Vísir - 13.01.1940, Síða 3

Vísir - 13.01.1940, Síða 3
Bfó Bófinn frá Brimstone. Amerísk stórmynd frá landnámstíð Norður-Am- eríku. Aðalhlutverkin leika: Wallace Beery, DENNIS O’KEEFE, LEWIS STONE o. fl. Börn fá ekki aðgang. Leikfélag: ii ; is >: l 8 .1 ; Sherlock Holmes It e y k | a v í k n r Danðlim njtur lífsins. Sýning á morgun kl. 3. LÆKKAÐ YERÐ. Síðasta sinn. Sýning annað kvöld kl. 8. Venjulegt leikhúsverð. Hljómsveit Dr. Y. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum eru seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljómsveit Iðnó. Hljómsveit Hótel Islands. Með þessum ágætu hljómsveitum skemt- ir fólk sér best. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 Minkaskinn KAUPUM VIÐ HÆSTA VERÐI. TÖKUM EINNIG í UMBOÐSSÖLU. Þokkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för séra Bjarua Þórarinssonar. Ingibjörg Einarsdóttir. Susie og Ólafur H. Ólafsson. Móðir mín elskuleg, Gróa Petrína Guðmundsdóttir, Gunnlaugssonar, snikkara í Reykjavik, ekkja fátækrafull- trúa Guðmundar Guðmundssonar frá Vegamótum (d. 8. nóv. 1926), hlaut rólegt andlát að heimili sínu nr. 20 við Hafnarstræti miðvikud. 10. jan., nær 92 ára að aldri (f. 14. febr. ’48). Jarðsetningin fer fram með viðeigandi athöfn, frá Kap- ellunni í gamla lcirkjugarðinum, miðvd. 17. þ. m., er hefst kl. 11 f. h. Það var ósk hinnar látnu, að kunningjar og vinir vildu, við fráfall liennar minnast „Ekknasjóðs Reykjavikur“. (Gjaldk. sjóðsins er Sigurj. Jónsson, verslstj. Geirsversl- Unar). F. li. vina og vandamanna. Guðmundur Kr. Guðmundsson. Yfsrá Fpú í dag er jörðuð frá fríkirkj- unni í Reykjavík ein af fremstu me'rkiskonum þessa bæjar og þjóðarinnar. Það er frú Guðríð- ur Guðmundsdótiir, ekkja síra Ólafs Ólafssonar fríkirkju- prests. Hún var ein af hinum mörgu Arnarbælissystrum, dætrum síra Guðmundar Ein- arssonar Johnsens og konu lians Guðrúnar Pétursdóttur Hjaltested. Voru þær mjög kunnar fyrir fríðleik og alla kvenprýði og frú Guðriður þar ekki síst í flokki, íturvaxin fríðleikskona, aðsópsdrjúg, en þó með fullkomnu yfirlætis- leysi. Áður en síra Guðmundut' fluttist að Arnarbæli, þar sem hann var lengst prestur (fl873) og þvi jafan við kendur, var hann prestur í Möðruvalla- klaustuirsprestakalli í Hörgár- dal 1847—1856 og prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi og hjó að Þrastarhóli. Þar fæddist frú Guðríður 21. nóv. 1853 og var því 3 ára er liún fluttist með foreldrum sínum að Arn- arbæli. Ekki kann eg gjörla að segja frá uppvexti hennar, en mentun mun liún hafa fengið eftir því sem best gerðist þá á fyrirmyndar prestsheimili, en engin mynd var af kvennaskóla fyrri en meira en 20 árum eftir að hún fæddist. En árið 1880 giftist liún síra Ólafi og voru það glæsileg hjón, hann einn af fremstu ungum kandidötum og hún slík sem ráða má af því, sem eg hefi þegar sagt. hlés. Mestur harmur var þeim háðum, er þau skyndilega og fyrirvaralaust 22. maí 1935 mistu Guðmund son sinn lög- mann, er var ellistoð þeirra og yndi. Annan svein ungan og efnilegan höfðu þau áður mist og harmað. En á skýldurækni sína og skörungsskap lét hún hvergi slcorta. Mest mat hún að styðja mann sinn að hinum mörgu áhugamálum hans. Eins og liann hafði að kalla má bygt upp fríkirkjusöfnuðinn eins og hann