Alþýðublaðið - 28.07.1928, Blaðsíða 2
ALÍ»ÝÐUBLAÐIÐ
2
jALÞÝÐUBLAÐIÐ
< kemur út á hverjum virkum degi.
; AfgreiCsla f Alpýöuhúsinu viö
j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
< ti) kl. 7 síðd.
í Sferifstofa á sama staö opin kl.
J 91/,— 10'/j árd. og kl. 8 — 9 síðd.
J Simar: 988 (aígreiðsian) og 2394
) Iskrifstofan)
J Verðlag: Askriftarverö kr. 1,50 á
J mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15
j hver mm. eindálka.
J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan
< (í sama húsi, simi 1294).
Bronnvatnið í Kapla-
skjóli.
llmenningsbrttnnurinn öurr.
Af 4 einkabrnnnum eru 2 al-
veg burrir, í hinum litið.
Vatn sótt í tunnum inn í bæ.
1 gær fóru ritstjóri Alþýðu-
blaðsins og Bjami Jósefsson á
efnarannsóknarstofumni suður í
Kaplaskjól, skoðuðu brannana þar
og tóku sýnishom af vatninu.
t Kaplaskjólsbverfinu eru nú 12
íbúðarhús og íbúar líklega á ann-
að hundrað. Er þar einn almenn-
ingsbrunnur, grunnur, fomfálegur
og vanhirtur. Veggirnir eru hlaðn-
ir úr grjóti, og er hleðslan svo
gisin, að í rigningatíð streymir
regnvatnið úr efstu jarðLögunum
inn urn hana ofanverða. Vatn,
sem hellist úr skjólum eða lekur
úr dælunni, rennur viðstöðulaust
ofan 1 brunninn, því að brunn-
lokið er alt brotið og bramiað
og umgerðin um brunnopáð einn-
ig. Skolast auðvitað sorp og ó-
hreinindi þannig ofan í brunninn
og blandast vatninu.
Brunnur þessi er nú svo að
segja alveg þurr, dælan nær engu
vatni. En sé farið niður í hann,
má með ausu ná dálitlu af ein-
hvers konar blöndu, sem enginn
ótilneyddur myndi leggja sér til
munns, jafnvel þótt hún væri soð-
in. Sýnishorn var tekið af vatni
þessu.
Fjórir aðrir brunnar eru í
hverfinu; hafa einstakir menn
graíið þá við hús sín með æm-
um kostnaði. Tveir þeirra mega
heita alveg þurrir. Úr öðmm
þeirra, brunni Halldórs Melsted á
Sólbakka, var tekið sýnishom. Er
vatniö skólpgrátt á l;it, enda að
eins dreggjar á botni brunnsins,
„tæplega handa fuglunum“, sagði
Halldór.
Eru þá að eins tveir brunnar í
hverfinu, sem vatn er í, og lítið
í báðum. í öðrum þeirra, brunni
Halldórs Halldórssonar, Austxrr-
kotí, er vatnið svo járnborið, að
það verður rauðbrúnt á lit, er
það hefir soðið eða staðið í
nokkra klukkutíma. Skjólur og
önnur ílát, sem vatn er geymt
í, verða og rauðbrún innan á
skömmum tíma. Vatnið er auk
þess svo bragðvont, að það má
heita ódrekkandi. í hinum brunn-
inum, við hús Guðm. Pétursson-
ar, Hrísakotí, er vatnið tært, en
húsmæður kvarta mjög undan,að
það sé nær ónotandi til þvotta
og að mjólk hlaupi ef hún er
blönduð því og síðan soðin. Voru
og sýnishorn tekin af vatninu úr
báðum þessum bmnnum. Efna-
rannsóknarstofan heílr nú feng-
ið sýnishorn þessi öll til rann-
sóknar.
Vatn úr einhverjum brunnanna
í Kaplaskjóli mun í fyrra, að til-
hlutun heilbrlgðisfulltrúans, hafa
verið sent efnarannsóknarstof-
unni. Greindi hún þá vatnið, og
hefir Alþbl. verið skýrt svo frá,
að hún hafi talið það óhælilegt
til neyzlu, en ekki hefir því enn
gefist kostur á að sjá efnagrein-
inguna.
