Vísir - 08.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1940, Blaðsíða 3
GatnSs Bfó Gamli prestnrinn. Kvikmynd, gerÖ eftir skáldsögu danska skáldsins Jakob Knudsen. — Aðalhlutverkin leika: Poul Reumett og Nicolai Neiiendam. Börn fá ekki aðgang. I. O. G. T. I. O. G. T. I kvöldl ÁramótafagnaðuF st. Vikings nr. 104 hefst kl. í)1/^ í G.T.-húsinu með stúkurevyu (gamanvísur um húsmálið). Mörg fleiri skemtiatriði. Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður_ haldinn í Oddfello\\rhöll.inni föstudaginn 12. janúar kl. 8^2 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Saumanámskeið byrjar 15. janúar. Kent verður i dag- og kvöldtímum. SAUMASTOFA GUÐRÚNAR ARNGRÍMSDÓTTUR, Bankastræti 11. Sími 2725. Tengdamóðir mín og amma okkar, frú Guðríðup Guðmundsdóitir, ekkja séra Ólafs Ólafssonar fríkirkjuprests, andaðist 7. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Sigríður Grímsdóttir og synir. Okkar ástkæra fóstursystir og systir, Bjarnveig Samúelsdóttir, andaðist á Landsspítalanum i gær. Fyrir liönd aðstandenda. Guðrún Jónsdóttir. Samúel Samúelsson. Tengdamóðir mín, Margrét Magnúsdóttir, verður jarðsungin þriðjudaginn 9. janúar. Athöfnin hefst með húskveðju á lieimili hinnar látnu, Bræðraborgarstíg 1 kl. iy2 e. h. Fyrir hönd vandamanna Sveinn M. Hjartarson. )) Bto’inim i Olseh í UEBSíttnnHianni wam* brcg'st aldrei VlSIR „Bæniiigjai'iiir^, efttr NcSailler. Eg heið spentur eftir þvi, að útsendingin byrjaði á laugar- dagskvöld. Þarna átti að heyr- ast sægur af nýjum leikurum -—- og svo Schiíler. Gamlir lcunningjar mínir áttu að rísa upp af blaðsíðunum og birtast mér í öðrum klæðum en þeim, sem hugmyndaflug mitt liafði klætt þá í. — Þeir voru klæð- litlir þegar á reyndi. Útsendingin liófst. Brynjólf- ur (Gamli Moor) og Haraldur Björnsson (Franz) byrjuðu að leika. Það er sjaldgæft, að Brynjólfur bregðist, hann gerði það ekki heldur að þessu sinni; liöfuð og herðar bar hann yfir alla, sem tóku þátt í þessu leik- riti. Hann lék, hann var gamli Moor. Eg var óánægður með Harald, en hann lék. Leikritið hélt áfram; hinir tilvonandi ræningjar sitja við drykkju, með þeim er Karl Moor (Þorst. ö. Stepliensen). Hér var eitt- livað að; orðin voru að vísu Scliillers, en andinn var ekki hans, því hann var enginn. Þor- steinn Stepliensen var fallinn i hendur ræningja. Hvílikra ræn- ingja! Það er þýðingarlaust að tala um leik í sambandi við þessa menn (nema Þ. Steph., sem þó var algerlega ofviða bor- inn af þessu geypilega hlut- vei’ki). Það vottaði ekki fyrir því lijá einum einasta þeirra, og sumir hverir voru tæplega læsir, en það verða menn að vera, þegar leikið er í útvarpið, þó þess þurfi kannske ekki þeg- ar leikið er á leiksviði; þar verða hlutverkin að lærast utan að. Nú, en það er nú ef til vill hægt að laga lesturinn, það er verra með leikinn. Þar þarf sem sé sérstaka gáfu, en eigi einhver þessara nýliða hana í fórum sínum, þá hefir liann