Vísir - 17.11.1939, Síða 3

Vísir - 17.11.1939, Síða 3
visir Gamia Bíó Marie Antoinette. Heimsfræg og hrifandi fögur Metro Goldwyn Mayer-s tórmynd, að nokk- uru leyti gerð samkvæmt æfisögu drotningarinnar eftir STEFAN ZWEIG. Aðalhlutverk: NORMA SHEARER, TYRONE POWER. Vegfiia áskorana syng;iir M. H. kvirtettiia í GAMLA BÍÓ sunnudaginn 19. þ. m. klukkan 3 síðd. Bjarni Þórðarson aðstoðap. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Isafoldar og Bóka- verslun S. Eymundssonar eftir hádegi í dag. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 2 á laugardag. Besti sparisjóðurinn er líftrygging í »»A\1IAK!K« Eignir 100 miljónir króna. Hár bónus — lág iðgjöld. Aðalumboð: Þórður Sveinsson &TCo. IrtCP - -bónið fræga Bæjarins Besta Bón. er Loftskermar------Leslampar — mikið úrval. — SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. Smábarnaskóli í Ensku byrjar fimtudag 30. þ. m. i húsi K. F. U. M. Áhersla lögð á að tala málið. Vilhelm Jakobsson, cand. pliil. Kirkjutorgi 2, þriðju hæð. Mfiir™ i ölseh Ökubaiiiiiiiii í Dan- mörkn aflétt. Öll farartæki fá bensín eftir mánaðamótin Þegar styrjöldin skall á tóku Danir sömu ráð og ýmsir aðrir, vegna yflrv ofandi bensínskorts, að banna notkun einkabifreiða og leyfa að eins akstur í leigubifreiða, vörubifreiða, læknabif- reiða o. s. frv. — Nú er svo komið, að bensínf lutningar til lands- ins hafa verið ti*ygðir og verður því ökubanni á einkabílum aflétt þ. 1. des., en ef menn eiga eitthvað af bensíni á bílum, mega þeir byrja að aka n. k. mánudag, þ. 20. nóv. Jafnframt var komið á skömtun. - I Sparnaðarráðið danska, sem hafðiþettamál til meðferðarauk margra annara, sem viðkoma stríðinu og erfiðleikum við að afla nauðsynja, var alveg ein- huga með því, að rétt væri að leyfa akstur allra bila, en jafn- framt yrði mikill munur gerð- ur á bensínskamti þeirra, eftir því hvort menn nota sér þá til framfærslu eða ekki. Skömtunin nær ekki ein- göngu til bíla, heldur og til ben- síns fyrir traktora, fasta mót- ora, iðnað o. s. frv. Skv. skömtuninni verða bílar flokkaðir, eftir því hvað hensin- þörf þeirra telst mikil. Minsta bensínúthlutun er 25 1. á mán- uði, en mesta úthlutun 500 lítr- ar. — Ifér fer á eftir hvernig skömtuninni verður hagað. I fyrsta flokki en einkabílar og hifhjól: Bifhjól fá 15 I. á mánuði. Fólksbílar, sem vega að 1000 kg., fá 25 I. á mánuði. ! Fólksbílar, sem vega 1001— • 1250 kg., fá 40 1. á mán. Fólksbílar, sem vega yfir 1250 kg., fá 50 1. á mán. Þetta eru einkabílar, sem eigendurnir nota eingöngu fyr- ir sjálfa sig. 1 öðrum flokki eru einkabílar, sem ætlaðir eru til sérstakrar notkunar, en þó ekki til mannflutninga fyrir gjald. Þeir fá mánaðarlegan bensin- skamt svo sem hér segir: Bílar að 1000 kg. þvngd fá 75 1. á mán. Bílar 1001—1250 kg. á þyngd fá 90 1. á mán. Bílar yfir 1250 kg. fá 100 1. á mán. Kenslubifreiðar og bifreiðar, sem leigðar eru án ökumanns fá 140 lítra á mánuði. Þá eru leigubifreiðar til mannflutninga í sérstökum flokki og fá þær bensin sem liér segir: Léigubifreið, sem tveir menn aka til skiftis í bæjum með yfir 50 ])ús. ihúa fá 500 1. á mán- uði. Þetta er 20 1. minna en áð- ur var. Leigubifreiðar i minni kaup- stöðum og sveitum fá 