Vísir - 17.05.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1939, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. maí 1939. VlSIR 'T !»*i 3 Hitaveitan fullgerd í árslok 1940. í fyrrakvöld var blöðunum látið í té tilboð það, frá verkfræð- ing-afirmanu Höjgaard & Schultz, sem Yísir hefir skýrt frá að fyrir lægi. Bæjarráð hefir haft tilboðið til athugunar, og lagt það fyrir ríkisstjórnina og stjórn landsbankans, en allir þessir aðilar munu telja tilboðið eftir atvikum vel viðunandi. í dag verður tilboðið lagt fyrir bæjarstjórnarfund, og rætt þar, en ætla má að endanlega muni verða frá samningum geng- ið í næstu viku. Skilyrði lánveitingar: I tilboði þeirra Höjgaard & Schultz er lieildar stofnkostnað- ur við hitaveituna áætlaSur ca. 6.8 miljónir króna (danskar) og er þá ekki reiknað meS tollum né sköttum á íslandi, og bærinn á aS leggja til endurgjaldslaust sand og möl til nauSsynlegrar steypu í samhandi viS fram- kvæmdina. 1 tilboSinu er gert ráS fyrir aS tvær miljónir króna komi til greiSslu á íslandi, en geti bæjarstjórn aflaS þess fjár meS innanlandsláni, lækkar lán- greiSsla Höjgaard & Schultz til. svarandi. Geti eSa vilji bæjar- stjórn ekki taka slíkt innan- landslán, áskilur verkfræSinga- firmaS sér rétt til aS ráSstafa til framkvæmdarinnar innifrosnu fé, án tillits til þess aS þaS sé nú háð yfirfærslutakmörkunum. Islensk stjórnarvöld gefi hins- vegar yfirlýsingu um þaS, aS vfirfærsia á inni frosnu dönsku fé, sem ekki verSur yfirfært á ’þennan liátt, skuli verSa fram- kvæmd svo fljótt sem unt er og eins og gert myndi hafa veriS, án tillits til þessarar samninga- gerSar. Sambærilegt ákvæSi er einnig sett varSandi viSskifti Islands og Danmerkur, þannig aS lániS og innflutningur vegna framkvæmdarinnar skuli ekki draga úr öSrum viSskiftum milli Islands og Danmerkur. Vextir skulu reiknast frá dagsetningu innkaupsreikninga (Faktura) og skulu þeir færSir á hverjum ársfjórSungi. Rentan skal vera 1% hærri en „dis- konto“ danska þjóSbankans á hverjum tima, en þó ekki lægri, en 4%% og ekki hærri en ny2% p. a. GreiSsIa á heildarskuldinni meS áföllnum vöxtum fari fram í Kaupmannahöfn, meS jöfnum afborgunum á hverjum árs- fjórðungi, og greiðist lániS upp á 8 árum. Fvrsta1 afborgun fari fram í síSasta lagi 31. mars 1941 og seinasta afborgun binn 31. desember 1948. Til tryggingar skilvísri og skaSlausri greiSslu á veittu láni fær verktaki 1. veSrétt i hita- veitunni. meS öllu er benni fylgir. þ. á. m. vatnsréttindum, þeim sem nú eru eign bæjarins, eSa lcunna aS verSa, svo og einkarétt til vatnsmiSlunar í Reykjavík. I stuttu máli sagt: FirmaS yfirtaki öll réttindi og skvldur Reykjavikurbæjar, ef til vanskila kemur. ViS rekslur fvrirtækisins má livorki bæjar- stjórn, né islensk stjórnarvöld leggja neinar hindranir, enda verSi ekki sérstakur skattur beinn eSa óbeinn lagSur á þann, sem hitaveituna rekur. Þá taki ríkissjóSur íslands á sig sjálf- skuldarábyrgS á böfuSstól og vöxtum, en Landsbankinn tryggi frjálsa og óhindraða yf- irfærslu lánsins til Danmerkur, en ef einhverjir erfiSleikar verSi á yfirfærslu skal bærinn gi-eiSa afborganir og vexti til einhvers íslensks banka, sem fé- lagiS tilnefnir, og skal þaS fé vera til frjálsrar ráSstöfunar. Auk vaxtanna skal danska ríkinu greidd 5% áliættuafföll, sem greiSist um leiS og samn- ingar eru undirskrifaSir. MeS því aS búast má viS aS Rey'kjavíkurbæ reynist erfitt aS standa í skilum meS umsamdar greiSslur fyi-stu þrjú árin, mið- að við áætlaðar tekjur, liggur fyrir skuldbinding frá