Vísir


Vísir - 21.07.1939, Qupperneq 7

Vísir - 21.07.1939, Qupperneq 7
VISIR „Hreiðrið“ í Krýsuvík, sem farfuglar hafa útbúið. Nú geta farfuglarnir farið að hreiðra um sig. Si" bpeiður tilbúin. Bandalag íslenskra farfugla hefir að undanförnu unnið að undirbúningi „hreiðra" víðsvegar hér á suðvesturlandi og er nú svo komið, að sjö hreiður eru tilbúin, þar sem farfuglarn- ir geta ýmist dvalið endurgjaldslaust eða gegn sáralitlu gjaldi. um óbygðir. Um s.l. helgi fóru fimm Reyk- víkingar yfir Uxahryggi frá Þingvöllum til Lundareykja- dals. Áður hefir verið farið yfir Uxahryggi á bíl, en ekki þá leið, sem þeir fóru. Me!nn þeir, sem fóru þessa ferð, lieila Aðalsteinn Haukdal, Guðmundur Jónsson, Guðbjörn Kjartansson, Karl Björnsson og Eggert Jónsson. Bíll þeirra var Ford frá 1929, U/2 smál. og er eigadinn Vígmundur Pálsson frá Efra-Hvoli. Leiðin, sem þeir fóru, fram- hjá Brunnum og Uxavatni að Gilstre'ymi i LundaiTeykjadal, er um 12—14 km. og voru þeir rúmlega 8 klst. Þýsku kafbátarnir U-26 og U-27 komnir til R.víkur unin að byggja enn 10 í viðbót. Þetta er í fyrsta skifti, sem kafbátar koma liingað i heim- sókn, en fyrir nokkru var rik- isstjórninni tillcynt heimsókn bátanna, og hafði hún að sjálf- sögðu ekke'rt við það að athuga. Er svo ráð fyrir gert, að kaf- bátarnir standi liér við i þrjá daga. Hin venjulega kurteisis- heimsólcn frá hendi ríkisstjórn- arinnar og kafbátaforingjanna fer væntanlega fram í dag, og má búast við að sjóliðsforingj- arnir fcTðist hér eitthvað um nágrennið næstu daga. Tollbáturinn fór strax út, er bátamir lögðust á ytri höfnina, en að þvi loknu héldu þeir inn á innri liöfnina og lögðust að bryggju. Kíikmynd af Ameiíki- ferb norskn krfin- prlDshjónanns. Forstjóri kvikmyndahósaimM i Oslo liefir tilkynt, aS tvik- myndatökumaðurinn, sem tók þátt í Ameríkuferð kröuprin&r hjónanna, vimii nú af kappi aS myndinni, en ræmumar, seim liann tók, eru mörg þúsund] metrar á lengd. Áformað er* þegar krónprinshjóníns íiafat fallist á myndina, að hún verði sýnd í kvikmyndahúsum, og mun myndin höfð hæfilega íöngj til einnar kvöldsýningar. Engi inn te'xti verður i myndmnl, sem er tónmynd. — NRP,. i í ketilsprengingunni í 17.006 smálesta skipinu Berlín stamf frá Swinemunde biðu 16 menni bana, en af þeim 18, sem meiddust, er sumúm vart hugað líf. — NRP. Bárður og Halldór Lárussynír. Móðurkveðja. Um húsið mitt heima fór helþungur súgur svo hljóðnaði sál mín og kyrrðist við þytinn,„ Þá heyrði’ eg i kyi’rðinni heimana tala um helgidóm eilifðar. — Blóðleitur svitinn draup mér af enninu. — Undra’ eg leit sýnir. — Englarnir sungu — og drengimir miniiv Því ástkæru drengirnir mínir tveir dóu i djúpinu. — Nistandi þung varð sú þáran, — En Bárður minn hafði nú búist við þessu, hann bað mig að skilnaði’ að harma ei sáran,, þó hann fengi leyfi að láta af starfi og lifa lijá Drottni; — hans bróðir i arfi. — Eg veit það er unaðslegt, inndælt, að eiga' svo ástríkan bróður og Drottinn á hæðum, sem vinina okkar æ vemdar og blessar, sem veitir oss öllum af himneskum gieðum alt það, sem unun má andanum veita, alt það, sem sál vor var heitast að leita. jEn þó er eg þreytt, og mér þungt er um hjarta er þeir eru horfnir á braut héðan, frá mér, drengirnir minir, sem di'ulmuðu háðir í djúpinu kalda. — Æ, geymdu þá hjá þér eilifi Drottinn! — Ó, alvaldi lierra, lát elskuna þína öll tárin vor þerra! G. E. Föstudaginn 21. júlí 1939. Þessi hreiður eru á eftirtöld- um stöðum: I Grindavík, Nýi bær