Vísir - 21.06.1939, Page 5

Vísir - 21.06.1939, Page 5
Miðvikudaginn 21. : júní 1939.' % **G*>.2**<: áf*.. Jáþanskeisari andmæltur hernaðarb&ndalagi við Þjóðverja og ítali. Eftir H. O. THOMPSON, fréttaritara U. P. í Tokio. Japanskeisari — Tennoheika eða Sonur Himinsins, eins og þegnar hans kalla hann — er alveg sama þótt forfeður hans hafi aldei haft bein afskifti af ríkisstjórninni og aðalsmenn og aðrir í Japan sé á móti því. Japanskeisari hefir nefnilega upp á síðkaslið látið mjög lil sin taka í stjórn ríkisins. Ilann er hættur að fara í hlindni eftir ráðleggingum ráðgjafa sinna, sem liafa komist í valdaaðstöðu og er farinn að mynda sér sín- ar eigin skoðanir á þvi, hvernig landinu verði hest stjórnað. Mörgum mun finnast þetta lítil tiðindi, en svo er ekki, því að: 1. — Keisarinn hefir liaft hemil á liernaðarsinnaklíkunni, sem hefir ætlað að steypa Japan út í enn meiri aliieimsvanda- mál. að hann geri það. keisaranum. En þeir hafa þó lækkað í áliti síðustu mánuðina, eftir að erfiðlegar er farið að ganga fyrir. hernum í Ivína. Keisarinn liefir tekið starf sitt liátíðlega frá því hann tók við völdunum. Hann var fyrsti japanski þjóðhöfðinginn, sem fór umhverfis jörðina, áð- ur en hann varð keisari. Hann hefir einu sinni leyst alvarlegt vandamál sjálfur. Það var eftir uppreist ungu jap- önsku hernaðarsinnanna í febr. 1936. Hann er auðsjáanlega orð- in þeirrar skoðunar, að Japan þarfnist nú styrkrar einliuga stjórriar, því að hann hefir tek- ið sér meiri völd en hinn frægi afi lians, sem breytti Japan úr miðalda lénsriki í nútíma stór- | veldi. Það er mjög erfitt fyrir keisr arann að ætla að hrjóta allar aldagamlar erfðavenjur. Hann á mjög erfitt með að fá ná- kvæmar skýrslur um öll mál- ! efni og verður að láta sér nægja j það, sem ráðherrar Iians segja I honum. Hann getur kallað livern sem er fyrir sig, en það i er alls ekki víst að hann kynnist : öllum liliðum málanna. Innsiglisvörður . keisarans, Kurahei Yuasa, er nú mjög á- hrifamikill. Hann er mjög vin- veittur Bretum og Bandarílcja- mönnum og fjandsamlegur allri liei-naðarsamvinnu við ítali og Þjóðverja. 2. —- Keisarinn hefir koinið í veg fyrir hernaðarbandalag við Þjóðverja og ítali. 3. — Keisarinn vill ekki að stjórnarfarið í landinu sé snið- ið eftir stjórnarfari í einræðis- ríkjum Evrópu. 4. — Keisarinn vill bæta sam- búðina við lýðræðisríkin. Menn fullyrða, að keisarinn liafi algerlega neitað að fallast á hernaðarbandalag við Þjóð- verja og Itali, enda þótt ráðgjaf- ar hans hafi talið það alveg víst, að hánn myndi fallast á það. Sendiherra Japana í Berlín, Rikularo- Oshima, liótaði að segja af sér, af því að þessi uppástunga lians var ekki tékin lil greina -— þangað til hann frétti, að keisarinn hefði ekki viljað fallast á liana. Þá varð Oshima að láta sér vel lika. Japanir líta svo á, að keisar- inn sé ríkið og ríkið keisarinn. Enda þótt þing sé til í landinu, þá er það þó valdalaust og getur að eins gefið almenningsálitið til lcynna. Og þótt keisarinn sé að nafninu til alvaldur, eru þó völdin raunverulega í höndum þeirrar klíku, sem hefir komið sér mest innundir lijá keisaran- um. Þessar klíkur hafa ver' margar og mismunandi, en sið- an styrjöldin í Kína hófst, hafa hernaðarsinnarnir staðið næstir Starfsemi lijiikrunsir- félag’sins »liíku« 1038. Árið 1938 hafði hjúkrunarfélagið „Líkn“ 6 hjúkrunarkonur í fastri þjónustu sinrii. Tvær hjúkrunarkonur störfuðu við Berklavarnarstöðina, 1 við Ungbarnavemd félagsins og 3 við heimilisvitjanahjúkrun. Hjúkrunarkonurnar fóru alls í 12117 sjúkravitjanir, þar af voru 9966 sjúkrasamlagsvitjanir, Þær vöktu í 6 nætur og höfðu heilar dagvaktir í 