Vísir - 12.05.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 12.05.1939, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Föstudaginn 12. maí 1939. VÍSIS Andi íþróttanna. Gamail og gegn íþróttamaður hefir sent Íþróttasíðunni grein þá, sem hér fer á eftir. Verður eigi betur séð, en að athuga- semdir hans sé að ýmsu leyti á rökum reistar og verðskuldi að koma fyrir almenningssjónir: I. „Eg liefi alla tíð haft áiiuga fyrir íþróttum. Á uppvaxtarár- um mínum var hin góða og gamla glíma aðaliþrótt okkar, er þá voruxn að alast upp í sveil- unx. En við strákarnir glímdum, livar senx fundum Ixar samán, meðal annax’s eftir spurningar hjá prestinum, veturinn áður en við vorum fermdir. Stundum hittumst við á sunnudögum og altaf var glímt. Og þessir sam- fundir voru okkar besta skemt- un. Við glímdum „bænda- glímu“. Venjulega voru knástu strákarnir gerðir að bændum. Nú var það svo þarna, eins og alls staðai’, þar sem kept er, að ekki geta allir sigrað. En við vorum ekki meiri menn en það, að hver og einn lét sér vel líka að lúta í lægx-a haldi. Þetla kann að þykja ótrúlegt, eins og meta- sýkin er orðin nú og vonskan lijá þeim — sunxum að íxxinsta kosti —- senx undir verða í ein- hvex-ri kepni. Nei, okkar liugsun var sú, að þjálfast -—- ekki að sjálfsögðu sú, að bex-a sigur úr býtunx. Þess vegna koixx okkur altaf vel saxxx- an, þess vegna reiddist enginn, senx laut í lægra haldi. Allir voi’u eiixs og bræður að lokimxi glínxu, jafnt þeir, seixx liixastir voi’u og fyrst féllu, senx hinir, að xxxeðtöldumglíixxukongunuixx! Eixgin vonska, ekkert stríð, eng- in hefxxigirni, engin öfund! Allra hugur einn og hiixn sami: sá að þjálfast, verða stöðugt betri og slyngari glimumaður. Vitanlega reyndi hver og einn að standa sem lengst — reyndi að halda velli. En að nokkur maður slægi á sig voixsku, þó að hann félli — nei, það koxxi ekki til xxiála! Svona voruni við sveitastrák- arnir á þeirri tíð — svona mann- aðir, svona skynsanxir. Og eg vildi óska þess, að allir íþrótta- menn voxra daga væri sama sinnis. Þeir hefði gott af því. Þeir eiga að temja sér fagrah leik, en jafnframt að temja skap sitt. Öll illindi á leikvangi og meðal íþróttanianna bera vitni um menningarleysi. II. Menn verða að hafa það hug- fast, að íþróttii'nar eru fyrst og fremst ætlaðar til þjálfunar og menningar, en ekki til þess að sjálfsögðu, að bera sigur úr být- um í hverri viðureign. Auðvitað eiga menn að leggja franx alla getu á leikvelli, en öll viðureign verður að vera skynsamleg, drengileg og vonskulaus. Þegar ilskan er hlaupin í spilið og of- urkapp, verður oftast nær um at að ræða, en ekki leik — síst af ölíu fagran leik. Eg heyri útundan mér, að nú sé svo komið hér i bæ, eða knattspyrnunni að minsta kosti, að oft og einatt beri langmest á ofurkappinu. Hvert og eitt félag vill sigra — ekki að tala um annað en að sigi'a! Þetta er ekki andi íþróttanna. En ekki þarf viða að leggja við lxlustir til að komast að raun um, að bæði sumum keppendum og mörgum láhorfendum muni þykja alt undir sigrinum komið. Þetta er meira en lítið raunalegt. Knattspyrnan á Knglandi. League-kepninni er nú lokið og varð Everton íxxeislai’i, eiixs og þegar var víst fyrir nokkuru, en Birmingham og Leicester færðust niður í 2. deild. — Leikirnir á laugardag fóru svo: Arsenal—Brentford 2:0; Aston V.