Vísir


Vísir - 02.08.1939, Qupperneq 5

Vísir - 02.08.1939, Qupperneq 5
VlSIR Miðvikudaginn 2. ágúst 1939. Dr. Jón Dúason: Sjöunda plágan. Mánkaplágan. Er drottinn ákvað að refsa Egiptalandi, sendi hann yfir það plágur. Ein var sú sjöunda í röðinni. En þar sem andvará- leysið héíst óbre\Ttt, bættust stöðugt fleiri plágur við eftir það. Það er ekki langt um liðið, síðan liingað voru fluttir 6 kara- kúlbrútar. Það er óupplýst mál, með bve mikilli fyrirhyggju stofnað var til þess fyrirtækis. Ef seljendur hrútanna vissu það ekki áður, þá var liéðan sendur út maður til að upplýsa þá um, að hér ætti að stofna til svo samkeppnisfærs atvinnurekst- urs við þá, að kindarfóðrið á Is- landi kostaði ekki nema þriðj- ung af verði þess á Þýskalandi. Viljið þið svo ekki gera þessi kaup: Selja okkur sex hrúta og fá þá greidda út í hönd, þótt þið eigið það smáræði á liættu, að við eftir nokkur ár fýllum skinnamarkaðinn með skinnum með þrisvar sinnum lægra framleiðsluverði en þið á Þýskalandi getið staðið ykkur við að framleiða karkúl- skinnin fjrrir. — Jú, hrútarnir fengust og liöfðu liver sina drepsótt til að bera. Þessar 6 sendingar, sem var ætlað að koma sem fylstum jöfnuði á framleiðslukostnað sauðf járafurða á íslandi við önnur lönd, sigldu svo innpaklc- aðar í prýðilegt heilbrigðisvott- orð til lándsins þar sem menn höfðu áður fengið mikla rejmslu af innflutningi spánskra hrúta. Þýsku hrútárnir voru settir í sóttkví, en að vísu að eins til málamynda. En sóttkvíunin var ekki svo löng né eftirlitið svo rækilegt, að nokkur þessara 6 pesta kæmi i Ijós. Svo sendu yfirvöld landsins þessar sex plágur upp iá sauðsvartan al- múgann.Framkoma allra þeírra manna, sem nærri þessum hrútainnflutningi hafa komið, er svo skeytingarlaus og dáð- laus og svo mannskemmandi fyrir þá alla, að ekkert hefir fengist um þetta rætt opinber- lega, og það er lieldur ekki meining mín að gera það liér. Nú mætti ætla, að er pestarn- ar tóku að sýkja og drepa féð, hefðu dýralæknarnir, lands- stjórnin og búnaðarsamtökin gripið í taumana, tekið á sig litilsháttar skaða og lítilsháttar fyrirliöfn, skorið niður alt sýkt og grunað fé og sóttlireinsað, en sett nálæg svæði í örugga sótt- kvi, til öryggis fyrir einn af stáérstu og arðbæi’ustu atvinnu- vegum landsins, er tilvei’a allra íslenskra bænda og hin íslenska bændanienning hvílir á. Nei, þetta konx ekki yfirvöldunum við. Það kom ekki landstjórn- inni við. Það kom ekki húnað- arsamtökunum við. Og það konx ekki dýrálæknunum við. Þá fvi’st, er pestar þessar liöfðu náð slikri útbreiðslu, að augljóst var, að nxinsta kosti sunxar þeiri’a yrðu alls ekki með neinu nxóti stöðvaðar, og þegar fvrirsjáanlegt var að ca. 50 þúsundir bændafólks mundi flósna með öllu xxpp; jarðirnar leggjast í ej'ði og sveitirnar í auðn, 50 þúsundir manna, ekki að eins standa uppi bjargræðis- lausar, heldur einnig tugi nxil- jó.na króna, er