Vísir - 12.05.1939, Blaðsíða 7

Vísir - 12.05.1939, Blaðsíða 7
Föstudaginn 12. maí 1939. VISIH Hæstaréttardómur: Björgunarlaun og sjóvedréttur. Lærfð að syada Sundnámskeiö í Sundhöll- inni hefjast að nýju mið- vikudaginn 17. þ. m. Þátt- takendur gefi sig fram á mánudag og þriðjudag kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. — Uppl. sömu tímum í síma 4059. Sundhöll Reykjavikur. Auglýsing nm verðlagsákvæð Verðlagsnefnd hefir, samkvæmt heimild í iögum ur„ 70, 31. des. 1937 sett eftirfarandi verðlagsákvæði: Alagning á eftirtaldar vörur má eigi vera hæni em hér segir: BÚSAHÖLD Leir- og postulínsvörur. Diskar, bollapör, kaffistell, testell, matarstell, kaffikönnur^ tekönnur, rjómakönnur, sykurkör, mjólkurkönnur, stáhrf steikarföt, kartöfluföt, sósukönnur, desertdiskar, mður-1- suðuglös og vatnsglös (úr gleri). 1. 1 heildsölu 27%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubírgðum 47%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 64%. VI Emailleruð mataráhöld og búsáhöld: Pottar, katlar, skaftpottar, þvottaföt, kaffikönnur, íe- pottar, matarskálar, diskar, ausur, fiskspaðar, mál, mjóik- urfötur, skolpfötur, náttpottar og fægiskúffur. 1. í heildsölu 18%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 45%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndunx 55%. t—<V ( . . Alumín- og emailleruð suðuáhöld fyrir rafmagnselda- vélar: 1. í heildsölu 15%. 2. í Smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 30%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 40%. Önnur alumín-, bús- og mataráhöld: 1. 1 heildsölu 20%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum beildsolubirgðum 40%. b) Þegar kevpt er beint frá útlöndum 55%.. Borðbúnaður o. f 1.: Borðhnífar, gafflar, matskeiðar, teskeiðar búrhnífar og brauðlmífar. 1. 1 heildsölu 18%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum lieildsölubirgðum 40%„ b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Ýms eldhúsáhöld og búsáhöld: Svo sem: Ivaffikönnur, pönnur (járn), vöfflujiám, ko!s> ausur, þvottabalar og fötur, kökuform, bollabakkar (úr öðru en silfri eða pletti), eklhúsvogir og gormvogír. 1. í heildsölu 18%. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum beildsölubirgðum 40%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Þvottavindur og kjötkvarnir: 1. 1 heildsölu 15%. 2. í smásölu: / a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubifgðúm 30%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 40%. HANDVERKFÆRI. allskonar, til lieimilisnotkunar og iðnaðar, svo sem: Sagir og sagarblöð, hamrar, axir, þjalir, skrúflyklar, naglbílir, lijólsveifar, hófjárn, sporjárn, rörtengur, heflar og he£il- tennur, glerskerar, vasahnífar, skæri o. s. frv. 1. 1 heildsölu 18%. 2. Ismásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. ÝMSAR JÁRNVÖRUR: Hurðarhandföng, lamir, skrár, hengilásar og smekklásart 1. í lieildsölu 18%. 2. 