—Mxddlesbrouglx 1:1; Black- pool—Portsmouth 2:1; Chaltoxx—Preston 3:1; Chelsea—Bolt- on 1:1; Grinxsby—Evei-ton 3:0; Leeds—Stoke 0:0; Manch. U. -—Liverpool 2:0 og Wolverhaixxpton W.—Sunderland 0:0. Heinia Heiman Mörk L. U. T. J. U. T. J. G.—F. Stig Everton 42 17 1 3 10 9 2 88—52 59 Wolverh. W. 41 14 1 6 7 8 5 86—39 53 Charlton 42 16 2 3 6 12 3 75—59 50 Middlesbro’ 42 13 2 6 7 11 3 93—74 49 Arsenal 42 14 4 3 5 10 6 55—41 47 Derby C. 42 12 6 3 7 9 5 66—55 46 Stoke C. 42 13 2 6 4 11 6 71—68 46 Bolton W. 42 10 5 6 5 7 9 67—58 45 Preston 42 13 1 7 3 13 5 63—59 44 Grimsby 42 11 4 6 5 11 5 61—69 43 Liverpool 42 12 3 6 2 11 8 62—63 42 Aston V. 42 11 7 3 5 10 6 71—60 41 Leeds 42 11 5 5 5 12 4 59—67 41 Manch. U. 42 7 5 9 4 10 7 57—65 38 Sunderland 42 7 7 7 6 10 5 54—67 38 Portsnxouth 42 10 4 7 2 13 6 47—70 37 Blackpool 42 9 4 8 3 12 6 56—68 36 Brentfoi'd 42 11 8 2 3 12 6 53—74 36 Iluddersfield 42 11 6 4 1 13 7 58—64 35 Chelsea 42 10 7 4 2 15 4 64—80 33 Birmingham 42 10 6 5 2 16 3 62—84 32 Leicester 41 7 7 6 2 14 5 48—80 29 U = unnir leikir; T = tapaðir; J = jafntefli; G = gerð mörk; F = fengiix íxiörk. Einn leik — Leicester (heinia) gegn Wolvei-h. — vantar, exx hann getur enga verulega breytingu orsakað. í fyrsta lagi vegna þess, að leikurinn verður oft ófagur, ef ofux'kappi er beitt og nxissir þar með allan þaixn riddaraskap og dreng'ilega ljónxa, sem yfir lion- unx á að vera og þarf að vei-a, til þess að hlutlausir áhorfendur hafi hans full not og hafi ganx- an af að lioi'fa á hann. Það er ó- yndislegt og raunar ógei'ningur, að horfa á ljótan knattspyrnu- leik, þar sem ekki virðist unx annað hugsað, en að sigra and- stæðinginn — einhvernveginn. En oft er það svo, að sá sem tapar, hefir Ieikið betur og drengilegar en hinn, senx sigur- inn lirepti. Við sli'ákarnir (i ganxla daga) miðuðum eiginlega alt við fegurðina í glímunni. Við einsetlunx okkur, að glima fall- ega, drengilega, bolast ekki, læra að verða bragðfinxir o. s. frv., en létum ekki alt ganga út á það, að verða ofan á. Og eg get bætt þvi við, að sá okkar, sem kraftana hafði mesta og kom okkur oftast nær öllum undir að lokum, var alls ekki talinn besti glímumaðurinn — og var það ekki heldur. Og hann sætti sig við þann dóm — kann- aðist við, að líklega væri hann bragðfæn'i en sumir hinna, kannaðist jafnvel við, að líklega væri hann versti glínxumaður- inn! Svona var andinn þá! Við skildum það ixiæta vel, strák- arnir, að ekki geta allir verið mestir. Og okkur var