standa í land- búnaðiiúu, verða að engu. Margui- segir því: Til hvers hefir þetta land atvinnusamtök, embættismenn, stjorn og yfir- völd. I Grágás er það látið varða skóggang að flytja til landsins skógarbjörn, úlf eða önnur þau kvikindi er orðið gætu bústofni landsmanna skaðleg. Loðskinn vöru þó ekki síður dýr í þá daga en nú. Jafnvel refaskinnin, senx þá voru verðlítil stóðu í 20 áln- um, ef þau voi’u keypt. Og menn báru einnig þá skyn á loðdýrai’ækt, ólu alibirni og dýrmæta lívíta hunda. Eg vik nú að því, er yfirvöld landsins kölluðu hingað inn 7. pláguna yfir landhúnaðinn, og fluttu minkana hingað til lands. Er í ráði var að leyfa hingað innflutning á minkunx, risu ís- lands trúu synir vestan hafs upp og réðu fi’á því, að flvtja þetta grimnxa og skæða rándýr hing- að. En til orða þeirra var ekkert tillit tekið. Það var lialdið, að þeir hæru ekkert skyn á nxinka. Fræðimennirnir hér, sem aldrei liöfðu nxinka séð, og í liæsta lagi lesið um þá 5—6 línur í fjölfræðishók, því öllu nxeiri getur lærdónxxii’inn ekki verið, eftir orðum þéirra að dænia — þektu þetla svo miklu betur í hugmyndasmíði sínu. Og það stóð ekki á því, að þessir vargar fengist fluttir hingað inix á lamhfé hænda, á æðarvörpin og eggverin, á silungs og laxveið- Ina og hið nýja og arðvænlega laxa- og silungaklak, senx nú er verið að koma upp í lækjum og ánx. Viðkynning minkanna við hænsnahúin í Hafnarfirði er að eins lítilsliáttar byrjun á hinu fyrii’hugaða dráps- og eyðilegg- ingarstarfi þeirra í íslenskunx landhxxnaði, fuglarækt og fiska- rækt. Minkarnir konxu, og hver fekk þá senx vildi. Varlega var ekki nxeð þá farið. Þeir voru að sögn hafðir í kössuni og alla- vega. Þeir voru að sleppa út og nást, Uns Hafnfirðingar nxistu þá í hraunið. Eru þeir nú orðnir yiltir þar. Blöðin hafa flutt fregnir af 'nxinkapari inn við Elliðaár, holu þeirra og 2 löx- um, er þeir höfðu drepið úr ánni. Efst í Mosfellsdal eru viltir minkar og komnir. Voru að sögn i sumar skotnir þar 2 minkar, en 4 aðx’ir sáust og sluppu. Er mér ságt,, að minkar þessir séu svo til komnir, að kassi með nxinká, er flytja íátti austur yfir fjall hafi dottið af bil. Má vei’a, að þetta liafi oi’ðið svo snenxnxa í sumar, að þeir, senx eiga lömb á f jalli fái þegar nú í haust fyrstu kynni af þeirri hlessun senx villiminkarnir eru fyrir lanxbfénaðinn. Mér er sagt, að lög séxx unx minkagii'ðingar, en nxér er líka sagt, að ýnxsir láti sér fyrþ> mæli þeirra í léttu rúmi liggja. Mér er sagt, að þegar nxinkar lapast, vilji eigandiiin mjög gjarnan ná þeinx aftur, fvrst og frenxst vegna þess verðs, senx er í minkunum, en takist þetta ekki, sé ekkert tilkynt um nxinkalivai’fið og látið skeika að sköpuðu unx það, livað af þessum vargi verður, en honum fjölgar álíka fljótt og kanínum, og hér á landi á hann engan ó- vin, í allan vetxxr hafa Hafnfii’ð- ingax’ látlaust vei’ið að kæra liervii’ki viltra minka