐ! Hattar, húfur, nærföt- manchettslcjTtur, peys- ur, ullarsokkar fyrir telpur og drengi, axlabönd, sokkabönd, dömusokkar, undirföt, liand- ísápa og ýmsar fegurðarvörur og fleira. Karlmannahattabúð- in. Handunnar hattaviðgerðir sama stað. Hafnarstræti 18. — (262 VANDAÐUR kvenfrakki til sölu með tækifærisverði. Amt- mannssstíg 4, kjallaranum. — (263 HÆNSNI og kýi’ til sölu. — Uppl. sima 2486.________(264 TIL SÖLU: Ilvitemaileraðar eldavélar af ýmsum stærðum- Miðstöðvarvél, kolaofnar. — Bankastræti 14 B. (270 FERMINGARIUÓLL til sölu. Bergþórugötu 591. hæð. (271 flZ) •SÍTF IUI!S ‘NOA ’IJ o -IsO 'EJœ>I '8l9X ’-tQU1 .mgngouH •gruiojjýu HQfRISVTDOOa HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myudum fyrir börn 310. LOFORÐ UM NÁÐUN- __ Þú ert búinn að eyðileggja það — Tókst þér að láta heyknippin — Ykkar tími er kominn, áður en — Eg vildi óska að við hefðum fyrír þeim, vinur. — Jæja, verið undir gólfið í gálganum ? — Já, nú langt um líður. En eg skal náða hugmynd um það, því að þá gætum þið sælir, eg er búinn að hjálpa er ekkert því til fyrirstöðu, að við ykkur, ef þér segið mér hvar Hrói við glaðst yfir að geta neitað að ykkur alveg nóg. björgum þeim. er niðurkominn. segja fia þVi. GESTURINN GÆFUSAMI. 109 ^Nei, sannast sagna gerði eg það ekki. Eg ein firáaðist við að mótmæla, að þér liefðuð verið „Mér stendur á sama um liina — en mér jþyddr vænt um, að þér trúðuð þvi ekki.“ IÞau |>ögðu stundarkorn. þér talað nokkuð við Victor Porle?“ spurði hún svo. „Hefir hann reynt að semja við yður?“ „Að vissu leyti,‘‘ sagði Martin. „Eg held, að hann geri sér ekki fyllilega grein fyrir liver skrípaleikur þetta lijónaband var, og hann er stöðugt að reyna að koma fram við mig sem íengdapabbinn, sem að eins vill liitta Laurilu tíl þess að gefa henni sina föðurlegu blessun. Þér æftuð að skrifa Ardrington lávarði þegar í stað og biðja hann að láta hana halda kyrru fyr- fr uppi í sveít.“ „Það er of seint,“ sagði lafði Blanclie, „við komum öll hingað í morgun.“ Martin varð áliyggjufullur á svip. «Af hverju komuð þið?“ spurði hann. „Kæri vinur,“ sagði lmn, „þér vitið ekki hve ffrægur þér eruð orðinn. Blöðin liafa birt fregn- ir um hið dularfulla hvarf yðar. Frændi varð að koma, að honum fanst, og við gátum ekki skilið Lauritu eftir.‘‘ „Mér þykir leitt að frétta þetta,“ sagði liann alvarlega. „Einhverra orsaka vegna er það ein- mitt það, sem þeir vilja. Porle reyndi mikið til þess að fá mig til að skrifa Ardririgton og hiðja hann að koma með Lauritu til London.“ „Þeir geta ekki rænt Lauritu úr miðri Lund- únaborg,“ sagði lafði Blanche. „Slíkt gerist ekki á vorum dögum. Victor Porle er hyggnari en svo, að hann reyni slikt. Eruð þér ekki iá sama máli.“ „Eg veit það ekki. Eg hefi legið þarna og reynt að leggja saman tvo og tvo. Eg heyrði konuna segja i gær, að best væri að losna við mig, en Porle hló að henni — það væri ekkert að óttast — nema hnefa mína." „Töluðu þau um þetta í áheyrn yðar?“ „Á einn liátt hefi eg getað leikið á þau. Þau tala saman á spænsku, en þegar eg var húinn að Ijúka verslunarnámi og átti að starfa að leð- ursölu var eg sendur til Barcelona og var þar í tvö ár, svo að eg hefi nokkur kynni af málinu. Graunt kom eitt kvöldið og hann og Porle sögðu konunni frá því, er þeir drápu fjandmann sinn i silfurnámu einni. Laglegir kumpánar það.“ „Martin,“ sagði hún, „eg læt yður ekki fara aftur!“ „Eg fer,“ sagði liann þrélega, „eg verð að fara. Sjáið þér til, lafði Blanclie, eg hefi drukk- ið i mig eitlhvað af hjátrú eða hvað við nú vilj- um kalla það. Það getur verið gott og blessað í venjulegum tilfellum að leita til innanríkis- ráðuneytisins eða Scotland Yard um vernd fyr- ir venjulegum glæpamönnum, en — um þessa fanta er alt öðru máli að gegna. Þeir óttast ekkert — og þeir eru svo slungnir, að þeir munu komast lijá liegningu fyrir glæpi sina — en eg held að sá geli endir á orðið, að þeirra hiði sömu örlög og þeir ætla öðrum. En hvað sem þessu líður ætla eg ekki að renna af hólmi fyrr en eg kemst að hver áform þeirra eru. Eg hef likurnar með mér meðan þeir halda mig máttfarinn — og hálfvita. Eg liætti ekki við þetta.“ Blanche liugsaði sig um stundarkorn. „Þér eruð mesti þrákálfur, Martin,“ sagði hún, „líklega tek eg til minna ráða þegar þér eruð farnir 'og hringi til Scotland Yard“. \ Hann hristi höfuðið. „Það gerið þér ekki lafði Blanche, ef eg þekki yður rétt. Það væri ekki drengilegt. Það hafði fyrirtaks áhrif á mig að koma og tala við yð- ur — eins og að vakna af hálfgerðum dauða- svefni í bili — ’en þér verðið að láta mig halda áfram með þetta eins og eg liefi ákveðið.“ Hann át aðra kökusneið og drakk hálft glas til, en fór sér nú liægara. „Það er sannarlega ekki gaman að fást við yður“, sagði lafði Blanclie og andvarpaði. „Það verðið þér að sætta yður við,“ sagði liann. „Það er einkennilegt hversu alt breytist. Fyrir þremur mánuðum var eg, eins og þér vitið, nokkurn veginn ánægður með kjör min —• á yfirborðinu að minsta kosti, þótt undir niðri liafi verið óánægja, sem ekki liafði fengið framrás. En nú vildi eg heldur, að þessir menn myrtu mig en vera kominn aftur i sama starf og sama umhverfi og við sömu skilyrði og eg áður liafði. Það hljóp stundum heygur í mig, ef eg fékk mjög slæmt kvef. Þó held eg ekki, að eg geti talist liugleysingi, en mér varð sann- ast að segja alt af órótt af að hugsa um dauð- ann, en nú hlusta eg á þessa fanta tala um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.