Alþýðublaðið - 28.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝBUBLAÐIÐ
3
að bæta kjör þeirra, sem af
hungri þjást. „Hungra&ur var ég,
og þér gáfuð mér að eta,“ sagði
Jesús Krlstur. Þessi orð hans sýna
engu siður en sagan, sem vér
höfum tekið til umhugsunar í
dag, að ef fagnaðarerindið knýr
oss ekki til að gefa hungruðum
að eta, höfum vér hvorki heyrt
það eða skilið. Það er eftir misk-
unnsemi og fórnfýsi, sem Jesús
dæmir oss.
En hefir oss þá skilist þetta ?•
Hafa krístniT menn iitið á sig
sem bræður og systur? Hafa þeir
líkst Kristi í því, að finna til
með þeim sem hungrið þrengir
að, og gem eitthvað til að seðja
þá? — Jú, þrátt fyrir alt og alt
'getum vér hugsað með gleði til
fagurrar fórnfýsi. Þrátt fyrir alla
galla og annmarka á voru trú-
arlega og siðferðilega lífi, verð-
ur ekki annað sagt, en að margt
hafi verið gert og sé enn gert til
að gefa hungruðum brauð. MifcO-
fengleg og margháttuð góðgerða-
starfsemi á sér stað um víða ver-
öld. Fagnaðarerindið knýr menn
til sjálfsfórnar. Jesús Kristur er
enn að -seðja hungraðan iýð.
En þó koma fram dökkar hliðar
— jafnvel á þessu. Enski rithöf.
Henry Drummond hefir sagt: Það
er mjög auðvelt að fleygja skíld-
$ngi í betlara á götunni; það er
venujlega auðveldara en að gera
það ekkí. Með smá-peningi kaup-
um vér oss iausn frá samúðar-
tilfinningunum, sem himinhróp-
andi eymdin hefir vafcíð hjá oss.
Þetta er of ódýrt — of ódýrt
fyrir oss, en of dýrt fyrir betlar-
ann. Ef vér í raun og veru elsk-
uðum hann, mundum vér annað
hvort gera meira fyrir hann eða
minna.“ — Þetta eru eftirtektar-
verð orð. Þau draga fram í dags-
ijósið, hveriiig vér gerum góð-
vefkin til þess að hafa stundaraf-
sökun. Erum vér í rauninni efcki
hvað eftir annað að spyrja sjálf
oss, hvað við getum komist af
með að gefa lítið — og hocio við
gétum komist af með að elska
lítið? — En hitt er engu síður
athyglisvert, að ölmusan getur
orðið betlaranum dýr. Setjið yð-
ur fyrir sjónir fiðiuleikarann, sem
ég mintist á áðan. Eruð þér viss
um, að hann hafi ekki otrðið að
kaupa dýru verði aurana, sem
lagðir voru í hattinn bans ? Til-
finningar listamannsins eru næm-
ar. Hann hefír eitt sinn dreymt
fagra drauma um að útbreiða un-
að og sælu rneðal mannanna;
vinna köJlunarverk sitt með því
að rækja þá gáfu, sem guð hafði
gætt hann. Hann hafði ætlað sér
að ,ldfa til að vinna og starfa.
— En nú stendur hann 1 glampa
götuljósanna uppí við Vötnin og
notar sönggáfu sína til að —
betla. Hann er ekki að vinna eða
starfa — hann er að biðja að
gefa sér. I hvert skiíti sem hringl-
jar í smápeníngi skelfur rödd fiðl-
unnar hans af harmiy sem lista-
mannshjartað dylur með sjálfu
sér. Hann finnur, að flest fólkið
er að gera þetta sér tíl afsök-
xrnar. Hann finnur, að hann er
eickl lengiy með í hinum starf-
sama hóp mannlífsins og hann
saknar þess sárt að geta ekki
unnið köllunarverk sitt í þjón_
ustu þjóðar sinnar og guðs, sem
gaf honum gáfurnar. Manninum
er eðlllegast að starfa. En það
sem dregur úr dug hans er hungr-
ið — tærandi og seigdrepandi
hungur. Ömurleifcinn seáít að í sál
hans, krafturinn og kjarikurinn
þverr. Og sérhver*ný gjöf — eða
ný afsökun miðlungs-kærleikans
— veldur sviða í sárum hans.
