Vísir - 06.01.1940, Qupperneq 4
V í S I R
Frszritialdssagan. 27 :
ORLOG
I»ví næsl greip hún traustu
íaki í einn smábátanna þarna i
Jfjörannl til þess a'ð setja hann
frnm og þeir, sem viðstaddir
worn, brugðu nú við lienni til
ajðstoðar og seltu fram bátinn.
Pilíarmr. sem þarna voru
JhefSu fúslega horfst i augu við
ofviðri qg brim og aðrar hætt-
nr, sein sjöfareudum eru búu-
ar, en þeir voru hjátrúarfyllri
en svo, að þeir viídu fara inn i
fiellirm til þess að bjarga Eng-
Jendingnum. Sá átti vissulega
glötun vísa, liugsuðu þeir, sem
sem gerði slikt. í>að var leikur
wið daitðann, að bjarga rnanni
•nr Djöflahellinuui — og meira
en það — þeim hinum, sem
slíks freistaði, var kannske ei-
Iff glötun vis.
En Marie reri rösklega í átt-
ína til hellismunnans og þeir,
sem horfðu á eftir henni, voru
eíns á svipinn og þeir, sem
aioría á eftir manni, sem upp
•hefír verið kveðinu dauðadóm-
air yfír,
T>að var komið sólarlag, þeg-
ar Marie kom aftur. Það var nú
komíð háflóð og báturinn vagg-
aítist liíið eitt þar sem hann lá
•við b-ryggjuna, eftir að Marie
hafði lagt að. Frammi í bátnum
lá Quain hreyfingarlaus.
„Hann er að eins meðvitund-
arlaus,“ sagði Marie. „Það er
alt og súmt. Hann beygði sig
ekki nögu langt niður þegar við
fóram út ur hellinum, rak sig
upp undir og misti meðvitund-
r.. ,, «
m
Miaríe leit upp snögglega og
sá Virginiu standa á Itryggj-
unní. Af tilviljun, að því er virt-
íst, höfðu þeir, sem lyftu Qua-
m iipp úr bátntim, lagt hann
við fætur hennar á bryggjunni,
og Marie sá liana krjúpa á kné
skjótlega, lyfta höfði lians og
3ialla þvi að brjósti sér. Og hið
gullna liár féll niður, eins og
glítrandi kögur, svo að Marie
gaí éldd séð framan í hana.
Marie fanst þetta táknandi.
FurðuJegar hugsanir höfðu náð
fökum á henni, er hún reri
heím aftur með Quain meðvit-
undarlausan i skutnum. Ein-
diversslaðar undir niðri — ein-
Hxversstaðar dýpra en sigurbros
hennar, lágu aðrar hugsanir.
Itón fyrirvarð sig fyrir, að hafa
íkeypt J>ví við Virginiu, að
hjarga lifi Quain gegn því, að
hún slepti tilkalli til hans. Og
ósjálfrátt vaknaði einkennileg,
en sterk aðdáun á hinni kon-
Tunnl, sem hafði siept tilkalli til
lians, svo að hönum vrði bjarg-
að.
.Marie reyndi að komast að
'niðurstöðu um þetta all — og
Sieiml auðuaðist að líta á alt í
Ijósf nýs skiinings. Sigur ást-
arínnar var kannske ekki í því
.að eíga — eða enn þá meira, ef
sá, sem elskaði varð að afsala
:sér hamingju ástar sinnar.
Hún horfði stöðugt á Virgin-
iu, sem enn kraup á kné og enn
þrýsti höfði Quain að barmi
sér. Bak við hið gullna hár,
sem var eins og glitrandi kög-
ur, var andlit mannsins, sem
Marie hafði kallað elskhuga
sinn — og liann hallaðist að
brjóstum konunnar, sem hann
elskaði.....
Marie beygði sig niðnr að
Virginiu og sagði liægt:
„Hann elskaði yður, að eins
yðnr, Madame — sjáið, eg gef
yður hann.“
Hún sneri sér við snögglega,
stökk snarlega út í bátinn og
lagði frá landi og réri öðru sinni
til Djöflahellisins og Dimrnu-
kletta. Það var ekki fyrr en
nokkur augnablik voru liðin,
að Virginia og fólkið á hryggj-
Unni gerði sér ljóst, að Marie
var farin. En svo æddu þau öll
fram á bryggjubrúnina, æptu
og veifuðu til hennar, og báðu
hana að snúa við.
En hún sinti engu um köll
þeirra og reri rösldega, svo að
skriður var á bátnum, eins og
hún væri að hafa sig alla við að
hlýða skipun innri raddar, sem
hvíslaði að henni að liafa lirað-
an á .... hafa hraðan á......
Og nú sáu þeir, sem á bryggj-
unni stóðu, alt i einu, í skini
kvöldsólarinnar, sem var að
lmiga, að Marie reri beint á
Dauðakletta......
