Vísir - 03.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 03.01.1940, Blaðsíða 4
VlSIR I ; S Matreiðslu- námskeið. Eins og aÖ undanförnu verða haldin kvöld- námskeið i matreiðslu í eldhúsum bamaskól- anna og hefjast eftir næstu helgi. Upplýsingar verða gefnar á föstudag og laug- ardag 5. og 6. þ. m. kl. 2—4 e. h. í símum 3272 og 3874. —• Reykjavik, 3. janúar 1940. Bopgarstj órinn. i Framfaraiióðnr H. Bjarnaionar, kanpmanns Dmsóknir um styrk úr ofannefndum sjóði sendist undirrit- aðri stjórnarnefnd hans fyrir 7. febrúar 1940. Til grejna koma þeir, sem lokið hafa prófi í gagnlegri náms- grsein, og taldir eru öðrum fremur efnilegir til framhaldsnáms erlendis. JÞeir umsækjendur, sem farnir eru til frainhaldsnáms erlend- fe, sendi auk vottorða frá skólum hér heima, umsögn kennara sxtrna erlendis með umsókninni. Reykjavík, 30. des. 1939. Ágúst H. Bjarnason. Helgi H. Eiríksson. Vilhjálmur Þ. Gíslason Skiptalundur i þrotabúi Sveinbjarnar Kristjánssonar byggingar- meástara, Hverfisgötu 39, verður haldinn í bæjarþings- slofunní föstudaginn 5. jan- uar kl. 10 f. h. til þess að gena ráðstafanir um eignir jbösíns. 2. janúar 1940 LSgmaðurinn í Reykjavík. Stúlka, vön að ganga um beina, get- ur fengið atvinnu. Matstof- an „Brytinn“ Hafnarstræti 17. Apsliátíd Skógarmanna verður haldin nJí. Jaugardag 6. jan. kl. 8 1 húsi K. F. U. M. Dagskrá fjölbreytt að vanda: ^ Söngur, hljómldikar, upp- lestur, verðlaunaveitingar, — veííingar o. fi. Skógarnienn eldri sem yngri fjölmenni. STJÓRNIN. Stúlku vaníar í vist til franska ræðis- naannsins í Reykjavík. Uppl. SkáJhoitssiíg 6, frá kl. 10— 12 og 2—5. Kríiíniboði' flokkm* K. F. IJ. H. Almenn samkoma í lcvöld kl. 8y2. — Ræðumenn: Síra Bjarni Jónsson og Ólafur Ól- afsson kristniboði. Söngur. Allir velkomnir. — (lirænar hnunir: 0,85 pp. dós 1,35 — — 1,50 - — 1,75 — — €RZL Grettisg. 57 7m Njálsg. 106. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Kjötbúð Austurbæjar Simi 1947 er flutt af Laugaveg 82 á Njálsgötu 87. (Hornið á Njálsgötu og Hringbraut). Sláturfélag Suðurlands. AUGLYSING um smásöluverð. Kr. Dills Best reyktóbak í 1/2 lbs. blikkdósum 8.40 dósin. Dills Best reyktóbak í 1/8 Ibs. blikkdósum 2.20 dósin. Model reyktóbak í 1 lbs. blikkdósum .... 15.00 dósin. Model reyktóbak í 1 1/2 oz. blikkdósum 1.45 dósin. Prince Albert reyktóbak í 1/2 Ibs. blikkd. 7.65 dósin. Prince Albert reyktóbak í 1/8 lbs. blikkd. 1.95 dósin. Prince Albert reyktóbak í 1/16 léreftsp. 1.00 pok. May Blossom cigarettur í 20 stk. pökkum 1.90 pakk. Utan Reykjavíkur og 'Hafnarf jarðar má leggja alt að 3 % á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölu- staðar. ríkisins. Fr í merk j a ver ðlisti yfir íslensk frímerki fyrir 1940, 16 síður. Kostar kr. 0.50 Gísli Sigurbjörnsson. Austurstræti 12, fyrstu hæð. Spil. Spil. L’hombre Whist Orðspil 15 spil Ludo Um ísland Miljóner Matador Golfspil Kastspil Rúlletta Kúluspil a frá á r a r a r a r a r a r a r a r a r a 1.25 1.00 1.50 1.00 2.00 2.75 7.50 8.75 2.75 3.75 4.50 6.50 K. rsssn k Bj Bankastræti 11 HROSSHÁRSLEPPAR ULLARHÁLEISTAR. Fullkomnasta gúmmívið- gerðarstofa hæjarins. Seljum bætingagúmmí. Gúmmískógerðin Laugaveg 68. — Sími 5113. Sækjum. Sendum. K. F. U. M. GLEÐILEGT NÝÁR! Allir karlmenn eru velkomn- ir á fundina á fimtudags- kvöldum kl. 8y>. — Annað kvöld talar Ástráður Sigur- steindói’sson, guðfræðingur. Fjöhnennið! MRÓI HÖTTUR og menn hans Hcmini fntaíircinsun oj iituA TT 34 1300 VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. r.-x lfí/ND/tiW?TÍLKymNC ST. DRÖFN nr. 55. Fundur annað kvöld kl. 8(4. Tekið á móti nýjum meðlimum. Erindi: Ólafur Ólafsson kristnihoði. Fé- lagar beðnir að hafa með sér sálmabækur. — Æ. t. (23 MÍNERVA nr. 172. Fundur í lcvöld. Hagnefndaratriði: Krist- inn Stefánsson, ræða. Viggó Anderssen, ræða. Áriðandi að allir félagar mæli stundvíslega. Æ. t. (16 HH(ISNÆf)ll 3 HERBERGI og eldhús í Austurbænum. Leiga 80 kr. — Uppl. í síma 5136. (2 GÓÐ kjallarastofa er til leigu fyrir harnlaust fólk. Má vinna af sér húsaleiguna. Sími 3454. ö6 HERBERGI til leigu nú þeg- ar á Ránargötu 29 A. Útvarps- tæki til sölu sama stað. (11 