Vísir - 21.07.1939, Page 2

Vísir - 21.07.1939, Page 2
2 Ví SIR Föstudaginn 21. júlí 1939, I ÐAGBLAÐ, Útgefandi: BLAÐAÚ TGÁFAN VÍSIlt H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofa: Hverfisgötu 12 Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) 8 I m a r: Afgreiðsla 3100 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 — (kl. 9—12) 5377 Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10, 15 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Ríkisrekstur og einka- rekstur. j^LÞÝÐUBLAÐIÐ fjargviðr- ast yfir þvi í gær, að Vísir og Morgunblaðið liafi sýnt rík- isrekstrinum, sem mjög hefir farið í vöxt á síðustu árum, hreinan fjandskap, og liafi það stafað af umhyggju þessara blaða fyrir gróðabrallsstéttun- um. Það er ekki úr vegi að taka þessi ummæli blaðsins til nokk- urrar athugunar, en þau eru að- eins eitt dæmi þess með hvilík- um endemum allur málflutning- ur þess blaðs í þjóðmálunum er og hefir verið. Frá þvi er Sjálfstæðisflokk- urinn hóf starf sitt hér á landi hefir það fyrst og fremst mið- að að uppbyggingu í stað nið- urrifs, en sumpart hefir þessi starfseími flokksins snúist í vöm vegna ásækni annara flokka til þjóðnýtingar og ein- okunarstarfsemi í þjóðfélaginu. Sjálfstæðisflokkurinn hefir á- valt verið þeirra skoðunar, að ríkið eigi ekki að fara um of inn á svið einstaklingsins, eða hefta atvinnufrelsi hans að ó- þörfu, heldur búa þannig að lionum að hann fái notið starfs- krafta sinna og starfsvilja, að svo miklu leyti, sem þjóðfélag- inu er heppilegt. Hinsvegar hef- ir flokkurinn ávalt litið svo á, að þar sem um væri að ræða fyrirtæki, sem ofvaxið væri ein- staklingum að hrinda í fram- kvæmd, ætti hið opinbera, bæ- ir eða ríki, að hrinda björgun- um úr vegi, ekki til þess fyrst og frémst að það græði aðallega sjálft á shkum fyrirtækjum á kostnað framleiðendanna, held- ur til hins, að framleiðendurnir nytu hagræðis af slíkum fram- kvæmdum hins opinbera. Þann- ig hefir Sjálfstæðisflokkurinn fyrst og fremst beitt sér fyrir því, að ríkið hefir látið reisa síldarve'rksmiðjur á Siglufirði, sem það rekur sjálft, og munu allir á einu máli um það, að slík ráðstöfun er í fylsta máta heppi- leg, ekki vegna stórgróða rikis- ins á slikum fyrirtækjum, held- ur beins og óbeins hagnaðar framleiðendanna af hinni bættu aðstöðu* Hinsvegar hefir Sjálfstæðis- flokkurinn ávalt verið því frá- hverfur, að ríkið sölsaði undir sig allan slíkan rekstur, með til- liti til þess að slikt kæmi at- vinnuvegunum ekki til góða, ef einstaklingarnir eru sjálfir fær- ir um að reka slíkar verksmiðj- ur samhliða ríkisrekstrinum. Um einkasölumar er aftur ’það að segja, að Sjálfstæðis- flokkurinn er og liefir verið þeim andvígur, af þeim sökum fyrst og fremst, að reynslan er sú, að einkasölurnar hækka vöruverðið í landinu frekar tín lækka það, og að þær tryggja ekki frekari vörugæði en ein- staklingamir, og njóta auk þess sérslakra fríðinda í sköttum og skyldum umfram einkarekstur- inn. I flestum tilfellum er það því beint tap fyrir ríkið að reka slíka starfsemi, miðað við það, ef einstaklingarnir liefðu slíkan rekstur með höndum, en fram- ar öllu e'r slíkur rekstur til ó- hagræðis fyrir allan almenning vegna óliagkvæms vöruverðs. í einstaka tilfellum getur þó rikisrekstur verið heppilegur, einkum þar sem um vörur er að ræða, sem ekki er æskilegt að framboð verði um of á, t. d. áfengi. Það, sem ber að leggja meg- ináhersluna á, er það hvað þjóð- inni kemur að mestu gagni, en ekki liitt, hvort um einkarekst- ur eða rikisrelcstur er að ræða. Reynslan sýnir hinsvegar og sannar, að yfirleitt er ríkis- reksturinn óheilbrigður á þeim sviðum, sem einstakhngarnir