Alþýðublaðið - 26.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.07.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ungmennaskólaim riýii Viðtal við séra Ingimar Jónsson skólastjóra. Þótt undarlegt megi virðast, hefir alpýðufræ'ðslar- hér í höfuð- staðnum að. alt of miklu leyti verið vánrækt. Hér hefitr enginn- skóli verið ,er gseti veitt öllum porrá únglinga almenna fræðslu eftir fermingu. Nú, er pað hefiir verið ákveðið, að ungmennaskóli taki hér til starfa í haust, pykir allri alpýðu pessa bæjar hafa ver- ið stigið pýðingarmikið spor í pá átt, að gefa unglingum kost al- mennrar og nauðsynlegrar fræðslu. Er fjölda manna hin mesta for- vítni á að heyra eitthvað nánar en enn pá hefir heyrst uih fyrir- komulag skólans og ýmislegt ann- að í sambandi við hann. Alpýðu- blaðið snéri sér pví til sérá Ingi- mars Jónssonar skólastjóra og bað hann að láta sér í té upplýsmgar um skólann. Var hann fús til pess, og spurði tíðindamaður bláðsins hann pá fyrst að pví, hvar skólanum væri ætláð hús- nasði, pví að fólk spyf mikið um pað. „Skólinn verður að einhverju leyti í, húsi Stýrimannáskólans í vetur,“ segir séra Ingimar. „Þar eru tvær skólastofur, sem ekki verða notaðar í parfir Stýrimanna- skólans, og verða pær tekney til afnota fyrst og fremst, með góðu leyfi Páls Halldórssonar, skóla- stjóra. Hann brást vel og drengi- lega við pörf landsins, og sá, að betra var og ánægjulegra fyrir alla aðila, að nota stofumar í págu æskumannanina en að láta pær standa auðar.“ Hvað verður kent í skólanum ? „Allar pær námsgrcinir, sem venja er að kenna í gagnifræða- skólum og alpýðuskólum. Annars hafið pér séð pær taldar upp í auglýsingu um skólann; hún var birt í blaðinu 4. júlí. Þar var talið upp eftir pví, sem stendur lögunum. En par er líka gert ráð fyrjr pví,. að peir nemendur, sem ekki ætla að taka reglulegt gagn- fræðanám, geti fengið að sleppa einstökum námsgreinum, eftir pví, sem áhugi og hæfileikar benda tiL“ Verður pá parna um reglulegt gágnfræðanám að ræða? „Já, svo er til ætlast. Þegar landsstjórnin lagði frumv. um skólann fyrir pingið í vetur, ætl- aðist hún til, að hann héti gagn- fræðaskóli. Þingið breytti nafninu og einhverju fleiru smávegis, en tilgangurinn er' sá sami. Hugmyndin er sú, að skólinn starfi í tveimur samhliða deild- um. Önnur deildin myndi sam- svara venjulegúm gagnfræðaskóla. Hún tæki að jafnaði 3 vetur. Og pótt ekki sé gert ráð fyrir öðrum undirbúningi en venjulegri barna- fræðslu og að eins 7 mánaða kenslutíma á ári, pá ætti, eftir minni reynslu, duglegum nemend- um alls ekki að vera ofvaxið að taka próf upp í lærdómsdeild mentaskólans að pví námi loknu, ef pá langaði að halda áfram til ’stúdentsprófs. Hin deildin myndi samsvara héraðsskólunum úti um land, að pví breyttu, sem aðrir staðhættir krefja. Þar á að vera niinna af bóklegu nárni en meira af verk- legu og éinnig frjálsara val um námsgreinar. Ég geri t. d. ráð fyrir, að pýzku væri gagnlegra að læra fyrir iðnaðarmenn en ensku, pví að á pýzkú mun vera aðgangur að fullkomnustum bók- um um iðnfræðileg efni. Enska er aftur á móti sjálfsögð fyrir pá, sem sjómensku ætla að stunda. Þessi deild væri ætluð sem sjálf- stæður undirbúningur úndir