Vísir - 13.03.1939, Blaðsíða 3
VlSIR
Togarar spilla veiðarfærum
fyrir tugi þiísunda króna.
IJtgerdarmeiiii krefjast
frekari gæslu frá JiendLi
varðskipa ríkisins.
Fundur útvegsmanna og skipstjóra var haldinn í Goodtempl-
arahúsinu í Gerðum, í gær, en til fundarins hafði verið, boðað
af útgerðarmönnum þar syðra til þess að ræða um ráðstafanir
til þess að forðast hið mikla veiðarfæratjón sem útvegsmenn
hafa beðið af völdum togara í Miðnessjó, en slíkt veiðarfæra-
tap hefir numið tugum þúsunda króna. —
Framkvæmdastjóri Skipaút-
gerðar rikisins, Pálmi Loftsson,
mætti á fundinum, og lofaði að
hlutast til um að varðskip yrði
sent á þessar slóðir, til þess að
hafa eftirlit með veiðarfærun-
um, og var kosin þriggja manna
nefnd á fundinum til þess að
ræða frekar við Pálma Lofts-
son um hvernig liaga skyldi eft-
h-litinu. í nefndina voru kosnir
Þorhergur Guðmundsson skip-
stjóri, Jaðri, Gísli Sighvatsson
útgm., Sólbakka og Finnhogi
Guðmundsson útgm., Keflavík.
Ennfremur var samþykt á
fundinum eftirfarandi tillaga:
„Fundur útvegsmanna og
skipstjóra, haldinn í Goodtempl-
arahúsinu í Gerðum sunnudag-
inn 12. mars 1939, leyfir sér að
skora á útvegsmenn að fjöl-
menna á auglýstan fund í Land-
sambandi útvegsmanna, sem
lialda á í Reykjavík á morgun,
mánudaginn 13. mars kl. 5 e. h.,
og að Jæir krefjist þess þar, að
stjórnmálaflokkarnir gangi í
samvinnu um að leysa vanda-
mál sjávarútvegsins nú þegar á
yfirstandandi Alþingi.“
Samþykt með öllum greidd-
um atkvæðum.
Um 80 manns komu að sunn-
an liingað til bæjarins i gær-
kveldi til þess að sitja fund út-
vegsmanna og væntanlega
koma enn þá fleiri i dag. Þylcir
mönnum liorfa mjög þunglega
um afkomu á vertíðinni, eink-
um þar sem vænta má að af-
urðaverð reynist að þessu sinni
lakara en á undanförnum árum,
og telja ýmsir útgerðarmenn að
grípa verði til óvenjulegra ráð-
slafana útveginum til bjargar,
eins og vitanlegt er að verið hef-
ir efst á baugi nú um nokkurt
skeið-
Róið var syðra tvo daga sið-
ustu viku, en oftar gaf ekki á
sjó vegna óveðurs, og var afli
tregari en nokkru sinni áður í
manna minnum á sambærileg-
um tima á þessumslóðum,hvort
heldur var í þorskanet eða á
linu. Á linu var mestmegnis
heitt nýrri loðnu, sem er ein-
hver ágætasta beita, en loðnu-
ganga er nýkomin á miðin.
Þessir foreldrar fá slíka við-
urkenningu:
Magdalena og Ellert Schram,
foreldrar Schram-bræðranna.
Guðlaug Jónsdóttir og Hall-
dór Halldórsson, foreldrar Sig.
Ilalldórssonar og þeirra bræðra.
Sólveig Jónsdóttir, móðir
systkinanna frá Kirkjuhóli.
Þórunn Eyjólfsdóttir og Jón
Jónsson, foreldrar Sigurjóns og
þeirra hræðra-
Heiðurspeninga úr gulli fyrir
15 ára starf lilutu: Magnús
Guðbjörnsson og Þorsteinn Ein-
arsson.
Heiðursmerki úr silfri fyrir
10 ára starf hlutu: Helgi Guð-
mundsson, Ingvar Ólafsson, Ól-
afur Guðmundsson, Haraldur
Mattliiasson, Björgvin Schram,
Stefán Gíslason. Björn Þórðar-
son, Björgvin Magnússon, Har.