lika alveg Ijóst, að tilgangur hins fábreytta íþróttalífs okkar var sá, fyrst og fremst, að þjálfast, — styrkjast, efla vöðvana o. s. frv., en ekki að bolast og níðast á öðrum, ekki að hælast unx yfir sigri eða slá á sig vonsku, þó að aðrir sigruðu. Svona var það á þeim dögum. Og eg vildi óska þess, að allir íþi’óttamenn þéssa bæjar og þessa lands, hefðu það ávalt í huga, að tilgangur íþróttanna er þjálfun, sú þjálfun, sem gerir líkamann hraustan og fagran. Ekki sigrar að sjálfsögðu eða met! Heldur þjálfun, fegurð og drengileg viðureign! Gamall glímumaður. Einfættur iþrðttamaSar H. Paulin, 32 ára gamall bíl- stjóri í Sydney í Ásti'alíu, skorar á lxvei'ii einfættan mann í lieixxxi, að keppa við sig i íþróttum. Paulin íxxeiddist á fæti er hann var 9 ái-a gaixxall, slæmska konxst í fótinn og varð að taka liann af fyrir ofan hné. Fáunx áruixx síðar fékk Paulin vinnu í mjólkurbúi og yinnur nú oft 16 tínxa iá sólarhring. Aðaliþrótlagi’einar Paulins eru cricket, handknattleikur, hockey, tennis, sund, stökk og kappakstur á mótorhjólum. Paulin stekkur um 1.22 í há- stökki, liátt á þi'iðja meter í stangarstökki. Þá iðkar hann og lyftingar. U. P. Red Letter. Maraþon- lilaup. Eitt „elsta“ Mai'aþonlxlaup i heinxi er það, sem kent er við Boston í Anxer. Það hefir farið fi-anx árl. frá því árið 1897. Þátt- takendur ei-u venjulega um 200 í þessu lilaupi og nietið í því er 2 klst. 31 min. 1.6 sek. Það var sett árið 1933. Sá sem hefir unnið oftast og telcur enn þátt í lilaupinu er prentari að nafni Clarence de Mar. Hann er nú 50 ára að aldri. Hann varð sigurvegari lár- in 1911, 1922, 1923, 1924, 1927, 1928 og 1930. De Mar er sér- staklega „hættulegur“ þegar ofsahiti er í veðri. U. P. Red Letter. Adamlck læknaíur. Íþróttasíðan skýi'ði frá því fyrir nokkuru, að Jimmy Adam- ick, aineríski hnefaleikarinn, hefði verið talinn búinn að vera senx hnefaleikamaður, þegar liann varð að leggjast í sjúkra- lxús eftir bardagann við Roscoe Toles, 28. sept. s. 1. Nú er hinsvegar talið, að hann Myndin hér að ofan er af Glenn Cunningham, einunx besta lilaupara Bandaríkjanna á milli-vegalengdum. Siðasta nxet sitt setti hann 1. jan. s. 1. fyrir Suðurríki U. S. A., hljóp eina enska mílu á 4:10.7 mín. Að baki Cunninghani sést Blaine Rideout, annar góður lilaupari. — Þegar C. var lítill drengur, brendist liann svo á fótum, að menn óttuðust að liann yrði aldrei ’fær um að stíga i fæt- urna framar. 17. júni mótið. Á liinu almenna íþróttamóti er háð verður á íþróttavellinunx í Reykjavík þ. 17. júní verður kept í eftirtöldunx íþróttagrein- unx: 100 m. hlaupi, 400 — lxlaupi, 1500 — hlaupi, 5000 — lilaupi, 3000 — liindrunarlilaupi, kringlulcasti, kúluvarpi, spjótkasti, langstökki, hástökki, þrístökki, stangarstökki. Þálttaka óskast tilkynt í- þróttafélagi Reykjavíkur, ekki síðar en 10 dögum fyrir mót. Á það skal bent, að byrjað verður á hástökki i 1,55 m. hæð og á