Vísir - 12.05.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 12.05.1939, Blaðsíða 3
FÖsludaginn 12. maí 1939. VlSIR 3 Vísir liitti Gunnlaug Blöndal nýlega aS máli, og spurði hann tíðinda, og þá fyrst og fremst hva'ða verkefni liann liefði aðal- lega haft með höndum frá því er hann fór héðan síðast. „Eftir að eg hvarf héðan af landi vann eg fyrst og fremst að því að fullgera ýms málverk héðan frá síðastliðnu sumri, og lauk eg þeim áður en eg hélt sýnhigu mina í Stokkhólmi, en auk |>ess Iiefi eg málað ýmsar mannamyndir í vetur.“ Hve mörg miálverk sýnduð þér í Stokkhóhni? „Eg sýndi fjörutíu málverk í „Svenska Konstföreningen“, en til þess að undirbúa sýningu mína þar og ná aðgöngu að húsnæði, hafði eg áður farið til Stokkliólms og sýnt stjórn félagsins nokkur málverk eftir mig, og bauð hún mér þá sýn- íngarsalinn. Eg var heppinn að i'á þennan sal i Konstnárhuset, sem er stærsti sýningarsalur í Stokkliólmi, með þvi að nú er hann leigður til ársins 1943, og hefði þvi engin tök verið á þvi fyrir mig að halda þar sýningu, ef eg hefði ekki fengið salinn til afnota í vetur.“ Eg hefi séð mjög lofsamlega hlaðadóma um sýninguna og Sviar liafa tekið yður vel sem vænta mátti. „Sýningin stóð yfir i hálfan mánuð, aðsóknin var góð og átta málverk seldust. Að sýning- ) unni lokiimi fór eg aftur til < Káupmannahafnar og tók til starfa að nýju.“ Þér nnáluðu mynd af Hans Hátign konunginum i vetur? „Já, eg byrjaði á henni í apríl- , mánuði, og er lienni nú að fullu lokið, og hefi eg myndina með- ferðis.“ Þér máluðuð einnig mynd af Hennar Hátign drotningunni nú fyrir nokkuru? i „Já, fyrir tveimur árum gerði eg það, og óskaði Hennar Há- tign drotningin sérstaklega eftir ])ví, að vera í íslenskum þjóð- búningi. Reykvikingum liefir gefist kostur á að sjá þá mynd, með því að eg sýndi hana á sýningu Sambands íslenslcra listamanna í fyrrasumar.“ Hafið þér haldið, eða tekið þált i fleiri sýningum, en Stokkhólmssýningunni í vetur? „Já, Foreningen Norden hef- ir gengist fyrir farandsýningu, sem fer milli allra helstu bæja i Sviþjóð, og taka íslenskir mál- arar þátt í henni. Þessi sýning hefir hlotið mjög góða dóma, Gunnlaugur Blöndal. mönnum kostur á að kynnast íslenskri list. Það er mjög leitt til þess að vita, að hér vantar bæði sýningarsal og listasafn, en flestir smábæir erlendis, jafnvel miklu mihni bæir en Reykjavík hafa slík hstasöfn og sýningarsah. Vegna þessa erfiða aðbúnaðar má segja að islensk- ir málarar deyi jafnóþektii' af þjóð sinni og þeir fæddust, en ])æði málurunum og þjóðinni væri það fyrir bestu að úr þessu yi'ði bætt, þannig að listaþekk- ing þjóðarinnar geti aukist og eflst að sama skapi og þróun málaralistarinnar í landinu.“ Ferðamanaastraumnr rerSur mikill tii iands- ins í snmar. Farrými pöntuð fyrirfram. Reykvíkinga vantar lista- safn oo sýningarhöii. Viðtal við Gunnlaug Blöndal listmálara. Með Brúarfossi nú síðast kom hingað til lands Gunnlaugur Blöndal listmálari, en hann hefir undanfarin ár heimsótt land sitt á vorin en horfið til heimkynnis síns í Kaupmannahöfn á haustin, en þar hefh- hann verið búsettur um nokkura ára skeið, enda kvæntur danskri konu. Gunnlaugur Blöndal kann ekki við sig annarsstaðar en hér og hingað sækir hann nýjan kraft og ný verkefni, og hróður hans eykst með ári hverju, enda rná segja að hann hafi unnið sigur við hverja sýningu, sem hann hefir haldið. Er þess skemst að minnast, sem getið var í Vísi, að sýning sú er hann hélt í Stokkhólmi síðastliðinn vetur, hlaut hina ágætustu dóma og var málaranum þar mikill sómi sýnd- ur á ýmsan hátt. heimleiðis, fékk eg for og rétt áður en eg lagði af stað bréf frá „Rigsforbundet for bildande konst“, þar sem þess er getið sérstaklega, að binn íslenski hluti sýningarinnar hafi bloti'ð mjög gó.