Vísir - 17.05.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 17.05.1939, Blaðsíða 8
VISÍR Miðvikudaginn 17. mai 1939. ft Bcejar íréWtr Messnr á morgun. 1 dómkirkjunni: Kl. II, síra Fr. HaUgrímsson; kl. 5, síra Bj. Jóns- ssom í fxíMrkjunni kl. 5, síra Hálfdán Hdgason frá Mosfelli. í ViÖeyjarkirkju kl. 1, síra Hálf- cdán Helgason (fertning). 1 fríkirkjunni í HafnarfirÖi kl. 2, síra Jón AuÖuns (ferming). Skípafregnlr. Gnllfoss er á leið til Leith, fór frá Kaupmannahöín í gærkvökli. Goðafoss er í Hull. Brúarfoss og Dettifoss eru í Reykjavík. Lagar- ifoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss Ser til útlanda í kvöld. Ankaskip Eimskipafélagsins, Bro, fer frá Leith um hádegi í ‘dag. — Höfnin. iBrimir kom af veiðum i morgun nneð 130 smál. í ís. Allir togararn- ír eru nú farnir út, nema Geir. Hafstein fór i gæf í síldarflutninga fyrir Akurnesinga. 3. flokks mótið hélt áfram í gær. Víkingur vann jVál meÖ 2: 1 og K.R. vann Fram aneð 1: o. — Úrslitin fara fram í rfyrramálið kl. gl/2. Þá keppa Vík- angur og K.R. (dómari Þráinn Sig- urðsson) og sioan Fram og Valur (dómari Baldur Möller). 2. flokks mótið héfst á morgun kl. 2. Þá keppa fyrst Fram gegn Val, en Sigurjón I KLR. dæmir, og svo strax á eftir 'keppa K.R. og Víkingur, en Gunn- ar Akselsson dæmir. Dragnótaveiðarnar. í>að er ekki alls kostar rétt, sem stóð í Vísi 15. mai í grein um drag- nótaveiðarnar, að smákolinn verði fluttur út ísaður, en stóri kolinn íhraðfrystur. Skrifstofustjóri Fiski- málanefndar hefir tjáð blaðinu, að •snxái kolinn verði líka frystur, en imagn það, sem fryst verður til út- flutnings, er takmarkað við 40% af heildarmagninu. Þessi takmörk- un á þó eingöngu við rauðspettu, <en sólkoii verður allur frystur upp til hópa. — Þá skal þess getið, að dragnótaveiði er heitnil í landhelgi sunnanlands frá 15. maí til 1. des- cmber, á svæðinu frá Eystra-Horni til Straumness og frá 15. júní til 1. desember á svæðinu Straumnes— Eystra-Horn norður um. IPrófprédikanir. Guðfræðiskandidatarnir Ástráð- ur Sigursteindórsson og Ragnar Benediktsson flytja prófprédikanir sínar í Dómkirkjunni í kvöld kl. 8/. Hjnskapur. Gefin verða saman í hjónaband í dag, ungfrú Ólöf Magnúsdóttir, prófessors Jónssonar, og Þórhallur .Arnórsson, heildsali. Heimili þeirra verður á .Hringbraut 214. JGIímumenn Ármanns. .Ælingar verða fyrst um sinn á Tnánud., miðvikud. og föstud. kl. 8/, í Miðbæjarskólanum. Fjöl- tnennið! Skíða- og skautafélag Hafnarfjarðar. Um livítasunnuna efnir félagið rtil ferðar á Eyjafjállajökul. Farið verður á laugard. kl. 5 e. h. og lcomlð heim á antian í hvítasunnu. Öllum er heimil þátttaka í ferðinni. Væntanlegir þátttakendur tali við Kristinn Guðjónsson (sími 9230) fyrir næstk. þriðjudagskvöld. 69 ára ■er í dag Einar Vigfússon frá Stykkishólmi, Hringbraut 150. JPóstferðir á morgun. ■Frá Rvik: Þykkvabæjarpóstur, Fagranes frá Akranesi, Lyra ti! Færeyja og Bergen, Brúarfoss til Leith og Kaupm.hafnar. — Til IRvíkur: Fagranes frá Akranesi, Garðsauki og Víkurpóstur. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á Blá- fjöll á Uppstigningardag. Ekið i bílum upp fyrir Sandskeið og sioan gengið um JósepsdaL og suður eftir Bláfjöllum á Hákoll (685 111.), það- an verður svo haldið uni Stóra- Kongsfell niður á Sandskeið. — Lagt af stað kl. 8 árdegis frá Stein- dórsstöð. Farmiðar seldir á Bóka- gtersl. fsafoldar til kl. 6 i kvöld. ííemendlur Mentaskólans eru beðnir að koma í skólann kl. 6/ í kvöld. SÝNINGARHÖLL ARGENTÍNU. Ein af fegurstu sýningarhöllunum á heimssýningunni i New York er höll Argentínu, sem sést hér á myndinni að ofan. Fjór_ ar súlur mynda innganginn, en á göflunum til hægri á mynd- inni er nákvæmt landakort af Argentínu. — Teikningin er eflir húsameistara að nafni Armando d’ Ans. L lllfl Ktli í Hartford í Connectitut í Banda- ríkjunum kemur út mánaðarblað, sem heitir The Street Trades Boys’ News. Upplagið er 1000 eintök og útgefendur blaðsöludrengir og skó- pússarar í borginni. * 1 janúarmánuði síðastliðnum hélt Emile Dord i Paris erindi um Napo- leon mikla sem skáldsagnahöfund, og telur, að hann hefði jafnvel á Farþegar með Dettifossi frá útlöndum í-gær: Fritz Buch- loh og frú, Sigurður Pálsson, frú Stefanía Jónsdóttir, frú Flelga Sig- urðsson, Hr. Kuun, Sigfús Blön- dahl, Magnús Magnússon, Mr. B. Whalen, Mr. J. Whalen, Dúa Sæ- mundsdóttir, Mrs. Ortt Henlopen, Guðm. Arnljótsson, Páll Ólafsson, Hr. Herbert Stender og frú. Ármenningar! bæði piltar og stúlkur, eru beð- in að fjölmenna í fyrramálið (upp- stigningardag) kl. 9 árd., í sjálf- boðavinnu við bátaskýli félagsins í Nauthólsvík og umhverfi þess. Næturlæknar: 1 nótt: Björgvin Finnsson, Garðastræti 4, sími 2415. Nætur- vörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Aðra nótt: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, simi 3272. Sömu næturverðir. Helgidagslæknir: Kristín ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, simi 2161. ólafur ólafsson, kristniboði heldur samkomu í Betaniu kl. 8/2 annað kvöld. Allir velkomnir. Frá Hafnarfirði. B.v. Óli Garða kom inn i gær með 95 föt lifrar. — Norska flutn- ingaskipið Fulton hleður i dag 4549 jiakka af blautum fiski til ítaliu, frá ýmsum útgerðarfyrirtækjum i bænum. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.15 Hljómplötur: Orgellög. 19.45 Fréttir. 20.20 Útvarpssagan. 20.50 Hljómplötur: Norsk tónlist: Grieg o. fl. tónskáld. Útvarpið á morgun. Kl. 9.40 Morguntónleikar (plöt- urj. 11.50 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans: Sónata fyrir fiðlu,- eftir Debussy (Stejihanek og Árni Kristjánsson). b) 15.55 Hljómplötur : Ýms lög. 17.00 Messa í dómkirkjunni (síra Bjarni Jóns- son). 19.15 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Einleikur á pí- anó (Fritz Weisshappel). 20.30 Frá útlöndum. 