i lxænsna- húunx sínum. Þessir nxinkar voru tamin dýr, vön að eta dauða fæðu, og senx auðvelt hefði því átt að vera að xxtrýnxa nxeð eiti’i og i vel reykta og vel snxurða hoga, en minkar ganga ekki í hoga, nema að þeir séu svo reyktir og smurðir i sér- stakri olíublöndu, að þeir geti ekki fundið nxannaþefinn. Það er lögreglustjói’i og lög- regla í Hafnarfiði og það er 50—100 manna lögregla í Reykjavík. Sanxt hefir enn ekk- ert verið gert til að útrýma minkunum til þessa. Enn hefir h'vorki landstjórn né yfirvöld fengist til að gera enda á þessa plágu, senx eftir nokkra mánuði verður orðin óstöðvandi og verður eftir 5—8 ár komin unx og yfir alt landið. Að Félag ís- lenskra loðdýraeigenda er ekki nxjög hnuggið yfir þessu, og heldur eilvki ráðunautur land- stjórnarinnar í loðdýrarækt, það sýndi grein, sexn nýlega birtist í Morgunblaðinu. Eg skal fullvissa lesendur þessara lína um, að upplitið vei’ður alt ann- að á varpeige’ndum íslands, er þeir sjá nxinkaherskai’ana koma skríðandi eða syndandi út í æð- arvörpin og gereyða þau, og það verður alt annað upplit á bænd- unum, er þeir e’ru konxnir í enn verra öngþveiti nxeð lambféð sitt, en Hafnfii’ðingai’ með liænsnin sín í vetur, og nxink- drepin unglömb verða dagleg sjón, en veiði þeirra i vötnum, ánx og lækjum herjuð af mink- vargi. Og e'g er líka viss um, að gömin nxundi hlakka minna i nxinkræktarfélaginu yfir vænt- anlegunx gróða, ef þeir ættu að hæta þann skaða, senx viltu minkarnir þeirra eiga eftir að haka hændunx og búalýð. Og liver væri nær til þess að eiga að bæta skaðann en þeir. Víst er, að engin loðdýi’ax’ækt getur bætt þjóðinni það stórtjón, ef ekki verður hægt að nota fjalllendi þessa lands fyrir lanxbfé vegna bitvargs. Einn heinisósónxinn, senx tal- inn e'r upp í Hauksbók, er „drottinn dáðlaus“. Landsstjóni og yfix’völd fslands hafa vissu- lega verið dáðlaus i því til þessa að fría landbúnaðinn við þessa siðustu sjöundu og verstu egipsku plágu: viltu nxinkana. Enn eru þeir ekki orðnir svo margir eða útbre'iddir, að von- Iaust sé um að útrýma þeim með eitri, bogum, veiðihundum (Iiounds) og skyttum. Það verð- ur að gera það sem hægt er til að eyða þeinx og hefta fjölgun þeirra i sunxar. En með vetrar- komu vei’ður að hefja á þá nýja lierferð og linna ekki fyrr en þeir ei’U allir dauðir. Fyrir minka á að nota boga nr. 2 og nx’. 2j4. Það verður að reykja bogana vel og snxyrja þá og agnið í sérstakri olíu og jafn- vel dreifa einhverju í spor sín. Tilsvarandi vandlxæfni er á því að leggja út eitur fyrir þá. Munu allar upplýsingar þe'ssu viðkom- andi verá lxægt að fá i New- house trappers Guide. Alls þessa verður vandlega að gæta, ef nokkui’s árangurs á að vænta. Veiðihundar og skyttur þurfa líka að gera sitt til, þvi að það nxá búast við að þeir minkar, senx villastir eru orðnir og ötul- astir eru til að veiða, gangi hvorki i boga né taki eitur. Verður þá að ráða