ða dóma. 1 bréfinu er komist svo að orði að: íslenski hluti sýningarinnar hafi alstað- ar vakið mikla athygli, og hlaða- ummæii ganga öil í þá átt að dásama á hve háu stigi íslensk málaralist standi.“ Hver verða verlcefnin í sum- ar? „Vinna fyrir næstu sýnmgu, sem eg held í baust í Kaup- mannaliöfn. Eg fer bráðlega béðan til Norðurlands, og geri ráð fyrir að dvelja aðallega á Siglufirði og mála þar, bæði landslagsmyndir og manna- myndir.“ Gefið þér Reykvíkingum kost á að kynnast þeim málverkum yðar, áður en þér farið liéðan af landi í haust? „Eg býst ekki við að geta komið því við, nema ])ví að eins að haldin verði hér almenn sýning, eins og gert var í fyrra- sumar. Eg tel það mjög æski- legt, að slíkar sýningar yrðu haldnar árlega, til þess að þjóð- in geti fylgst með þróun ís- lenskrar málaralistar, enda gefst þá einnig erlendum ferða- Undanfarin ár hafa verið all- mikil brögð að því að farþega- rúm á skipum í millilandasigl- ingum, væru pöntuð fyrirfram, þannig að jafnvel hafa verið erfiðleikar á því að afla sér rúms fyrir menn, sem utan hafa þurft að fara og ekki hafa gætt þess í tí'ma að tryggja sér far- ryiiTú, Að þessu sinni virðisi ferðamannastraumurinn til landsins verða óvenju mikill, ef dæma má eftir þessum fyrir fram pöntunum erlendra manna. Vísir náði i gær tali af Sig- urði Guðmundssyni skrifstofu- stjóra Eimskipafélagsins, og spurðist fyrir um að live miklu leyti farþegarúm á skipum fé- lagsins væru seld fyrirfram í millilandasiglingum nú i sumar. Skýrði hann svo frá að félaginu hefðu þegar borist mjög marg- ar pantanir um fai’þegarúm, en hinsvegar væri það ofsagt að svo að segja öll farþegarúm væru uppseld að og frá landinu. Taldi Sigurður að aðallega væru það farþegarúmin til landsins, sem pöntuð hefðu ver- ið, þótt nokkuð kvæði einuig að liinu. Þeir menn, sem aðallega liafa pantað far frá útlöndum hingað til lands eru útlending- ar, en ekki íslenskir námsmenn, og má þvi gera ráð fyrir að ferðamannastraumurinn til ÞÝSKIR ALPAHERMENN eru taldir best þjálfaðir af hermönnum Þjóðverja, enda verða þeir að leysa margar þrekraunir af hendi, ef til ófriðar dregur. Hér á myndinni sést einn bern annanna klifra upp björg með þunga a baki, én kaðalstigi liggur upp klettana. lleræfing- ar Álpabers Þjóðverja voru að þessu sinni haldnar í nánd við Garmisch-Partenkirchen þar sem vetrar Olympiuleikarnir voru lialdnir árið 1936. V itabygging— ar 1 sumar. Þótt vitagjökl hafi numið all- verulegri upphæð umfram það, sem kostað hefir verið til vita- hygginga og’ viðbalds, hefir oft gengið erfiðlega að koma upp nauðsynlegustu vitum hér við ströndina og fá nauðsynlegar endurhætur á vitum fram- kvæmdar. Á þessu sumri hefir verið á- kveðið að verja 65 ])ús. króna til nýbygginga vita á þessu ári. Knarrarósvitinn við Stokks- eyri er nú að mestu fullgerður og verður kveikt á honum í landsins verði allmikill, og virð- ist hann fara vaxandi frá ári til árs. sumar. Vitunum á Brimnesi við Seyðisfjörð og Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð verður breytt i gasvita, en þeir liafa verið olíu- vitar. Þá verður bráðlega hafin vitabygging á Þrídröngum við