7% daga, BerklavarnastÖðin. Álls komu 2412 sjúklingar í fyrsta sinn. Af þeim voru 640 karlar, 918 kon- ur og 794 hörn. 570 sjúklingar voru röntgen- myndaðir, 7177 gegnlýstir, 12 var visað í ljóslækningar og 83 útveguð spítala- eða heilsuhæl- isvist. Séð var um sótthreinsun á heimilum 37 smilandi sjúk- linga. Gerðar voru 1430 loft- hrjóslaðgerðir, 530 hrákarann- sóknir og 535 berldaprófanir. Alls voru gerðar 7282 læknis- skoðanir á stöðinni. Þá hafa verið skoðuð öll skólabörn, sem berklapróf kom út á, auk þess kennarar og starfsfólk ýmsra stofnana. Alls liafa á þennan hátt verið rann- sakaðir 950 manns. Hjúkrunarkonurnar fóru í 2080 lieimsóknir á heimihn. Auk þess fóru þær i 300 sjúlcra- vitjanir fyrir hæjarhjúkrun Liknar og vöktu í 4 nætur. — Þessi hjúkrun er talin með i skýrslu bæjarhjúkrunarinnar að framan. Gjafir til stöðvarinnar voru metnar til peninga, er nema kr. 2000,00 og er það fært á rekst- ursreikning stöðvarinnar. Ungbarnavernd Líknar. — Hjúkrunarkonan þar fór í 3191 lieimsóknir á heimilin. Stöðin tók á móti 406 nýjum heim- sóknum og 2062 endurteknum heimsóknum. 24 mæður leituðu ráða hjá stöðinni og voru því alls 2492 heimsóknir þangað. 42 harnshafandi konur leiluðu ráða til stöðvarinnar, þar af komu 25 í fyrsta sinn. 83 hörn fengu ljósböð á árinu. Stöðinni voru gefnar kr. 200,- 00 í peningum. Ennfremur ung- barnaföt, hleyur, svif, buxur og treyjur. Allar gjafir til stöðvar- innar hafa verið metnar til pen- ' V . : :: . ■; : FLÓTTAMENN FRÁ TÉKIvóSLÖVAKlU, Frá því í september síðastliðnum hefir mikill fjöldi manna flutt frá Tékkósló- vakíu, en mest har þó á hrottflutningunum fyrst í stað, einkanlega úr Súdeta- héruðunum. Allmargir flóttamenn þaðan fengu hæli um stundarsakir á Norður- löndum. Birtist hér mynd af flóttámönnum, sem komu til Danmerkur. inga, er nema kr. 500,00 og það fært á relvstursreikning stöðv- arinnar. Stöðin lánar síðan ung- barnafatnað, barnsvöggur og belti lianda barnshafandi kon- um, en gefur mjólk, lýsi, not- aðan fatnað, barnapúður, svampa, sápu, pela og túttur, þegar sérstök þörf er fyrir. Hjúkrunarkonan fór i 191 eftirlitsferðir fyrir Sjúkrasam- lag Reykjavíkur. Starfsemi hjúkrunarfélagsins „Likn“ var eins og undanfarið ár haldið uppi af fjárframlög- um frá ríki, hæjarfélagi Reykjavíkur, Sjúkrásamlagi Reykjavíkur. Ennfremur frá bæjarfélagi Hafnarfjarðar og Sjúkrasamlagi Ilafnarfjarðar, og hafa Hafnfirðingar þvi sama rétt til skoðunar og eflirlits frá stöðvunum og fólk úr Reykja- vík og nágrenni. Aulc þess með- limagjöldum, gjöfum og álieit- um frá félögum og einstalding- um. Stjórnin- þakkar öllum þeim, er styðja starfsemi félags- ins og hjálpa því til þess að víkka út starfssviðið. f. li. Hjúkrunarfélagsins „Líkn“ Sigríður Eiríksdóttir forseti. Flokkssöngvar Framsóknarmanna. Hvor verður lífseigari? Dagur, blað Framsóknar- flokksins á Akureyri, skýrir frá því, að Framsóknarmenn hafi eignast nýjan flokkssöng, sem kveðið hafi skáldið Guðmundur Ingi, en Sigvaldi Kaldalóns hafi l samið lag við. Mun flokknum hafa þótt nauðsyn til bera að eignast söng þennan, með því að bænd- ur landsins voru alment teknir að líta svo á, að flokkssöngur Framsóknarmanna, með til- heyrandi svari hændanna, væri svohljóðandi: „Krumminn á skjánum kallar liann inn: „Gef mér hita af borði þínu, bóndi minn.