Vísir - 08.11.1939, Side 4
V í S I R
ðeins 2 söludagar eftir i 9. flokki. Munið að endurnýja í dag
HAPPDRÆTTIÐ
Skemtifundur sjálf-
stæðismanna annað
Jkveld.
■ESSlsnefnd sjálfstæðisfélag-
anna efnir til skemtifundar
annað kvöld "kl. 9 að Hótel
Borg. Þar munu þeir alþingis-
m. Tlior Tliors og Magn-
<us Jónsson flytja ræður, Brynj-
fólfur Jóliannesson leikari les
aipp gamansögur, Ólafur Bein-
teínsson og Sveinbjörn Þor-
steinsson syngja tvísöng með
'gitarundirleik og yngsti liar-
monikuleikari landsins, Bragi
HlíSberg, leikur af sinni al-
kunnu snild. — Eins og sjá má
af þessu, er mjög vel til skemt-
sinarinnar vandað og er ekki
að efa, að hún verður mjög
fjölsótt. Ættu Sjálfstæðismenn
jþví að tryggja sér miða í tíma,
§nó að aðgangur verður mjög
íakmarkaður. — Miðarnir eru
seldir á afgr. Morgunblaðsins
aog kosta kr. 2.50.
lískúlafyrirlestrar
fyrir almennlog.
Senflilierra Dana, herra Fr. le
Sage de Fontenay, mun flytja í
veiur 5—6 fyrirlestra um
Mobamedanismens Oprindelse,
dens lídvikling religiöst og
polrtisk, indtil den nyeste Tid.
Tveir fyrstu fyrirlestrarnir í
þessum flokki verða fluttir í
desemher, hinir í febrúar.
Aðalræðismaður Þjóðverja,
prófessor Werner (Jerlach, mun
flyfja 3 fyrirlestra fyrir lækna-
stúdenta og lækna um efni úr
sjúkdómafræði og síðar í vetur
1—-2 fyrirlestra fyrir almenning
með skuggamyndum um heilsu-
versiá.
Ræðismaður Frakka, herra
H. Yoillery, mun flytja 6 fyrir-
lestra um la France d’outremer,
meS skuggamyndum, 3 fyrir
5ól og 3 í febrúar. Fyrsti fyrir-
Seslur hans verður fluttur
þriðjudaginn 14. nóv. Id. 8,05 í
líáskölanum.
Síðar mun verða skýrt nánar
frá þessum fyrirlestrúm, hvar
og bvenær þeir verða lialdnir.
Krafa um 100 þús. flugmenn í
Bandaríkjunum.
Yængjalausar flugvélar —
eða helicopters, eins og þær
nefnast á alþjóðamáli, fljúga
með 500 mílna (800 km.)
hraða á klst., áður en 30 ár eru
liðin, sagði kapt. Boris Sergiev-
ski nýlega. Hann er formaður
félags, sem smíðar þessa gerð
flugvéla.
Til þess að ná þessum ofsa-
hraða munu þær þurfa 20—
40% minni orku en venjulegar
flugvélar, sagði Sergievski,
einnig. Félag lians mun bráð-
lega sýna amerískum flugfor-
ingjum nýjustu gerðir þessara
flugvéla, með það fyrir augum,
að reyna að selja eitthvað af
þeim til ameríska flughersins.
Sergievski var flugmaður í
zarhernum, en síðan í her
Breta. Hann vill að ameríska
flug- og sjóhernaðarsambandið
heimti að Bandaríkin hafi 100
þús. flugmenn í þjónustu sinni
og hæti árlega 5000 flugvélum
í herinn, til þess að liann sé
altaf „nýr af nálinni“.
Leitað að radíum
á hafsbotná.
I september síðastliðnum fór
rannsóknarleiðangur til suður-
hluta Kyrrahafsins til þess að
rannsaka radíum, sem þar er
haldið að sé í stórum stíl á hafs-
botni. Er það jarðfræðifélagið
ameríska og háskólinn í Virgin-
íufylki, sem standa fyrir Ieið-
angrinum, með styrk frá rík-
inu, sem lánar strandvarnarskip
til fararinnar.
Radíum það, sem menn bú-
ast við að finna þarna, er ekki
talið nothæft sem verslunar-
vara, lieldur er það talið hafa
áhrif á sjávarbotninn og jarð-
skorpuna, því að í því á að fel-
ast mikill hiti og orka.
