Vísir - 08.11.1939, Síða 3

Vísir - 08.11.1939, Síða 3
Gamla B16 ............. Meistaraþj ðfermB] Árséne Lnpin. Framúrskarandi spenn- andi og skemtileg leyni- lögreglumynd frá Metro- Gold\vyn-Mayer-félaginu. AÖalhlutverkin leika: Melwyn Douglas, Yirginia Bruce og Warren William. - Börn fá ekki aðgang. — Leikfélag* It e y k J a v í k a r „Á HEIMLEIÐ44 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag. „BMmhljóö" Sýning á morgun kl. 8 e. h. LÆKKAÐ VERÐT Aðgöngumiðar seldir frá lcl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. . I. hiMittin syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Bjarni Þópðarson aöstoðar. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Isafoldar og Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar. Níða§ta §inn! Besti sparisjóðurinn er líftrygging í »MM1AKK« 9 Eignir 100 miljónir króna. Hár bónus — lág iðgjöld. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Co. Bifreiðastoðin GEYSIR Símar 1633 og 12Í6 Nýir bílar. Upphitadir bílar. H V 0 T SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ, heldur fund í Oddfellowliúsinu í dag (miðviku- dag) klukkan 8.30 e. hád. Hr ritstj. Kristján Guðlaugsson talar. FÉLAGSMÁL. — K AFFIDRYKK J A. Jarðarför móður okkar, Höllu Jóbannesdóttur, frá Leikskálum, liefst með húskveðju við Laligaveg 49, fösludaginn 10. þ. m. kl. 9.15 fyrir hádegi og kveðju- athöfn í dómkirkjunni ld. 10 f. h. Likið verður flutt vest- ur í Stóra-Vatnshorn í Dölum og jarðað þar laugardaginn 11. þ. m. ld. 1 e. h. Kveðjuatliöfninni í dómkirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd allra barna hennar og vandamanna. Sigurður Þ. Skjaldberg. VISIR Þarflegar nmbætur á Sftindlftölliiiiii. llaðg:e§tír vom 130.860 fp'§tu lO uisiiB. ái'§in§. Nú er nýlokið að gera breytingar á Sundhöllinni, sem eru hinar þarflegustu og munu verða mjög vinsætar meðat bað- gesta. Eru þessar breytingar í því fólgnar, að lokað hefir verið milli baðsalsins og búningsklefanna, svo að loft leikur þar ekki á milli sem áður. Yar blaðamönnum boðið að skoða þessar breytingar í morgun. Baðgestir höfðu oft kvartað undan óþægilegum hita í bún- ingsklefum, en í miklum kuld- um á vetrum var oft erfitt að halda hita í baðsalnum. Úr þessu hvorutveggja hefir nú verið hætt og er það mjög til bóta. Auk þess verður sú breyt- ing á gerð, að framvegis verður vatnið i lauginni haft 28° C. eða lieldur lieitara en að undan- förnu. Skilrúmin, sem gerð hafa verið eru úr gleri og gabbon- plötum. Jón Bergsteinsson sá um verkið og kostaði það kr. 2000. — Eftirfarandi upplýsing- ar fékk tiðindamaðurinn hjá Ól. Þorvarðarsyni forstjóra. Hreinsun laugarVatnsins. Það hafa margir látið í Ijós hrifni sína yfir því, hversu tært og fallegt vatnið i laug Sund- hallarinnar væri og undrast það, hvernig slíkt mætti ske, þar sem laugin er eigi tæmd nema einu sinni á ári. Þar sem allir hafa eigi rétta hugmynd um þetta atriði varð- andi Sundhöllina, þá tel eg rétt við þetta tækifæri að skýra nán- ar, hvernig hreinsun vatnsins er framkvæmd. Það er óhætt að segja það, að hreinna og betra laugarvatn er ei fáanlegt, heldur en Sundhöll- in hefir upp á að bjóða. Hreins- un vatnsins er framkvæmd á tvennan liátt. Annað er stöðug endurnýjun vatnsins með því að hveravatni og Gvendarbrunna- vatni er veitt í laugina í gegnum mjög fullkominn blandara, sem um leið heldur við því liitastigi, sem ákveðið er að að sé í vatni laugarinnar. Hitt er stöðug hreinsun alls vatnsins, sein í i j lauginni er. Dag og nott er