Vestmannaeyjar, og verður þar um sjálfvirkan vita að ræða, með þvi að ógerningur er að lenda við drangana, nema i bliðuveðri og sléttum sjó. Hafa Vestmaimaeyingar og aðrir sjó- menn talið ]>að æskilegt mjög að fá vita á Þrídröngum, en til skamms tíma hafa verið taldir á þvi ýmsir annmarkar. Þá verður viti bygður á Miðf jarðar- skeri í mynni Borgarfjarðar. Ef til vill verður ráðist í fleii'i vitabvggingar á þessu sumri, en þó mun það enn óráð- ið, en talað liefir verið um að koma upp radiovita á Horni. í Vapsjá gengup lífið sinn vana gang. Eftir Ebbe Munch AÐ eru að eins 20 ár síðan Pólverjar vörpuðu Þjóð- verjurn á dyr og gáfu Rússum ráðningu. Orusturnar 14.—16. ágúst 1920 suðaustur af Varsjá forðuðu Pólverjum frá áfram- lialdandi áþján útlendinga. Ó- reglulegar liðsveitir og ung- lingar á aldrinum 14—20 ára sigi'uðust á holsivikkunum og Pilsudski, sem )Tar nýsloppinn úr fangelsi í Magdeburg,gat haf- ið endurreisnarstarf sitt. Hann er nú látinn, en andi hans er enn rikjandi í Póllandi. Pólverjar eru taugastyrkir og viðburðir siðustu daga hafa engin áhrif haft á þjóðartilfinn- ingu þeirra. Þvert á móti. Hinn slavneski hugsunarliáttur þeirra, að ekki verði feigurn forðað né ófeigum í hel komið, kemur enn betur í Ijós. Þeir trúa á lierinn og að þeir sé ó- sigrandi. Þeir segja: „Okkur er borgið, hvað sem á dynur“ og það hefir komið fyrir áður, að Pólverjar sigruðu, þegar dauð- inn einn virtist bíða þeirra. Enda þótt verslunarlífið dofni mn sinn og blöðin sé full af ó- í’óafregnum, þá er alls ekki liægt að segja að höfuðstaðar- húar sé órólegir eða kvíðnir. En sé þeir það, þá kunna þeir þá listina að dylja það með sjiálfs- áliti og trú á forsjónina. Undanfarna mánuði liefi eg verið í flestum helstu höfuð- borgum álfunnar, en Varsjá er áreiðanlega sá höfuðstaður, þar sem minst ber á hernaðará- standinu. Kirkjurnar eru aðvísu yfirfullar, og menn biðja fyrir friði, en vald kirkjunnar hefir altaf vei'ið mikið i Póllandi og kirkjusóknin getur „ekki talist neitt „barometer“ á hugará- stand ahnennings. Lífið gengur sinn vanagang. Það er ekki altaf verið að gefa út. tilkynningar um liinar slæmu liorfur, eins og gert var í Prag á sínum tíma, þar sem ltomið var hátölurum fyrir á götunum. Það eru ekki farnar neinar skrúð- eða kröfu- göngur til að stappa stálinu í fólkið og flugvélar sjást sjaldan yfir borginni. Hermenn eru ekki mikið á ferli og það eru að eins loftvarnaræfingar á kvöldin, þegai' öll Ijós eru slökt, sem vekja menn til umhugsunar um ástandið. Það eru fiá ár siðan að Pól- verjar fóru fyrir alvöi’u að nota bíla, en það munu vera fáar borgir í heimi, þar sem bílarn- ir eru eins ábei'andi i götulífinu, eins og í Varsjá. Það kemur ekki svo mjög af fjölda þeirra, eins og því, hvernig þeim er ek- ið um göturnar. Þegar Pólverj- ar eru sestir undir stýri, eru þeir litlu betri en Austurlanda- búar. Það er sannleikur, að þeir slíta bílunum á liálfum þeim tima, sem þeir endast venju- lega. Og ekki taka þeir mikið tillit til gangandi fólks, fjai'ri fer því. Þegar Pólverjinn er kominn af stað, þá er eins og öll hestöflin í vagninum hafi fælst og trylst og þá er um að gera að forða sér upp á gang- stéttirnar. Þó eru þær alls ekki fyrir þá fótgangandi eina. í Varsjá er nefnilega, eins og annarstaðar, skortur á bílaslæðum. Fram úr því vandamáli er ráðið þannig, að mönnum er leyft að aka bíl- um sínum að hálfu upp á gang- stéttirnar. Hestvagnafjöldinn, sem er leifar frá tímum