1 smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum lieildsölubirgðum 40%„ b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða alt að 10000 króna sektum* auk þess sem ólöglegur hagnaður er upptækur. Þetta birtist hér með öllum sem hluí eiga að málL Viðskiftamálai'áðuneytið, 11. maí 119391 Eysteinn Jónsson Torfi Jóhannsson. í morgun var kveðipin upp dómur í Hæstarétti varðandi \ björgunarlaun og sjóveðrétt, en málavextir voru í aðalatriðum þeir er nú skal greina: Hinn 7. febrúar 1937 símaði Guðmimdur Þórðarson í Gerð- um til síra Eiríks Brynjólfsson- ar o. fl. og bað þá um að hlutast til um að tilraun væri gerð til þess að koma báti til aðstoðar, sem strandaður væri á Gerða- hóbna. Fengu þeir til þess mann að nafni Guðlaug Oddsson, sem er eigandi að 7 tonna mótorbáti, og brá hann við og komst út að strandaða bátnum, sem reyndist að vera m.b. Jón Dan. úr Vogum. Voru þá tveir stórir mótorbátar komnir á strand- staðinn, en vegna grynninga komust þeir eigi svo nærri hin- Hðalíundur VorQar f gær- kvöldi. Stjórn og varastjórn endurkosin. Þrátt fyrir góða veðrið í gær- kVeldi var aðalfundur Varðar mjög sæmilega sóttur, en verk- efni fundarins voru tvenn: Venjuleg aðalfundarstörf og er- indi Jakobs Möllers fjármála- ráðherra. Formaður Varðar, Guðmund- ur Benediklsson bæjargjaldkeri skýrði frá störfum félagsins á binu liðna starfsári og las upp reikninga þess, sem fyrir lágu endurskoðaðir og voru þeir samþyktir einum rómi. Þá var gengið til stjórnar- kosninga, og var þar skemst frá að segja, að stjórnin var öll endurkosin, svo og varastjórn og endurskoðendur. í stjórninni eiga sæti: Guð- mundur Benediktsson formað- ur, Jalcob Möller varaformaður, Sigurður Kristjánsson alþingis- maður, Valtýr Stefánsson rit- stjóri, Ragnar Lárusson fá- tækrafulltrúi, Gunnar E. Bene- diktsson lögfr. og frú Ragnhild- ur Pétursdóttir, Háteigi. Varastjórn er þannig skipuð: Andrés G. Þormar, Halldór Skaftason ög Kristján Jóh. Kristjánsson. Endurskoðendur eru: Ás- mundur Gestsson og Ólafur Ól- afsson. Þá flutti Jakob Möller erindi um viðburði þá hina síðustu, sem skeð höfðu frá því er síðasti Varðai’fundur var haldinn, gengisfallið, stjórnarsamvinn- una og aðra viðburði í sambandi við liana og afstöðu flokkanna eins og hún væri nú, og við- horfið í fjárliags og viðskifta- málum. Guðmundur Benedikts- son skýrði frá störfum fulltrúa- ráðsins og afskiftum þess af stjórnarmynduninni. Fulltrúa- ráð félagsins hefir nú verið end- urskipulagt, þannig að öll Sjálf- stæðisfélögin eiga þar fultrúa, en stjórn þess er skipuð for- mönnum Sjálfstæðisfélaganna og fulltrúum kosnum sérstak- lega af ráðinu, og gefur þannig réttari hugmynd um vilja kjós- endanna, en ef landsmálafélag- ið Vörður stæði eitt að því. Með þessu fyrirkomulagi er einnig trygt hið nánasta samstarf milli félaganna í öllum málum. Fleiri tóku ekki til máls á fundinum og var honum slitið laust fyrir kl. 10 síðd. um slrandaða bát, að unt væri i að koma dráttartaugum á milli þeirra. Var þá kominn brim- súgur og veður versnandi og valt liinn slrandaði bátur all- mikið á skerinu. Þegar komið var í kallfæri bað skipstjórinn á m.b. Jóni Dan, skipverja Guð- laugs Oddssonar að ná i dráttar. taugár frá stóru bátunum sem lágu fyrir utan gi-ynning- arnar, og koma þeim urn borð í hinn strandaða bát. Gekk þetta greiðlega, þótt enganveginn væri það hættulaust ferðalag. Tókst • stóru bátunum þvínæst að draga „Jón Dan“ af skerinu og drógu hann inn til Voga, en Guðlaug- ur Oddsson beið samkvæmt beiðni skipstjóra á m.b. Jóni Dan þar til séð var að alt myndi ganga greiðlega um björgunina. Guðlaugur Oddsson liöfðaði þvínæst mál fyrir sjó- og versl- unardómi Hafnarfjarðarkaup- staðar gegn eiganda og vá- tryggjendum m.b. Jón Dan til greiðslu björgunarlauna og krafðist jafnframt