“ Bóndi svarar hisna reiður: „Burtu farðu, krummi leiður, list mér að þér litill lieiður, Ijótur ertu á tánum, krumminn á skjánum." Visan þarfnast ekki skýring- ar, en lagið er gamalt þjóðlag. Margir búast við, að þessi flokkssöngur Framsóknar- manna verði lífseigari en liinn nýi. Undirbúningsnefnd lögfræðingamótsms ■ 194L Með því að frásögn Vísis um lögfræðingamót það, sem staðið hefir til að haldið yrði hér á , landi, var að nokkuru Ieyti vfll- j andi, skal það tekið fram, að fe- \ landsdeild félags nprríenna lagamanna stendur fyrir mót- töku hinna erlendu gestá, en ekki Málflutningsmannafélag íslands. Íslandsdeildín Iiefir fýrfr all- löngu kosið sérstalca nefndj, sera allan undirhúning annást bg er hún skipuð sem hér segir: Ein- ar Arnórsson, dómsförseti HæStáréttar (formaður), Bjarni Benédiktsson, prófessor, Lárus Jóhannesson, hrm., Gíssor Bergsteinsson. hæstáréttardóm- ári og Stefan Jóh. Stéfáiisson, félagsmálaráðherra. Þessi nefnd hefir liaft með höndum allani undirbúning hins væntanlega lÖgfræðingamóts ,en á sínum tíma má vænta þess að; Mal- flutningsmannafélagið aðsíoði hatia, að svo miklu Ieytí, sera hún óskar eftir og tilefní gefsS til. C. Ramselius: PRÝÐI LANDANNA Allar þjóðir hafa vaknað til glöggrar meðvitundar. í heim- inum eru mikil hgimsveldi, t. d. Rússland, sem tengir saman tvær lieimsálfur eins og belti. I þessu volduga ríki eru margir þjóðflokkar og ríki. Bandarik- in eða Ameríka er annað riki langt i veslri. Svo höfum við Norðurlöndin og eitt meðal þeirra er ísland, sem hefir feng- ið hið virðulega nafn „Enni heimskringlu". Þýskaland og ít_ alía eru lönd í Norðurálfunni, sem á hverjum degi láta til sín hevra. Lengst í austri er Japan, sem hefir sólina sem tákn á fána sínum. Sumir álíta að þeir séu konungarnir frá sólarupp- komustað, sem spámaður Opin. berunarbókarinnar talar um í Oph. 16:12 v. Athurðir síðustu daga segja oss, að það sé hættu- legt að liafa Japana að leikbróð- ur sínum. í suðri höfum við að endingu stóra Bretland. Það er eldgamalt rílci og á margar ný- lendur og lætur vald sitt og á- hrif ná víða um heiminri. Nokkrir halda því fram, að eng- il-saxneska þjóðin gæti verið hið dulda ísrael meðal þjóðanna og að ætt Daviðs og hásæti mundi vera endurreist á Eng- landi. Sami fræðari heldur líka því fram að hið máttuga stein- ríki, sem Daníel talar um i bólc sinni, ekki aðeins sé hið and- lega riki Krists, en einnig vold- ugt fyrirmyndar veraldarríki, ólíkt öllum öðrum og ryður sér braut og rís upp í veraldarsög- unni. Hvað sem þvi líður, lítur út fyrir, að enska þjóðin sé sér- stæð þjóð, sem hlotið hefir sér- slakt verlc að framkvæma bæði fyrr og síðar. „Prýði landanna!“ Hversu mikilsvert nafn er það elcki. Hvað er það i raun og veru, sem ber þetta háleita nafn? Svarið vérður . auðvitað: „Palestina“. Þetta nafn finnum við í Daniels hókinni 11. kap. og 1. v., þar sem það stendur: „Konungur- inn frá norðurlandinu mun og brjótast inn i það landið, sem er prýði landanna“. Það er óhætt að segja um hið heilaga land, að ekkert annað land í heiminum liafi verið meiri miðpunktur en einmitt þetta land, fyrir áhugasama stjórnmálamenn. Þannig var það fyrir mörgum þúsundum ára fyrir Krist, á þeim tima sem liann var uppi og þannig er það í dag. En Palesfina er ekld að- eins sérkennilegt land í verald- arsögunni, það er fyrsta flokks pólitískt þrætuepli. Öll stórveldi liorfa nú á dögum girndaraug- um á Palestinu eða á svæðið á rnilli árinnar Níl í suðvestri til fljótsins Eufrat i austri. Rúss- land hefir hin pölitísku veiðar- færi sín einnig á þessum slóð- um, einnig Þýskaland og sér- staklega Ítalía. Vegna yfirráða Frakka á Sýrlandi hefir þessi þjóð lika áhuga fyrir örlögum liins lieilaga lands. Arabar eru sú þjóð, sem næst Gvðingum þrá að fá Paleslinumálið út- kljáð. Vandinn er að finna hina bestu og réttlátustu leið, til þess að geta útkljáð þetta erfiða pólilíska mál. Gyðingarnir segja sig hafa rélt til að eignast landið helga og henda á sinn biblíulega, sögulega rétt, vegna