i Krýsuvik (eyðibær), Kol- viðarhóll, Hrauntún í Þingvalla- sveit (eyðibær), Þrastalundi, Hveragerði og við Geysi í Haukadal. Þarna verða dýnur og teppi og eldfæri. Farfuglalirejfingin liefir ekki ennþá getað starfað eftir stefnuskrá sinni, þvi að mark- mið liennar er ekki fyrst og fremst að stofna til ferða, held- ur að Ieiðbeina farfuglimum um leiðir, sem skemtilegt er að fara, gefa þeim upplýsingar viðvíkjandi þeim o. s. frv. — Framvegis mun því starfið verða nokkuð frábrugðið þvi, sem það hefir verið. Tiðindamaður Vísis átti tal við Páhna Hannesson rektor, forseta B. I. F., og Þór Guð- jónsson, varaforselann, í gær, en þeir liafa starfað mikið fyrir bandalagið. Kvaðst Pálmi vera þeirrar skoðunar, að nú myndi fólk bráðlega fara að þreytast á að þjóta um landið sem ör- skot í hílum og þá myndi Far- fuglalireyfiiigunni vaxa ásme'g- in. Er þessi skoðun Pálma mjög sennileg, því að menn geta aldrei notið svo fegurðar náttúrunnar, sem i gönguför, þegar hægt e'r að fara næstum því livert á land sem er og eng- Djúpvíkurverk- smiðjan hefiir fengið 39,700 mál. Djúpavíkurverksmiðjan hafði fengið um 39.700 mál síldar í morgun. Til samanburðar skal þess getið, að á sama degi í fyrra hafði verksmiðjan aðeiss fengið um 8.700 mál. I morgun var glampandi sól og blíða inni á Djúpavík. Surprise var þar inni í gær með um 1300 mál. Frít Hjalteyfi. Á Hjalteyri er búið að taka inn bundinn við það, livar veg- ur er eða ekki. Félagar í B. í. F. eru nú um 1700, aðallega í Reykjavík. Auk þess eru til deildir á Siglufirði og Akureyri og e. t. v. er nú bú- ið að stofna deildir á ísafirði og Bolungarvik. Árgjaldið er afar lágt, kr. 3,50 fyrir þá, sem eldri e'ru en 20 ára. Frá 12—20 ára er árgjaldið kr. 2,50. Rausnarleg gjöf. Geodætisk Institut í Kaup- mannaliöfn hefir gefið B. í. F. mjög liöfðinglega gjöf — fjölda landabréfa, víst ein 80 að tölu, og eru þau m. a. af Reykjancsi og nágrenni þess. Geta farfuglar fengið að sjá kortin á skrifstofunni í Menta- skólanum, þegar þeir þurfa að ákveða fel’ðaleiðir. Námskeið B. I. F. Um 50 manns sóttu farar- stjóranámskeið B. í. F„ sem lialdið var í maí. Yar þar kent að nota kort, hjálp í viðlögum og umgengni á gististöðum. I vor var einnig ætlunin að halda ljósmyndanámskeið, en úr þvi varð ekki. Ve'rður það vonandi lialdið i vetur. Þá er og í ráði að halda e. t. v. smá-námskeið í landafræði og jarðfræði. við 74.000—75.000 málum. -—- Belgaum kom þangað í gær með um 1000 mál og nokkrir mótorbátar. Ekkert barst þang- að í nótt af sild. Er verksmiðjan búin að bræða þá síld, sem fyr- irliggjandi var. ÞEGAR FRANCO KEMUR TIL ÍTALÍU í HAUST. Á ítalíu hefir verið skipuð sérstök nefnd til þess að annast móttökurnar, er Franco kemur þangað (í seplcmber næstkom- andi). Ciano greifi er formað- ur nefndarinnar, en í henni eiga sæti ýmsir lielstu menn Itaííu. Hætt við lelk Fram og- VíiIn. Eins og Vísir hefir skýrt frá ætluðu meistaraflokkar Fram og Vals að keppa aukaleik í kveld. Nú hefir verið hætt við leik þenna. Islandsmótið hefst n. k. mið- vikudag og keppa þá Fram og K.R. Dómari verður Joe Devine. Næsti leikur á Islandsmótinu verðui’ svo á fimtudag og keppa þá Valur og Vikingur. Linde- mann ve'rður dómari. Guðjón Einarsson mun dæma leikinn milli K.R. og Vals. Fyrsti leikurinn i 1. flokks mótinu verður á þriðjudag. Þá keppa Isfirðingar og Fram. Gunnar Akselson dæmir. Á föstudag keppa svo Valur og K. R. og á laugardag Víkingur við þá, sem tapa þriðjudagsleikn- um, þ. e. Fram