að sér yrði dæmdur sjóveðréttur í bátnum fyrir björgunarlaunum. Öll vitni báru sámhljóða, þau er verið höfðu á bát Guðlaugs, að þau töldu vafalaust að stóru bátarnir liefðu ekki getað af eig- in ramleik komið dráttartaug- um yfir í mb. Jón Dan og töldu að bann mundi liafa farist þarna á skerinu ef bátur Guðlaugs Oddssonar liefði ekki komið til hjálpar. Samábyrgð íslands greiddi hinsvégar stóru bátunum, sem drógu Jón Dan inn til Voga kr. 3.000.00 fyrir björgunarstarf þeirra, og töldu að þar með hefðu þeir losað sig undan greiðsluslcyldu að öðru leyti vegna björgunar hins strandaða báts. Undirréttur leit svo á að stefn- andi ætti rétt á að fá björgunar- laun fyrir bluttöku sína í björg. un bátsins og taldi þau eftir atvikum bæfilega ákveðin kr. 1.200.00 og var stefndum gert að greiða fyrir undirrétti kr. 250.00 í málskostnað. Hæstiréttur staðfesti dóm undirréttarins á þeim forsend- um að aðstoð hafi verið veitt samlcvæmt beiðni fyrirsvars- manns og formanns bátsins og liafi því Guðlaugur Oddsson átt beinan aðgang að eig'anda m.b. Jóns Dan um borgun fyrir starf sitt. Segir Hæstréltur ennfremur að samkvæmt skýrslu for- mannsins á Jóni Dan, sem lögð var fram fyrir Hæstarétti, skýri hann svo frá að brim hafi verið komið, og að báturinn hafi verið nokkuð brotinn og leki verið kominn að honum, þar sem hann sat fastur á skerinu. Með þessari athugasemd, en að öðru leyti með skírskotun til forsenda héraðsdómsins var liann stað- festur af Hæstarétti. Áfrýjanda, Sigurjóni Waage eiganda m.b. Jóns Dan, var gert að greiða stefndum Guðlaugi Oddssjmi, kr. 300,00 í máls- kostnað fyrir Hæstarétti með sjóveðrétti í m.b. Jóni Dan G. K. 341. Guðlaug Gísladóttir, ekkja, Týsgötu i, á sjötugsafmæli á morgun. Olíuskip kom í morgun til olíustöðvar Shell við Skerjafjörð. Gyllir kom af veiðum í morgun með 40 föt lifrar. Kcircn Witt-Hansen. í morgun var opnuð mál- verkasýning í Oddfellowliöll- inni, og liún er nýstárleg að því leyti, að þar getur að líta Is- land eins og það kemur útlend- ingi fyrir sjónir. — Útlendingi og útlendingi ekki, með þvi að frk. Karen Witt-Hansen er í föðurætt af íslensku bergi brot- in, þótt bún sé borin og barn fædd í Danmörku, og liafi ekki komið liingað til lands fyr en nú fvrir nokkrum árum. Frk. Witt-Hansen byrjaði að mála nú fyrir fjórum árum fyrir alvöru, og tók fyrst þátt í „Den frie Udstilling“, og fékk þar myndir sínar strax teknar. Upp frá því hefir hún málað að staðaldri, og m. a. haldið tólf sjálfstæðar sýningar bæði i Danmörku, Noregi og viðar. Á sýningu hennar að þessu sinni eru myndir bæði frá Is- landi og Danmörku, en mest ber þar þó á íslenskum lands- lagsmyndum og blómum, en að því er málarinn sagði, byrjaði hún fyrst á blómamyndum hér á landi, en lagði ekki eins mikla álierslu á það i heima- landi sínu. Allar eru myndirn- ar sterkar í litum og litameð- ferðin djarfleg, og dáist frk. Witt-Hansen mjög að litbrigð- unum í íslensku landslagi. Frk. Witt-Hansen liefir ferð- ast víða liér um land, enda komið hingað þrisvar á tveim- ur eða þremur árum. ísland laðar liana að sér og hún ótt- ast ekki kuldann né erfiðar sjóferðir, þótt að vetrarlagi sé. Á sýningunni getur einnig að líta nokkrar myndir af íslensk- um konum, sem málarinn hef- ir kynst í fyrri ferðum sinum, þannig að verkefnin eru marg- vísleg, sem lil meðferðar liafa verið tekin. Meðferð lita og