fal- ið hana — vandlega. Sigrún Magnúsdóttir lék Amalie. Þar fylgdi lítill hugur máli, en ung- frúin hefir tækni. Yaldimar Helgason lék Hermann og gerði það ekki illa, en hann hefir misskilið lilutverkið lirap- allega þótt gamli Moor segi: „Ertu þarna hrafninn minn Hermann“, þá má ekki skilja það bókstaflega; hann talar í líkingum. En hrafninn var heil- steyptur lijá Valdimar, alveg til siðasta krunksins. Allslconar hljóð áttu að heyr- ast til að hjálpa upp á hug- myndaflugið, svo sem skot- hljóð, brotið upp járnhlið og hurðir -o. fl. Fyrir flest þessi ldjóð, ef ekki öll, hafði leik- stjórinn fundið samnefnara; að slá saman spítukubbum — eða svo hljómaði það í mínum eyr- um. — Þótti mér á því snillings- bragur, sparar hæði umhugsun og fyrirhöfn, en réttara hefði verið að taka fram hvað „hljóð- ið“ ætli að tákna í það og það skiftið, t. d. „nú táknar það skothríð“, eða „nú táknar það að verið er að hrjóta upp hliðið“ o. s. frv, Að lokum kom svo blessuð þulan og sagði að þessi hefði leikið þetta hultverk og hinn liitt, en að Jón Alexanders- son hefði „farið með“ hlut- verk munksins. Það var ,satt en óviðeigandi af útvarp- inu að taka það fram. Og svo voru líka fleiri, sem það gerðu; allir ræningjarnir, að Þ. Stepliensen einum undantekn- um, „fóru með“ hlutverk sín og það rækilega. Og þeir gerðu meira: þeir „fóru með“ leikrit- ið, og var það vasklega gert, því að efnið er traust. Þessum mönnum verður að fyrirgefa, þvi þeir vissu ekki hvað þeir voru að gera, en útvarpsráði og leikstjóra verður eklci fyrirgef- ið. Þeir eiga að vita hvað þeir eru að ge’ra, annars eru þeir elclci starfi sínu vaxnir. Þeir hafa syndgað tvöfalt, gegn hlustendum og gegn Schiller. Slíkt má ekki lcoma oftar fyrir. | Skyldi Schiller eiga nolckra ! uppreisnarvon liér á landi eftir ; þetta? Eg telc að minsta lcosti 1 „Ræningjana“ úr bólcaskápnum mínum og set þá einhversstaðar þar sem þeir verða ekki á vegi mínum. Mín einasta von er að þetta liafi verið martröð og að eg valcni hráðum. Þór. Málmauðlegð Indlands. Mikið af járni, kolum og gulli hefir fundist í jörðu í Indlandi, þar sem menn vissu ekki um þetta áður. Talið er að í aðeins einu kolalagi í Assamríki sé um 80 milj. smál. af kolum og 610 milj. smál. af járni sé í jörðu í Bastra- ríkinu. Grunsamleg kurteisi. Kúreki einn í Montana í U. S. A. ætlaSi aS falsa ávisun á nafn húsbónda síns, sem heitir Harold Hagen. Þetta tókst þó ekki því aS kúrekinn setti „Mr.“ fyrir framan undirskriftina og þaS vakti strax grun í bankanum. i Myndarleg graftrarvél. BandaríkjamaSur einn er nú aS ljúka viS heljarstóra graftrarvél, sem á aS geta grafiS 15 m. á dýpt, 8 m. á breidd og kastar greftrin- um 75 metra á brott. i Stór hljómsveit. Stærsta hljómsveit, sem nokk- uru sinni hefir leikiS opinberlega, kom fram á heimssýningunni í San Francisco í sumar. í henni voru rúmlega io þús. menn. Margir afkomendur. Nýlega lést í Banclaríkjunum maSur einn