—o—•
Fiskimennirnir í Ste. Corinne
segja mönnum enn margar
furðulegar sögur um Dauða-
hellinn. Og öllum kemur þeim
saman Um, að fyrir þeim, sem
hætta sér þangað, fari illa, fyrr
eða síðar. Og hvernig fór ekki
fyrir Marie Contelle, sögðu þeir,
hún þekti leiðirnar milli blind-
skerjanna betur en línurnar í
lófa sínum, og ótal sinnum
hafði hún róið milli þeirra, oy
aldrei hlekst á. Og fór það þó
ekki svo að lokum, að hún reri
beint á þá — til þess að leita
þess, sem nafn þeirra benti til,
að þeir lofuðu?
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá V". E. og
5 kr. frá N. N.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl.
18.45 Enskukenslá, 1. fl. — 19.20
Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 21.15
Leikrit: „Ræningjarnir", eftir
Schiller. 22.55 Danslög til kl. 24.
Útvarpið á morgun.
Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt-
ur). 12.00 Hádegisútvarp. 14.00
Messa i fríkirkjunni (sr. Árni Sig-
urÖsson). 15.30 MiÖdegistónleikar
(plötur). 18.30 Barnatími: Barna-
leikrit: „Hildur kemur heim“. 19.20
Fagot-konsert, eftir Mozart. 19.50
Fréttir. 20.15 Erindi: Tveir siÖ-
skiftaklerkar, Einar í Heydölum og
Sigfús i Kinn (Ragnar Jóhannes-
son cand. mag.). 20.40 Hljómplöt-
ur: Hándel-tilbrigðin eftir Brahms
(Egon Petri leikur á píanó). 21.05
Upplestur: Úr „Sögum herlæknis-
ins“ (Pálmi Hannesson ektor). —
21.30 Danslög til kl. 23.
Á morgun
verður Jósep S. Húnfjörð 65 ára.
Mun hann svo kunnur vera sem
skáld og listamaður, og ekki síst
sem kvæðamaður, að óþarfi er að
rekja það hér. En hvenær hann
orti fyrstu vísuna, það veit ég ekki,
né hvort hún hefir verið til ljósu
hans eða einhverrar annarar. Frá
því mun hann eflaust geta skýrt
þeim vinum sínum, sem heimsækja
hann þennan merkisdag. ó-. Ó.
Listrænt eðli áttu, — þvi
ertu sífelt glaður.
Skáldadísar örmum í
ávalt fremsti maður.
V Ó.
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól-
inn fyrir börn.
— IV2 e. h. Y. D. og V. D„
drengir.
— 8V2 e. h. Unglingadeildin.
— 8V2 e. h. Samkoma. Ingv-
ar Árnason talar. Allir
velkomnir.
Skattíramtal.
Bogi Brynjólfsson, fyrver-
andi sýslumaður, Ránargötu
1, sími 2217, annast skatta-
framtöl. Þeir, sem ætla að
biðja liann að telja fram til
skatts, gefi sig fram sem
fyrst.
Fundur verður haldinn á
morgun kl. dþþ í Varðar-
húsinu. —
Á fundinum mæta:
Ólafur Thors, atvinnu-
málaráðherra.
Bjarni Benediktsson,
prófessor.
Áríðandi mál á dagskrá. —
Mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
fcenmr&ru
c7nfó/fts/r&h V. 77/yicffatskl6-8.
f ÍTtófuf, stilai?, talfftuisaP. a
Afmælisrit
félagsins í tilefni af 25 ára starfsemi þess er til sölu á skrif-
stofu vorri, og kostar fimm krónur eintakið. —
H.f. Eimskipafélag íslands.
Bifreiðastoðin GEYSIR
Ssmap 1633 og 12! 6
Nýir bílar. Uppbitaðir bilar.
Hafíð þér athugað?
að líftrygging er sparisjóður efri áranna og
f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu,
að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó-
vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd
yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll
þessi hlunnindi fáið þér hjá lífti'yggingarfélag-
inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími
3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. —
HRÓÍ HÖTTUR og menn hans
461. HVAÐ ER 1 BYRÐINNI.
j'rcf roJ/
;
Ræningjarnir, sem ætluðn að
ræria Hróa og félaga hans, koma
A fjórum fótum ni'ður stigann.
— Við erum andar! Nemið stað-
ar! Við þurfum að gera upp reikn-
ingana við ykkur vcgna glcepa ykkar.
— Sáuð þið hvernig þeir tóku — Þeir hafa gleymt bögglinum.
sprettinn ? Þeir nema ekki staðar Hvað skyldi vera í honum ? — Við
fyr en þeir springa af rnæði. skulurn þara gæta að því.
Ný egg
á 3,50 kg.
Citrónur
0,20 stk.
tfiEL f"
jm
Grettisg. 57. — Njálsg. 106.
Eggert Ciaessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu.
Vonarstræti 10, austurdyr.
Simi: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
tHUSNÆDll
TIL LEIGU tveggja her-
bergja nýtísku íbúð. Sími 4272.
(82
ÓSKAST 1 lierbergi og eld-
hús eða 2 lítil og eldhús. Uppl.
í síma 5381. (83
GOTT kjallaraherbergi til
leigu í Garðastræti 4. Leiga 25
kr. Uppl. í sima 2217. (88
TIL LEIGU ágæt ibúð og gott
verkstæði. Uppl. á Kárastíg 9 í
kvöld frá 6—8 og á sunnudag-
inn frá 12—5. Sími 5186. (91
Glæný
E G(w.
