Vísir - 01.09.1939, Síða 7
Föstudaginn 1. september 1939.
V 1 S I R
Odette Keun:
Ameriska harmsagan.
Ásthrifni, gifting, skilnaður, — þetta eru þau
orð, sem mörgum virðist auðkenna amerísk hjóna-
bönd, og um þetta ræðir höfundurinn í eftirfar-
andi grein. Hann hefir dvalið í V.S.A. og kgnt
sér þar ijms þjóðfélagsmál.
Samkvæmt nýjustu liagfræði-
skýrslum, sem eg liefi fengið i
hendur skilja 10 hjón af hverj-
um sextíu, er i hjónahand
ganga, en þessar tölur réttlæta
á engan hátt jiá liugmynd Ev-
rópumanna að amerisk hjóna-
bönd séu yfirleitt óhamingju-
söm. í rauninni hygg eg, að þau
séu það ekki, en alt er þetta
undir því komið livaða skap-
gerð fólkið hefir og við hvaða
kjör það lifir. Geri me'nn sér
grein fyrir hjúskaparlífinu í
Bandaríkjunum, byggist það í
rauninni á söinu lögmálum og
gilda í daglegu lifi sjálfrar
þjóðarinnar.
Það hefir margt verið sagt
um amerísku konuna, og það er
öllum kunnugt og i rauninni
vel það, og því mun engan
undra, þótt eg fullvrði það þeg-
ar í upphafi, að hún nýtur
meira sjálfræðis en henni er
bolt og eiginmanninum getur
orðið til ánægju. Venjulega
skýringin, sem á þessu er gefin,
felst í því, að á landnámsöldum
Bandaríkjanna hafi verið slík-
ur skortur á kvenfólki, að liann
hafi skapað því forréttindi inn-
an þjóðfélagsins. Eg hygg þó að
ameríska konan eigi j>etta fyrst
og fremst að þakka eigin gáf-
um, sjálfstæði og staðfestu, sem
henni hefir verið í hlóð borið.
Hver svo sem ástæðaxi kann að
vera, þá ei- það eitt víst, að am-
eríska konan nýtur þessarar for-
réttindaaðstöðu, en þó \il eg
leggja á það áherslu, að hér er
aðeins ált við yfirstéttar og
ínillistéttarkonur í kaupstöðum,
en ekki aðrar, þvi að þær njóta
ekki betri meðferðar, en kyn-
systur þeirra í Evrópu, sem
verða að neyta brauðs síns í
sveita síns andlitis.
Strax í uppeldinu er amer-
iskum drengjum kent að koma
kurteislega og drengilega fram
við telpurnar, þeir verða að snú-
ast fyrir þær og vera vikaliðugir
ef með þarf. Strax í uppeldinu
njóta dæturnar forréttinda og
það þykir sjálfsagt. I æsku
safna telpurnar strax að sér
gjöfum og leikföngum frá
drengjunum, og það er litið á
það sem sjálfsagðan hlut að í
lijónahandinu sjái eiginmaður-
inn fyrir þörfum konu sinnar
á sama hátt. Karlmennirir lita
einnig sjálfir svo á málið, en það
virðist mér bæði óeðlilegt og
heimskulegt. Hann snýst í
kringum kærustuna eins og
h.ann eigi lífið að leysa, en hún
gefur auga mörgum öðrum en
honum. Oft og tíðum evðir
hann miklu meira fé, en liann
má við, i gjafir handa henni, —
smágjafir, sem allar eru þó dýr-
ar og safnasl þegar saman kem-
ur, og er þau giftasl lætur liann
konuna njóta allra forréttinda
sinna, eins og það væri sjálf-
sögð skylda.
Þetta er alt saman mjög á-
nægjulegt fyrir konuna, og eg
get ekki áfelst hana þótt hún
slái meðan rekjan er og sólin
skín, og ef eiginmaðurinn leik-
ur óæðra lilutverk, þá dæmir
liann sig sjálfur til dauða. Eg
geri ráð fyrir þvi, að ef eigin-
maðurinn væri ekki ánægður
með þetta lmtskifti, þá myndi
hann streitast á móti, en úr þvi
að hann er það, hvað kemur
það þá öðrum við.