kraftmikil dæla að verki, sem dælir vatninu i gegn um stóra geyma, sem eru fyltir með sand- lögum (sand filters), er sía öll ólireinindi úr vatninu. í sambandi við hreinsun þessa er sett saman við vatnið sér- stakt efni, er drepur allar bakt- eríur, sem í vatnið gæti komið, án þess þó að hafa nokkur áhrif á bragð eða lykt vatnsins. Menn geta fengið nokki'a hug- mynd um hversu stórfengleg þessi lireinsun vatnsins er, þar sem 2 milj. lítrar vatns hljóta þessa meðferð á hverjum sólar- liring. Laugin tekur um 670.000 lítra, og er það þvi þrisvar á hverjum sólarhring, sem vatns- magn laugarinnar fer í gegn um hreinsunartækin. Að lokum má geta þess, að vatn laugarinnar er undir eftir- liti Rannsóknarstofu Háskólans, er tekur sýnishorn af vatninu lil rannsóknar vikulega. Og ætti því með öllum þessum ráðstöf- unum að vera fengin trygging fyrir liinu besta fáanlega laug- arvatni til handa baðgestum Sundhallarinnar. Um aðsóknina. Fyrstu tíu mánuði ársins hef- ir aðsóknin verið nokkru lak- ari en á sama tíma í fyrra, og geta legið til þess ýmsar orsalc- ir, svo sem tíðarfar, veikindi og fleira, er ekki virðist vera á- stæða til að ræða frekar nú, en þó verður það nokkuð áberandi, að aðsókn kvenna hefir minkað hlutfallslega mest, eins og sjá má á eftifarandi töflu: 31/10 1939. 31/10 1938. Mismunur. Kartar ................... 46.221 56.399 18% Konur ..................... 14.255 - 21.725 34% Drengir.................... 18.726 23.866 22% Stúlkur.................. 21.319 26.638 20% Fél. karlar............... 2.831 3.069 8% Fél. konur................ 1.989 2.056 3% Skólaböö ................. 15.519 18.834 18% Samtals .. 120.860 152.587 21% FERÐABÆKUR YILHJÁLMS STEFÁNSSONAR. I. Veiðimenn á hjara heims, 32Q bls. — II. Meðal Eskimóa, 352 bls. III. Heimskautalöndin ún- aðslegu I., 340 bls. — Heimskautalöndin un- aðsiegu II., 316 bls. — Heimskautalöndin un- aðslegu III., 384 bls. — Það hefir verið minst á þess- ar bækur lilils háttar i Vísi jafn- óðum og þær hafa komið út og athygli lesendanna vakin á því, að hér er um liinar fróðlegustu og skemtilegustu hækur að ræða. Það er, eins og mönnúm er kunnugt, Ársæll Árnason, sem réðist i það þarfaverk, að koma hókunum út. Hafði hann þá tilhögun á útgáfunni, að láta bækurnar koma í heftum reglu- lega, og fyrir bragðið vai’ð mörgum kleift að eignast bæk- urnar, sem kannske liefði ekki ráðist i að eignast þær, ef þær hefði lcomið xit í stórum bind- um. Það er nú einu sinni svo, þegar um stórt verk er að ræða, að mönnum vei'ður það ekki eins tilfinnanlegt, að kaupa liefti og hefti. Og áhættan var ekki mikil með þessar bækur, að áskrifendur lieltist úr lest- inni, því að svo eru bækurnar skemtilegar og fi'óðlegar, að sá sem Ies 1. heftið heldur áfram. Útgáfan muii og hafa gengið nxjög að óskum og það var skemtilegt, að útgáfunni skyldi vera lokið laust áður en sextugs- afmælis Vilhjálms var minst svo sem vera bar í blöðum og útvarpi. En mér finst, að það eigi að koma fram, að eixginn Ixefir sýnt Vilhjálmi meix’i virð- ingu á þessunx tímaixxólum á æfi liaixs, en Ársæll íxxeð útgáfxx fex’ðabókaixixa. Og það er þjóð- inni líka sómi hversu vel liúxx hefir tekið safninxx. Það er gaman að kynna sér livað hinn víðförli, víðsýni og bóklineigði maður, Vilhjálmur Stefánsson, segir lxér um, en í lok seinasta lxeftis. safnsins (þess 21.) birtix’ útgefandiixn Glænýr SiiQftour Nordalsíshús Simi 3007. Gardinu- gormar nýkomnir J ápnvörudeild JES ZIMSEN MUNIÐ! Altaf er það best, kaldhreinsaða þorskalýsið