Vísir - 03.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1940, Blaðsíða 3
Vis I R Gamla Bíó Bráðskemtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERTj og DON AMECHE. § I S.s Bergenhus ÖIl farmskírteini yfir vörur, sem fara eiga með skipinu, komi í dag (mið- vikudag). Farþegar sæki farseðla í dag. Skipaafgrr. Je§ Ziinsen Tryggvagötu. — Sími 3025. Ijeikfélagr Reykjavíknr „Dauðinn nýtur lífsins“ Sýning á morgun kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar Venjulegt lelkhúsverd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. __ Aðalfundur Fasteignalánaféags íslands verður haldinn í Kaup- þingssalnum mánudaginn 29. janúar n. k. kl. 3 eftir hádegi. STJÓRNIN. ÍBÚÐIN Vesturgötu 4 er til leigu, annaðhvort fyrir skrifstofur eða til íbúðar. Að mestu ístandsett. Sólríkar aðalstofur. Liggur vel. — Upplýsingar á einkaskrifstofum vorum, Grófin 1. VERZLUNIN BJÖRN KRISTJÁNSSON. Hér með tilkynnist að unnusti minn og sonur, Siguröur í. Helgason, andaðist að Vífilsstaðahæli 2. þ. m. Finnborg Finnbogadóttir. Helgi Jakobsson og aðrir aðstandendur. Faðir og tengdafaðir okkar, Guðmundur Þóröarson, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni fimtudaginn 4. þ. m. Athöfnin hefst á heimili hans, Njólsgötu 74 kl. 1 y2 e. h. Anna Guðmundsdóttir. Ámi Ólafsson. Frá vígstöðvunum í Finnlandi undangengna daga Mikilvægir finskir sigrar. Úrvalshersveifk Rússa komnar á vígstöðvarnar. Mýja 1316 Staniey og Livingstone. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS — Khöfn í morgun. Russar hófu nýja árás á Mannerheimvíggirðingamar í gær, en henni var hrundið sem öllum hinum fyrri. Samkvæmt fregn frá Svíþjóð er 50.000 manna liðsauki á leiðinni til vígstöðvanna á Kyrjálanesi. LOFTÁRÁSIR Á FINSKAR BORGIR í GÆR. Rússneskir flugmenn gerðu loftárásir á nokkurar finskar borgir í gær. Talið er, að um 200 sprengikúlum hafi verið varp- að á Vasa, 100 á Hivula og í Irsula biðu 17 menn' bana af völd- um loftárásar. Þá var gerð loftárás á Ábæ. STÓRORUSTA Á MIÐVÍGSTÖÐVUNUM. 15.000 MANNA RÚSSNESKUR HER HRAKINN Á FLÓTTA. Finnar hafa unnið mikinn sigur á miðvígstöðvunum, þar sem Rússar hafa verið að reyna að sækja fram frá rússnesku landamærunum til Botniska flóans yfir 200 kílómetra vega- lengd. Þessar tilraunir hafa nú algerlega farið út um þúfur og sú hætta, að Rússar „kljúfi Finnland í tvent“ er liðin hjá í bili. I omstu þeirri, sem að framan er vikið að, hröktu Finnar 15.000 manna rússneskan her á flótta og tóku mikið herfang. Þessi her er nú allur á tvístringi og reka Finnar flóttann yfir landamærin. Á Petsamovígstöðvunum eru Rússar einnig á undanhaldi og samkvæmt fregnum í gærkveldi voru Finnar að eins 40 kíló- metra frá Petsamo. NÝÁRSBOÐSKAPUR KALLIO FINNLANDSFORSETA. Kallio forsætisráðherra þakkaði stuðning þann, sem Finnar hafa fengið frá ýmsum þjóðum, í nýársboðskap sínum í gær. En hann fór fram á, að Finnlandi væri veitt virk aðstoð til þess að reka Rússa algerlega af höndum sér. Webb Miller, fréttaritari Uni- ted Press á vígstöðvunum í Finnlandi, símar í morgun: Rússar halda enn áfram á- rásum sínum á syðri hluta Mannerheimvíggirðinganna. í dag er 28. dagur orustuhnar og enn hefir öllum álilaupum Rússa verið hrundið, án þess að þeim hafi nokkursstaðar tekist að reka fleyg inn í víggirðing- arnar. RÚSSAR SKEYTA EKKERT UM SÆRÐA MENN. Finskir yfirforingjar í leyfi í Helsingfors segja, að þeir hafi livað eftir annað rekist á lík særðra hermanna á svæðinu fyrir framan víggirðingamar, lík hermanna, sem ekki hafa særst mikið, en enga lijálp fengu og frusu í hel. RÚSSAR TEFLA NÚ FRAM YNGRI MÖNNUM EN ÁÐUR. Það hefir og komið í Ijós, að Rússar hafa nú fengið liðsauka mikinn, og eru það ungir meínn og vel æfðir, sem nú sækja fram, vafalaust úrvalshersveit- ir. Þeir evu og betur vopnum búnir en þær helrsveitir, sem áður liafa borið liita og þunga dagsins á þessum vígstöðvum. Allar tilraunir til þess að hrjótast gegnum víggirðingarn- ar milli