lifið, og væri hentug péim, sem eigi gætu stundað frekara skólanám. En margur myndi bæta sjálfur við, pegar byrjunin væri. fengin. Yrði peim petta nám pá sem und- irstaða sjálfsmentunar. En gagn- fræðadeildin yrði undirbúningur undir sérskólana. Og nú er sú stefna uppi, sem og er alveg rétt, að gera gagnfræðanám að inn- tökuskilyrði í sérskólana, svo peir geti snúið sér aðallega að. sér- fræðslunni, en purfi ekki að eyða méstu af timanum í að kenna undirbúningsnámsgreinarnar." Hver verða inntökuskilyrði í skólann ? „Venjuleg barnafræðsla. Hagr.ýt fræðsla fyrir almenni-ng kemur ekki að fullum notum, ef gerðar eru kröfur um sérstakan undir- búning umfram pað, sem barna- skólinn veitir. Fátækir menn hafa ekki efni á að kaupa börnum sínum aukakenslu svo neiniu nemi.“ Er ákveðinn langur skólatími á ári? „Skólaárið er í lögunum ákveð- ið 7 mán. á ári, eða frá 1. okt. til 1. maí. Það er tvéimur mán, styttra en í mentaskólanum, og munar einmitt vormánuðunum tveimur. En pá mánuði er hvaö mest atvinnuvon, og mun petta gert til hagræðis fyrir pá, sem efnalitlir eru, eða purfa sjálfir að sjá fyrir sér. Það er líka flestra mál, að minst not verði að kenslu á vorin. Þá fer nemendurna að langá út, og pað dregur úr athygli peirra við námið.“ Verða nokkur skólagjöld? „Lögín gera ráð fyrir skóla- gjaldi, og ég býst við að ekki verði hjá pví komist. Þetia hefir verið innleitt, illu heilld, við alla opinbera skóla. Hvort pað er gert til að bægja mönnum frá að sækja skólana eða til pess að idtýg'ja ík fífíssjoðsins véit ég" ekki. En hvort sem er, pá er páð° rangt hugsað. Skattur á námi er 'vitláúlaáti1 ;s®1©! :sem hugsast getur, og efnalítið fólk munar um að borga 150 kr. á vetri, en svo hátt er skólágjaldið við rikisskól- ana nú. — Annars verður ekki skólagjald við pennan skóla á- ,kvéðið fyr en eftir að skólanefnd hefir verið kosip, og pá verður pað auglýst. En ég get sagt pað, að ég álít, að gjaldið megi alls ekki vera hærra en 50—70 kr. fyrir veturinn, og er fullhátt samt fýrir fátæka menn að greiða." Eru' kennarar ráðnir ? „Fástur kennari verður fyrst urn sinh að eins eimn auk mín, og hánn ep ekki ákveðinn enn, að pví er ég bezt veit. Til viöbótar verða svo teknir stundakennarar eftir pörfum. Er völ á mörgum á- gætum kennurum til pess.“ Á hvaða tíma dags verður kent? „Það verður að vera nokkuð eftir ástæðum fólks til að sækja skólann. Aðallega verður, auðvit- að árdegisskóli, eftir pví sem hús- rúm leyfir. En ég hefi orðið pess var, eins og við mátti búast, að sumir peirra, sem langar í skól- ann, eru bundnir við störf fyrri hluta dags, og.geta pví ekki not- að nema síðdegið eða kvöldin til námsins. Fyrir pá parf að hafa síðdegisskóla og býst ég við að pað verði hægt. Ef til vill verður styttri kvöldskóli líka fyrir pá, sem að eins geta notað kýöldið." Búist pér við mikilfi aðsókn að skólanum ? „Já, pað er án efa mj'ög mikið yerkefni fyrir slíkan skóla hér. Ég gat ekki auglýst fyr en svo seint, að fjöldi manns var farinm úr bænum í sumaratvinnu. Samt eru pegar komnir tugir um- sókna. Ég býst við, að hægt verði að taka alla pá, sem vilja komast að í haust. Ef mjög mikil aðsókn verður, parf pó að kenna í mörgum stöðum, og er pað að