Til rannsóknanna á hafsbotn-
inum er notuð einskonar fall-
hyssa — sem liægt er að nota
á alt að 9000 m. dýpi. Er byss-
unni rent niður á hafsbotn og
hleypt af þar, en ,,skotið“ er
málmpípa, opin í annan end-
ann, sem er rekin 10 fet ofan
í leirinn í botninum og kemur
upp með „þverskurðarmynd“
af efstu lögum hans. Höfundur
þessa tækis er dr. Cliarles Pigg-
Eiðisnefnd Sjálfstæðisfélaganna:
Skemtifundnr
verður haldinn á Hótel Borg kl. 9 á fimtudagskvöld 9.
þessa mánaðar.
flytja alþingismennirnir Thor Thors
og Magnús Jónsson.
an.
Ræðm
Bryn^ólfui Jóhannesson, leik-
Tvísöngur
Harmonikuleikur Bragi Hlíðberg
(yngsti harmonikuleikari landsins).
Aðgöngumiðar á kr. 2.50 á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Ólafur Beinteinsson og Svein-
björn Þorsteinsson.
□ Edda 59391187 = 5.
VeSrið í morgun.
1 Reykjavík 4 stig, heitast í gær
8 stig, kaldast í nótt 4 stig. Heit-
ast á landinu í morgun 7 stig, á
Fagurhólsmýri; kaldast 1 stig, á
Horni. Yfirlit: Lægð fyrir suð-
austan land. Hæð yfir N-Græn-
landi. Horfur: Suðvesturland og
Faxaflói: Norðaustangola eða
kaldi. Úrkomulaust.
Nýja Bíó.
sýnir þessa dagana kvikmynd, er
nefnist Sjóorustan við Naranja, og I
vekur hún stórmikla athygli vegna
þeirrar fræðslu, sem hún veitir um
breska herskipaflotann, en sagan í
myndinni er auk þess mjög áhrifa-
mikil og heldur athygli áhorfand-
ans óskertri. Kvikmyndin gerist, er
uppreist brýst út á einni af Vest-
ur-indísku eyjunum, og breskt her-
: skip er sent til verndar breskum
i borgurum þar. Gefur kvikmyndin
j góða hugmynd um hvernig Bret-
inn fer að til þess að vernda þegna
í sína. í myndinni er sýnd sjóorusta
milli orustuskips og herskips, sem
í er miklu minna, og notar reykský
. í baráttunni við það með góðum ár-
angri. Lífi sjóliðanna á herskipun-
um er skemtilega lýst. Aðalhlutverk
eru prýðilega leikin af H. B. War-
ner, Flazel Terry og Noah Beery.
j — Fyrirtaks aukamynd er frá Lon-
i don Hún sýnir ekki aðeins helstu
byggingar, minnismerki og stræti,
heldur gefur og hugmynd um hinn
starfandi lýð þessarar mestu borg-
ar heimsins.
heldur skemtifund annað kvöld kl.
8þ4 í Oddfellowhúsinu. Til skemt-
unar verður: Sýnd nýjasta kvik-
mynd Í.S.l. frá iþróttamótunum i
sumar og sjást í henni kepnnir í
flestum iþróttagreinum, einnig lit-
mynd úr sundhöllinni. Einnig sýnir
frú Rigmor Hanson og Sigurjón
nýjustu dansana, en nemendur
hennar sýna steppdans. Að lokum
verður svo dans stiginn. Fundur-
inn er aðeins fyrir meðlimi félags-
ins. Fimleikaæfingar kvenna falla
niður þetta kvöld, vegna skemti-
fundarins.
Gengið í dag.
Sterlingspund ........ . kr. 25.76
Dollar................. — 6.52
IOO ríkismörk.......... ■—- 260.76
— franskir frankar . . — 14.84
— belgur............. — 108.74
— svissn. frankar ... — 146.53
— finsk mörk........— I3'08
— gyiiini............ — 346.65
—- sænskar krónur ... — 15540
— norskar krónur ... — 148.29
— danskar krónur ... — 125.78
Næturaksturinn.
Bæjarbílastöðin, Aðalstræti, sími
1395, hefir opið í nótt.
Næturlæknir.
Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98,
sími 2111. Næturvörður í Ingólfs
apóteki og Laugavegs apóteki.
Skemtifundur K. U.
Knattspyrnufélag
Reykjavíkur
ot, sém starfar við Carnegie-
stofnunina í Washington.
Leiðangurinn á að taka eitt
ár, bæSi í S.- og M.-Kyrrahafi
og eyjunum þar um slóSir.
GRlMUMAÐURINN.