Á. Sigurðsson og Guðjón Þórð-
arson.
Merki félagsins úr gulli, fyr-
ir 10 ára starf, hlutu: Gisli Guð-
mundsson, Hans Kragh, Odd-
geir Sveinsson, Ól. Þ. Guð-
mundsson, Sig. Halldórsson,
Sig. S- Ólafsson, Sigui’jón Jóns-
son, Sigux’jón Pétux’sson. Þorst.
Einai-sson og Þorst. Ó. Jónsson.
Þá liófust frjáls ræðuhöld og
töluðu form. allra iþróttafélag-
anna í bænum og Sigurjón á
Álafossi og færðu K. R. gjafir.
Valur gaf útskorinn knött, Vík-
1 ingur nxei’ki félagsins, Frarn
hlómavasa fullan af blómum,
I. R. hikar til kepni i fegurðai*-
glímu og sæmdi E. Ó. P. í- R.-
krossinum, í. K. bikar til kepni
í fimleikum fyrir stúlkur, Æg-
ir útskorna mynd af sund-
manni, Ármann útskorna fána-
stöng, Skíðafélagið líkan af vík-
ingaskipi og Sigui’jón gaf út-
slcorna mynd af Agli Skalla-
gi'imssyni.
Loks voru þeir E. Ó. P-, K.
L. G. og Guðm. Ólafsson, K.R.-
tríðið, sæmdir æðsta virðingar-
merki félagsins, K.R.-ki’ossin-
um úr gulli.
Siðan var tlansað fram eftir
nóttu. Fór hófið ágætlega fram.
Samskot vegna jartS-
skjáfta.
Hinn 25. janúar síÖastl. ur'ðu í
Chile i Suðurameríku einhverir hin-
ir ægilegustu jarðskjálftar, sem sög-
ur fara af. Keilar borgir lögðust
í rústir, og talið er aÖ 30 þúsund
manns hafi látið lífið, en um 50
þúsund manns orðið algerlega heim-
ilislausir. Ástand fólksins er hörmu-
legt í þeim borgum, sem mest af-
hroð hafa goldið í jarðskjálftun-
um. Alt viðskiftalíf þar hefir stöðv-
ast og íbúarnir standa uppi heimilis-
lausir, matarlausir og klæðlitlir og
margir þeirra sjúkir og særðir. ■—-
Rauðakross félög um allan heim
hafa hafist handa til aðstoðar hinu
bágstadda fólki. Rauði Kross Is-
lands hefir ákveðið að beita sér fyr-
ir samskotum, þó í snxáum stíl verði,
til þess að sýna samúð íslendinga
þeirri þjóð, sem orðið hefir fyr-
ir hinni miklu ógæfu, sem nú ér
kunn, vegna jarðskjálfta. Islending-
ar minnast sjálfir þeirra hörmunga,
sem þeir hafa orðið fyrir af um-
brotum náttúrunnar, og munu því
flestum betur geta sett sig í spor
þeirra, sem orðið hafa fyrir ógæf-
unni í Chile. — Blöðin hafa vin-
samlegast lofað að taka á móti sam-
skotum. Hvert framlag þarf ekki
að vera stórt, en söfnuninni þarf
að vera lokið fyrir 25. þ. m.
Rauði Kross íslands.
Enattspyrnomenn
gefa K.R. 12 þús. kr. land
Fopeldrap K.R.-inga lieidraðip.
K. R. hélt 40 ára afmæli sitt hátíðlegt með hófi að Hótel Borg
á laugardagskveld. Sátu um 400 manns undir borðum. — Fé-
laginu bárust margar og góðar gjafir, en stærsta og veglegasta
gjöfin var frá gömlum knattspyrnumönnum. Þeir gáfu félaginu
3 ha. land í Kaplaskólsmýri og kostaði það 12 þús. krónur.
<* .V"*-
Erl. Ó Pétui’sson formaður
setti hófið með nokkrum oi'S-
um og gaf síðan rétt á eftir
Sigurjóni Péturssyni, liinum
gamla markverði félagsins,
oi’ðið
Skýrði Sigurjón þá frá hinni
veglegu gjöf, sem sér hafði ver-
ið falið að aflienda félaginu.