eru þess sjálfir megnugir að starfa á, ef engin óeðlileg liöft eða hömlur eru lagðar á starf- semi þeirra. Ríkisrekstur, sem beinlínis er haldið uppi með einkarétti og fríðindum á kostn- að ahnennings er óheilbrigður og til bölvunar frekar en bless- unar, og shkan rekstur ber að afnema sem skjótast. Skífting jarða vegna nýbýla- stofnana. Pálmi Einarsson ráðunautur leggur af stað næstkomandi mánudag austur á Fljótsdals- liérað og í Norður-Þingeyjar- sýslu. Mun hann verða um mán- aðarlíma í ferðinni. í þesari ferð annast hann skiftingu Yallaness og Jaðars, vegna nýbýlastofnana og fram- kvæmir mælingar á Kópaskeri og Raufarhöfn, vegna fyrirhug- aðra ræktunaráforma við þessi kauplún, Ennfremur mun Pálmi Ein- arsson, ef tími vinst til í íe'rð þessari, vinna að mælingum á undirlendi Axarfjarðar. Fjölgað í atvinnu- bótavinnunni. 1 gær var fjölgað í atvinnu- bótavinnunni um 25 menn og munu líkur til þess að ríkis- stjórnin láti fjölga um aðra 25 á næstunni. Tilkynti borgarstjóri þetta á bæjarstjórnarfundi i gær og gat þess að hann liefði átt tal við atvinnumálaráðherra um þetta mál og nefndir frá verka- mannafélögunum hefði einnig talað við ráðhe’rrann. Einar Olgeirsson bar fram tillögu um 50 manna fjölgun, en henni var vísað lil bæjarráðs. Ný norsk frímerki. Oslo 21. júli. FB. Póststjómin norska liefir gefið út frimerki af Maud drotningu, í minningar skyni, og eru þau með mynd drotn- ingar. Eru þetta 10, 15, 20 og 30 aura frimerki og eru seld með 5 aura aukagjaldi, sem rennur í hjálparsjóð, sem ber nafn Maud drotningar. Upplag frímerkjanna er ein milj. og verður upplagið ekki endur- prentað. Sala hefst 24. júlí. — BRETAR HERÐA SÓKNINA GEGN HERMDARVERKA- MÖNNUNUM 5000 meðlimum írska lýðveldis- hersins vísað úr landi. Japanir §eg;jast ekki ógfiia Bretiim, — til þcs§ aO taka nýja stcfnu í A ust iir- Vs«íiiiiiál iim. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Breska stjórnin er staðráðin í að láta til skarar skríða gegn írsku hermdarverkamönnunum og þegar í stað, er lögin, sem nú liggja fyrir þinginu, sem heimila fyrirvaralausar húsrannsóknir og handtökur allra, sem grunur hvílir á o. s. frv. hafa ver- ið samþykt, verður hafist handa um að vísa úr landi öllum meðlimum írska lýðveldishersins í Bretlandi. — Það er blaðið Daily Herald, sem birtir þessa fregn, og fullyrðir það, að 5000 karlar og konur, sem lögreglunni sé kunnugt um að séu í írska lýð- veldishernum verði tekin og flutt úr landi. Breska stjórnin, segir þetta blað, og fleiri viðhafa ummæli í sama dúr, getur ekki lengur sætt sig við, að veita skjól fólki, sem að staðaldri gengur með rýting- inn í erminni. Scotland Yard hefir hafið hið strangasta eftirliti í öllum borgum með öllum I.R.A. mönnum, sem einkanlega þykja grunsamlegir og eru í flokki hinna bíræfnustu I. R. A. manna um 400 og má heita, að hafn- ar séu gætur að hverri hreyfingu þeirra. Scotland Yard-menn eru á verði við allar járnbraut- arstöðvar. Einnig í öllum hafnarborgum, til þess að koma í veg fyrir að menn sem grunur hvílir á og lög- reglan er á hnotskógi eftir, geti flúið land. EINKASKEYTI frá United Press. —London í morgun. Embættismaður í japanska utanríkismálaráðuneytinu neitaði því í morgun, að því er fregn frá fréttaritara United Press í Tokio hermir — að Japanir væri að gera tilraun til þess með hótunum eða ofbeldislegri framkomu, að neyða Breta til þess að taka nýja stefnu í Austur-Asíumálunum. Hinsvegar kvað japanski embættismaðurinn það vera von japönsku stjórnarinnar, að Bretar tæki nýja stefnu í þessum málum og fengi réttan skilning á afstöðu Japana í Kína og myndi þá af sjálfsdáðum viðurkenna, að rétt væri að koma á nýju skipulagi í Kína í líkingu við það, sem Japanir vildu. Ágreiningur um Rússa miUi Breta og Frakka. Bretar þora ekki að láta hernaðarleg leyndarmál í hend- ur Rússa. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Samkomulag hefir ekki enn náðst í Moskva vegna ágreinings milli Breta og Frakka um sameiginlega af- stöðu þeirra til ltraf a Rússa. Seeds, sendiherra Breta í Moskva, bíður því enn eftir frekari fyrirskipunum frá London- Að því er United Press hefir fengið vilja Frakkar ganga eins langt í tilslökununum við Rússa og frekast er unt, en Bretum er óljúft að verða við öllum kröfum Rússa einkanlega að því er snertir skilning Rússa á hvað sé óbein árás og hvenær koma skuli öðrum ríkjum til aðstoðar. Einnig eru Bretar mótfallnir því að þegar í stað verði hafnar sameiginlegar við- ræður breskra, franskra og rússneskra hermálasérfræðinga. Að því er blöð einræðisríkj- anna lialda fram, er það mesti Þrándur í Götu fyrir því, að samkomulag takist, að Bretar treysta ekki Rússum - né Rúss- ar Bretum. Blöðin segja hik- laust, að það sem standi í vegi fyrir þríveldasaukomulagi sé nú aðallega það, að Bretar þÖri eklci að láta Rússum í té liin sameig- inlegu heyrnaðarleyndarmál Breta og Fakka, en það væri ó- hjákvæmilegt, ef fallist væri á kröfuna um viðræður hermála- sérfræðinga Sovél-Rússlands, Bretlancls og Frakklands. Þessi blöð gera sér einnig mat úr því, Þrátt fyrir, að þessi orð hins japanska embættismanns beri minni ágengni vitni en ætla mætti, er af ýmsum tahð, að samkomulagsumleitanirnar hafi raunverulega strandað í bili vegna ágreinings um stefnu Breta. Arita utanríkismálaráð- herra, fór hvað eftir annað á fund liermála- og flotamálaráð- herranna í gær, og samkvæmt tilkynningu, er látin var Dom- ei-fréttastofunni í té af opin- berri liálfu, ætla Japanir sér ekki að slaka til á kröfum sín- um. ■ ; | að fullnaðarsamkomulag hefir ekki enn náðst um kröfur Pól- verja um lán til hergagnakaupa í Bretlandi. Hafi Bre'luin ekki tekist að verða við óskum Pól- verja í því efni, enn sem komið er. Sjómannakveðja. FB. fimtudag. Erum á leið til Englands. Vel- Iiðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Jupiter. Brakið var úr Saltdöliiig'cii. Oslo 21. júlí. FB. Brak það úr skipsflaki, sem fyrir nokkuru var sent frá ís- landi til Noregs til athugunar, reyndist við fi-ekari rannsóknir ekki vera úr selveiðiskipinu Nyken, lieldur úr selveiðiskip- inu Saltdölingen. — NRP. Frækilegt sund. Norsk stúlka syndir yfir Þrándheimsfjörð. Osló 20. júlí. FB. Ung sundmær, Guðrún Dahle, synti í gær yfir Þrándlieims- fjörð, frá Vanviken lil Trond- heim, en vegalengdin er 20 kilo- metrar. Hún var 8 klst. og 20 mínútur á leiðinni. Er þe'tta tal- ið glæsilegt afrek, ekki síst vegna þess, að sjávarliiti var aðeins 10 stig. Ungfrú Dahle hefir nú lýst yfir, að hún ætli að gera tilraun til að þrtíýta sund yfir Ermarsund. — NRP; VlGBÚNAÐUR BRETA hefir aldrei verið meiii á friðartímum en nú. Jafnframt er stöðugt unnið að því að efla og full- komna herinn. Nýlega hófu fyrstu 30.000 nýliðarnir heræfingar samkvæmt hinum nýju herskyldu- lögum, og komu allir á veltvang til æfinganna, nema einn maður, en hann Iiafði þá nýlega verið genginn í fastaherinn. í Bretlandi hefir að sögn orðið alger breyting á hugarfari þjóðarinnar frá því er Hitler fór með her lil Prag, og braul þar með fyrri loforð. Bretar liafa sannfærst um, að eng- in leið sé til að stöðva ógengni og ofbeldi í málefnum þjóðanna nema vera viðbúnr, að leggja alt í sölurnar lil þess. Og það ætla þeir sér að gera. — Á myndinni sjást bresku konungshjónin á æf- ingarstöð hersins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.