niðurlögum þeirra á annan hátt. En tækist að útrýnxa viltu minkunum, verður að setja lög unx það, að þeir, senx láta ininka sleppa frá sér, verði á- byrgir fyrir þeim skaða, sem minkarnir gei’a og fyrir kostn- aðinunx við að útrýma þeinx. Og sé sökudólgurinn ekki fund- ihn innan ákveðins tínxa, standi minlcaeigendur á ákveðnum svæðuni eða allir ábyrgir fyrir þessu tjóni. Það kynni að vekja meii’i ábyrgðartilfinningu og Fransk-íyrkneski sáttmálinn og umboðsst|ómarréttindi Frakka í Sýrlandi. Þess hefir verið getið í skeytum, að ítalir og Þjóðverjar — einkum ítalir — sé mjög gramir yfir því, að Frakkar hafi látið af hendi lönd við Tyrki í algeru heimildarleysi að því er ítalir halda fram. Frá þessum málum hefir ekki verið sagt ítarlega í blöðum lxér og verður því hér birtur útdráttur úr grein, sem birtist í kunnu amerísku blaði þ. 23. júní, daginn, sem fransk- tyrkneski sáttmálinn var undirritaður. í dag, segir í greininni, var undirskrifaður sáttnxáíi milli Tyrkja og Frakka og hefir sátt- nxálinn inni að halda ákvæði um gagnkvænxa aðstoð, ef „fi’amið verður ofbeldi, senx gæti leitt til styrjaldar við Miðjai’ðai’haf“. Sáttmálinn var undirritáður i utanríkisnxálaráðxnxeytinu i París og i Ankara, (Angora), höfuðborg Tyrldands fór fram bátíðleg athöfn í sanxa nxund, þar sem Frakkar formlega létu af liendi við Tyrki Iíatay-lýð- veldið, í launa skyni við Tyrki fyrir að gerast aðili að bresk- franska vai'iiai’bandalaginu. Georges Bonnet utanríkis- nxálaráðherra lýsti yfir þvi i sérstakri tilkynningu að Fraklc- land ætlaði sér ekki á „nokk- urn hátt“ að afsala sér unxboðs- stjórnarréttindum þeinx, sem Þjóðabandalagið féklc því i hendur yfir Sýrlandi og Leban- on. Þessi yfirlýsing var gefin til þess að friða þjóðernissinna í Sýidandi — hún átti að sann- færa þá unx, að enda þótt Frakkar léti Hatay af liendi (áður Sanjak af Alexandretta), en Hatay lýðveldið er landa- mærahérað í Norður-Sýrlandi, senx liggur að Tyi’klandi, Þyrfti þeir ekki að óttast unx fram- tið Sýrlands. — Með þess- ari tilkynningu Bonnet var því yfir lýst, að Frakkar ætluðu sér að fara áfranx með umboðs- stjórn í Sýrlandi, uns landið fengi fult sjálfstæði. Fransk-tyrkneski sáttmálinn er orðaður mjög líkt og bresk- tyi’kneski sáttmálinn. Þar er gert ráð fyrir „gagnkvæmri að- stoð“ til „langs tínxa“ með liagsnxuni og öryggi sanxnings- aðila fyrir augunx. Það var tekið skýrt franx af báðunx aðilum, að þessari sátt- nxálagerð væri ekki beint gegn neinni sérstakri þjóð, heldur til þess að ti-yggja sanxvinnu og aðstoð Breta og Frakka, þegar ofbeldi væri beitt, og báðar þjóðirnar teldi nauðsvn krefja að hindra slíkt fi'amfei’ði. Þegar þetta var skrifað var búist við, að Rússar myndi vei-ða tilleiðanlegi’i til þess að ganga í varnarbandalag með Bretunx og Frökkum, því að vinfengi er nxeð Tyrkjunx og Rússum, en eins og luinnugt er, hafa Rússar ekki enn bitið á