Iðgreglunnar. Og hann vildi ekki gera þaS. Vissi
Iiann nokkuS um mig?“
„Eg sagSi honum frá þvi í gærkveldi. ÞaS er
<gíns og þaS liafi veriS fyrir lnálfri öld. HvaS
sagðiröu viS hann?“
„Eg sagSi honuni, aS einhver vissi hvar Greta
•■væri. Ó, hvar skyldi hún vera nú,“
.,SagSirSu ekki neitt annað en þetta?“
,Jú. En ef hann hefSi spurt um mig í búSinni,
iiefSi menn lcannske haldið —“
„Þessi staður —• eg efast um, aS þeir finni
IriannA
„Qiarles — eg sé þaS nú — þaS er von —
<ef þér þykir þá ekki miður, aS geta vonaS. Eg
Veit, að þaS er von.“
„ViS hvaS áttu?“
öiarles var farinn að lialda, aS hún væri
mneS óráði.
„Eg held þaS vegna þess, aS þegar eg var
arppí í lesstofunni — og eg örvænti, vegna þess,
sem hann hafði sagt um kjallarann — þá varS
nokkurs vör. Eg hallaði mér fram á borSið
og lagSi höfuðið á handleggina og lét sem eg
gréti. ÞaS var pappír á borðinu og blýantur og
eg skrifaði á lappann: „Kjallarar C og M.“
Mér fanst, að kannske mUndi einhver lcoma
auga á lappann — og skilja bendinguna. Eg
greip utan um lappann, er eg hafði skrifað á
liann. Mér fanst, að þetta væri það eina, sem
eg gat gert. Og meðan eg gerði þetta hélt hann
áfram að rausa. Og hann gekk um gólf fram
og aftur. Eg gekk að glugganum, og hann hélt,
aS eg ællaði að opna hann. Eg var óttaslegin,
því að eg óttaðist, að hann mundi skjóta þig,
ef liann kæmist að þessu. Hann skipaði mér
að fara frá glugganum þegar í stað, en rétt áð-
ur hafði mér tekist —“
„HvaS ?“ spUrði Charles.
„AS væta lappann í munnvatni mínu og líma
hann á rúðuna — þannig, að hægt var að lesa
S utanverðu frá orðin: „Kjallarar C og M.“ Eg
vona^n$ miðinn liafi tollað á — þetta er eina
vonin, liafi liann ekki fundið liann, munu þeir,
sem leita okkar finna hann.“
„Og þú dróst elcki upp gluggatjöldin?“
„Nei. Hann hélt, að eg ætlaði að gera það.
Eg gekk aftur á bak að'glugganum með hend-
f f
NtJ er lítill
innflutningur til landsins
og allir verða að spara.
ALLIR
eiga eitthvað af munum,
er þeir nota ekki, en sem
geta komið öðrum að
góðu haldi.
VÍSIR
hefir í 29 ár ávalt verið
ódýrasti milliliSurinn um
kaup og sölur.
REYNIÐ
smáauglýsingar Vísis og
þér munuS sannfærast.
mwi
T/iKymm
ST. DRÖFN nr. 55. Fundur á
morgun fimtudag kl. 8%. Inn-
taka nýrra félaga. Innsetning
embsettismanna. Hagnefndarat-
riði annast br. Agnar Lúðviks-
son. Fjölmennið stundvíslega.
Æ. t. (230
tTILK/NNINCAKl
KRISTNIBOÐSVIKAN. Al-
menn samkoma í húsi K. F. U.
M. og K. í kvöld kl. 8y2. S. Á.
Gíslason cand. theol. og Bjarni
Eyjólfsson tala. — Söngur og
hljóðfærasláttur. — Allir vel-
komnir. (221
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
SENDISVEINN, 12—14 ára,
óskast. Freia, Laufásvegi 2. —
(182
SENDIÐ Nýju Efnalauginni,
sími 4263, fatnað yðar og ann-
að sem þarf að kemisk hreinsa,
lita eða gufupressa. (19
og ýmislegt
SAUMA kjóla
111 jög ódýrt. Uppl. á Hringbraut
194. ______________(215
HANDSPUNAVÉLARMAÐ-
UR getur fengið atvinnu. Uppl.
á skrifstofunni „íslensk ull“,
Suðurgötu 22. (226
HÚSSTÖRF
RÁÐSKONA ÓSKAST. Ung-
ur maður í kauptúni nálægt
Reykjavík óskar eftir ráðs-
konu. Umsóknir ásamt mynd
leggist inn á afgr. Visis fyrir
laugardagskveld. (207
VIÐGERÖIR ALLSK.
REYKJAVÍKUR elsta kem-
iska fatahreinsunar- og við-
gerðarverkstæði breylir öllum
fötum. Allskonar viðgerðir og
pressun. Pressunarvélar eru
ekki notaðar. Komið til fag-
mannsins Rydelsborg, klæð-
skera, Skólavörðustíg 19, sími
3510. (439
BRYNJÓLFUR ÞORLÁKS-
SON stillir og gerir við píanó
og orgel. Sími 4633. (815
ITÁiAfi'FliNDIf!