Rússa, á við þröngan kost að búa. Mesti annatími þeirra er eldsnemma á morgnana, þegar dansinn er hættur á öllum veitingastöðum ld. 6. Þá heyrist liófatakið um allar götur, en i vögnunum sitja stúlkur með handskjól, liðsfor- ingjar í einkennisbúningum eða „venjulegir menn“ i skinnkáp- um. Hver einasti Pólverji, sem ber virðingu fyi'ir sjálfum sér, á skinnkápu og liann gengur í henni frá 1. okt. til 1. mai, hvernig sem viðrar. Bílar og hestvagnar eru næst- um því það einasta, sem er ó- dýrt i Póllandi. Húsaleigan er jafn liá og nokkurstaðar, svo og vín, tóbak, já, jafnvel blöð og eldspýtur eru jafndýr og í Tyi’klandi, Irak og Brasilíu, en hvergi er dýi'ara að lifa en í þeim löndum. Sveitafólkið sér varla aldrei pening og það er svo fátækt að það ldýfur eina eldspýtu i þrjár, en í höfuð- horginni verða menn að horga um 25 zloty (25—26 kr.) fyrir herbergi í gistihúsi eina nótt. En það er ekki að eins í gilda- skálunum, að ljósin loga alla nóttina. Margar opinberar mót- töknr hefjast ekki fyrri en kl. 11 að kveldi. Hádegisverður er aldrei borðaður fyrri en kl. 2 í fyi’sta lagi, og „miðdagur“ kl. 9 að kveldi. Þetta hefir auðvitað sin áhrif á það, livenær vinna hefst næsta dag og þar ofan á bætíst hin magnaða skriffinska í öllu opinberu lifi. Embættis- mennirnir eru vingjarnlegir i viðmóti, en það er erfitt að fá þá til að vinna. í Vai'sjá er 1.4 miljónir íbúa. Borgin er í örurn vexti og Gyð- ingar eru þar afarmargir, meira en 400 þús., hreinræktaðir. Það er met í Evrópu. Gyðingarnir eiga 70% af öllum fasteignum i borginni, yfir 60% af öllum lög- fræðingum eru Gyðingar og rúml. 50% af öllum læknum. Þótt ekki sé fyrirmæli urn neitt sérstakt Gyðingahvei-fi, þá eru til þau borgahverfi, þar sem ein- göngu húa Gyðingar. Gyðinga- hlaðið „Nez Przeglad“ er gefið út í stóru upplagi. Gyðingaf jöldnn liefir altaf verið vandamál í Póllandi. Þeir hafa verið ofsóttir, en úr því hefir dregið i seinni tið. Þó voru miklar ofsóknir í Lublin á siðastliðnu iári. Menn hafa ver- ið að ráðgera mikinn útflutning Gyðinga úr landinu, en engin skriður komist á málið. í Dan- zig hefir Gyðingum hinsvegar fækkað mjög mikið. Nú eru þar 2.600 af 11.700, sem eitt sinn voru þar. í Póllandi er hátt á 4. milj. Gyðinga. Hei-inn liefir að lxeita má öll völdin. Almenningur her mikla virðingu fyrir gullhryddum einkennisbúningum, en æðsti maður hersins er Smigly-Rydz, marskálkur, sem Pilsudski valdi sér fyrir eftirmann. Skelli á stríð, verður hann „hinn sterk maður“ Póllands. Hann hefir allmikinn áhuga fyrir list- um og er sjálfur allgóðúr mál- aiá. Flestir ráðherranna hörðust í frelsisstríðinu — t. d. Beck, ut- anríkismálaráðhena — eða hafa verið foringjar í hernum. Forsetinn, hinn virðulegi próf. Moscicki, — er hinsvegar \ás- indamaður. Hann var áður kennari við háskólann í Krakow og sosialisti. Stjórnin hefir allstóran hóp blaða að baki sér. Fyrir utan stjórnarblaðið Gazetta Polska, styðja næstum því öll blöðin stjórnina. Má t. d. nefna: Kurjer Poranny, Express Poranny, Illustrowany Kurjer Godzienny, — sem kemur út i Krakow, en er gefið út í stærsta uppláginu, — Kurjer Polski, blað stóriðn- aðarins, Czas, blað gamalla hermanna og Polska Zbrojna, blað hei’sins. Eina verulega stjórnarand- stæðingablaðið er Kurjer Was- zawski. Það hefir bestu erlendu samböndin og hefir lika aðstöðu og „Mancliester Guardian“ í Englandi. Robotnik er aðalblað sósíalista.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.