Kaplskýiingar margir sækja nú
vatn inn í bæ, flytja það í tunn-
um heim til sín á hestvögnum
eða bifreiðum. Geta menn gert sér
í hugarlund, hvað sá flutningur
kostar. Segja þeir, að á sumrin
sé þetta fullilt, en þó hálfu verra
á vetrurn. En í vetrarhörkum
þrýtur jafnan brunnvatnið fljótt,
enn þá fyr en í þurkum á sumr-
um.
Vatnsæð liggur frá vatnsleiðslu
bæjarins að fiskverkunarstöð M.
Blöndals, Haga. Einnig til elli-
heímilisins Grund. En Kaplskýl-
ingar þrábiðja árangurslaust um
að fá vatnsæð til sin. Þeim er
ætlað að gera sér að góðu
brunnvatnsblönduna með öllum
þeim óhreinindum, öllum þeian
gróðri af sóttkveikjum, sem í
henni þrífast, eða flytja vatnið
til sín í tunnum að öðram kosti.
Hvað lengi á þessi ósvinna að
viðgangast ?
Sigurður Skagfeldt.
söng í Gamla Bíó i gærkveldi
og var ágætlega tekið. Áheyrend-
ur voru allmargir og máttu þó
fleiri vera, því að Sig. Skagfeldt
er orðinn sá gersemis-söngvari,
sem e. t. v. fáa. grunar. Vonandi
syngur hann aftur, svo fólki gefist
kostur á að heyra hans stórkost-
legu framfarir. Rödd Sig. Skag-
feldt hefir altaf verið fögur, og
hefi ég þó aldrei heyrt hana jaín
skínandi fagra óg nú, og fram-
íárirnar á kunnáttuhnar sviði stór-
miklar. R. J.
Hassel
hættur við að fljúga.
Khöfn, FB., 27. júlí.
Frá Rockford er símað: Hassel
kveðst vera hættur við tilraunir
til Atlantshafsflugs.
Kristui* og |»eir,
sem hungra.
Ræða eftir séra Jakob Jónsson frá
Djúpavogi.
Flutt í döinkirkjunni i Reykjavik
Textí: Mark. 8, 1—9.
(Mettun fjögurra þús-
unda.)
Það er deilt um þetta krafta-
'verk, sem guðspjallið skýrir oss
frá. En í dag skulum vér leiða
þær deilur hjá oss, en láta pss
nægja að miuna á það, að ef
vér á annað borð trúum, áð
kraftaverk eigi sér stað, — og á
því er enginn vafi —, hljótum
vér að dæma varlega um, hvað
gœti gerst, og hvað ekki. — En
það eru aðrir drættir í mynd
guðspjallsins, sem vér skulum
láta hugann dvýlja við ör-liitla
stund; sem sé þetta: Jesús Krist-
w og peir, sem hiingm.
Méx er í minni eitt vetrarkvöld
ísuður í Kaupmannahöfn. Ég hafði
staðnæmst á götuborní uppi við
' Vötnin. Ljóskerin báru daufa
birtu, sem hlikaði fagurlega á
dimmum vatnsfletimum. Það var
logn og kyrð alls staðar umhverf-
is miig, en áður en v'arði var
þöignin rofin af fiðlutónium, sem
liðu mjúklega út í geyminn. Og
ég sá skamt frá mér mann, sem
stóð þar einn síns liðs og Jék á
fiðlu. Hann var berhöfðaður, því
að hatturinn hans lá þar hjá hon-
um á götunni. Ég virti fyrir mér
svip mannsins og yfirbragð, þar
sem hann stóð og lék angurvær
lög á hljóðfærið sitt, og ég varð
fyrir undarlegum áhrifum. Mér
fanst eitthvað liggja á bak við
þetta. Lögin hans sýndu mér inn
í einhverja heima, sem ég áður
hafði ekki þekt, — einhver öm-
urleg eða jafnvel hryllileg skúma-
skot mannlegrar tilveru, þar sem
örvæntingin var drottniing og ótt-
inn konungur. Og í kvöldkyrð,imini:
rann upp fyrir mér oröið, sem
lýsti þessu öllu — og það var
hujigur! Ekki hungur eftir j>ekk-
ingu og fróðleik, ekki eftir auð
né völdum, heldur hungur eftir
mgt. Hann átti — fanst mér —
enga löngun og engin metorð í
svipinn önmiur en þau, að fá að
vem til og llfa. — En guð hjálpi
oss öllum! Hann er ekki sá eimi,
sem svo er ástatt um. Hanm átti
og á enn bræður og systur í
þjáningu sinmi; fólk, sem er að
deyja úr hungri í frjósömum
löndum. Hungrið er hel-þungt og
myrkt. Það er uppspretta örvænt-
ingar, haturs og hugarkvala. —
En sjaum vér þá nokkurn tíma
slíkar myndir hér á landi éða í
nánd við oss? Ef tii vill efcki.