eða ísfirðinga. HAFNARFJARÐAR- BÁTARNIR. Frh. af 3. síðu. virkjameistari, en alla málara- vinnu annaðist Kristinn Magn- ússon málarameistari. Gert var ráð fyrir að liver bátur mundi kosta 26,500 lcr. án vélar, áður en gengislækkun- in kom til sögunnar. Alls hefir tekið 4 mánuði að smiða bátana. Félagið heitir Bátafélag Hafnarfjarðar H.F. Stjórn þess skipa Jón Halldórsson skip- stjóri, framk\iæmdastjóri. Stef- án Jónsson og Guðm. Gissurar- son. Hluthafar eru um 60, þar af er bæjarsjóður með 5000 kr. og er stærsti liluthafi. Fiski- málanefnd hefir styrkt félagið með 8.300 kr. á bát. Á bátana liafa verið ráðnir sem skipstjórar, ]>eiv Ragnar Jónsson og Sigvaldi Svein- björnsson. I kaffidrykkjunni drógu þeir um hvorn bátinn þeir skvldu vera með, og hlaut Ragnar „Ásbjörgu", en Sigvaldi „Auðbjörgu". Upphaflega var gert náð fyrir að bátarnir færu á síldveiðar fyrir Norðurlandi tveir um nót, en úr því getur eigi orðið, þar sem orðið er áliðið sumars, en í þess stað fara þeir á rekneta- veiðar fyrir Norðurlandi. Það er ekki ofmælt þó sagt sé, að það liafi ekki neinu út- gerðarfélagi i Hafnarfirði verið veitt meiri athygli en þessu bátafélagi. Ekki eingöngu fyrir það, að nú hafa bætst tveir bát- ar við íslenska vélhátaflotann, lieldur hins, að nú er gerð ný tilraun með að reka vélbátaút- gerð í Hafnarfirði. Bátafélagið liefir samúð allra bæjarbúa og ]>að er eigi ólíklegt að það eigi eftir að verða óskabarn bæjar- ins. Þýsku kafbátarnir, sem getið var um nýlega að væntanlegir væru hingað til bæjarins, lögð- ust á ytri höfnina rétt fyrir há- degi í dag. Kafbátarnir bera einkennisstafina U26 og U27. U26 er smíðaður árið 1936 og er hann 712 smálestir að stærð, búinn sex tundurskeyjtapípum og mjög hraðskreiður. Hann er 71 metri á lengd, en áhöfn hans er 40 menn. U 27 er nokkru minni og ekki eins hraðskreið- ur. Hann er bygður á árunum 1936—1937, og er 500 smálestir að stærð, búinn fimm tundur- skeytapípum, 63 metrar á lengd, en áhöfnin er 35 menn. Alls eiga Þjóðverjar 37 kaf- báta, sem eru samtals 13 þúsund smálestir að stærð, en í smíðum eru 15 nýir kafbátar og er ætl- ísland - Lithauen. I einu af stærstu blöðum Lit- áens, „Lietuvos Aidas“, birtist nýlega grein eftir litáiska stú- dentinn Theodoras Bieliackinas, sem hér he'fir dvahð alllengi við íslenskunám, um Viðgaut úr Sámlandi sem nefndur er í Knytlingasögu. Viðgautr ]>essi var kaupmaður og er það liyggja vísindamanna, að Sám- lendingar hafi verið þjóð ná- skyld Litáum, en þeir eru eins og lcunnugt er ein af elstu þjóð- um Evrópu og hiiis indóger- manska málaflokks. Hr. Bieli- ackinas liyggst að koma enn á ný til íslands, til háskólanáms i íslenskum fræðum, og hefir á- formað að snúa á litáisku nokki’úm islenskum skáldsög- um. Þýska herskipið Elbe vekur á sér athygli við Noreg. Oslo 20. júlí. FB. Þýska eftirlitsskipið Elbe vakti nýlega á sér mikla athygh utarlega i Korsfjorden, þar sem til stendur að koma upp nýjum strandvirkjum. Meðan eftirlits- skipið var þar vann skipshöfn- in af kappi að dýptarmælingum og ljósmynþunum o. s. frv. At- liygli flotamálastjómarinnar hefir nú verið leidd að þessu og er málið i rannsókn. — Elbe hefir áður vakið á sér alhygli við innsiglinguna til Bergen, án þess að hafa fyrirfram fengið nauðsynlegt heimsóknarleyfi. — NRP. Þýsk flugvél f erst Oslo 20. júlí. FB. E.s. Leda, eign Bergenska, fór fram hjá þýskri flugvél i dag, sem nauðlent hafði á Norð- ursjó, 195 km. norðvestur af Hanstliolm og 120 