20.45 Útvarpskvöld Ferðafélags Islands: Ávörp og er- indi; hljóðfæraleikur. því sviði, náð eins mikilli frægð eins og herforingi. Najioleon skrif- aði ekki nema eina skáldsögu, -— eða ujijikast að skáldsögu. En það skeði árið 1795, er trúlofun hans og Desiderata Clarg þeirrar, er síð- ar giftist Bernadotte, leystist upp. Þetta skáldrit, „Clisson og Eugé- nie“ að nafni, hefir nýlega fundist, og enda þótt á því séu ýmis við- vaningseinkenni, þykir það þó bera vott um dæmafáa sálskynjan, kyngi- þrótt í frásögn og skerjiu, — ein- mitt þá hæfileikana, er einkendu Napóleon svo mjög síðar meir. * Harry Moore, fylkisstjóra í New Jersey-fylki í Bandaríkj unum varð fyrir nokkuru sú skyssa á, að út- vega fátækri ekkju, sem sneri sér til hans og bað hann að útvega sér eiginmann. En síðan hefir hann engan frið. Hann fær daglega hundruð bréfa frá allskonar ekkj- um og piparjómfrúm, sem heimta að hann útvegi þeim eiginmenn, þvi ]iað sé siðferðisleg skykla hans, að taka ekki eina fram yfir aðra. Harry Moore er kominn í stand- andi vandræði, og veit ekkert hvern- ig hann á að snúa sér út úr þessu. * Sir Robert Vansittart, ritari í Foreign Office i London, hefir lát- ið í ljós skoðun sina á þvi, hvaða hæfileikum stjórnmálamenn ættu að vera búnir. Hann segir, að latir klækjarefir séu langbestu stjórn- málamennirnir. Gáfaðir ákafamenn séu alls ekki heppilegir, en þó megi undir stöku kringumstæðum notast við ])á. Latir heimskingjar séu held- ur ekki sem bestir, en þó megi nota þá i margar stöður. Verstir séu heimskir ákafamenn, því það sé hræðileg manntegund, sem sé til einskis nothæf. bB^FUNDIRðm&TllXymNGÉR iSt. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld, uppstigningardag, kl. 8. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kosning full- trúa til Stórstúkuþings. 3. Mælt nteð umiioðsmönnum. 4. Skýrt frá undirbúningi bind- indismálafundanna í Keflavik og á Strönd. — Hátíðarræðu flytur hr. Pétur Ingjaldsson, cand. tbeol. — Félagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld kl. 8 stund’sdslega. — (1469 TILLEIGU 2 EINS manns lierhergi, ekki samliggjandi, sérinngangur, til leigu I-okastíg 28, uppi. (1416 HERBERGI til leigu Grettis- götu 51. Uppl. eftir kl. 6. (1417 2—3 . SKRIFSTOFUHER- BERGI til leigu, einnig 1 her- bergi með eldunarplássi. Uppl. i úrsmiðastofunni Hafnarstræti 4, ekki svarað í síma. (1419 LÍTIÐ lierbergi til leigu á Grundarstíg 8. (1420 SKEMTILEG tveggja her- bergja íbúð til ’leigu. Brá- vallagötu 8, uppi. (1415 2 STOFUR með aðgangi að eldhúsi til leigu i Skildinganesi. Uppl. í sima 3617. (1423 EITT herbergi og eldhús lil leigu frá 1. júni. Uppl. á Lauga- vegi 34 B. (1439 HERBERGI með sérinngangi til leigu nú þegar. Aðgangur að sérþvottaskál. Uppl. Tjarnar- gölu 41. Sími 4796. (1445 FORSTOFUSTOFA til leigu ódýrt í sumar. Aðangur að ekl- liúsi ef vill. Sími 3081. (1447 HERBERGI til leigu á Freyju- götu 34, efstu liæð. Að eins fyr- ir reglusamt fólk. Uppl. í síma 5240. (1448; HERBERGI til leigu, Garða- stræti 14, með þægindum. — Uppl. sima 2742. (1450 TVÖ sólrík herbergi fyrir einhleypa til leigu. — Simi 3563. (1451 HERBERGI með éldhúsi til leigu fyrir reglusamt fólk. Verð 45 krónur. Veltusundi 3 B.