Lýsti liann síðan aðdraganda
málsins, að nokkrir lmatt-
spyrnumenn liefði komið sam-
an fyrir 2+2 ári og ákveðið að
gcfa félaginu landspildu, þar
sem þaS gæti liaft æfingavelli
sina. Þeir komu síðan auga á-
tún í Kaplaskjólsmýrinni, 3 ha.
að slærð og átti að kosta 12 þús.
kr. Festu þeir síðan kaup á tún-
inu og var að fullu gengið frá
þeirri um liádegi s.l- laugardag.
Er þetta hin rausnarlegasta
gjöf, sem nokkru sinni hefir
verið færð íþróttafélagi hér á
landi og mun K. R. aldrei fá
nógsamlega þakkað gefendun-
um rausnina.
Þeir, sem upptökin áttu að
þessu, eru: Sig. Halldórsson,
Þorst- Einarsson, Gísli Guð-
mundsson, Hans Kragh og Sig-
urján Jónsson. En síðan hafa
fleiri hætst i hópinn, svo að
flestir knattspyrnumenn K. R.
eiga hlut í gjöfinni.
r "Wj'v
Síðan var Ieikinn K.R.-mars-
inn og að þvi búnu flutti E. Ó.
P. minni K- R. Þá voru lesin
upp ávörp forsætisráðherra og
borgai’stjóra. Gat hvorugur
þeirra verið viðstaddur, en
horgarritari mætti fyrir liönd
hoi’garstjóra.
Lúðrasveit Reykjavílcur lék
nú aftur, noklcur lög, en síðan
söng Pétur Á. Jónsson óperu-
söngvari tvö lög með aðstoð
Lúðrasveitarinnar. Þá flutti for-
seti í. S. í. ávarp og aflienti
jafnframt tvo dýrindis fána frá
heiðursmeðlimum og gömlum
K. R.-ingum, 76 að tölu. Var ann-
ar íslenski fáninn en hinn K.R.-
merkið. I. S. í. gaf aðra fána-
stöngina. Einnig færði hann E.
Ó. P. mynd að gjöf og Kristjáni
L. Gestsssyni haglega útskoma
hillu.
Síðan söng K.IB.S.-kvartett-
inn, en síðan mælti sr. Sigurjón
Guðjónsson fyrir minni Islands.
Að því búnu var sungið „Ó, guð
vors lands“, en að endingu lék
L. R- K.R.-marsinn aftur.
Nú voru afhent heiðursverð-
laun. Var fyrst lesið upp skjal,
sem sent er til foreldra nokk-
urra K.R -inga og þeim þalckað
fyrir starf sona þeirra og dætra
fyrir félagið. *
K. R.-ingar sigursælir
á skíðum.
Slagveður var að Kolviðarhóli mestan hluta dagsins í gær og
færið afar þungt. Göngurnar fóru þó fram, svo og svigið fyrir
konur, en vegna hvassviðris varð að fresta skíðastökkinu.
Þrátt fyrir veðrið munu áhorfendur hafa verið um 3—400
hundruð og „spenningur“ mikill um, hvernig fara myndi.
18 km. gangan (eldri en 20 ára)
1. Björn Blöndal (KR) 1:41.07
2. Gunnar Johnson KR 1:44.09
3. Georg Lúðv. (ICR) 1:44.52
4. Stefán Stef. (Á) 1:45.19
5. Hjörtur Jónss. (KR) 1:48.51
6. Árni Magnúss. (KR) 1:50.45
7. Magn. Gíslas. (KR) 1:50.57
8. Hrólfur Bened. (Á) 1:51.11
9. Sveinn Ólafss. (Á) 1:51.17
10. Guðm. Guðj. (Á) 1:52.22
11. Magn. Þorst. (KR) 1:55.02
13. Sigurg. Ársælss. (Á) 1:55-35
12. Egill Kristbj. (Á) 1:55.02
14. Halld. Þorst. (Á) 1:58.44
15. Eyj. Einarsson (Á) 1:59.57
16. Oddg. Sveinss. (KR) 2:01.02
17. Karl Sveinsson (Á) 2:02.09
18. Guðm. Hjálm. (Á) 2:09.02.
19. Ólafur Magn. (KR) 2:11.18
20. Þórh. Stef. (KR) 2:14.37
Þetta er flokkakepni og sigr-
ar það félag, sem á þá fjóra
menn, sem lægstan samanlagð-
an tíma hafa í mark.
