Vísir - 14.06.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 14.06.1939, Blaðsíða 1
BttstJM) KRISTJÁN GUÐLAUGflMM*. Simi: 457S. Ritstjórnarskrttstete: H verf isg-ölo 12. 29. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 14. júní 1939. AlgTeíBala: HVERFISGÖTU I & Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖBSl Sími: 2834. 132. tbl. Gamla Bié Fornminj a- prófessorinn. Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn óviðjafnanlegi HAROLD LLOYD Hradferðir B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Bifreidastöd Akupeyrap. Bifreiflastððin GEYSIR SÍMAR 1633 og 1216. Opin állan sólarhringinn.Upphitaðir bílar. BORÐLAMPAR og VEGGLAMPAR ------ nýkomnir---- SKEBMABÚÐIN Laugav. 15. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðismanna í Reykjavík verður í kvöld kl. 8V2 i Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Stjómmálayfirlit. 2. Skýrsla Eiðisnefndar. 3. Kosið í Eiðisnefnd. 4. Venjuleg aðalfundarstörf. ólafur Thors, atvinnumálaráðherra, mætir á fundinum. ‘ STJÓRNIN. Vísis-kaffið gepii* alla glaöa Ópepusöngvapi Stefán Guðnmndsson syngur í Gamla Bíó fimtudaginn 15. h. m. klukkan 7.15 með aðstoð ÁRNA KRISTJÁNSSONAR píanóleikara. Uppselt Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 12 á morgun. Gistihúsið á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal tekur nú, sem að undanförnu á móti gestum til lengrí og skemri' dvalar. Leigir hesta styttri og lengri leiðir.— Ferðir með fyrsta flokks bifreiðum austur þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga og til baka daginn eftir. — AFGREIÐSLA Á IIVERFISGÖTU 50. — SÍMI 4781, Sumarhótelið Garður liefir opnað og: teknr á inoti g*est- iiin til lengrri ogr skemri tlvalar. Sími 4789. Góð og hæg jörð til leigu nú þegar skamt frá Reykjavík. — Ménn semji strax. — Uppl. í síma 5397. Xlmaritið Andvari frá byrjun til 1935, í shirt- ingsbandi, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. — lí .§. L/yra fer héðan fimtudaginn 15. þ. m. til Bergen um Yestmannaeyjar og Thorshavn. — Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Pantaðir farseðlar sækist fyr- ir kl. 6 á miðvikudag, annars seldir öðrum. P. Siuifli éiz Co. Nýja Bló u r (> Come on and hear. Come on and hear. Stórfengleg og hrífandi skemtileg músikmynd frá Foxfilm. Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER, ALICE FAYE, DON AMECHE o. fl. í myndinni spila ýmsar frægustu „Rag, Swing og Hot“ hljómsveitir í Ameriku. SUMAR BÚSTAÐUR óskast, helst í Laugarneshverf-. inu. — A. v. á. NY BOK. Ég skírskota til allra Allir geta fylgst með fram- leiðslu okkar með því að hiðja kaupmann eða kaup- félag um vöru og verð- skrá frá okkur. LRKK-OG MRlNINGRR;J|J^g)J^H VERKSMIÐJRN t eftir Axel Wenner-Gren. Þessarar bókar hefir víða ver- ið getið, og margur hefir óskað þess að hún yrði þýdd á ís- lensku. Þegar höfundur bókar- innar gaf 30 miljónir króna til eflingar andlegi-ar samvinnU Norðurlanda og vísindalegra rannsókna, var nafn hans á allra vörum. Bókin lýsir skoðun hans á viðskiftalífi og fjármálum nú- límans og tillögum til úrlausn- ar. Bókin er ódýr, svo að allir geta eignast hana. Fæst lijá öll- um bóksölum. Bókav. ísafoldarprentsmiðju. seldir ódýrt í dag og á morgun. Atvinna Stúlku vantar strax við afgreiðslu i matvöruversl- un. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum send- ist skrifstofu Verslunar- mannafélags Reykjavikur, Mjólkurfélagshúsinu, her- bergi 16—17, fyrir fimtu- dagskvöld 15. þ. m. Hveiti I Hveiti 0.40 kgr. Do. 10 lbs. poki 2.15. Do. 20 lbs. poki 4.25. Ódýrt í 50 kgr. og 63 kgr. pokum. Notað baðker emaillerað, frístandandi, óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 2670. fer á laugardag 17. júni um Vestmannaeyjar til Antwerpen. fer á mánudag 19. júní um Vestmannaeyjar til Grimsby og Kaupmannaliafnar. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. MAGNÚS JÓNSSON. Trésmiðja. Vatnsstíg 10 A. — Sími 3593. Notið nú tækifærið Sundnámskeið í SundhöIIinni og Austurbæjarbarnaskólanum . ■< hefjast að nýju föstudaginn 16 þ. m. og mánudaginn 19. þ. m. 0 Þátttakendur gefi sig fram á fimtudag og föstudag kl. 9—11 § f. h. og 2—4 e. li. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. — ^ ,,v; - > © Ath. Þeir sem ætla að vera á námskeiðinu í Austurbæjar- 05 harnaskólanum verða að koriia með héilbrigðisvottorð. ^ SUNÖHÖLL REYKJAVÍKUR. Hraðierðir Steindórs Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga.-------- FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimtudaga, láugar- daga.--------- M.s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi.----- STEINDÓR Sími 1580,1581, 1582,1583,1584.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.