(1453 STOFA til leigu í nýju húsi. Hentug fyrir 2 stúlkur. Uppl. á Auðarstræti 9, uppi. (1456 ÞRJÚ herbergi og eldhús til leigu i Þingholtsstræti 12. (1425 RÚMGÓÐ 2 lierbergi og eld- hús óskast til leigu við miðbæ- inn. Uppl. i sima 3796. (1426 2 HERBERGI og eldhús rétt við miðbæinn til leigu nú þegar. Öll nýtísku þægindi. Uppl. til kl. 7 í kvöld í síma 1764, eftir það í síma 1470. (1429 2 HERBERGI og eldhús og 1 herbergi og eldhús til leigu ó- dýrt. Uppl. á Hverfisgötu 114, eftir kl. 7. (1431 ÍBÚÐIR og. einstök herbergi til leigu í austurbænum, sumt í húsi með laugarvatnshita. Uppl. í sima 2670 frá 4—7. (1437 HERBERGI til leigu í nýju steinbúsi við miðbæinn með að- gangi að baði. Uppl. í síma 4262 í dag. (1470 2 HERBERGI og eldhús til leigu í kjallara. Uppl. á Njáls- götu 60. (1459 SÓLRÍK stofa til leigu með eða án húsgagna og eldhúss. — Leifsgötu 8. Oddur Kristjánsson (1461 1—2 HERBERGI og eldhús, verð 55—70 krónur, til leigu á Ránargötu 13. (1466 ÓSKA ST HERBERGI óskast og fæði á sama slað. Tilboð merkt „B 52“ sendist afgr. Vísis. (1421 1—2 HERBERGI og eldhús óskast fyrir innan Barónsstíg.— Tilboð merkt „M. 3“ sendist af_ greiðslu Vísis. (1427 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Þrent fullorðið. — Uppl. i síma 5170. (1440 LÍTIÐ lierbergi óskast. Má kosta 15—20 krónur. — Uppl. í síma 5392, kl. 4—6. (14581 GÓÐ stúlka óskast á fáment heimili. Hátt kaup. Uppl. í síma 9135. (1418 STÚLIÍA óskast i vor og sum- ar í góða vist frá 20. maí. Sér- herbergi. Uppl. á Vesturgötu 18. _________________________(1422 RÁÐNINGARSTOFA Reykja- víkurbæjar hefir á boðstólum vana karlmenn í garðinn, bæði í skrúðgarða og matjurtagarða. Það er fyrirhafnarminst fyrir liúsmæður og liúsbændur að hringja eftir verkamanni til Ráðningarstöfu Reykjavíkur- bæjar, Bankastræti 7, sími 4966. (982 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — _________________________(344 ATVINNA fyrir stúlkur. Yngri og eldri stúlkur, sem gegna vilja störfum við lieim- ilisverk liér í bænum eða utan bæjar, geta þegar í stað fengið vinnu á úrvals heimilum ef þær leita til Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7, sími 4966. (75 UN GLIN GSSTÚLK A óskast nú þegar á fáment heimili. -— Uppl. í síma 4502. (1446 STÚLKA óskast í vist. Anna Zoéga. Suðurgötu 22. (1449 STÚLKA óskar eftir þvottum og hreingerningum. -— Uppl. í síma 2187, milli 1 og 3. (1457 UN GLIN GSSTÚLK A óskast í vist í sumarbústað rétt við Sundlaugarnar. — Uppl. í síma 2335. (1455 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgai’stíg 1- ___________________________(18 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Uppl. á Lokastíg 20 A, uppi. — (1430 STÚLKA óskast strax í vor- og sumarvinnu. Uppl. á Njáls- götu 55. (1432 STÚLKAN, sem óskaði eftir búðarplássi á Hverfisgötu 49, er beðin að hringja strax í síma 3338. (1433 ÓSKA eftir telpu 11—13 ára til að gæta barns á þriðja ári. — Fjölnisveg 3, niðri.. (1434 STÚLKA óskast i vist