Taipale-fljóts og Suv- antovatns hafa mistekist. ÆTTINGJaR fallinna, RÚSSNESKRA HERMANNA. Við skoðun á föngum og lík- 1 um fallinna rússneskra her- manna hefir og lcomið í ljós, að hermennirnir hafa ekki á sér nein merki, sem sýna hvað þeir Iieita, ekkert númer eða neitt, eins og venja er í herjum ann- ara þjóða. Ættingjar fallinna hermanna fá því ekkert að vita um að þeir hafi fallið. RÚSSAR BREYTA EKIÍI UM BARDAGAAÐFERÐIR. Þrátt fyrir gífurlegt mann- tjón breyta Rússar í engu um bardagaaðferðir á Kyrjálanesi, lieldur tefla fram æ meira liði og flytja æ meira af vélknúð- um hergögnum til Manner- heim-vígstöðvanna. Tilgangur- inn er að þreyta Finna, sem Rússar ætla að fyrr eða síðar verði að gefast upp fyrir ofur- eflinu. Oslo 2. janúar. Finnar tilkynna, að þeir hafi unnið mikinn sigur á Rússum í nánd við austurlandamærin, þar sem 163. rússneska herfylk- ið stráféll að kalla má. — NRP —FB. »Tacoma<f kyrr- sett í Montevideo Fjöldi þýskra skipa reyna nú að komast heim. Þýska flutningaskipið Taco- ma hefir verið kyrrsett í Mon- tevideo, svo og áhöfn skipsins. I gærmorgun fóru 20 vopnaðir Uruguay-sjóliðar um borð í skipið og halda þar vörð, en þá var liðinn sá frestur sem gef- inn hafði verið. Það hafði verið búist við, að skipstjórinn myndi sigla úr höfn í nótt og reyna að komast til Buenous Aires, í von um að komast hjá kyrrsetningu þar, en ef bresk herskip gerðist nærgöngul á leiðinni myndi hann láta sökkva skipinu. Or- sök þess að skipið lét ekki úr höfn„ er talin sú, að bresk her- skip biðu úti fyrir Montevideo. Tacoma er 8000 smálesta skip. Það fór sem kunnugt er, úr höfn í Montevideo í óleyfi yfirvalda, um leið og Graf von Spee, og var skipstjóri knúinn til þess að snúa við. Var honum í fyrri viku gefinn ákveðinn frestur til þess að sigla skipi sínu á brott, og yrði skip hans og skipshöfn kyrrsett, ef skipið væri ekki farið þegar frestur- inn væri útrunninn. Var þetta ákveðið eftir að yfirvöldin í Uruguay höfðu komist að þeirri niðurstöðu að líta bæri á Ta- koma sem hjálpar-herskip, vegna aðstoðarinnar við vasa- orustuskipið Graf von Spee. 25 þýsk skip eru í höfnum í Braziliu og eru sögð í þann veginn að leggja úr höfn og gera tilraunir til þess að komast heim til Þýskalands. — 16.000 smálesta mótorskipið St. Louis, eign Hamborgar-Ameríkulín- unnar, er komið til þýskrar hafnar. Það fór frá New York 5 dögum áður en stríðið byrjaði og er talið að það hafi legið í Murmansk í Norður-Rússlandi að undanfömu. Ij Söguleg stórmynd frá Fox er sýnir einn' af merkusöa ' ^ " Í viðburðum veraldarsögmssa ;'J Íiá, ar, þegar ameriskí blaiSa- maðurinn, Henry M. Sfan- ley leitaði trúboðans Da- vid Livingstone á hiim ó- rannsakaða. meginland5 Iji ' mt Afríku. ví Afmælisrit [ félagsins í tilefni af 25 ára starfsemi þess er til sölu á skrff- stofu vorri, og kostar fimm krónur eintakið. — H.f. Eimskipafélag tslandar* Engflish lectures. 20 Lectures (spoken), on Enghsh Literature, Histoiy, Insö- tutions, Customs etc., will be given on Monday and Thursday evenings, beginning on Monday, January 8th. All informafnaa can be obtained at The ENGLISH BOOK SHOP where the' fee, Kr. 25, should be paid. Pupils requiring PRIVATE LESSONS are asked to see me at Vonarstræti 12. HOWARD LITTLIL Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustir? að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarf járhæðin er greidcB yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — SKIPAUTCERÐ s ■ m s ih Esja anstnr um í strandferð fimtudaginn 4. þ. m. kl. 9 síðd. Flutningi veitt mótfaka i dag. Hafnarstræti 18. Látið mig klippa börnin áð- ur en þau fara á jólatrés- sketatanir. — Pagehár og drengjakollnr. Fyrsta flokks vinna. HANS HOLM. Verslinar- o flofyrirteki • | til sölu. Haitugt fyrir áhuga- saman vershmarmaim eða| meistara í málmiðnaðL TH- boð merkt „Slrax“ sendlsi >' afgr. Vísis fyrir 81 þ. m.- Þagmælsku heitið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.