stangarstökkinu í 2.80 m. hæð. sé alveg búinn að ná sér og verði framvegis jafnvel enn hættulegri en áður. Það er dr. Nikola Tesla, senx Tesla-útvarpstækin eru kend við, sem Adamick á þetta mik- ið að þakka. Dr. Tesla er nú orðinn 83 ára ganxall, en er enn þá léttur á velli og fæst við uppfinningar sem fyr. Síðasta tækið, sem lxann lief- ir fundið upp, hefir þau áhrif, að það eykur þrek og þol nxanna sem því er beitt við. Tesla hefir notað þetta tæki á Adamick og liefir spáð því, að áður en lang- ur tími sé liðinn, muni hann verða orðinn heimsmeistari í þungavigt. U. P. Red Lettecr. Um japanska glimu og glímumenn. Glíman er þjóðaríþrótt Japana. Bestu glínxumenn þeirra geta grætt alt að 120—130 þús. krónur á ári. En japanska glíman cr að mörgu leyti frábrugðin þeirri tegund glímu, sem mest er tíðkuð í flestum löndum Evrópu. Glinxuiðkunar er fyrst getið í sögu Japana á sjötta ríkisstjórn- arári keisara þess, sem Suinin nefndist — þ. e. árið 14 f. Kr. burð. Þá fór aðalsmaður einn, Taima-no-Keliaya að nafni, á fund keisara og bað lxanii leyfis til þess að sanna, að enginn gæti lagt liann í glínxu. Þessi Taima- no-Keliaya, var risi að vexti og öllum burðunx. Keisarinn gaf lionuni leyfi til að skora til lxólnxgöngu og einn maður, að nafni Nomi-no-Su- kune, varð við áskoruninni.Bar- daganum lauk þannig, að Nomi gekk af Taima dauðum. Að sig- urlaunum fékk liaixn hátt em- bætti. Síðan voru 48 mismunandi föll talin lögleg: Tólf með því að lirinda niótstöðumanninum, tólf með þvi að kasta honum aftur fyrir sig, tólf með fóta- brögðum og tólf með því að lyfta mótstöðunianninum upp og kasta honum fyrir fætur sér. Öll önnur föll voru talin ólög- leg og dómarar áttu að gæta þess, að þeim yrði ekki beitt. Hér fer á eftir lýsing á jap- önsku glímunni „Sumo“, tekin úr blaðinu „Edo Hanjoki“. „Frá sólarupprás til kl. 8 eru bumbur barðar til að tilkynna, að glínxu eigi að há. Áhorfendur verða að vera siienuna á ferli. Þegar búið er að ákveða, hverj- ir skuli berjast, ganga andstæð- Tonxmy Farr er nýlega kom- inn heinx til Englands, eftir mikla ósigra í Anxeríku. Rétt fyrir nxiðjan apríl barðist liann við Anxeríkumaniiinn Red Bur- mann í London og sigraði á stigum eftir 12 lotur. • Finski hnefaleikarinn Gunnar Bárlund er fyrir skemstu far- inn aftur til Anxeríku. Þ. 15. apríl barðist hann við blökku- manninn Otis Tliomas og sigr- aði á stigum eftir 10 lotur. • Knattspyma. Bikarkepninni í Sviss lauk með sigri Lausanne gegn Nord- stern, 1:0. Þetta eú í 2 sinn. sem L. vinna bikarinn, en þessi kepni fór fyrst fram 1925—26. — Grasshoppers (Ziirich) hafa sex sinnum unnið bikarkepnina og komist 10 sinnum í úrslit. • Þrjú ensk knattspyrnufélög —■ Everton, Stoke City og Arse- nal — ætluðu að keppa í I’ýskalandi í sumar, en hafa liætt við það, vegna ástandsins í álfunni. * • Skrítla. Uppgjafalmefaleikari hefir sagt, að hann eigi sigra sína því að