Vísir - 02.08.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 02.08.1939, Blaðsíða 8
 'a - v 8 VISIR Miðvikudaginn 2. ágúst 1939. ■ fþeir dvöldust iiér, og eigum um göðar .minningar, því að þeir 'voru menn viðfeldnir og í öllu tgóSir viSskiftis, hreinlýndir og ndjarfJegir, en Locatelli, sem ■eg fafklaust tel liinn glæsilegasta jmann, sem eg hefi fyrir hitt, og mér faefir veist sú ánægja að íala við sem blaðamaður, féll í fíiruslu við blökkum. í Abessiniu. JLnlonio Locatelli var af göf- sigum, itölskum ættum, prýði- iega mentaður og listfengur. Ilann var kunnur víða um lönd jfyrir málverk sín og teikning- ar. Hann tók þátt i heimsstyrj- .öldinni og gat sér hið mesta ^rægðai’orð. Locatelli og Musso- lini voru miklir vinir og i minn- íngarrili, sem gefið var út um L.ocateUl að honum látnum, er formáli eftir Mussolini, sem fer miklmn virðingar- og aðdáun- arorðum um hinn Iátna glæsi- jmairn. í fæðingarhæ Locatelli, Slergamo, er frægt safn, þar sem m. a. eru geymdar minjar um Garibaldi, þjóðhetju ítala. Þar rer einnig geymd flugvél Loca- ielli, vopn lians og klæði, og minjagripir ýmsir. Er í ráði að koma upp sérstöku safni i Sergamo lil minningar um ÍLocatelli. Það er vissulega þess verl, að því sé á lofti lialdið, að Lncalelli hafði liinar mestu snætur á islenskri menningu, ekki að eins gullaldarbókment- tam vorum, heldur nútímabók- mentunum, og dáði liann mjög skáldjöfurinn Einar Benedilcts- son, og bygg eg, að hér liafi verið um andlega skylda menn ra8 ræða. Meðal nokkurra hóka islenskra í lesstofu Locatelli í Bergamo voru „Hafblik“ Ein- ars. Var Locatelli farinn að nema íslenskt mál og hafði í ’huga nð skrifa bók um Einar Benediktsson og mun jafnvel faafa fayrjað ,á ?því starfi, en vegna faermanns skyldustarfa, gal faann ekki sint bókmentum og listum, sem hann vildi. Hann áók þátt i Afaessiniustyrjöld- ínni og urðu grimdarleg örlög hluiskifti þessa glæsilega af- a-eksmanns. Hann var með flug- mannaflokki í þorpi einu í Afaessiniu og áttu þeir sér einsk- Is ills von, en skyndilega er gerð áaqás á faækistöð þeirra af um 400 falökkumönnum, og voru jþeir félagar að eins 13 talsins. Lauk viðureigninni svo, að falökkumenn strádrápu þá alla. Slik urðu örlög Antoino Locatelli, sem Mussolini áform- ,aði, að gera að vara-konungi Afaessiniu. 'ú .. .. ■ ' .'v. - - "Tvær endurmianingar. — Tveir minjagripir. Það væri freistaudi að skrifa langt mál, því endurminning- íarnar eru margar frá sumrinu 1924. JBlaðamenskustarfið er •skemtilegt starf (en það má raunar vafaiaust segja um öll störf, séu menn hæfir til þeirra i og vinni þau í réttum anda), en .aldrei hefir mér fundist það skemtilegra en þegar umheim- urinn bíður fregna af þvi, sem gerist kringum mann, eins og 1924. Við blaðamennirnir vökt- Bim marga nóttina þá og þær wökunætur voru skemtilegar. IÞá var að eins beðið eftir því, að faagstæðar veðúrfregnir kæmi. Ein nóttin er sérstaklega minn- Isstærð. Það var aðfaranótt þ. 18. ágúst. Veður var hið feg- ursla, dagurinn svo bjartur sem werið gat, en nokkur alda hér í æundunum. Þennan morgun snemma ætluðu flugmennimir að leggja upp í Grænlands- áfangann, en vegna ofhleðslu’ ftókst þeim ekki að hefja sig til flugs, hreyfilsspaðarnir á ann- ari vélinni spruugu og losnaði 'um víra á hinni og járnslá milli Iflotholta bognaði. Voru þeir bungir i skapi