öngulinn hjá Bretuni og Frökk- um. Unx leið og sáttmálinn var gei’ður lýstu þeir yfir þvi Bonn- et og Suad Davaz, sem undir- skrifaði sáttmálann fyi'ir Tyrk- lands hönd, að sérstakur sátt- máli jTði gerður, til þess að á- kveða undir hvaða kringum- stæðuii] skylt væri að koma til aðstoðar. Sanjak bygt Tyrkjum að nokkuru leyti. Hvað seni segja má unx þá staðhæfingu ítala, að Frakkar meiri varfærni í gæslu þessara dýra en verið lxe'fir hingað til. Jón Dúason. lxafi enga heinxild lxaft til þess að láta Hatay eða Sanjak af hendi, verður þvi ekki neitað, að landið ér að mestu bygt Tyrkjum. Og Sanjak var hluti Tyrkjaveldis fyrir heinxsstyrj- öldina. Hið hálf-sjálfstæða Ha- taylýðveldi var stofnað fyrir liðlega einu ári og naut vei’ndar tyrkneskra og franskra her- sveita. Fjörutíu af liverjunx 100 íbúunx Sanjak eru Tyrkir. Hinir eru Tusknxenar, Sýrlendingar, Kúrðar, SirkassiunxeXxn, Arnxen- ar og Persar o. fl. Evrópumenn eru þar fáir. Olíulindir eru í landinu og Alexandretta sjálf er við olíu- leiðsluna og vei’ður fyrsta liöfn- ! in við sjó sénx Bagdadbrautin nær til, þegar búið er að leggja Mosul-Tell Kotschek álmuna. Tuttugu og tveir af 40 þing- nxönnum Hatay-lýðveldisins voru Tyrkir eða af tyrkneskum uppruna og Hatay liafði tolla- samband við Tyrkland. Tyi’k- nesk nxál og vog var í notkun og tyrkneski pjasti’inn gjald- miðill. Um leið og Italix’ mótmæltu því fornxlega í Paris fyrir nokk- urum döguxn, að Frakkar létu þetta land af lxendi, var það tek- ið fram, að það hefði verið bandamönnuni i hfeimsstyrjöld- innni að þakka (þar á meðal ít- ölum), að Frakkar fengu unx- boðsstjórnarréttindi i landinu. — Hin opinbei’a fréttastofa ít- alíu, Stefani-fi’éttastofan, birti tilkynningu, þar senx svo var að oi’ði komist, að hér væri unx freklegt bi’ot að í’æða af Frakk- lands hálfu, og ný sönnun þess, að Frakkar hefði tekið upp þá stefnlx, að taka ekki lengur tillit iil skuldbindinga þeiiTa, sem þeir hefði undii’gengist gagnvart Sýi’landi og Lebanon, og færi þar sínu franx eins og þeim væri i sjálfsvald sett að ráðstafa þessuni löndum af eigin vild. Þá lialda ítalir þvi fram, að framkoma Frakka sé svik gagn- vart Aröbum, og fari mikils- nxegandi Arabahöfðingjar ekki dult nxeð þá skoðun sina. Og Þjóðabandalagið láti þetta gott lieita og leggi blessun sína yfir. Bretar stoína til flug- ferða til Finnlands um Stavanger og Stokk- hólm. Breska flugfélagið — British Aii-ways — hefir senl umsókn til norskra jdirvalda unx við- komuleyfi flugvéla sinna i Nor- egi. Félagið áfornxar að koma á fót reglubundnum p(óst- og farþegaflugferðum nxilli Lond- on og Hfelsingfors, með við- komu í Stavangri og Stokk- hólmi. Flugmálastjórnin norska nxun mæla með að leyfið verði veitt. Fyrst xxni sinn mun Brit- isli Airways ekki ráðgera að við- konxa verði i Oslo. NRP. ________5 Síldarallinn í loic síðusiu viKu. Botnvörpuskíp: Arinbjörn liei’sir 4989» Bald— ur 3403, Belgaum 495Í4, EgiIH Skallagrinxsson 3010, Gaiffeuc 5975, Gulltoppur 4874* Gyllir? 