Stórlækkað verð.
vtfíli
Laugavegi 1.
Útbú: Fjölnisveg 2.
TEIKNUM: Auglýsingar.
umbúðir, bréfhausa, bókakápur o. fl.
I
■KENSLAl
VÉLRITUNARKENSLA. —
Cecilie Helgason, sími 3165. —
Viðtalstími 12—1 og 7—8. (64
TEK smábörn til kenslu; les
einnig með skólabörnum. Guð-
jón Þorgilsson, Bókhlöðustíg 9.
Sími 3146. 50
SAUMANÁMSKEIÐIN byrja
næstu daga. Sóley S. Njarðvík,
Laugavegi 19. (80
LEICA
GET leigt tún til þurkunar á
fiskúrgangi. Uppl. á Klappar-
stíg 37. Guðmundur Sigurðsson.
(96
Itilk/nnincar]
BETANIA. — Samkoma á
morgun ld. 8V2 síðd. — Cand.
theol. Gunnar Sigurjónsson tal-
ar og á miðvikudag á sama
tíma Ólafur Ólafsson kristni-
hoði talar. Allir velkomnir. —
Engin barnasamkoma á sunnu-
dag. (84
EINN góðan bassatenor vant-
ar í kristilegan kór. Uppl. sími
5115 kl. 6-—8.________(93
SKÍÐAFERÐ fara Ármenn-
ingar í Jósefsdal í kvöld kl. 8
og í fyrramálið kl. 9. — Farið
verður frá íþróttahúsinu. (99
FUNDUR st. Víkings nr. 104
n.k. mánudag 8. þ. m. hefst kl.
8 e. h. stundvíslega. Að fundi
loknum hefst áramótafagnaður
stúkunnar. Til skemtunar með-
al annars: Stúkurevia (gaman-
vísur um húsmálið o. fl.). Upp-
lestur, hinn bráðskemtilegi
sjónleikur „Ekkjustandið“ eftir
Tcliechov, o. fl. — Fjölsækið
stundvíslega og komið með
nýja félaga kl. 8 stundvíslega.
Æ. t. (98
fTAPAMUNDIf)]
TVÖ HUNDRUÐ krónur í seðl-
um töpuðust í fyrradag. Góð
fundarlaun. Afgr. vísar á. (81
UR fundið. Uppl. í Körfu-
gerðinnni. (87
STÚLKA saumar í húsum.
Uppl. Laugavegi 46 A. (79
GULLARMBAND tapaðist á
gamlárskvöld, skilist á afgr.
Visis.___________________(89
GYLT ÚR á svörtu bandi
hefir tapast á Njálsgötunni eða
þar í kring. Finnandi vinsam-
lega beðinn að skila á Njáls-
gölu 14 eða gera aðvart í síma
3958.____________________(94
SJfÁLFBLEKUNGUR fund-
inn („Conklin"), merktur. Vitj-
ist til Jóliannesar Guðmutnds-
sonar, Bankastræti 12. (97
STÓRT vasaúr, með gyltri
festi, tapaðist á nýársnótt. Há
fundarlaun. A. v. á eiganda. —
(78
TILBOÐ óskast í að rífa
timburhús. Húsið stendur utan
við bæinn. Uppl. hjá Magnúsi
Einarssyni, síma 2085 og 1820.
~(90
HÚSSTÖRF
STÚLKA óskast í vist Rauð-
arárstíg 1, uppi. (92
STÚLKA óskast í vist nú þeg-
ar Hellusundi 7, miðliæð. (100
IKAUPSKAPUM
VÖRUR ALLSKONAR
SEL ódýrt krakka-nærföt,
sokka og fleira. Helga Gísla-
dóttir, Ránargötu 29 A, uppi.
(36
HEIMALITUN hepnast best
úr Heitman’s litum. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg
1. —____________________(18
FORNSALAN, Hafnarstræti
18, kaupir og selur ný og notuð
húsgögn, lítið notuð föt o. fl.
Sími 2200. (351
TVÖ silfurrefaskinn til sölu
og sýnis Hringbraut 36 í kvöld
og á morgun. Bjarni Pálsson.
_______________(95
NÝ DRAGT til sölu, mjög ó-
dýr, Hringbraut 118. (101
M WW HIWTI 'BMBaMBM—MMMHg—
FRlMERKI
ÍSLENSKA frímerkjabókin
hefir rúm fyrir allar tegundir
íslenskra frímerkja, sem lit
liafa verið gefin til 1. janúar
1940. Verð kr. 6.00 í kápu og
kr. 9,50 i sterku bandi. Gisli
Sigurbjörnsson, Austurstr. 12,
1. tiæð'._______________(85
VERÐLISTI yfir íslensk frí-
merki fyrir árið 1940, 16 síður,
með fjölda mynda, kostar kr.
0,50. Islensk frímerki ávalt
keypt liæsta verði. Gísli Sigur-
björnsson, Austurstræti 12, 1.
liæð. (86