300 1. á inánuði og leigubifreiðar, sem aðeins einn maður hefir at- vinnu við fá 200 1. á mán. Sjúkrabílar, lögreglu- og slökkviliðsbílar fá eins mikið bensín og ‘þurfa þykir. Læknar, dýralæknar og ljós- mæður auk opinberra starfs- manna, sem þurfa að aka all- mikið í embættiserindum, fá í mesta lagi 150 1. á mánuði. Þó á liækka skamt þedrra upp í 200 1. i sérstökum tilfellum. Þá koma vöruflutningabílar í sérstökum flokki og er bensín- skamtur þeirra, eins og einka- bílanna, miðaður við þyngd bílsins sjálfs. Vörubílar alt að 1500 kg. fá 120 1. á mán. Vörubílar 1501—3000 kg. fá 200 1. á mán. Vörubílar 3001—5000 kg. fá 250 1. á mán. Vörubílar 5001—7000 kg. fá 300 I. á mán. Vörubílar j’fir 7000 kg. fá 350 1. á mán. Vörflutningabifhjól fá 40 1. á mánuði. Þá eru ýms önnur ákvæði, sem hér yrði altof langt upp að telja, en þetta eru aðalatriðin í sköm tunarreglunum. Með þessu móti er talið, að bensínnotkunin verði 60% af þvi, sem bún var áður en styrj- öldin hófst. Dýrasta vatnsleiðsla í heimi fullgerð í Ameriku. Bandaríkjamenn eru í þann veginn, að ljúka við tæplega 400 km. langa vatnsleiðslu, sem á að flytja biljónir lítra af vatni til stórborganna á vesturströnd S.-Kaliforniu — frá Colorado- fljótinu. \ Vinna við þessa vatnsleiðslu var bafin í desember 1932 og liafa 35 þús. manna unnið að verkinu síðan að staðaldri. Þessi vatnsæð, sem að ofan getur, er þó aðeins aðalæðin, sem liggur að vatnsgeyminum, en úr lion- um liggja svo minni æðar til 13 stórborga. Þessar leiðslur verða um 250 km. langar samtals. Eru þá allar þessar leiðslur um 650 km. á lengd. Aðalvatnsæðin liggur í gegn- um þrjá fjallgarða og eru göngin, sem grafin hafa verið i gegnum þá, um 150 km. á lengd. Þe'ssi göng eru allstaðar svo rúmgóð, að aka mætti bíl eftir þeim. Er áætlað, að 4 mil- jarðar lítra af vatni fari daglega um þessi göng. Allis kostar þetta verk 200 miljónir dollara. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ' •* . A RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANPAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Mýj® Bfó Njósnari kardinálans. Spennandi og viðburðarík amerisk kvikmynd frá FOX um lireysti og betjudáðir, er gerist í Frakklandi á dögum Ric- helieu kardínála. — Aðalhlutverkin leika: ANNABELLA og CONRAD VEIDT. Aukamynd: RÖNTGENGEISLAR. - . « Stórmerkileg mynd um töframátt röntgengeislanna. Þeir útgerðarmenn, sem hafa í huga kaup á síldar- netum og herpinótastykkjum frá YICO. 1 •1*1 riuo* •**■"* fyrir næstkomandi síldarvertíð, eru beðnir að koma fyrirspurnum sínum sem fyrst til okkar. Verksmiðjan getur tekið á móti nokkurum viðbótarpöntunum nú þegar, ef samið er strax. Frekari upplýsingar til reiðu hjá: Ólafur Gíslason & Co. h.f. SÍMI: 1370 (tvær línur). Iþróttafólk Góð aðferð til að auka þrek ykkar er að neyta All-BRAN daglega. 1 fdMytýZ 1 ALL-BRAK 1 m. s | [mk. Cool-q ^ H. Benediktsson & Co. S I M I 1 2 2 8. BOOMPS A DAISY DANSLEIKUR að Hótel Boig laugardagskvöld kl.9,30 Gulla Þórarins. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun frá kl. 4—7. Ævar Kvaran. Stepþ. Inga Elis. Tryggið yður miða í tíma. Einsöngur. Bláitakkar syngrja Akrobatik.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.