Mér virðist sem ýmsar amer-
islcar konur, — og þá einkum
auðugar millistéttarkonur, —
haldi ekki sérstaklega upp á
hjúskapinn og séu lionum
jafnvel andstæðar, enda eru
skilnaðimir flestir hjá þessum
stéttum. Báðir aðilar, konan og
maðurinn, eiga á þessu sína
sök. Flestir amerískir eigin-
menn eiga sökina sjálfir að
nokkru leyti. Sú grundvallar-
regla, sem gildir hjá honum i
hjónabandinu er í fáum orðum
sagt: að láta eiginkonuna fá nóg
af peningnm og láta hana svo
eága sig. Eg veit ekki hvort þetta
stafar af minnimáttarkend, —
hugmynd mannsins um það, að
hann standi konunni að haki og
þreyti liana, eða af eigingirni,
af þvi að hann vill frekar um-
gangast karhnenn, eða að versl-
un hans eða önnur áhugamál
skapi konunni þessi kjör. Af
hverju sem þetta kann að stafa,
verður útkoman sú, að vegna
sérmála mannsins, klúbbsins
hans, íþróttaiðkana eða annars
slíks, virðist svo sem hann
keppist við það eitt að fara eigin
ferða og eiga engin sameiginleg
áhugamál með konu sinni, og
]>etta tekst honum lika vonum
framar.
Slíkt framfei-ði myndar reg-
indjúp millum hjónanna, en
það leggur einnig eiginmannin-
um þær byrðar á herðar, að
vegna umburðarlyndis hans,
góðsemi, örlætis og kurteisi,
verður hann, — að minsta kosti
út á við, — að varast afbrýðis-
semi og afskifti af framferði
konunnar, skemtunum liennar
og hera af því allar hyrðar og
kostnað, þegar hjónaskilnaður-
inn kemur til sögunnar.
Eg undraðist það þráfaldlega,
hve viðræður amerískra hjóna
voru innihaldslitlar, og hve oft
þau létu í ljósi algeran ókunn-
ugleik hvort á annars högum
eða hugnaðarmálum. Að sjálf-
sögðu höfðu þau sömu hug-
myndir um hlutina, en þó eink-
um ef börn bar á góma, en að
öðru leyti virtust þau ekkert
eiga sameiginlegt nema hin al-
mennu grundvallarsannindi,
sem hverjum manni liggja i
augum uppi. Það mun yfirleitt
ekki vera vani hjá amerískum
hjónum, að ræða hlutina alvar-
lega sín í millum, þeim sjálfum
til skilningsauka og góðs. Hugs-
anagangur ]>eirra er eign hvors
þeirra út af fyrir sig, en ekki
sameiginlegur, og kennisetning-
in um það að hjónabandið sé
veraldleg eining og fjárhagslegt
fyrirkomulag, engu siður en
andleg.eining, er þeim gersam-
lega ókunn sem ein af megin-
reglum hjúskaparins.
Þetta er þedm mun einkenni-
legra, er þess er gætt, að ame-
ríska konan er ásthneigð og ást-
leitin flestum öðrum fremur.
Með þvi vil eg ekki segja, að
hún sé það i eðli sínu, frekar en
stúlkurnar i Evrópu,en hún læt-
ur mikið meir á því bera.
Þegar eg ferðaðist um Banda-
ríkin sannfærðist eg um ]>að, að
•Æ-'"rer,Tr^
EKTA AMERÍIvANSKT.
Þetta er að vísu ekki nýr dans, lieldur er það franskur dans frá 19. öldinni, sem var nefnd-
ur Can-Can. Einhverra orsaka vegna — sennilega mjög eðlilegra — lagðist liann alveg niður,
þangað til að nokkurir af „fína fólkinu“ í Ameríku rifjuðu liann upp liér á dögunum í „19.
aldar samkvæmi“ sem Iialdið var í Beverley Hills í California. — Það var eftir þeim.
Á myndinni frá vinstri til hægri eru: Bettv Grable, Princess Baba, Martlia Raye, Dorothy
Lamour og Shirlev Ross.
hér ætti ekki eingöngu kven-
þjóðin i New York hlut að máli,
heldur konur um Bandaríkin öll
þver og endilöng, en á suður-
ríkjunum er þetta þó nokkuð
bælt niður af almennigsálitinu
og ]>eim þjóðsiðum, sem þar
líðkast.
Ameriska konan er mjög við-
kvæm livað ástamál snertir og
telur þau mesta þýðingu hafa i
lilverunni allri. Annaðhvort
auglýsir hún það sjálf, eða að
foreldrar hennar eða vinir gera
það, að hún sé „trúlofuð“, eins
og það væri hámark allrar til-
verunnar, sem unt væri að ná.
Blöðin ala stöðugt á þessari við-
kvæmni liennar, ásamt með
bíómyndum og fjölda vatns-
þunnra vikurita, sem eru yfir-
full af ástasögum, — er hún dá-
ist að, — og svo auglýsingum,
en alt þetta stuðlar að hinum
sífelda ólta við piparmeyja-
stand, og þá er um að gera að
hafa nægilegt „sex-appeal.“ —
Auglýsingarnar eru komnar út í
öfgar, og ef konur og menn vita
ekki um alt, sem aflaga fer, t. d.
andremmu, likamleg lýti og
sjúkdóma kvenna, þá eiga aug-
íýsendurnir ekki sök á þvi. Eg
er eiginlega hissa á því, livernig
amerískir karlmenn þora að
giftast, eftir að hafa séð og
beyrt öll þessi ósköp um and-
remmu, svita, húðorma og hár-
vöxt etc., etc. — -— Það er nú
svo, — en smekkvísi er ekki
sérkenni f jöldans i Vesturheimi.