flugmennirnir, er jjreir urðu að liætta við ferðina. lliiiidai' vcrða fé að bana. Hundar hafa gert allmikinn usla í fé því, sem fjáreigendur í Reykjavík og Viðey hafa haft í Geldinganesi í sumar. Hafa hundarnir drepið allmargt af fé þessu. Vísir átti tal við Sigurð Gísla- son, lögregluþjón, í morgun um þetta mál. Hefir Sigurður verið i sumarfríi að undanförnu og faefir ekki ennþá fengið tæki- færi til þess að kynna sér það lil fullrar hlítar. Þá tír faeldur ekki búið að rannsaka, hversu margt fé faefir farist af þessum sökum og lömb flækst frá mæðrum sínum. Þarna liafa verið þrír liundar að verki. Er einn frá Fellsmúla, annar frá Korpúlfsstöðum og þriðji frá Úlfarsá. Hafa þeir lagst út um nætur og elt féð, svo að það lie'fir hlaupið fyrir kletta o.s.frv. Meðal þeirra, sem liafa orðið fyrir tjóni af völdum hundanna, eru Engilbert Haf- berg, Maggi Júl. Magnús læknir o. fi. Kæru K. R, visað frá. Knattspyrnuráðið vísaði kæru K.R. frá í gær með þrem at- kvæðum gegn einu. Sat formað- ur K. R. R. hjá við atkvæða- greiðsluna. Er þetta alveg rökrétt afstaða iijá Iínattspyrnuráðinu, því að bvar mundi það enda, ef félag, sem er óánægt með úrslit leiks, gæti fengið þeim breytt af Knatlspyi'nuráði 7Þá er hætt við að ykist ósamlyndið milli fé- laganna og mönnum mun vart þykja þar á bætandi. En þeir voru ekki menn, sem sýttu lengí, og daginn eftir varð það þeim til mikils gamans, er Crumrine kom irin í veitinga- salinn á Hótel ísland til þeirra, iklæddur eldrauðri skyrtu, og Iieitstrengdi að gerast bolsvík- ingur, ef þeim byrjaði ekki brátt veslur yfir hafið. Þeir kunnu vel við sig hér flug- mennirnir og kunnu að meta samúð og vinfengi allra. Einu sinni sátum við margir blaða- menn, innlendir og erlendir, með Crumrine á Hótel Island, sem var aðalbækistöðin, og kom þá skeyti frá Hornafirði. Þetta var rétt áður en Nelson flaug þangað. Skeytið var frá manni nokkuð við aldur, er hafði verið Grumrine þar til að- stoðar. Það féll í mitt hlutskifti að þýða það, en það byrjaði á orðunum „Eg er hérna á stöð- inni“ og endaði svo: „Eg vona að alt fari vel“. Annars fjallaði skeytið um það, að sendandinn liafði gert það sem lionum var falið. Amerísku blaðamönnun- um þólti skringilegt, að maður- inn skyldi byrja á því að taka það fram, að liann „væri á stöðinni“, en Crumrine sagði: „Hann stílar þetta eins og sendibréf og skeytið sýnir góðan liug hans. Mér þykir vænt um að fá svona skeyti.“ Að síðustu: Eftir hina mis- hepnuðu tilraun 18. ágúst var skift um hreyfilspaða á báð#tn vélunum, en gömlu lireyfilspað- arnir voru gefnir sem minja- gripir; hreyfilspaðinn úr flug- vél Nelsons P. Þ. J. Gunnars- syni, en sá úr flugvél Smiths Reykjavíkurbæ. Er hinn fyrr- ne'fndi geymdur á skrifstofu P. Þ. J. G., en fainn á afgreiðslu- salnum í bæjarskrifstofuriní. Axel Thorsteinsson. Hlaiipið í \ií |»s- vötimiii Rniið. Hlaupinu í Núpsvötnum e'r lokið, að því er Vísi var skýrt frá í morgun, er blaðið átti tal við stöðina á Núpsstað. Byrjaði að sjatna í hlaupjnu um hádegi á mánudag og he'fir lialdið áfram að minka síðan. Eru vötnin nú ekki meiri en venjulega. Jakaburður liefir verið all- mikill og eru allmargir jakar vestan til á sandinum, við Súlu og Bláutukvísl. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur, e'r á leið austur til þess að atliuga hlaupið og einn- ig mun Pálmi rektor Hannesson vera á förum austur í sama til- gangi. Sildveidin Frh. af 5. síðu. ur og Nanna 904, Muninn og Ægir 1807, Muninn og Þráinn 2187, Óðinn og Ófeigur II 1565, Reynir og Víðir 2125, Reynir og Örninn 575, Víðir og Villi 1346, Björg og Magni 1995, Björn og íslendingur 917, Hilmir og Þór 1447, Valþór og Vingþór 1332. Mótorbátar 3 um nót: Auðhjörg, Björgvin, Freyr 700, Bragi, Gullfoss, Kári Söl- mundarson 138, Bragi, Kristján X, Skarpliéðinn 189, Einar Hjaltason, Frosti, Kristinn 1279, Gunnar Páls, Gullþór, Nói 800. Færeysk veiðiskip: Boðasteinur 4222, Ekfaptika 3284, Guide Me 486, Henry Freeman 791, Industry 1205, Kristianna 777, Kyrjasteinur 5330, Mjoanes 4067, Nellie 1514, Signhild 2231, Tvey Systkin 2067, Vilhelmina 1647. Danskt leiguskip: Gretenland 2100 mál. Bcejcfp fréttír Veðrið í morgun. I Reykjavik 14 stig, heitast í gær 17 stig, kaldast í nótt 8 stig. Úr- koma í gær og nótt 4.7 mtn. Sól- skirt i gær í 1.8 stiindir. Heitast á landinu í morgun 17 stig, á Sandi, kaldást 7 stig', i Grímsey. Yfirlit: SmálægÖ yfir Islandi. — Horfur: Súðvestúrland til BreiÖáf jaröar: Norðvestan óg norðan gola. Bjart- vi'ðri. Allir aðrir landshlutar: Hæg- viðri. Víðast úrkomulaust. Skipafregnir. Gullfoss og. Goðafoss eru í Rvik. Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Dettifoss er á leið til Grims- by. Lagarfoss kemur til Kaup- mannahafnar í dág. Selfoss er á leið til landsins frá útlöndum. Heimilisdagbókin nefnist bók, sem nýkomin er á markaðinn. Bók þessi flytur marg- þættan fróðleik, sem öllum getur að gágni,. komið, í hvaða stétt eða at- .vinnu sem rnenn eru, jafnt körlum sem konum. Bókin er þannig upp- liyggð, að hver lesmálskafli er hafð- ur seni stystur, en þó svo skýr og leiðbeinaridi, að í ljós konia öll þau helstu atriði, er máli skifta. Séustak- lega er ástæða til að vekja athygli á þeim kafla bókarinnar, sem er leiðbeining um framtal til tekju- og eignarskatts. Er þessi kafli einn út af fyrir sig nægur til að gera bók- ina hverjum skattgreiðanda nauð- synlega, þar sem jafn skýrar leið- beiningar i Jiessu efni hafa ekki áð- ur fengist á prenti. Auk þess eru í bókinni margskonar aðrar upplýs- ingar og leiðbeiningar, sem hverju heimili eru nauðsynlegar. Allir les- málskaflar bókarinnar munu skrif- aðir af sérfræðingum á því sviði, er þeir fjalla um. Frágangur bók- arinnar er hinn besti. Geir kom af Veiðum í morgun 'lneð fullfermi. Fer til Þýskalands. Orion, enska , skemtife'rðarskipið, sem var hér í gær, fer héðán í kvöld, að líkindum til Noregs. Sementsskip kom hingað í gær með farm til H. Benediktsson & Co. Fanö heitir skonnorta, sem„hingað kom í morgun. Er húri skólaskip, en kemur hingað tií þess að taka hrogn hjá Bernhard Petersen. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund á fimtud. 3. ágúst kl. 8.30 síðd. i Betaniu. Ólafur Ól- afsson trúboði' talar. Alt kvenfólk velkomið. fslandsmótið. Úrslitaleikurinn er í kvöld milli Fram og Víkings. — Hvorir sigra? — Allir út á völlI K ristniboðsvinir efna til hópferðar upp á Akra- nes 11.k. sunnudag. Hafa þeir leigt m.s. Fagranes til fararinnar og verður lagt af stað kl. 1 e. h. — Lesið augl. í blaðinu á morgun. Islandsmótið. Úrslitaleikurinn er í kvöld milli Fram og Víkings. — Hvorir sigra? — Allir út á völl! Kartöfluuppskera lítur út fyrir að verða mjög góð á Eyrarbakka og Stokkseyri, þrátt