Kjöb- enbavns Handelsbanlc um það að veita bænum lán fyrir þvi, sem á vantar, — þó ekki yfir kr. 600.000.00, enda ábyrgist ríkiS slíka lánveitingu. Þetta lán bankans á aS greiðast aS fullu á árimum 1944—1948 með jöfnum afborgunum, þar til þaS er aS fullu greitt. Kostnaðaráætlunin: Þessir liðir koma til greina í kostnaðaráætlun firmans Höj- gaard & Scliultz, og eru allar niðurstöðutölur mjög svipaðar, og verkfræðingar Reykjavíkur- bæjar böfðu lagt fyrir, að öðru leyti en því, að áætlaður kostn- aður við bæjai’kerfið var hækk- aður nokkuð. 1. Tvöföld leiðsla frá Reykj- um að vatnsgeymunum áÖskju- hlíð, og tvöföld leiðsla fná þeim í bæjarkerfið, steypurennur í götum, 5 vatnsgevmar, dælu- bús og jöfnunargeymir samtals d. kr. 2.486.212.00 ca. 2. Leiðslur innanbæjar (stál- rör), með þvi er þeim heyrir til d. kr. 614.000.00. 3. Efni og vinna með eining- ai’verði innanbæjar og utan, alls d. kr. 2.207.000.00. 4. Ýmsar framkvæmdir, sem bærinn annast, svo sem áfram- lialdandi boranir, leiðslur í hús, mælar og bústaður vélaumsjón- armanns d. kr. 750.000.00. Samkvæmt framansögðu tel- ur firmað Höjgaard & Schultz, að ef frá samningum verði gengið að fullu fyrir 1. júní n. k., þá muni þeir geta lokið verk. inu seinni hluta árs 1940. Skýrsla bæjarverkfræðings. I skýrslu sinni til bæjarstjórn. ar segir Valgeir Björnsson bæj- arverkfræðingur, sem allan samningsundirbúning liefir liaft með böndum fyrir bæjarins bönd nú síðustu mánuðina: „Eins og séð verður á tilboð- inu er nú ekki lengur um langt skuldabréfalán að ræða. BýSst firmað til að fram- lcvæma verkið og leggja fram féð, er greitt verði aftur á fyrstu 8 rekstursárunum. Vil eg sér- staklega benda á aS ekki er gert ráð fyrir að greiða þurfi vexti af allri upphæðinni strax, held- ur jafnpSum af þciin uppbæð- um er notaðar liafa verið til verksins. Ef byrj að yrði þegar á þessu sumri er gert ráð fyrir að ljúka verkinu um áramót 1940—1941. LTpphaflega var ætlast til þess að leggja mætti af rekstursaf- gangi kr. 150.000.00 i endurnýj. unarsjóð. Þegar nú á að greiða alt verkið á 8 árum er engin á- stæða fyrir hendi til þess áð leggja í endurnýjunarsjóð þau árin. Má því taka þessa upphæð og leggja við tekjuafgang fyrir. tækisins. Brúttótekjur vrðu með þessu móti: 1941 ....... d. kr. 720.000 1942 ................ 860.000 1943 ....... — — 990.000 1944 ............... 1130.000 1945 ................ 1270.000 1946 ................ 1270.000 1947 ................ 1270.000 1948 ................ 1270.000 Alls d. kr.... 8780.000 Þessi upphæð er nægileg til þess að greiða verðið á þessum 8 árum, ef uppliitunin er seld við verði er tilsvarar kolaverði 45 d. kr. pr. tonn. Bananar. Bananar. Bestu ís- lenskir bananar, — sex fyrir 50 aura. GeriS þér svo vel, frú. Mönnum kann að finnast þetta mótasagnakent, og því er ekki að neita, en hvað er þaS, sem ekki skeður i þessum ein- kennilega heimi, þar sem alt virðist ganga á afturfótunum og vera öðruvísi en ætlað er. ÞaS skyldi því engan undra, þótt hann hefði einn góðan veðurdag meðferðis hádegisnestið ásamt íslenskum banönum. Island liggur mjög norðar- lega á hnettinum, svo norðar- lega aS norðurheimskautsbaug- urinn snertir það, og það lilýtur Frá fyrstu tilraununum. (Borliola við Laugarnar). Samkvæmt tilboðinu er á- ætlaður stofnkostnaSur 6.8 mill., en vextir ákveðnir minst 4i/2%, mest 5V2%. Sé nú reikn. að með 5% vöxtum að meðal- tali verður upphæð sú, er ár- lega þarf að greiða nálega 1.040.000 d. kr. eða samtals á 8 árum 8.32 mill. Fyrstu 3 árin getur fyrirtæk- ið eklci hjálparlaust staðið undir ársgreiðslunum og liefir Han- delsbankinn lofast til að veita aðstoð þau árin. Þar sem nú reikna verður með að greiða þurfi út úr landinu á þessum 8 árum í erlendri mynt 8.32 mill. d. kr. ber að athuga livort þessi upphæð sé meiri en hefði þurft til kolakaupa á sama tíma. Áætlaður kolasparnaður er þessi árin: 1941 ............. 