Alþýðublaðið - 28.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ert skllja nema bLint [ijáðernisof- stæki. Ein mesta hetja nútímans, norski öiliinin — Amundsen, hefir héfir látið líf sitt í au'ðnum ís- hafsins. — Hann er horfinn. Hanin vinnur ekki fleiri [>rekvirktt. No- bile spígsporar á götunum í Röm. — Svei!“ Stórveldin láta til sin taka deilur Póllands og Lithauen. Khöfn, FB., 27. júli. Frá London er símað: Chamber- lain utanríkismálaráðherra hefir tilkynt þingLnu, að Frakkiand, England og Pýzkaland hafi ráð- ‘lagt forsetanum í Litauén að hlýðnast tilmælum Þjóðabanda- iagsins út af pólsk-litausku deil- unhi. t Norðmenn fyrirlita Nobile. Khöfn, FB., 27. júÍL Frá Osló er símað: Nobile og félagar hans komu til Narvík í gærmorgun. Allmikill mannfjöldi hafði safnast saman á hafnar- bakkanum, en enginn vildi taka skipskaðlana, þegar þeim vár varpað á land af Citta di Mikmo. ■Að eins hafnarfógetanum og nokkrum ftölum var leyft að stíga á skipsfjöl. Hélt vopnaður ítali vörð á Iandgöngubrúnni. Nobile óg félagar hans héldu áfíam með næturlestinni í gærkveldi. Leitin að Amundsen árangurs- laus. Frá Stokkhólmi er símað: Hjálp- arleiðangursmennirnir sænsku eru ■komnir hingað. Álíta þeir afar litlar líkur vera fyrir [>ví, að hægt verði að bjarga loftskips- flokknum eða áð Amundsen finn- Ist. Bandaríbjamenn vilja viður- kenna Nanfeingstjóvnina. Frá Wáshington er sírnað: Stjórnin í Bandaríkjtmum hefir fallist á, að semja við Nanking- stjórnina uhi nýjan toílásamning, 'sem veiti Kína sjálfstjórn í toll- málum. Stjórnin i Bandaríkjun- um kveðst vera reiðubúin til f>ess að viðurkenna Nankiingstjórnina, jþegar samningurinn gengur í gildi. Heinismeistari í hnefaleik. Frá New York City er símað: Tunney varði í gærkveldi heims- meistaratitil sinn í hnefakappleik .við Héeny. Tunney bar sigur úr býtum. r Hiít og þetta. Sjór sem drykkjarvatn. Hinn heimsfrægi ilugmaður, Byrd, hefir fundið upp lítið verk- færi, er gerir sjó að nothæfu drykkjarvatni á fáum augnablik- um. Uppfynding þessi mun geta háft mikla þýðingu, t. d. þeg- ar skip farast. Við þekkjum marg- ar skip farast. Við pekkjum margar sögur af ínönnum, er flækst hafa um stóru höfin í maTga daga, og verið aðfrám komnir af þorsta. Gott hefði verið fyxir þá að hafa verkfærið Byrds. — Eða t. d. Kaplskýlinga. Trotsky. Norsk blöð segja frá því, að Trotsky sé lagstur hættulega veik- ur. Dóttir hans, sem verið hefir hjá honum í útlegðinni, lézt ný- lega úr kóleru, og jók það á veikindi hans. Trotsky hefir sikrif- að félögum sínum í Moskva bréf, þar sem hann fordæmir fraiuferði þeirra Sinovévs og Kamenevs. En þeir hættu eins og kuinnugt «r allri andstöðu gegn stjórnar- fiokknum og starfa nú með Sta'in. ° ° GE6ARAN0EER0 WORMER\ Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekkiegast og ódiýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun. sími 2170. Mjólk fæst ailan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Öll smávara til saumaskap* ar frá pví smæsta til hins stærsta, alt á sama stað. Suðm. B. Vikar, Laugav. 21. Vestúr-ísleiizkar íréttif. Heimféiðarmálið, FB., í júli. 1 „Lögbergi" er birt bréf frá Cunard-guf uski paf élaginu, p ? Ss efnis, að félagið ætli að senda eitt af hinum störu skipum síriúm til Reykjavíkur 1930, beina ié:ð frá MohtreaL Tildrögin til þessa eru [>au, að nokkrir borgarar íslenzk- ■jr í Winnipeg stofnuðu með sér nefnd til þess að koma málinu í þetta horf. Eru þeir i rie.