TAPAST liefir í miðbænum
krakkavetlingur (lúffa), blá-
svartur. Uppl. í síma 2152. (213
FUNDIST liefir karlmanns-
armbandsúr. Vitjist í Fata-
pressuna Foss, Skólavörðustíg
22.__________________(214
GRÆNN skinnhanski tapað-
ist í eða við Varðarhúsið síðast-
liðinn sunnudag. Skilist á afgr.
Vísis,______________ (223
SVÖRT verkfærataska með
ýmsum verkfærum í týndist
síðastliðið laugardagskvöld. •—
Væntanlegur finnandi er vin-
samlega heðinn að skila tösk-
unni á afgr. Vísis, gegn góðum
fundarlaunum. (225
2 HERBERGI með aðgangi
að eldhúsi til leigu Shellvegi 4,
neðstu hæð. (198
LÍTIL forstofustofa til leigu
nú þegar með ljósi og hita. -—
Uppl. Tryggvagötu 6. (211
GOTT kjallarahei'bergi til
leigu á Bárugötu 5. Sími 4244.
(212
2 SAMLIGGJANDI herhergi
til leign, sími og hað. Uppl. í
síma 1687. (217
BARNLAUS hjón vantar litla
íbúS strax. Uppl. í síma 3970.
_________________________(218
AF SÉRSTÖKUM ástæðum
eru 2 lierhergi og eldhús til
leigu. Sími 4692. (219
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast strax. Sími 5326. (222
2 HERBERGI og eldhús eða
eldunarpláss óskast strax. Uppf.
í síma 3585 eða Laufásvegi 2 A,
uppi. (224
KKAUI’SKáPUKÍ
NÝ KJÓLFÖT á ca. 168 cm.
liáan mann til sölu. Tækifæris-
verð. Sími 2470. (206
VÖRUR ALLSKONAR
■ III nnri " n' inu i imonBDmm m
ÍSLENSKT bögglasmjör, —•
lúðuriklingur og vel barinn
harðfiskur. — Þorsteinsbúð,
Grundarstíg 12, sími 3247,
Hringbraút 61, sími 2803. (1081
DÖMUFRAÍÍIÍAR ávalt fyrir-
liggjandi. Guðm. Guðmundsson
ldæðskeri, Kirkjuhvoli. (45
Fjallkonu - gljávaxlð góða.
Landsins besta gólfbón. (227
HEIMALITUN hepnast best
úr Heitman’s litum. Hjörtiu'
Hjartarson, Bræðraborgarstig
1. —___________________(18
MUNIÐ, að nýja Efnalaugin,
sími 4263, hefir ávalt á boðstól-
um allar stærðir af dömu-,
herra- og barna-rykfrökkum og
regnkápum. (18
LAUKUR nýkominn. Þor-
steinshúð Grundarstíg 12, sími
3247, Hringbraut 61, simi 2803.
_______________________(68
KÖRFUSTÓLAR ódýrastir
og hestir. Körfugerðin, Banka-
stræti 10. (172
SALTVÍKUR-GULRÖFUR,
góðar og óskemdar af flugu og
maSki, seldar i heilum og hálf-
um pokum. Sendar heim. —
Hringið í síma 1619. (208
LEÐURLÍKING, lítið eftir.
Hamborg h.f., Laugavegi 44. —
______________________(228
GÓLFGLJÁI (útl. teg.), bón
og lökk, lítið til. Hamborg h.f„
Laugavegi 44. (229
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
TIL SÖLU
er skápgrammófónn með raf-
magnsverki. Tækifærisverð. Til
sýnis á Ránargötu 2, fyrstu
liæð.________________(205
GÓLFTEPPI og reiSlijól til
, sölu. VíSimel 58, kjallaranUm.
j _________________ "(209
KLÆÐASKÁPUR og nátt-
borS til sölu. Barónsstig 78. —
Sími 2554. (210
j TVEIR skúrar til sölu. A. v.
{ á._________________ (216
TIL SÖLU ÓDÝRT tvær
vinnurekur og tveir lampa-
skermar. Uppl. í síma 2749. —
(231
BÍLSKÚR til leigu á besta
stað i miðbænum. Vörugeymsla
j í kjallara og eitt ágætt herbergi
með sérinngangi til leigu. Uppl.
í síma 2766 eða Öldugötu 4,
uppi. _____________________(220
VEFSTÓLL óskast til leigu.
Uppl. á skrifstofunni „íslensk
ull“, SuSurgötu 22. (227
MÁLAKENSLA
KENNI íslensku, dönsku,
ensku, frakknesku, þýsku, la-
tínu. Tíminn 1.50. Páll Bjarnar-
son, cand. philos., Skólastr. 1.
(94