5911, HafsteSn 2352 (46)’„ Haukanes 3986, Hllmir 2772 (77), Jón Ólafsson 4036 (162), Júní 3774, Kái’i 4845 (114), MaS 4184, Óli Garða 3446, Rán 4100 (22), Sindi’i 3232, Skanagrmmií 6865, Skutull 6263, Snorri goðfi 3894, Surprisfe 4263 (138), Sviða 3670, Tryggvi gamli 4572, I’oi^ finnur 5009, Þórólfur 4039- Línugufuskip: Andey 1961, Aldan 995, AldG en 2038, Ármann 4238, Bjark| 3500, Bjarnarey 3401, Björni austræni 3080, Fjölnir 208O„ Freyja 3080 (102), Fróði 42ia, Gullfoss 547, Hringur 2004» riuginn 2468, Hvassafell 5043Í, ísleifur 2515, Jarlinn 3022, JöJ£* ull 5336, Málmey 26m, Ólaf 999, Ólafur Bjarnason 4430t, Péturseý 1835, Rifsnes 3646 (36), Rúna 1648, Sigx’iður 2278, Skagfirðingur 2574, Sverrár 3028, Sæborg 1655, Sæfari 20701, Venus 2729, M.s. Eldborg 3531;, V.s. Þór 3552 (137)- Mótorskip: Aage 1113, Ágxxsta 905, Árni Árnason 1865, Ársæll 682, Ár~ tliur & Fanney 1637, Ásbjöra 1365, Auðbjörn 1649, Baldur 873 (8), Bangsi 938, Bára 1377, Birkir 1557, Björgvin 2481, Bjöi'n 2170, Bris 1407, Dagný 5863, Dóra 2681, Drífa 2026, Ex-na 1576, Freyja 1157, Frigg 496, Fylkir 2648, Garðar 2665, Gautur 943, Geir 3085, Grá goði 2176, Glaður 1197, Gloria 3618, Gotta 945, Grótta 200% Gvlfi 327, Gulltoppur 224% Gunnbjöm 1381, Gunnvör 3719, Gyllir 752, Haraldur 184% Heimir 2260, He'lga 2073, Her- móður Akranesi 1878, Herrnóð- ur Reykjavik 1193, Hihnir 1S94, Hjalteyrin 1643, Hrafnkell goðl 824, Hrefna 2101, Hrönn 158% Hxxgiixn I 2301, Huginn II 2194» Huginn III 3113, Hvítingur 1445, Höfrungur 1074, Ifösfc- uldur 1705, Isbjöm 2781, Jón Þorláksson 2778, Kári 1076, Keilir 1732, Kolbrún 1763, Krist- ján 1483, Leo 2703, Stuðlafoss 820, Liv 1027, Már 3224, Mars 1351, Minnie 2404' (92), Nanna 2282, Njáll 1515, Olivefté 77% Pilot 866, Síldin 3235, Sjöfa 1787, Sjöstjaman 1718, SkúK fógeti H 428, Sleipnxr 2688, Snorri 1898, Státliav 347, Stelfefi 3498, Súlan 4930, Sæb'jörn 2991, Sæfinnur 4071, Sælxrínxmr 2271, Sæunn 1493, Unnxrr 1059J Val- hjörn 3264, Valur 1069, Vébjörac 2186, Vestri 1728, Víðir 769; Rafn 2402, Þihgey 31% Þorgeir goði 1526, Þorir 59% Þorsteinn 2987, Vöggur 489L Mótorbátar 2 um nót: Alda og Hannes Hafstein 446Í, Alda og Hrönn 1215, Aima og; Bragi 1393, Anna og Einar- Þveræingur 1332, Rira og SflSr in 1422, Bai’ði og Vístir 2081, Björgvin og Hannes Mðs; 33% Björn Jörundsson og Hegrí 144, Brynjar og Skúlr íógptí 20% Eggert og Ingólfxxr 1930 (16)1, Kristiane og Þór 1938, Ei’IIng- xxr I og Erlingur II 2092, Freyjss og Skxxli fógeti 1954, Frigg og Lagai-foss 1756, Fylkir og Gyll-- ir 2291, Gisli J.JoIxnsen ógVeigæ 2654, Gulltoppxxr og Hafalda? • 3003, Haki og Þór 288, Jói Stefánsson og Vonin 1393, Kai II og Svanur II 8, Leifur Eiríks- son og Leifur hejxni 377, Muggr Framh. á 8. síðu~

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.