Af framansögðu má enginn
draga þá ályktun, að það sé að-
allega sök karlmannanna, að
hjónaböndin fara út um þúfur.
Hin einstaka viðkvæmni ame-
rísku konunnar gerir hana að
engu leyti eftirsóknarvei'ða, en
hún er sjálf mest fyrir það gef-
in að vekja atliygli, fá skjall og
skemtanir, og henni stendur svo
lil á sama hvaða mannvera ]>að
er, sem í hlut á, þegar um slíkt
er að ræða. Eg get eklci full-
yrt um það, hve þær konur eru
margar, sem giftast fyrsta elsk-
huga sínum, — en eg þykist
þess fullviss, að þær séu sárfá-
ar. Það kann vel að vera, að þær
liafi ekki öðlast alla reynslu, en
langsamlega meginhlutann af
lienni, og þar á ekld einn mað-
ur hlut að máli, heldur margir.
Gott hjónaband i Ameríku
veltur á þvi hvort um góðan
efnahag er að i’æða eða ekki.
Það er hreint viðsldftamál, þeg-
ar gengið er i hónabandið, og
hamingja hjönabandsins veltur
ekki á þvi livort hjónaefnin
elska hvort annað, heldur á
hinu, hvað þau geta keypt mik-
ið af munum til þess að liafa i
kringum sig, og þessir munir
eru ávalt bornir saman við eig-
ur hjónanna, sem húa í næstu
íbúðinni og verða að standast
þann samanburð, til þess að
hjónabandið geti orðið ham-
ingjusamt. Sama er að segja um
klæðnaðinn, ferðirnar og ann-
að slíkt, alt verður það að stand-
ast samanburð við nágrannann.
Konurnar eru ekki sérlega
umburðarlyndar við menn sína,
þegar illa gengur, eii ef alt
gengur að óskum krefjast þær,
—■ og bera úr býtum, — sinn
lilut eins og apinn, sem skiftir
eplinu.
í Evrópu vilja konur ekki
vera taldar börn, en það er ein-
mitt þetta, sem miðaldra konur
í Ameríku vilja, og þær gera alt,
sem unt er til þess að lita þann-
ig út. Þær ganga með glókolla
og málað æskuandlit, — aðal-
lega til þess að komast á veit-
ingahús og samkomustaði, til
þess að skemta sér.
Aldrei á æfi minni hefi eg
1 ieyrt talað jafnmikið um minni-
máttarkehd hjá karlmönnum og
i Ameríku, og aldrei liefi eg
heldur heyrt jafnmargar kon-
ur tala um að senda mennina
GOTT ER AÐ HAFA GLER í SKÖ ÞÁ GENGIÐ ER í IvLETTA.
Þetta var kallað öfugmæli af forfeðrum okkar, en dansmærin,
sem sést hér á myndinni er á glerskóm, — og þeir gefast veL
sína á vitfirringaspítala til
rannsóknar.
Eg er lielst á þvi, að ameriska
konan sé ekki sérlega góð eig-
inkona. Hana vantar eitthvað
það, sem er undirstaða hjúskap-
ar, þótt aðstaða liennar sé að
öllu öðru leyti góð. Eg lield að
það sé heilbrigðar gáfur.
(Lauslega þýtt og töluvert
stytt.)
Silfurmunir verða eins og ný-
ir, ef þeir eru lálnir liggja
nokkrar stundir í kartöfluvatni
og þvínæst skolaðir.
Menn eiga altaf að vera ást-
fangnir. Þessvegna eiga menn
aldrei að giftast.— Oscar Wilde.
Það fólk fer i hjónabönd, sein
er ánægt með hunang í einn
mánuð og edikssýra lifið alt. —
Countess of Blessingham.
Fólk giftist vegna ýmissa ut-
anaðkomandi atburða og árang-
urinn er misjafn, en að giftast
af ást er sama og að hefja harm-
leik, sem ekki er unt að komast
hjá. — J. B. Cabell.
IIABFLETTUB
við ísl. og útlendan búníng
í miklu úrvali. Keypt sítt,
afklipt hán
HárgreiðsInsfofðB
PERLA
Bergstaðastr. 1. Simi 3895
Bpillantine
lieldur hári yðar mjulai og.
blæfallegu.
Fæst bæði f túhuni'
og glösum.
Heildsölubirgðir •« : ’
H. Úlafsson & Bernliöft
Kraftbrauðin
hollu og góðu, bökuð ur hinu alkunna Hind-
hide-krafthveiti, fást nú hjá mér.
A. BRIDDE
Hverfisgötu 39.
Sími 3843.