ættferils síns til Abrahams, sem fékk fyrirheiti Guðs og eignaréttinn á landinu fyrir opinberun Guðs. Þess vegna halda j>eir því fram, að þeir eigi landið, og rétt til bólfestu þar. Það lítur út fyrir að Arabar ætli að sitja við sinn keip. og krefjast þess, að landið helga verði eign l>eirra. Þeir lýsa þvi yfir, að þeir hafi sögu- legan og andlegan rétt til lands. ins. Aðalmusteri þein-a stendur einnig á þeim stað, þar sem musteri Salómons stóð forðum. F\TÍr frásögn Balfours segja Gyðingarnir sig hafa rétt til að endurreisa þjóðarlieimili sitt í Palestinu. Það eru sérstaklega afhurðamenn þeirra í félagi Zíonistahreyfingarinnar, sem halda þessu fram á þessum tíma, þegar þrautir og hörm- ungar ganga yfir Gyðingana, að gefa þeim leyfi að flytja inn í Palestinu. Englendingar liafa með vopnum hernumið landið og eiga bágt með að leysa þenna erfiða hnút. Einfaldasta lausn-. in í þessu máli væri kannske að innlima Palestinu og Transjórd- an-Iandið’ hinum megin Jórdan- ar, í hið mikla heimsveldi- Breta. Þessi uppástunga liefir komið frá nokkrum stjórnmála- mönnum. Þegar eg fyrir nokkrum ár- um lieimsótti liinn fræga verk- fræðing, A. Iliorth í Asker, Nor_ egi, sagði hann mér mjög ágæta uppástungu, sem hann hafði fundið, til Iausnar Palestinu- málinu. Þessi maður er mjög gáfaður. Faðir hans var vel- kunnugur Islahdi og hafði unri- ið að því, að rannsaka fossana hér á landi. Hiorth verkfræð. ingur sagði, að frá liinu bibliu- lega og sögulega sjónarmiði liefðu Gyðingarnir elcki rétt lil j>ess að eignast allt landið. Það er aðeins lítill hluti af þessum ættkvíslum til á vorum dögum, sem nefnast Gyðingar og þeir geta ekki krafist þess að fá alt landið til eignar, sem tilheyrir öllu Israel. Þegar endurreisn Palestinu kemur, þá er um að gera að finna allar ætlkvislim- ar, sem heyra ísrael til, sam- kvæmt orði Guðs, til þess að geta leyst þetta mál réttilega. Það er ekki aðeins nauðsynlegt að fá lausn málsins eftir hinum pólitísku og trúarbragðalegu kröfum flokkanna. Orð BiblL unnar, eða Guðs orð, gefur oss ævarandi lausn i Palestinumál- inu, eins og liún leysir öll önn- ur vandamál okkar. Það er nauðsynlegt að finna hana og fylgja henni, þessu máli til lausnar. Samkvæmt orði Guðs, sem stendur í Zef. 2, 7. v. á Júda hús aðTá landshluta sinn í hinu helga landi. Sjávarsíðan mun falla til þeirra. Zefanía segir: „Þá mun sjávarsíðan falla til þeirra, sem eftir verða af Júda húsi; þar munu þeir lialda fé sínu á beit; í húsum Askalon munu þeir léggjast fyi-ir að kveldi. Þvi að Drottfnn, Guð þeirra, mun vitja þefrra og snúa við högum þeirra“I. Af þessu sjáum við, að það er skakkt, að Gyðingarnir stofnl. nýtt þjóðfélag í Palestinu. Þeir eiga sem þjóð, að sameiims& hinu stóra ríki, sem mun verðai endurreist. Ef Gyðingamir gætu skilið ]>etta og liorfið frá sum- um kröfum sínum, þá mtmdi ]xdta mál verða útkljáð og fáu réttláta Iausn. : En hvað verður þá um. Air- aha? Hvar eiga ]>eir að bua og" hvaða afstöðu eiga þeir að lakæ’ til þessa niáls? Þeir eru e.irmig i ætt við Abraham, og vilja þess vegna fá sinn hlut í lanjdims helga, þegar því verður skifl eftir ættföður þeirra, Abralram. Því hefir verið haldlS framr, að Ismael væri ættfaðír Araba, og að uppmna þeirra sé að rekja til lians. ísmael var socrur Abrahams, sem hann eignaðisí með Hagar. Einnig hann átti aði verða að mikilli þjóð og fékk mörg fyrirheiti frá Guði. Vi'A skulum þess vegna ekki smána Araba, þó að þeir hafi orðið út- undan og hafi ekki eignast það, sem niðjar fyrirheitisins fengu, niðjar ísaks. Hvar eiga Arabar að búa? Hverju verður þeim úthiutað? Frh. á 87 síðul

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.