21080 tonn 1942 ............. 24210 — 1943 ............. 27340 — 1944 ............. 30470 — 1945 ............. 33600 — 1946 ............. 33600 — 1947 ............. 33600 — 1948 ............ . 33600 — Alls .... 234500 tonn Þetta svarar þá því að greitt væri fyrir kolatonn i erlendum gjaldeyri út úr landinu 35 d. kr. Enda þótt erfitt sé að spá um verð næstu árin, virðist þó lík- legt að verðið muni ekki verða minna en þetta.“ ])vi að vera takmörkum liáS bvað unt er að rælcta þar, — radisur, jarðepli, lcál —, segj- um svo. En bananar, — nei. Þó er það svo, — sögueyjan er undarlegt land, sambland elds og iss, en þar sem eldur- inn er, er einnig hiti, en það er einmitt vegna hitans sem undr- in ske, og hin ótakmörkuðu skil- yrði Islands til garðræktar skap- ast. Þar eru skilyrði, sem fáa grunaði, en sem nú þróast óð- fluga, og það eru heitu laug- arnar, sem þau skilyrði skapa. Árið 194—? MeS áætlunar- flugvélinni komumst við til Reykjavíkur á þremur til fjór- um stundum. ViS lendum í nýju flughöfninni í Reykjavík. Reykjavik, — einkennileg- asta böfuðborg í heimi. Bær- inn reyldiáfalausi, — án reyks og sóts. Bærinn, sem elur ham- ingjusömustu húsmæður í heimi. Öll liúsin eru hituð upp með heitu vatni, sem leitt er til bæj- arins eftir leiðslum, sem liggja neðanjarðar frá hitamiðstöð- inni Reykjum og Instadal. Þeg- ar vatnið er komið til Reykja- víkur er það ca. 80—85° heitt (Celsius). VatniS er fyrst og fremst notað til hitunar hús- anna, til heimilisnotkunar, baða, sundlauga og sundhalla. í Reykjavík er einhver fegursta sundhöll á Norðurlöndum. O. Bjöpgvin: íslenskir bananar. Fpamtíðapdpaumup undip glepliimni. (Hinn 27. mars 1938 birti Politikens Magasin skemti- lega grein nm jarðhitann á Islandi, nndir þeirri fgrir- sögn, sem að ofan greinir. Sá, er skrifar greinina, nefn- ir sig O. Björgvin, og veit Vísir ekki hver maðurinn er, en einmitt nú, þegar hitaveitumálinu er borgið, virðist ekki úr vegi, að lesendum Vísis gefist kostur á að kynnast þessari skemtilegu grein. Nú kemur greinin ). Borhola að Reykjum. Hitabeltis æfintýrið á íslandi. Því næst er vatn það, sem rennur frá húsunum notað aðal- lega til þess að liita upp vermi- reitina — skálana, og einnig þetta veldur því að Reykjavík á hvergi sinn líka, með því að svo að segja hver fjölskylda á sjálf gróðurhús, og framleiðir blóm og grænmeti eftir eigin þörfum. Það frárenslisvatn, sem ekki er notað af einstaklingunum, t. d. vatnið frá opinberum bygg- ingum. er hagnýtt af bæjar- stjórninni í þágu skóla, sjúkra- liúsa og annara opinberra stofnana, þar sem þörf er á grænmeti. I stuttu máli má segja, að heita vatnið sé ákaf- lega þýðingarmikið, og hafi fjárhagslega, þjóðhagslega og beilbrigðislega þýðingu, sem allir hljóta að skilja. En nú skulum við svipast um á miðstöðvum garS>rrkjunnar. Þær eru á ýmsum stöðum þar borunum. Upphitunina annast sniðuglega samansett tæki, sem hafa verið endurbætt eftir margi-a ára tilraunir. ÁSur voru gróðurhúsin bygð á lieitri jörð- inni, en auk ]>ess lágu þangað hitaleiðslur frá uppsprettunum, en það leiddi til þess, aS á sumrum, þegar einnig naut liita sólarinnar, ofhitnaði svo inni í gróðurhúsunum