km. frá Kristiandssand. — Yfirmaður flugmannanna vildi ekki þiggja aðstoð þá, sem hoðin var, þar sem þýskar flugvélar væri á leiðinni. — Farþegaskipið Black Prince, eign Fre'd. Olsen útgerð- arfélagsins, fór sömu leið og Leda, en sá ekki flugvélina, en inargar þýskar flugvélar voru á sveimi þar yfir, sem hún hafði nauðlent. Er þvi talið, að flug- vélin liafi sokkið, en áhöfninni verið bjargað. — NRP. Guðíræðmgarnir og trúmálin. Sigurður Einarsson dósent skrifar gi’ein i Rauða penna s.l. ár. Greinina nefnir hann „Líð- andi stund“. Á bls. 64 talar hann um striðið 1914, hvað það hafi komið mörgu illu til leiðar. Svo segir hann, að sumir haldi að lieimurinn sé að vei’ða vitlaus, aðrir ætli að djöflinum hafi skvndilega vaxið ásmegin af dularfullum orsökum og gangi nú fram tvíefldur í fordjörfun- arverki sínu. Það er menningar og skilningsstig prestanna í Reykjavík. Svo segir dósentinn siðar á sömu hlaðsíðu: „Það er ómögu- > legt að rökræða þessi mál við sumt fólk. En því fólki verður að lofa að bíða þangað til fjand- inn sækir það.“ Mér finst þetta of mikið sagt af manni, sem kennir við guð- fræðideild háskólans. Eg held, að hann ætti heldur að biðja fyrir þessu fólki og reyna að seinka för þess niður á við. Sira Gunnar Benediktsson skrifar i þetta sama rit. Greinin heitir „50 ára minning síra Páls Sigurðssonar í Gaulverjabæ“. Skrifar hann um ræður sira Páls. Gunnar segir líka: „Eg reið með mörgum friðum prestum að Hólum í Hjaltadal, þegar sira Halfdán Guðjóns- son var vígður vigslubiskup. Sira Sófonías prófástur var þát dáiiin, en lcona hans var þar & staðnum. Gerði hún mér boi< að finna sig. Eg þóttisf vita, af6 hún ætlaði að halda yfír mé«r einhverskonar reiðilestur fyráj trúmálaskrif mift, sem eg hafSS nýlega sent frá' mér. En fsúm sendi eftir mér til að þalíka inór fyrir þessi skrif og sagðí, af5 maðurinn sinn sál. hefðí sagfi sér frá þessu svona í einrumL“ Ekki þarf að skrifa náhar uns heimsókn G. B. til frúarirtnaK. Allir, eða flestir, þekkfa nú írö- málastefnu hans. Jón Magnússon skrifar % Morg.bl. 22. mars 1939 uira Páskaræðu sira Páls SigurSs- sonar. Skal eg ekki f jölyrða urra skrif hans, en það" vil eg segja^ að >mig undraði, þegar Jön Eaiair uin útskúfunarkennmgrmaK, og segir þar á eftir: „Sh-æ Páíl Síg- urðsson og Matthias Jocfiumsr- son stóðu hlið við Idið undSr merkjum kærleikans og sarns- leikans, og ráku ófögauðíau ufi úr íslensku kirkjunní, svo að bann hefir aldrei borið þar sítfi bar síðan og mun aldrei gjöra.*®1 Hvernig eiga þessir jarðarbú- ar að segja neitl fyrir vfsf mpa þessi mál ? Við mennnimir ráð- um illa yfir okkar málum, hvað> þá heldur jTir eiíIfðarmáltmunr. In. Tregur síldaraíli. Flotinn enn austur frá. Veður gott nyrðra. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa nú fengið um 180.000 mál síldar og skiftist aflinn þannig á verksmiðjurnar: Siglufjarðarverksmiðjurnar ..... um 139.500 mál Raufarhafnarverltsmiðjan .... um 31.000 mál Húsavíkurverksmiðjan ........ um 7.000 mál Sólbakkaverksmiðjan ......... um 2.500 mál Undangenginn sólarhring hefir lítið aflast, var Vísi tjáð af skrifstofu Síldarverksmiðja ríkisins í morgun. Undangenginn sólarhring hafa borist að um 2000—3000 mál, þar af 1000 mál síðastliðna nótt. Allur flotinn er enn austur frá, en hefir aflað fremur lítið. Nokkur skip munu vera á leið til Siglufjarðar að austan. Veður er gott á Siglufirði, hlýtt og stilt, en þoka í lofti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.