No. 1 Með A & D fjörefnum, lxjá SIG. Þ. JÓNSSYNI, Laugavegi 62. — Sími 3858. n Nýja Bíó. 8|óoru§tan við Maranja. Æfintýrari k og spenn- andi ensk stórixxynd, er gei’ist meðal uppi-eisnar- manna í Suðui’-Amei’íkia. Aðalhlutvei’kin leika: H. B. Warnei’, Hazel Terry, Noah Beery o. fL Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinu. Kmipokai úr skinni fiá kr. 18.00 fást hjá Bergi Einarssyni sútara. Vatnsstíg 7. VÍSIS KAFFIEx gerir alla glaða. €arl D. Tiilinfu* Co. li. f. i Tryggingarskrifstofa, stofnuð 1919. Allar tegundir trygginga með hag- kvæmustu kjörum. Aðalskrifstofa: Austurstræti 14, I. lxæð. Sími 1730 (tvær línur). Símnefni: Carlos. Umboð út um landið. hréf frá honum, þar sem Vil- lijálnxur segir, að sér þyki það sérstaklega ánægjulegt, að fyrir framtakssemi Ársæls séu „bæk- ui* mínar nú komnar út í fyllri xitgáfu á islensku en nokkru öðru evi’ópisku nxáli. Að vísu ei’u einstakir lilutar nokkru fyllri, hæði á þýsku og rúss- nesku, en útgáfan í lxeild tekur fi’am öllum öðrum þýðinguxn“. Vilhjálmi finst það „lirein- asta undur“, að auðið skuli hafa verið að gefa xit svona stórt rit- safn með ekki stærri þjóð en íslendingar eru, „þegar tekið er tillit lil fólksfjölda eða þess, sem nefnt er auðæfi, hefði með engri annari þjóð verið unt að konxa sliku verki í framkvænxd án styrks, annað Iivort frá hinu opinbera eða frá einlivei'junx efnamanni“ Ársæll hefir þýtt bækux-nar og er þýðingin vel af liendi leyst, máhð gott og alþýðlegt. Öll bindin eru pi-ýdd fjölda mörg- unx ágætum myndunx og nauð- synlegir uppdrættir eru til skýr- ingar. a. Farsóttir og’ manndauði í Reykjavík vikuna 8.—14. október (i svigum tölur næstu viku á undaix): Hálshólga 73 (39). Kvefsótt 114 (71). Iðra- kvef 21 (25). Kveflungnabólga 6 (1). Taksótt 1 (0). Skai’lats- sótt 0 (1). Munnangur 4 (1). Ristill 0 (2). Kossageit 3 (0). Mannslát 7 (8). — Landlæknis- skrifstofan. — (FB). Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Á heimleið“ í kvöld, en „BrimhljóÖ" á morgun'fyrir lækk- að veríS. llharpið ogr meðferð mál§iii8. Því verður ekki með rölcumi neitað, að Útvarpið vanraeldr skyldur sínar gaguvai’f. þeirn ái’íðandi þætti islenski’ar meno-r ingar, sem er meðfei’S hins mælta nxáls. Að vísu Iiefír stofhr- unin i þjónustu sinni mjög veí lalandi mann þar sem er Þor? steinn Stephensen; en sííkis þyrftu fleiri að vera. VírSasf franxbui’ðargallai’nir, sem draga svo mjög úr nienningarálxrif- um /Útvax-psins yera þannig, aS auðvelt væri að laga þá flesfa með góðri lilsögn. Og þá S- sögn væri ekki erfitt að veita, ef teknar væru á plöfur vel fluttar ræður og illa, og nem- endum kent að skilja glögglega: í hverju munurinn er innifal- inn. Flest það fólk senx illa er lalandi vii’ðist yfh’Ieitt ekki veita því eftirtekf að það ber alls ekki fram orðin sem það lxygst vera að segja. Eitt at- kvæði orðs er ef t. v. borið frans sæmilega, en liin þvögluð svo aS ekki skilst livað sagt er. Jafn- vel æfðir ræðunxenn þyrftn aS gefa því miklu nákvæmari gæt- ur en vanalega er gert, hvers- konar meðferð i oi’ðum og sefn- ingunx það er, senx gerír Út- varpsx'æðumannimi óskiljanTeg- an. Og við framburð xitlendra orða þyrfti að leggja xnlklts meiri rækt en gert er, og jafii- vel tvítaka þau. Því að einsog nú er, nxun það vera algengí, að> Úlvarpslxlustandann grxxnaE’ ekki hvaða útlend nofn á mönn- um og stöðunx það era, sena lxonunx berast frá hinu undur- samlega tæki. 31. okt. Helgi P jeturss..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.