að jurtirnar skemdust bemlínis. Hverirnir sýna stundum stjórnmálaáhuga. ísland er eklfjallaland og jarðskjálftar eru þar þvi ekki óþekt fyrirbrigði. Iieitu lind- irnar geta verið dutlungafullar, og þær breyta oft um upprás, eða hverfa jafnvel með öllu frá yfirborði jarðar. Það er jafnvel sagt, að hverirnir sýni stundum sérstakan pólitískan áhuga. Til þess liggur sú ástæða að við kosningarnar árið 1937 var heitur liver notaður í stjórn- málabaráttunni á sérkennilegan hátt, og það liafði sína þýðingu fyrir úrslit kosninganna. Þann- ig var þetta: Upphitun Reykjavíkur var framkvæmd af bæjarstjóm, sem i áttu sæti sjálfstæðismenn og alþýðuflokksmenn. Báðir vildu flokkarnir eiga heiðurinn af þvi verki. En þá greindi vem- lega á um hvaðan ætti að leiða hið heita'vatn. Sjálfstæðismenn „Heil hverfi hituð upp með hveravatni“. sem jarðhiti er fyrir. Mosfells- reykir og Ölfusreykir eru stærstu og þektustu miðstöðv- arnar. Fyrir nokkrum árum var þarna örsmár vísir að garð- yrkjuverslun, en nú Iiafa þessar garðyi’kj umiðstöSvar stórkost- lega þjóðliagslega og fjárhags- lega þýðingu. Við förum með áætlunarbif- reiðinni austur til Ölfusreykja. Það eru ca. 50 km. Vegurinn er tiltölulega góður, ef miðað er við fámennið. Diesel-bifreiSir.\ ekur með 70—80 km. liraða, og það er ekki örgrant um að óvan- ir farþegar fái aðkenningu að sjósótt. Hinir áður illræmdu Kambar, þar sem vegurinn ligg- ur niður bratta fjallshlíð ofan af hásléttunni og niður á SuS- urlandsundirlendið, eru horfn- ir, en vegurinn liggur í falleg- um bugðum niður hlíðina. Út- sýnið er dásamlegt: Skrúðgrænt suðurlandsundirlendið liggur opið fyrir, — til hægri rísa Vestmannaeyjar úr hafi, en til vinstri eru hinar feikistóru- gróðurhúsa-sambyggingar, — sveipaðar hvítleitri gufu frá hverunum. Nú nálgumst við takmarkið. Alt i einu erum við komin mitt inn í æfintýrið —, hitabelt- isgróður undir gleri og tilbúið loftslag. Nokkur liundruS Ijósleit og línufögur gróðurhús standa í röðum og geysistórum hvirfing- um. ÖIL eru þau liituS upp með vatni frá laugunum, en vatns- , framleiðsla þeirra hefir verið [ aukin til stórra rnuna með jarð- héldu því fram að það ætti að laka, þar sem það væri næst að fá, en Alþýðuflokkurinn liélt þvi fram, að réttara væri að leita lengra, þar sem meiri jarð- liiti væri fyrir, þannig að ekki yrði á það liætt að jarðhitinn reyndist ekki nægjanlegur, til lieildarnotkunarinnar. Um þetta var rætt og ritað og hinn opin- beri vettvangur var beinlínis undir lagður. Báðir flokkarnir tefldu fram færustu verkfræð- ingum, og svo leit út, sem til úrslitaátaka mundi koma út af máli þessu milli þjóðmálastefnu þessara beggja flokka. Þegar leið að kosningum, bjuggust menn við að deilu- eplið væri nú gleymt, en það var ekki í anda íslendinga. Hita- veitumálið var gert að aðal- kosningamálinu, og allra hugir beindust að þvl einu. Nokkrum dögum fyrir kosn- ingarnar livarf Alþýðuflokks- liverinn sk\TidiIcga og óvænt frá yfirborði jarðar, — annað- hvort liefir bann skammast sín, eða að liann liefir viljað sýna á sér flokkslit, — eða var það ef til vill bara skriða, sem huldi liann. í öllu falli leiddi þetta til þess, að vonir margra manna lirundu í rústir, og erfiðustu út- reikningar urðu pappirinn einn, en sjálfstæðismenn skemtu sér prýðilega og unnu mikinn kosningasigur í Reykjavik. Það myndi vera mjög ó- lieppilegt fyrir stórt gróðrar- liúsabú, sem liitað er með hveravatni, ef það hyrfi skyndi- lega, en þess vegna hefir þetta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.