stíllinn í myndunum er nokk- uð með öðrum liætti, en við eig- um að venjast, en í málverk- unum kemur fram þróttur en þó kvenleg mýkt, sem mönn- um mun geðjast vel að. Sýningin var opnuð kl. 11 í morgun og voru þegar nokkr- ir gestir komnir þá, og strax seldist eitt af málverkum þeim, sem á sýninguimi eru. Sýningin stendur aðeins yfir í þrjá daga með því að lista- konan er á förum til útlanda. Verður sýningunni lokið á sunndagskvöld kl. 10. M. Próflans og drnkk- inn við stýriö. í gærmorgun kl. 8.20 var handtekinn unglingspiltur, sem hafði verið að aka bíl próf- laus og var auk þess við vín. Þegar lögreglan liandtók hann hafði hann ekið bílnum aðeins spölkorn, og var búinn að láta liann á sinn stað aftur. Málið er í rannsókn hjá lög- reglunni. l.O.O.F. 1 = 1215128V2 = Kaupendur Vísis! Þér, sem flytjið búferlum nú um 14. maí, tilkynnið það jafnskjótt til afgreiðslu blaðsins, svo að komist verði hjá vanskilum á blaðinu. Sími afgreiðslunnar er 3400. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 11 stig, heitast i gær 14 stig, kaldast í nótt 9 stig. Úr- koma í gær 0.4 mm, en sólskin í 3.5 stundir. Heitast á landinu i morgun 12 stig, á Akureyri, kald- ast 7 stig, á Kjörvogi og Papey. — Yfirlit: Hæð fyrir su'Öaustan land. Grunn lægð fyrir vestan og norð- vestan land á hreyfingu í norð- ahstur. — Horfur: Suðvesturland til Vestfjarða: Stinningskaldi á sunnan og suðvestan. Rigning öðru hverju. Landskjálftakippur fanst hér rétt fyrir miðnætti í nótt. Pósthússtræti. I gær var Pósthússtræti opna'ð fyrir bílaumfer'ð, en það hefir ver- ið lokað í allan vetur, sakir breyt- ingarinnar, sem farið hefir fram á Landsbankanum. Er hún nú svo langt komin, að farið er að húða viðbygginguna að utan. Kaupendur Vísis! Þér, sem flytjið búferlum nú um 14. maí, tilkynnið það jafnskjótt til afgreiðslu blaðsins, svo að komist verði hjá vanskilum á blaðinu. Sími afgreiðslunnar er 3400. Skipafregnir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss fer til útlanda í kvöld kl. 6. Brúarfoss er á Akureyri. Detti- foss fer frá Hull í kvöld, áleiðis hingað. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar. Selfoss kom frá útlöndum í gærkvöldi. Aukaskip Eimskipafélagsins, Bro, fer frá Hull í dag til Leith og hingað. Súðin kom hingað í nótt úr strandfer'ð. Snorri goði kom af veiðum í gær með 72 föt lifrar. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.15 Hljómplötur: Ástalög. 19.45 Fréttir. 20.20 Erindi: Um ís- lensk þjóðlög, II (með tóndæmum) (Jón Þórarinsson stúdent). 21.00 Bindindisþáttur (Felix Guðmunds- son umsjónarmaður). 21.20 Strok- kvartett útvarpsins leikur. 21.40 Hljómplötur: Harmoníkulög. Næturlæknir: Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959- Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Póstar á morguru FráRvík: Mosfelfssveítar, KjáP- arness, Reykjaness, Olfuss og Flóa- jióstar, Hafnarfjörður, Seltjamar— nes, Grimsness- og Bisktrpsfuugna-r- póstar, Þingvellir, FljótshTiSarpóst— ar, Súðin austur um i hringferð.. Álftanespóstur, Fagranes tif Akra- ness. — Til Rvíkurr MosfelTssTCÍt- ar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfnss; og Flóapóstar, Hafnarfjör'ður, SeT- tjarnarnes, Grimsness- og Bísktrps- tungnapóstar, Þingvellir, Fljóts- hlíðarpóstar, Álftanespóstur, Fagna- nes frá Akranesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.