vísu óhagræði. En húsrúm verður að ráða, pví að skólanum er ætl- að fyrst í stað að komast af með leigt eða lánað húsnæði. Mjög bráðlega hlýtur pó alveg áð vanta húsnæði. Það er engin furða, pótt pröngt sé orðið í skólunum hér. í full 20 ár hefir húsnæði opin- berra skóla í bænum staðið í stað, en á peim tíma hefir fólks- fjöldi í bænum miklu meira en tvöfaldast." Verður pá ekki reynt að sjá fyr- ir frekara húsnæði handa skólan- um og pað til frambúðar? „Vonandi verður pess ekki langt að bíða. í lögunum er gert ráð fyrir, að skólanefnd undirbúi byggingu nauðsynlegra húsa handa skólanum, en um fram- kvæmdir er vitanlega mest kom- ið undir péim, sem fjárráðin hafa, alpingi og bæjarstjóm. Ég hefi átt tal við Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins, og hann tel- ur engjjn tormerki á pví að byrja á skólabyggingu í pví formi, að áif af mletti aúka við síðar. Mættl v.4-V- byggja fyrst sem svaraði 6—8 kenslustofum og byggja síðan við eftir pví, sem pörf krefði. Það ætti ekki að verða ókleyft, pví að með pví skiftist stofnkostnað- urinn á mörg ár. Ég vonast eftipc pví, að peir sem pessu ráða sýni málinu fullan skilning og velvilja. Því að varla mun neinum hugs- andi manni blamdast hugur um pað, hvílík nauðsyn er á, að hér rísi upp fullkominn og góðiS gagnfræða- og alpýðu-skóli. Og •í pá átt er stefnt með ráðstöfun síðasta pings, par sem pað stofn- aði pennan nýja skóla. Þar er stefnt að pví, að gera ungu fólhí hér í bæ, og ef til vill eitthváð víðar að, hægana um vik en áður, og um leið ódýrara, að afla sér fræðslu, hvort sem peir vilja til undÍTbúnings undir lengra nám í efri deild mentaskóla eða sérskól- um, eða á annan hátt til undir- búnings undir lífið. Hvaða störf, sem menn stunda, er peim öllum nú orðið fræðslan nauðsynleg. Fjölbreytni nútíðarlifsins krefur pess.“ Forsetinní Mexíco myrtur L, ■ I J; A Amerískir olíukóngar og kaþólsk- ir kirkjúfúrstar að verki. ^ -------------- Um miðjan júní síðastliðinn var kosinn nýr forseti í Mexikó, Obre- gon að nafni. Fyrir liðlega vikú síðan var hann myrtur, er hanri sat að veizlu með helztu vinum sínum og fylgismönnúm. Meðan setiö var uridir borðum kom mað- ur inn í saliinin, klæddur pjóns- búningi, og skaut 5 skammbyssu- skotum að forsetanum, sem beið bana pegar í stað. Morðinginn var pegar handtek- inn. Hann fæst ekki til að segja til nafns síns eða heimilisfangs og neitar með öllu að skýra frá, hvers vegna hann myrtí forsetann eða hverjir voru hvatamenn hans eða meðsekir. ' Það er talið víst, að níðings- verk petta hafi verið framið að undirla-gi svartasta íhaldsins í Mexikó, en pað eru yfirmenn ka- pólsku kirkjunnar par í landi og. ameriskir olíukóngar og pjónaxi péirra. Þessir menn hafa í sam- fleytt 4 ár barist gegn fyrirrenn- ara Obrégons, Calles forseta, og pegar hann fór frá hefir hatur peirra beinst gegn eftirmanni hans og flokksbróður, Obregon. Þeir börðust með hnúum og hnefum gegn kosninigu hans og vildu koma að einum pjóna sinna. Nýjar forsetakosningar faira fram bráðlega; talið er víst, að Calles verði í kjöri af hálfu and- stæðinga olíukóngamna og eru all- ar líkur til að hann verði kos- inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.