En gaktu samt inn í hrör-
legustu kja’laraholur þessa bæjar,
þar sem fátækasti bróðir þdnn
býr. Eða hefurðu aldrei xnætt
henni systur þinni, jjegar skuggi
kvíðans hvílir yfir augurn hennar
og hún spyr sjáifa sig árang-
ursiaust, hvar hún fái mjólk
handa bömum sínum? Eða
þekkirðu enga, sem eru að verða
að kengbognum þrælum hins dag-
lega matarstrits, en verða þó að
neita sér um alt — nema poð
að vem til?
En virtu nú fyrir þér atburð-
inn, sem ég Las um áðan. í græn-
um grashvammi úti í óbygðum
Gyðingalamds situr frelsari mann-
anna og seður hungraðan lýð. En
þýðir oss nokkuð að leita til hams
nú — eftir nærri því tvö þúsund
ár? Er fagnaðarerindi Jesú Krists
nokkurs virði öreigum og fátæk-
Lingum nútímans? Sumir segja:
„Nei. Jesús kendi siðaboð samboð-
in þrælum einum og aukvisum.
Hann fær menn til að sætia sig
við kú&un og gera sig ánægða
með hungur og kvöl, án þess pð
kvarta. Hans kennimg er sú, að
menn eigi að gangai gegnum og
þola öll harmkvæli jarðarirmar án
þess að reyna að breyta henni í
annað en það sém hún er
„eymda- og tára-dalur". En setja
von sína eingöngu tii hinna himm-
esku hásala, þar sem hungrfö og
kvölin er umbreytt í nægtir og
sælu.“ — En varið yður, þér sem
þannig hugsið, að þér ekki mis-
skiljið sannleikann og misþyrm-
Íð honum. Kristur sér engan til-
Igang í pví einu nd lídct — en
að líða í þjónustu guðs —
pola harmkvæli og hungur,
frekar en að vikja af götu
sannleikans og kærleikans,
það er pað, senr er að |eta í
fótspor Krís^s. Og það sem gerir
menn styrkari í slíkri baráttu er
trú á guð, föður drottins yors
Jesú Krists og föður vorn. Viss-
an um gæzku hans og algoða
forsjón gerir oss bjartsýn og þol-
góð, svo að vér berum betur J>að
sem á oss er lagt. Þessi hugg-
un, sem fagnaðarerindið 'flytur
þeim, sem hungraðir eru, er
mörgum voveiflegum öflum sterk-
ari. Hennar vegna getur magn-
þrota ferðamaður á leiðum lífs-
íns boðið erfiðleikunum byrgino
, og séð Ijós í myrkranna misk-
unnarlausa djúpi. — En guðs-
traust fátæklingsins á ekki að
fella hann dýpra ofan í eymdina,
heldur hvetja hann til að hrinda
af sér f jötrum og stefna hátt. J>að
leiðir ekki til sinnuleysis eða
deyfðar kæruleysingjans, heldur
elju hjns dugandi umbótamanns.
í augum slíks manns verður
heimurinn ekki andstreymis-stað-
ur og fangelsi, heldur akur guðs,
þar sem þörf er athafnami'kiJla
verkmanna. Og þegar vér hugs-
uift til æðra lífs í öðrum heimi,
þá minnumst þess, að það er ein-
mitt í þessum heimi, sem \rér
búum oss undir slíkt líf. Sá er
hæfastur fyrir himininn, sem bezt
hefir unnið með jarðneskum tækj-
um. Þess vegna er það í full-
komnu samræmi við eilífðarhug-
sjón fagnaðarerindisins, að rey-na