En hvað á þá að gera, ef góð-
gerðasemin er ófullkomin og nær
efeki tilgangi sinum? Hvernig á
að komast fyrir xætur hins mikla
meins og seðja þá, sem hungrið
þjáir? Er þar unt að Ieita frekar
tíl JesÁ Krists ?
Ég sagði, að miönnum væri eðli-
legt að vínna. Þess vegna er þeim
meiri gleði í því að fá að njóta
krafta sinna til að vinna fyrir
sér, heldur en að þiggja ölmusur
jafnvel góðra manna. „Betra er
heHt en vel gróið,“ segir máltæk-
ið. Og það er ekki hinn minsti
vafi á því, að ef lifað væri eftir
fagnaðarerindi Krists hér á jörð,
mundi hungurdauði ekki koma
fyrir, að svo mifclu leyti sem hann
stendur í mannlegu valdi. Þá
yrðu ölmusur óþarfar eins og
sáralækning heilbrigðum líkama.
En hvar yrði þá fengin fæða
handa öllum þeim, sem hungra,
munu sumir spyrja. En lík spurn-
ing hefir áður komiö fram. Það
var í óbygðum Gyðingalands.
„Hvaðan skyldi maður geta mett-
að þessa menn á brauði?" — En
sannleikurinn er sá, að jörðin,
sem guð gaf oss til ábúðar, á í
skauti sínu brauð handa fleiri
mönnum en nú byggja hana heím-
skauta milli, að eins ef því væri
úthlutað eftir boði Krists. Ef all-
ir stjórnmálamenn og iðjuhöidar,
verzlunar- og verkamenn hefðu
boðorð hans rituð í hjarta sér,
mundi þá ekki óðara hverfa pessi
sífelda hnefaréttarbarátta og síð-
lausar styrjaldir um auð og völd,
þar sem rétturinn hejæir hinum
sterka til, en hinn veiki hungrr
ar? Vér, sem teljum oss læri-
sveina Krists, megum ekki gera
oss ánægða með neitt minna en
það, að sú meginhugsun, sem
Hggi að baki þjóðskípulagi, lög-
gjöf og atvinnumálum, sé þetta
eitt: simein:ng og samviima allra
krnfla undir merki Krisfs. Ég held
ekkí, að Jesús sjálfur mundi .vilja
telja sig til neins sérstaks stjórn-
málaflokks, ef hann væri nú uppi.
Til þess eru peir allir of pröngir
enn sem komið er. En hver sá'
flokkur, sem byggja vill á guðs-
ríkishugsun Jesú og láta alt mið-
ast við sameinaða en ekki sundr-
aða krafta, — sem ekki gerir sig
ánægðan með alt eins og er,
heldur vi'l gera samúð og kær-
leka Kriists ■ að grundvelli pjóð-
arstarfseminnar —• sá flokkur
mundi vinna með honum að pví
að seðja pá, sem hungra, hvern-
ig svo sem hið ytra. skipulag er
að öðru leyti.
Ég hefi hajdið því fram, að
fagnacweriiidi Jesú Krists fœrðí
mönnimum huggun í erfíðleikum
og pján&tigum, ap ‘pað hvetti til
starfsemi fyrfr pá, sem eiga bágt,
og loks vii ég leggja áherzlu á
pað, að sé pjóðfélagslífið bygt á
kærleifcshugsun Krjsts, er ekki
lengur hœtki á hungrí, áð svo
miklu leyti, sem menn ráða við.