Flokkur K.R. 6 klst. 58.59 min.
Flokkur Á. 7 klst. 20.09 mín.
12 km. gangan (18—19 ára):
1. Guðbj. Árnason (KR) 1:24.31
2. Björn Röed (IvR) 1:32.32
3. Einar Sæmundss. (KR) 1:36.38
8 km. gangan (16—17 ára):
1. Guðbj. Jónss. (KR) 1:00-32
2. Har. Björnss. (KR) 1:01-21
3. Ásgeir Guðj. (KR) 1:02.22
4. Gunnar Bergst. (Á) 1:02.47
5. Ástráður Þórð. (Á) 1:05.21
6. Björn Einarson (Á) 1:05.58
7-Bjarni Krist. (KR) 1:06.39
8. Hörður Þorgilss. (Á) 1:07.56
9. Halld. Sigurðss. (Á) 1:09.31
10. Guðni. Jónass. (KR) 1:11.03
11. Albert Guðm. (Á) 1:11.57
12. Gunnar Fred. (Á) 1:18 08
Svig kvenna:
1. Vilborg Hjaltested (Sk. R.)
32.1+33.5 sek. = 1 min. 5.6
sek.
2. Gerður Þórarinsdóttir (Á)
35.1+32.2 sek. = 1 mín. 7.3
sek.
3. Rristín Pálsdóttir (KR) 44.4
+56.8 sek. = 1 mín. 41.2 sek.
ísland í erlendum blöðum.
Ýms kanadisk og amerísk
blöð hafa birt greinar um full-
veldisafmælið með ýmsum upp.
lýsingum um land og þjóð
Meðal þeirra eru Herald i Pon-
oka, Alberta; Courier í Digby,
Norður-Dakota; Tribune í
Winnipeg; Free Press í Winni-
peg; Transcript í Moncton, N.
B.; Herald, Montreal; Standard,
St. Catliarines í Ontario; Le
Devoir, franskt blað í Mont-
real; Examiner, Pterboro, On-
tario; New York Evening Post
o. m, fl. — Það er athyglisvert,
að flestöll þessara blaða geta
þess til fyrirmyndar, að Islend-
ingar verja engu fé til hers og
flota og það sé hverri þjóð til
ómetanlegrar hlessunar, að
þurfa ekki að eyða tíma, fé né
kröftum í vígbúnað. New York
Times, New York Herald Tri-
hune og Montana Standard,
Butte, Montana, flutu ritstjórn-
argreinai’ um fullveldisafmæl-
ið, auk fréttagreina og skeyta.
(FB).
„Upphlaup“
varð á Austurstræti í gærkvöldi,
kl. rúnilega 10. Viltist rotta út á
götuna, rétt vestan viS Búnaðar-
bankann og kom öllu í uppnám um
tíma.
f áif
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 3 stig, heitast í gær
7 stig, kaldast í nótt 1 stig. Úrkoma
í gær og nótt 2.4 mm. Sólskin í
gær 1.2 stundir. Heitast á landinu
i morgun 4 st., á Reykjanesi, Dala-
tanga og í Eyjum; kaldast o st., á
Horni og víðar. Yfirlit: Grunn lægð
fyrir norðan land. Ný lægð að nálg-
ast úr suðvestri. —■ Horfur: Suð-
vesturland til Bi’eiðaf jarðar : Mink-
andi vestanátt og úrkomulitið í dag,
en hvessir á suðaustan í nótt.
Skipafregnir.
Gullfoss er á leið til Kaupmanna-
hafnar. Goðafoss er í Hamborg.
Brúarfoss er í Kaupmannahöfn.
'Dettifoss fer vestur og norður í
kvöld kl. 8. — Lagarfoss kom til
Hvammstanga kl. 11 í morgun. Sel-
foss er á leið til Vestmannaeyja
frá Hull.