-ridiimi dr. Brandson, Bergman lögfræð- ingur o. fí„ sem hafa staðið frarii- arlegá í deiiunum um heimferð- armálið gagnvart heimferðarneJnd pjóðræknisfélagsms. „Lögbsrg" telur nú, að heimferðarmáli'ð sé komrð í gott horf, en engar líkur eru til að heimferðárrie'nd Pjöð- ræknisfélagsiris* og þsir, sém erá st.uðningsmenn hennar, telji s\'0 vera. Er þetta er »skrifað, höfðu ekki borist blöð hingað með neinu u:m þessa ráðagerð Cunard-félags- ins og sjálfboðanefndarimnar frá hej mferðarne n d Þj óðVækriiáfé- l'agsins. Geta má þess, að Þórstína Jackson kváð vera ráðin staris- kona Cunard-félagsins, tii þsss að ánnast fræðsíustarfsemi um heim- förina á meðal Vestur-Islendinga. Stendur í „Lögbergi“, „að hún hafi tekist þetta þýðingarnrikla starf á hendur fyrir tilstilli ýfir- 'rfÆnm,- ms Dcna i New Yorkf' — Af' því, sem hér er sagt, er það augljóst, að sættir hafa ekki kom- ist á milii þ3irra, sem de'.ldu um heimferðaririálib vestra, og er það illa farið. Eigill H.iFáfnis, sem stúndað hefir 'nám við Lu- thcran Senrinary í Chicago, 111., hlaut hin árlegu verðlaun þeirrar stofnimar l'yrir griskukunináttíu sína. — Egill fluttist vestur um haf 1921. _____ Luðrasveit Reykjavikur s spilar úti í Örfiriséy á méðan kappróðuiinn fer fram. Dmdaglni&og veginn. Messur á inorgun: I dómkirkjunni kl. 11 árd. séra Friðrik Hallgrímsson. 1- Landa- kotskirkju kl. 9 fyrir hád. guðs- i þjónusta með prédikuri, érig'n síð- degisguðsþjónusta. Lúðrasveit Reykjavikúr spilar . á Austurvelli annað kvöld kl. ípökufélagar! Lagt verður af stáð í skémti- ferðina á morgun kl. 121/® frá Góðtemplarahnsinu í Bröttugötu. „Nova“ kom hingað í gær að vestan norðan og utan; hún fer aftur annað kvöld kl. 12. ;,A!exandi\na drottning“ er væntanleg hingað að vestan og norðán á mofgun. Eftir helgina birtist hér í blaðinu viðtal vi'ð hinn nterka skólamann Lars Eske- láhrf, sem verið hefir skölastjóri á Vors. En hann hefir nú verið hrakinn frá því starfi af ofsókn- um norskra afturhaldsmanna. Veðrið. Hiti: Mestur' 13 stig í Vest- mannaeyjum. Útlit: Norðan átt alls stáðar, víðá all hvass. Bjart- viðri. Af gefnu tiigefni skal það tekið frarn, að „Hótel Prastarlundur" stendur ö'luxn ferðamönnum opið á morgun, e'ns og alla aðra daga. „Þrastárlund- ur“ er ekki innan Þrastarskógs- girðingar. Kappróðrarmótið hefst kl. 3 e. m. á morgun úti Við Sunds'káiann í Örfiriseý, KeþpendUr: Gtindvíkingar, Hafha- menn, Ármenni'nga'r, skipverjar af várðskipinu „Þór“, skipverjaf af „Skúla fógeta“, flokkur Hjalta Jónssoriar framkvæmdastjóra, tré smiðir, drengjaflokkur K. R.i og Alls konar myndir, ódýrastar í Vörusalanum Klapparstíg 17. MDÍðnprentsmiðjan, j HvMfisgStu 8, simi 1294, j tekur að sér alis kouar tœkifærisprent- I un, svo sem eriiljóð, aðgöiigtiraiða, bréf, | | reikninua, kvittanir o. s. frv., og af- j j greiðir vXnnuna fijétt og við róttu verðú J skátafélagið . „Ernir“. — 1 þol- sundinu umhverfis eyjuna taka þátt frú Charlotte Einarsson og Jón Lehmann. „Goðafoss“ fer áleiðis til útlanda í kvöld. Drukknun við Eyjafjallasand. Vélbátur úr Vestmannaeyjum lagði af stað til lands: á fimtu- daginn var. Þegar hann kom að landi við sandana, fóru farþeg- arnir, er voru 7 að tölu, í bátkænu, er höfð var meðj'erðis, og reru í land. .Fyrst gekk alt vel, en rétt í því að báturinn er að kenna grunns hvolfir hon,um og bátsverjar verða allir undir honum. Sjórinn, er var töluvert bólginn, kastaði þeim til og frá í fjöfunni, og engrar hjálpar var að vænta úr landi; gekk svo nokkra stund, þar til mönrium skolaði í land, em þá hafði ein kona, Élsa Skúladóttir-, nýgift Guðjóni Guðlaugssyni, vélamanni frá Eyrarbakka, látið líf sitt, og einn karlmaður meiddist hættu- lega. Hann bjargaði tveimur stúlk- um' ufidan sjó, en meiddist um leið og'hann var að bjarga anmarii þeirra, og tókst því ekk i að bjargai konunni. Geðillur gerist nú „Vísis“-lallmn. Er það mjög að' vonum. Hvergi var rit- stjóri „Vísis“ nefndur í greininni um „Vísis“-lalla, sem birtist í Al- þýðublaðinu í fyrradag, en fljót- ur var samt ritstjórinn að taka hana til sin; er það enn eim sönn- un þess, hve lýsingin var 'hár- rétt og sönn í alla staði. Honum finst „garnli kunninginn“ (sem hann veit svo vel hver er) orð- ljótur. „Eins og þú heilsar öðr- um, ávarpa aðrir þig," Lalli sæll. Hættu að taka „Mogga þér til' fyrirmyndar. Þtm scmi gqmli kunni igi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Griðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.