mánað. artíma á lítið heimili. Engin börn. Uppl. Barónsstig 63, III. hæð._____________________(1436 STÚLKA vön sveitavinnu óskast i vor og sumar upp i Borgarfjörð. Uppl. Flaðarstig 10 (1468 PRÚÐA stúlku vantar nú þeg- ar til að ganga um beina i veit- íngahúsi seinni huta dags. Uppl. á Tryggvagötu 6. (1460 MAÐUR vanur sveitavinnu óskast að Múlakoti í Fljótslilið. Uppl. á Hofsvallagötu 18, niðri, eftir kl. 8 i kvöld. (1463 TELPA 13—15 ára óskast til að gæta barns á Freyjugötu 39. (1464 STÚLKA óskast til heimilis- starfa. Halldóra Halldórsdóttir, Freyjugötu 36. (1465 GÓÐ unglingsstúlka, 13—14 ára, óskast strax. Uppl. í síma 4200. (1467 KASTHJÓL af bestu gerð til sölu. Sjafnargötu 7, simi 4936. (1471 BARNAVAGN til sölu. Verð 45 krónur. Túngötu 18. (1366 NÝKOMIÐ: íslenskt böggla. smjör. Egg 2.80 pr. kíló. Heil- liveiti. Blandað hænsnakorn í heilum pokum og lausri vigt. Llasqow Prsyjugötu 26 - Siml 5433 > __ KLÆÐASKÁPAR, tvisettir, fyrirliggjandi. Húsgagnasmiðja og verslun. Guðm. Grimssonar, Laugaveg 60. (883 FORNSALAN, Hverfisgötu 16 selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn, karlmannafatnað og bækur. — (1265 PRJÓNATUSKUR, — góðar hreinar, kaupir Álafoss, afgr., Þingholtsstræti 2. (757 ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr., úr járni á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. (376 PRJÓNATUSKUR, tautusk- ur, hreinar, kaupir hæsta 'verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 (531 KLÆÐASKÁPA, stofuskápa, borð og önnur húsgögn er best að kaupa í Ódýru húsgagnabúð- inni Klapparstig 11. Simi 3309. ________________________(1252 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, Selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Sími 2200. (551 GASELDAVÉL til sölu á Holtsgötu 31. (1441 Á LOKASTÍG 22 eru kolaeld. færi til sölu. (1444 Hveiti Alexandra i 10 lbs. pokum á 2,35, Heilhveiti i 10 Ibs. pokum 2,00, Heilliveiti í lausri vigt 40 au. pr. kg. — Ný egg 1,30 pr. % kg., íslenskt bögglasmjör og flesttil bökunar ódýrt og gott I Þorsteinsbúð, — Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. — Kartöflur valdar, islensk- ar, danskar og norskar, —- Út- sæðiskartöflur og garðaáburður í lieilum pokum og smásölu. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. FÍKJUR og plómur niður- soðnar. Ávaxtagelé i pökkum. Þorsleinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, simi 3247. (1424 BILLIARD með nýju klæði til sölu. A. v. á. (1435 DÍVAN og borð til sölu. Uppl. Laugavegi 51, kjallaranum. — (1438 5 MANNA bill til sölu með tækifærisverði ef samið er strax. Uppl. á Freyjugötu 10, sími 2545. (1462 ÞAKJÁRN, mætti vera notað, óskast keypt. Sími 3014. (1454 ETILK/NNIN(jAU HJÁLPRÆÐISHERINN. — I kvöld kl. 8Y2 opinber liátíð. Ofurst-i Westby talar. Öll her- sveitin aðstoðar. Kvikmynd. — Veitingar o. fl. — Velkomin! — Aðg. 50 aurar. (1428 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (659

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.