þakka, hversu árrisull hann liafi verið. — Eg gæti þess ávalt, að vera kominn á fætur fyrir 10. Knattspymufél. Valur. Meistaraflokkur og 1. flokk- ur. Æfing í kvöld kl. 9 e. h. á. Valsvellinum við Öskjulilíð. ingarnir upp á glinxupallinn, annar frá austri, hinn frá vestri. Þeir eru menn háir og sterkleg- ir, nxeð vöðva sem stál. Þeir nema staðar andspænis hvor öðrum, eins og guðirnir frá Nio. Dónxarinn bíður þess, að báð- ir mennirnir dragi andann sam- tínxis og gefur þá merki nxeð blævæng sínum. Þá takast mennirnir fangbrögðum. Þar er ekki að eins barist af kröftum, lieldur af kunnáttu og kænsku. Þeir reyna að beita hverju bragðinu á fætur öðru, en dóm- arinn dansar kringunx þá og fylgist með hverri hreyfingu. Sumir áhorfendanna fylgja Austmanninum að málum, aðr- ir Vestmanni. Þeir fylgjast með bardaganum af svo nxiklum á- kafa, að þeir kreppa hnefana og depla vart augununx. Að lok- um hefir annar bardagamann- anna sigur og dónxarinn bendir á hann nxeð blævæng sínum, sem tákn um sigur hans. Fagnaðarlæti áhoi'fenda eru gifurleg, þeir rífa utan af sér klæði sín og skartgripi og varpa þeinx upp á glímupallinn.“ Útlendinga furðar oft á því, hvernig á því skuli standa, að til sé svo stórir menn sem jap- ölnsku glímumennirnh’, nxeðal svo snxávaxinnar þjóðar. Meðal- hæð glímumannaiuia er unx 176 snx. og meðalþyngd 220 pund ensk. Til eru að vísu nxenn, senx eru unx 195 sm. og vega um 300— 310 pund, en þeir eru fáir og sjaldnast meðal þeiri-a bestu. Hæsti japanski glínxurixaðux'- inn, senx nú er uppi, lxeitir De- wagatake. Hann er um 2 nx. á lxæð og vegur 295 ensk pund. Hann hefir aldrei orðið ineist- ari, en er nú einskonar „til- raunadýr", því að hann var lengi veikur. Metorðastigi japanskra ghmu- manna skiftist í Yokozuna, Ozeki, Sekiwake, Komusubi og Maegashira, senx aftur skiftist í Makuuchi og Makushita. Fyrir neðan Makushita er Juryo, og það er ekki fyrri en nxenn kom- ast í þann flokk, sem menn koniast upp í Makuuchi-flokk, tori. Þeir, sem ætla að verða glimumenn, verða fyrst að und- irgangast skoðun, og reynist þeir lieilsuhraustir, vei'ða þeir deshi (aðstoðanxienn) hjá glímumeistara. Venjulega tekur það 4 ára agasama sefingu, að konxast upp í makuushi-flokk, en ofar komast svo að eins þeir bestu. Auðvitað ætti að vera til að eins einn stórmeistari,Yokozune í Japan,en þeir eru raunverulega fjórir og lieita: Futabayama, Tamanishiki, Minanogawa og Mushashiyana. Allir vilja auð- vitað ná þessari tign, en að eins þúsundasti hver nær henni. En nái einhver henni, þá lxeldur hann henni, hvernig senx liann stendur sig eftir það. En þá, sem koniast í Osezki-flokk, eða ein- lxvern flokkanna þar fjTÍr neð- an, má Iækka í tign, ef þess er talin þöi-f, og svo getur farið, að glínxunxenn Ijúki ferli sínum í Maegishara, þótt þeir lxafi ver- ið komnir í Ozeki. Vinsælasti glímumaðurinn er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.