fyrir þurkana í sumar. Er farið að taka upp úr görðum til heimilis- notkunar og hafa komið upp kart- öflur, sém vega alt að 130 gr. Þyk- ir það góð uppskera svo snemma á sumri. Heyskapur gengur ágæt- lega og er heyið hirt jafnóðum af ljánum. Ferðafélag íslands fer um næstu helgi skemtiferð i Hvítárnes, Kerlingarfjöll og norð- ur að Hveravöllum, en þar eru hin myndarlegu sæluhús félagsins. Er þetta 2ýá dags ferðalag. Lagt af stað kl. 3 e. h. á laugardag og komið heim aftur á mánudagskvöld. Ekið austur Hellisheiði og komið við hjá Gullfossi, þá haldið norður yfir Bláfellsháls og inn með vatn- inu í Hvítárnes. Vegna gistinga fara sumir í Kerlingarf jöll eða á Hveravelli Verður gist til skift- is í sæluhúsunum. Farið verður í ICarlsdrátt og þá ferjað á hestum yfir Fulukvísl og tekin aukaborgun fyrir hestalán. Verði gott skygni er skemtilegt að ganga á Bláfell og á Hrútafell. Þá hafa Kerlingarfjöll- in upp á rnikið að bjóða, jafnvel er hægt að fara á skíðum norðan í fjöllunum. Hverarnir á Hveravöll- um eru dásamlega fallegir og skemtilegt að fara gönguför í Þjófadali, þar sem nýjasta sælu- húsið á að standa. Gistingu er hægt að fá i sæluhúsunum, en svefnpoka eða annan viðleguútbúnað þarf að hafa með sér og þá líka mat. Á- skriftarlisti liggur frammi á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 og séu farmiðar teknir fyrir kl. 4 á föstudag, verða annars seldir öðrum, þvi eftirspurn er þegar mjög mikil. Elliðaárvegurinn. Unnið er af kappi að því að steypa veginn inri að Elliðaám og er nú verið að sfeypa spottann, sem liggur fram hjá þvottalaugaafleggj- aranurn, rétt fyrir innan Tungu. Bæjarráð hefir lagt til að kjörnum riiður- jöfnunarnefndarmönnum verði greidd 3000 kr. þóknun á ári — hverjum. Verkamannabústaðir. Á fundi bæjarráðs s.l. föstud. var lagt frauí bréf írá Byggingarfélagi verkamanna með beiðni um lóðir fyrir verkámánnabústaði með 100 íbúðum á Meltmum sunnan við gamla kirkjugarðinn, til vara í Rariðarárholti. Bæjarverkfræðingi var falið að athuga þetta mál. Póstferðir á morgun. Frá R.: Kjósarpóstur, Þykkva- bæjarpóstur og Norðanpóstur. — Til R.: Kjósarpóstur, Austanpóst- ur, Norðanpóstur, Barðastrandar- póstur, Snæfellsnespóstur, Stykkis- hólmspóstur. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Gluntasöngvar. 20.30 Útvarpssag- sagan. 21.00 Hljómplötur: a) Tón- verk eftir Saint-Saéns og Dukes. b) (21.35) Lög leikin á hljóðpípu. Nmjör Harðfiskur Reyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Egg Tómatar Rækjur Gaffalbitar o. m. m. fl. VERZL f? 73S&. 'TÍLKYHNINÍ ST. DRÖFN nr. 55. Fundur á morgun, fimludag, kl. SM*. — Upptaka nýrra félaga. Skýrslur embættismanna. Innse'tning em- faættismanna o. fl. Embættis- menn og félagar, mætið stund- vislega. Æ.t. (31 St. BLÁFELL nr. 239 og St. FRAMTÍDIN nr. 173. Fundur verður lialdinn í Tungufellsdal n. k. sunnudag kl. 12. Fara þar fram öll venjuleg fundarstörf. Stúkufélagar mætist í tjaldstað lijá Brúarhlöðum kl. 8V2 árdeg- is. —- Bílar fara frá Góðtempl- arabúsinu í Re'ykjavik laugar- daginn 5. ágúst. Farseðla sé vitjað á morgun til Gunnlaugs J. Briem, Auslurstræti 14, II. bæð. Sími 1140. (44 tTAPAtfUNDlf)] GRÆNIR skinnlianskar töp- uðust í Gamla Bíó í gærkveldi. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þéim á Laugaveg 58. (30 BRÖNDÓTTUR kettlingur, fress, gegnir nafninu „Bombi“, tapaðist frá Smiðjustíg 4 í gær- kveldi. Þe'ir sem kynnu að verða lians varir, eru vinsamlega beðnir að bringja í síma 2379. (36 KtlClSNÆDIJl EITT herbel’gi og eldliús ósk- ast, má vera utari við bæinn. Tilboð sendist Visi, merkt: „Reglusemi“. (20 ELDRI KONA óskar eftir sólríku lierbergi og þægindum í mið- eða austurbænum. Legg- ist inn á afgr. Vísis tilboð, merkt: „Ágúst“ fyrir laugardag. (23 HJÓN með eitt barn óska eft- ir 1 stofu og eldhús, 1. okt., með þægindum. Góð umgéngni. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „F“ sendist Visi. (24 TVÖ lierbergi og eldlms á góðum stað í bænum óskast til leigu. Þrent fullorðið í heimili. Tilboð, merkt: „Eldri kona“ leggist inn á afgr. Vísis hið allra fyrsta. ‘ (26 SKEMTILEG herbergi tTl leigu nú þegar. Þrifinn re'glu- maður kemur til greina. Til sýn- is í dag kl. 9, Baldursgötu 39. (27 OKTÓ fyrsta eg vil fá íbúð hlýja, fína, við miðbæinn, sem mest næst sjá, með aðgangi að síma. Stofur tvær og eldhús eitt okkur passað getur. Atvinnan, bún gengur greitt. — Geri aðrir betur. — Uppl. í síma 4666, kl. 7 til 9 i dag og morgun. (32 LÍTIL þægileg 3ja beifaergja íbúð óskast 1. okt. Uppl. síma 4854. (22 MAÐUR í fastri atvinriu ósk- ar eftir einu stóru herbergi og eldhúsi sem næst miðbænum.— Uppl. í síma 4683 milli 8 og 9 i kvöld. (34 TIL LEIGU 3 herbérgi og eld- bús. Einnig 1 lierbergi og eld- bús. Sími 4611. (35 LÍTIL íbúð óskast. Þrent í lieimili. Tilboð merkt „Rólégt“ sendist Vísi. (39 TIL LEIGU 1. október Sólrík loftíbúð, 4 berbergi og eldhús. Uppl. í síma 4511. (40 3 TIL 4 herbergi og eldhús óskast 1. október í steinliúsi, í eða við miðbæinn. Tilboð merkt „160“ sendist Vísi fyrir 4. þ. m. 1—2 HERBERGI og eldliús óskast sem fyrst. 2 fullorðið í be'imili. Tilboð merkt „15-“ sendist afgr. Vísis. (42 KVinnas SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 GÓÐUR sláttumaður óskast í kaupavinnu þriggja vikna tíma að Eskihlíð C. (21 EF ÞÉR liafið sjálfur efni í föt eða frakka, þá fáið þér það saumað lijá Rydelsborg, klæð- skera, Laufásvegi 25, sími 3510. 1. flokks vinna. Gott snið. Kom- ið sem fyrst, meðan lítið er að gera. (522 VIÐGERÐIR á allskonar leð- urvörum annast Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4, þriðju hæð. Sími 1555. (1 FÓTAAÐGERÐIR. — Sigur- björg M. Hansen, Kirkjustræti 8 B, sími 1613. (400 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Ástríður Reykdal, Hringbraut 157. Sími 4849 (38 IKAUPSKAPURl LAXASTÖNG óskast til kaups. Sími 3571. (29 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og barna-rykfrökkum og regnkápum. (18 BARNAVAGN í góðu standi til sölri. Barnakerra óskast. Laugavegi 1345 niðri. (25 TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2. Sími 1840 og 2731 MUNIÐ hákarlinn, riklinginn og ódýra og góða harðfiskinn við gömlu bryggjuna. (582 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 MIG vantar góða 3—4 her- bergja íbúð frá 1. september, belst í auslurbænum. Uppl. í síma 1444. (10 GOTT laxahjól óskast til lcaups. Sími 3571. (28 RABARBARI, nýr og góður, fæst eins og vant er á Hverfis- götu 50. Guðjón Jónsson. Bestu kaupin gera allir á Hve'rfisgötu 50. (33 FERÐARITVÉL og myndavél lil sölu. A. v. á. (37 RABARBARI til sölu 2. ágúst eftir ld. 1. Njálsgötu 55. (43

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.