— En að síðustu vil ég að eins
minna á þetta: að breytingin
verfður að koma ao innan. Skap-
gerð og hugarfar sérhvers ein-
staklings verður að mótast af
anda Krists. En hugsum ekki ein-
göngu um annara skyldur og ætl-
umst ekki til þess að peir verði -
fyrri til. En spyrjum sjálf osis í
hljóði: Hvað gerir pú til að peim,
sem hungra, veitist huggun fagn-
aðarerindisins ? Hvað gerir pú til
að góðgerðastarfsemi pín og ann-
arra nái tilgangi sínum? Hyað
gerir pú til að starf pjóöfélagsins •
byggist á réttlæti og kærleika
Krists? ■Up Það er ekkert jafn-
nauðsynlegt heimánum og aukin
trú á Krist Lifandi traust, sem
knýr til starfa í pjónustu gnðs.
Amundsen horfinn.
Nobile lifir.
Grein með pessari yfirskrift
birtist í Vínarblaðinu „Arbeiter-
zeitung" nýlega; hefir hún v'akið
töjuverða athygli úti um heim,
ekki sizt fyrir pað, að í henni er
skírt afdráttarlaust og af fulM
einurð frá pessum harmleik í
Norðurhöfum, og ekkert undan
dregið. Eins og gefur að skilja
er mikið rót á hugum manna uim
öll lönd út af atburðum peirn,
sem hafa verið að gerast í Norð-
ur-Ishafínu í sambandi við flug-
ferð ítalans Nobile til Norður-
heimskautsins. För peirra Nobile
hefir verið hrakför hin mesta, og
saka ýrnsir Nobile um margt mið-
ur fagurt. — Þegar eftir að No-
bile var horfirm, fóru margir garp-
ar að leita hans, sumir peirra eru
nú horfnir og taldir af, par á
meðal er hinn frægi norski land-
köninuður, Roald Amundsen.
Hér birtist kafli úr greininnii í
„ Arbeíterzeitung“:
„. . . Amundsen hefir fómað sér
í þeiTri von, að geta bjargað
möimnm Nobile. — Þetta er hib
fagra og stórfenglega í sambandi
við sorgaxleikinn í Norður-Ishaf-
inu. Norska þjóðin — heimurinin
— varð að sjá á bak einum beztu
sona sinna vegna þess, að hé-
gómlegur og kærulaus æfintýra-
maður lék sér að mannslífum.
Þetta er hið sorglega og dökka
við þenna atburð. Stórmennið er
látið, en hégómlegi og flasfengní
svartliðirm lifír og gortar af „af-
rekum" sínum. Það getur kveikt
reiðielda í hugum réttsýnna
rnanna.
Þessi Nobile-ferð er glæpur.
Mussolini stofnaði til heninar til
að reyna að varpa ljóma á _dvín-
andi svartliðastefnuna. Það var
ekki prá eftir að kanna ókunn
svæði eða auðga vísindin, er ýttu
undir ferð æfintýramannsins,
heldur miskunnarlaus pólitík. —
Nobile lagði áf stað illa undirbú-
inn í stóru loftskipi með marga
hrausta sveina til fylgdar sér. Þeir
þektu ekki lítilmensku formgjans.
Þeir treystu honum, þar til peir
sáu hvernig hann reyndist. Hann
lét bjarga sér fyrstum, en skildi
hina alla eftir.
Er þetta ekki einmitt rétta
myndin af svíirt)iðaforingjanum,
sem fómar mannslífum tii þess
eins að reyna að aúka Ijóma veld-
is síns, láta heiminn tala um. „íl
duce“ og páfakrossinn. Ef illa
gengur er foringjanum bjargað
fyrstum, förunautamir látnir eftir.
En 'hvað sýnir þessi reynzla
okkur ?
Hún kennir okkur að trúa ekki
blint á „stóru mennina", sem hæst
gaspra. Hún kennir okkur að vera
á verði gegn æfintýramönmum
landvinningastefnunnar. Hún ktnn-
ir okkur að vera á verði gegn
vitfirringsæði hégómlegra þjóð-
ernissinna, er ekkert , sjá og ekk-