„Hagnýt barnasálarfræði“,
eftir Charlotte Búhler, er nýkom-
in út, en íslenskað hefir Ármann
Halldórsson. Höfundurinn er pró-
fessor í barnasálarfræði við háskól-
ann í Vínarborg og hefir mikla
reynslu að baki sér í þessum efn-
um. Mun bók þessi koma hér að
góðum notum. Ólafur Erlingsson er
útgefandi.
Farfuglarnir.
Farfugladeild Reykjavíkur held-
ur útbreiðslu- og skemtifund að
Hótel Borg kl. 8G annað kvöld. —
Meðal skemtiatriða ver'Sur skugga-
myndasýning, hljóðfærasláttur,
söngur, dans o. fl. Aðgöngumiðar
verða seldir á Hótel Borg frá kl.
5 síðdegis á morgun.
Höfnin.
í fyrrinótt kom hingaÖ þýskur
togari, lítilsháttar bilaður.
Hin mikla arfleifð fslands,
eftir Adam Rutherford, er nú
komin út á íslensku, mjög aukin frá
ensku útgáfunni. Er litill vafi á því,
að bók þessi mun verSa mikiS keypt,
vegna þeirra kenninga, er Ruther-
ford setur fram um Island og ætl-
unarverlc þess.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.35 Skíðaminútur. 19.50
Fréttir. 20.15 Um daginn og veg-
inn. 20.35 Hljómplötur: Sænskir
og norskir söngvarar. 21.00 Hús-
mæÖratími: Hirðing likamans (frú
Sigríður Eiríksdóttir). 21.20 Út-
varpshljómsveitin leikur alþýðulög.
Hljómplötur: Létt lög.
varð við Grand Union Canal við
Mancliester, en skemdir urðu,
sem betur fór, minni en ætla
mætti. Stórt skarð kom í steypt-
an vegg, þar sem skurðurinn er
Eggert Stefánsson spg-
nr 1 ípka ntvargið.
Annan miðvikudag, þann 21.
þ. m. mun Eggert Stefánsson
sönvari syngja í útvarpið í Ber-
lin (Berlin Reichssender). Hefst
útvarpið kl. 17,50- Þetta ec
fyrsti konsertinn af fleírum,
sem Eggert hefir verið boðið aí8
lialda í Þýskalandi. í
Næsta konsert heldur E. S.
siðan i Hamborg í byrjun aprfl,
en í Iok þess mánaðar fer haniX
til Danzig.
Lík þeirra sem fúr-
est með Þeeflii,
flutt til Akureyrar
Akureyri, í morgun.
Nokkur lík þeirra manna,
sem fórust með m.b. ÞengU
hafa nú fundist á fjörunum i
Skagafirði, m. a. Karls Þóirðar-
sonar formaims, Sigurðar Jón-
atanssonar og Núma Sigtryggs-
sonar. Voru lík þessara manna
flutt til Akureyrar í fyrirnótt
með póstbátnum Esther.
Jarðarförin mun fara fram á
Akureyri í þessari viku, en ekki
er þó enn lákveðið livenær I
vikunni það verður.
Jakob.
M.A.-kvartettinn:
Sðngskemtun í
Gamla B(ð.
M. A. kvarlettinn söng í gær
kl. 3 e. h. í Gamla Bíó og var
hvert sæti í liúsinu skipað. Var
söngmönnum tekið með.mikl-
um fögnuði og' urðu þeir að
endurtaka ýms lög og syngja
aukalög til þess að fullnægja
kröfum áheyrendanna.
Kvartettinn mun endurlaka
söngskemtun sina nú í vikunnl.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavik vikuna 12.—18.
febr. (í svigum tölur næstu
viku á undan): Hálsbólga 80
(55). Kvefsótt 221 (212). Gigt-
sótt 4 (0). Iðrakvef 15 (24).
Inflúensa 4 (0). Kveflungna-
bólga 10 (4). Taksótt 2 (2).
Skarlatssótt 2 (4). Hlaupabóla
3 (6). Mannslát 8 (8). — Land-
læknisskrifstofan. (FB.).
leiddur yfir Nortli Circular
Road, en liefði stálgrindurnar
innan í steypuveggnum bilað.
liefði liér orðið gífurlegt tjón.
SPRENGING, SEM HEYRÐIST
I 10 MÍLNA FJARLÆGÐ