aS nafni Joseph Mi- chaud. Hann var 77 ára aS aldri og lét eftir sig 123 afkomendur — sex dætur, þrjá sonu, 62 barna- börn og 52 barnabarnabörn. ■CBÍOf fréttír Veðrið í morgun. í Reykjavík 4 st., heitast í gær 8, kaldast í nótt 3 st. Úrkoma í gær og nótt 2.4 mm. Heitast á land- inu í morgun 9 st., á Dalatanga, kaldast 4 st., hér, á Raufarhöfn og Fagurhólsmýri. — Yfirlit: LægÖ yfir Grænlandshafi á hægri hreyf- ingu í nortSur. — Horfur: Suðvest- urland til Vestfjarða: Sunnan og suðvestan gola. SumstaSar skúrir. Athyglisverð gluggasýning. 1 dag eru til sýnis í glugga Bóka- verslunar Sigfúsar Eymundssonar skrifbækur nokkurra nemenda frú GuSrúnar Geirsdóttur, sem um mörg ár hefir stundaS skriftar- kenslu hér í bæ meS ágæturn á- rangri. Rithandarsýnishornin sýna mikla framför nemendanna. Rit- hönd margra er mjög ábótavant, en úr göllunum hægt aS bæta meS tilsögn góSs kennara. Frú GuSrún hefir unniS mikiS og gott starf meS skriftarkensiu sinni. ÍAitL'í 1 t-v ■■ ^ - Nýjsi Bí6 Floghetjur i bernaði. Spennandi og stórkostleg ameríslc kvikmynd, er lýsír Iífa hinna hraustu og frælcnu flugmanna ófriðarþjóðanna, er þrá frið við alla, en herjast eins og hetjur, séu j>eir neyddír til að berjast. — Aðalhlulverkið leikur hinn djarfi og karí- mannlegi Errol Flynn ásamt Basil Rathbone, David Niven o. fL Böm fá ekki aðgang. B Ó U S fyrir árin 1934-538 verður greiddur af aðalumboði félagsins, finna Þórðar Sveinssonar & Co., Reykjavík. Rétt til þátttöku í bónus- greiðslunni hafa allir þeir sem hafa skirteini dagselt fyrir 1. október 1924 og með tölusetningu lægrí en 80.000, þar að auki verður tryggingin að hafa veríð 1 gildi 31. desember 1938. Hafi skírteini fallið til greiðslu á árinu 1939, er bónus þegar greiddur. Skírteinummi og síðustu iðg.jaldskvittunum verður að framvísa um leið og greiðsla fer fram. Fyrir tryggingar sem dagsettar eru eftir 1. október 1924 og tölusett yfir 80.000, verður bónus greiddur um leið og tryggingarf járhæðin feilur í g.jalddaga. Líftryggingarfélagið DANMARE tekur að sér geymslu og umönnun á saltfiski á komandi vertið. — Upplýsingar í síma 3324. $uudhöllin tilkynnir: Að gefnu tilefni hefir ver- ið ákveðið, að einkatímarnir fyrir konur, sem hafa Verið á mánudögum og miðvikudög- um kl. 5—6, skulu framvegis vera jafnt fjnrir konur sem karla. En tíminn á föstudög- um kl. 5—6 verður áfram sem einkatími fyrir konur. — Stúlka óskast í vist nú þegar. Ásmundur Jónsson Hafnarfirði. Hús. Nýtísku steinhús til sölu. At- hugið að nú eru aðeins örfá- ar nýbyggingar óseldar og byggingar stöðvaðar. Uppl. hjá Haralclí Guömundssym, Hafnarstræti 15. Simi 5415 og 5414 lieíma. K.F.U.K A.-D. fundur annað kvöld kl. 8 y%, Ólafur Ólafssrai kristniboði talar.— Alt kvuK- fóllc velkomið. ÍO jannar eiga allir reikniugar að vera greiddir, ef ekki hefir verið sér- stakiega um þá samið. Félag vefnaðarvörnkaupmaniia. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.