STÚLKA getur feiigið her- bergi með annari gegn lítils- liáttar húsverkum. Uppl. í síma 4710. (20 GOTT herbergi með sérinn- gangi og liúsgögnum til leigu. Fæði á sama stað. Uppl. á Vest- urgötu 18. (25 GOTT herbergi til leigu hjá góðu róle'gu fóki í austurbæn- um. Tilboð merkt „Rólegt“ sendist Vísi. (28 HERBERGI með ljósi og hita til leigu Óðinsgötu 21. (29 tTILK/NNINCAKl BÍLSTJÓRI sá, sem keyrði Ólaf Kjartan Ólafsson, Skóla- vörðustíg 46, á jólanóttina með 1 efða fleiri poka, gefi sig fram við lögregluna tafarlaust. — Vegna ofanritaðrar auglýsing- ar, sem hirt var hér í blaðinu 27. des., eftir beiðni Gests Guð- mundssonar, Bergstaðastræti 10, lýsi eg því hérmeð yfir, að hún er tilefnislaus og ósönn þar eð eg var á lieimili mínu alla framangreinda nótt. Ólaf- ur K. Ólafsson, Skólavörðustíg 46. — (15 — Farið þið út a'Ö vagnimmi og Aeríð byrðina inn í snatri. ■— Það r.-Jkal strax gert, herra minn. 448. BYRÐIN. xy 1 a f/ — Nú fer ég mína leið og ]jið sjáið um það, sem eftir er. Ef þið farið ekki eftir skipuninni, þá vit- ið þið hverjar verða afleiðingarnar. — Hann borgar vel fyrir störf okk- — Jæja, Hrói, hvað eigum við til ar, en hann er óþolandi að öðru bragðs að taka? — Mér er einmitt leyti. — Eg gleymi seint högginu, að detta smábragð í hug. sem hann gaf mér. REGLUSAMUR maður óskar eftir innheimtustörfum 2—3 tíma á dag. Uppl. Smiðjustíg 12 (uppi). (14 HÚSSTÖRF GÓÐ stúlka óskast. Fernt í heimili. Sérlierbergi. Uppl. í síma 5407 eftir kl. 6. (31 STÚLKA óskast. — Tvent í heimili. Uppl. Suðurgötu 13, efstu hæð. (5 STÚLKA óskast í vist til lög- reglustjórans i Keflavík. Uppl. í síma 2458. (9 MIG vantar myndarlega stúlku til húsverka. Steinunn Mýrdal, Baldursgötu 31. (10 STÚLKA óskast á fáment heimili. Uppl. á Holtsgötu 37, III. hæð._______________(13 STÚLKU vantar í vist til franska ræðismannsins í Rvik. Uppl. Skálholtsstíg 6 frá kl. 10 —12 og 2—5.____________(17 BARNGÓÐ stúlka óskast. — Þrent i heimifi. Uppl. í síma 5204.___________________(19 STÚLKA óskast í vist á lítið heimili. Sigrún Laxdal, Ásvalla- götu 33, uppi til hægri. (21 HRAUST stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Framnesvegi 34.____________________ (24 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Lokastíg 26. (26 BWB81WWBBM—HBMBBM— VIÐGERÐIR ALLSK. Sparið kolinT Geri við og hreinsa miðstöðv- arkatla og önnur eldfæri, enn- fremur klosetkassa og skálar. Sími 3624. (122 ÍRPÁÐ-FUNDrol GULUR hanski hefir tapasí. Jón Björnsson, Útvegsbankan- um. (30 BARNAARMBAND viravirk- is fanst á jólatrésskemtun Veirslunarmannafélagsins. Vitj- ist í verslunina Breiðablik. (3 SILFURPLATA með de- manti úr fremur litlum silfur- kvenhring tapaðist á nýársballi á Ilótel Borg. Finnandi skili góðfúslega á skrifstofu hótels- ins gögn góðum fundarlaunum. (4 TAPAST hefir seðlaveski mtíð 50 kr. seðli í, vinsamleg- i ast skilist á afgr. blaðsins gegn | fundarlaunum. (8 PENINGABUDDA tapaðist í gær í Austurstræti, Aðalstræti eða Tryggvagölu. Finnandi vin- samlegast skili lienni á Hverf- isgötu 30, uppi. (18 KENSÍ.A! MÁLAKENSLA ENSKUKENSLA. Les með skólafólki. Króna um tímann. Sími 3664. (27 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 iKÁUPSKÁPUfil FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og not- uð liúsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200. (351 KÚAÁBURÐUR til sölu. — Uppl. í síma 2260 og 2335. (7 FRÍMERKI ÍSLENSK frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12. (385 VÖRUR ALLSKONAR HÖFUM gott úrval af stöf- um á dömutöskur. Getum aft- ur tekið að okkur viðgerðir á allskonar leðurvörum. Leður- gerðin li.f., Hverfisgötu 4. Sími 1555. (477 FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 ÞAÐ, sem eftir er af pappírs- körfum úr tré (úlle'ndar) seld- ar fyrir hérumbil hálfvirði. — Illj óðfærahúsið. (22 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 VIL KAUPA 10—12 tréstóla (birki) nú þegar. Sími 2400 og 3244. S. Ármann. (1 BÍLL. 2(4 tons vörubíll í góðu standi óskast til kaups. Tilhoð merkt „Bíll“ le’ggist inn á afgr. Visis sem fyrst. (12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.