vár orðinn eftir því nær 20 ára starf hans, þannig hafði hún árið 1906 stofnað og bygt upp kvenfélag safnaðarins, sem hefir lagt ósmáan skerf til þess þroska, sem hann liefir náð og gagns sem hann hefir gert. — Stjórnaði hún félaginu 27 ár til 1933, eða 11 ár eftir að maður hennar hafði látið af þjónustu og sýnir það hvert traust til hennar var borið. Hún hafði að vísu ágætar lconur með sér, en þær róma mjög forustu hennar og samvinnu við liana, elskuðu hana og virtu, og svo mun hafa verið um alla, sem voru sam- vistum við hana, þíðlyndi henn- ar, góðvild og gestrisni laðaði . alla að sér. Get eg um það bor- ! ið, er eg síðustu árin var nær j daglegur gestur á heimili þeirra. Var mér yndi að sam- , ræðum við hann um gamlar j endurminningar okkar og þátt- töku hennar í þeim og ekki síð- ur að alúðlegn atlæti hennar. Ekki var þó efnum fyrir að fara til að byrja búskapinn og ekkert lífvænlegt prestakall í boði, ekki kostur á öðru en Sel- vogsþingum og þótti lítt efni- legt. Þá var það hún — sagði síra Ólafur mér — sem tók af skarið, að þau skyldu gifta sig og fara þangað í drottins nafni, og þótti þeim það blessast eins og til var stofnað, létu vel af Selvogsveru sinni og höfðu frá mörgu þaðan að segja. Þar voru þau í 4 ár. Þá fékk liann Holtaþing í Rangárvallapró- fastsdæmi og hjuggu þau i Guttormsliaga í 9 ár. Þá var honum veitt Arnarbæli i Ölfusi árið 1893. Þar liöfðu þau stórt og umsvifamikið hú og kom þá vel í ljós stjórnsemi hennar, at- orka og kvenngildi alt. — Frá þeim árum væri frá mörgu að segja, sem ekki er rúm fyrir. Þá voru jarðskjálftarnir miklu eystra 1896, er nálega öll hús féllu í Arnarbæli. Síra Ólafur var einn fremsti maður um hjargi’áð öll á þvi erfiðleika- tímabili og naut þar öruggrar aðstoðar konu sinnar. Oftast voru hjá þeim námspiltar, er hann kendi undir skóla og lief eg heyrt þá róma mjög veruna þar, kenslu hans og ekki síður stjórn hennar, umhyggju og ör- læti. Eftir tæp tíu ár í Arnar- hæli lét síra Ólafur af embætti vegna heilsubilunar, sem gerði hann ófæran til erfiðra ferða- laga, og flutti þá til Reykjavilc- ur, þar sem hann árið 1903 tók að sér þjónustu fríkirkjusafn- aðarins og gegndi henni til 1922. Eins og þjóðkunnugt er, var síra Ólafur skörungur mikill og stórbrotinn athafnamaður bæði í kennimenskunni, á al- þingi, í héraði og á fleiri svið- um. Var þvi ekki vandalaust að vera honum sú aðstoð, sem duga mætti. En til þess hafði frú Guðríður alt til að bera. Auk annara kvennkosta sinna átti liún milda og þýða lund, sem átti hægt með að beygja sig og bera það, sem á móti | Hinrik i$. Það er eflaust ekki í frásög- ur færandi þó gamall maður þrötinn að lieilsu og kröftum yfirgefi tilveru þessa lífs, en við sem eftir lifum getum vissulega auðgast af því, að láta hugann dvelja í minningum við lif þeirra manna, sem ávalt reynd- ust köllun sinni trúir: sem Irúðu á guð og sjálfa sig, og með heiðarleilc og skyldurækni liafa afkastað miklu starfi. Hinrik A. Hansen var fæddur að Vorhúsum á Valnsleysu- strönd 20. april 1859 og var því nær 82 ára að aldri er liann and- aðist 5. janúar s. 1. eftir stutta legu á sjúkrahúsi Hafnarfjarð- ar. Fjögra ára gamall fluttist ÍHinrik að Minni Vogum, þar sem liann ólst upp til 16 ára aldurs, að liann fór í vinnu- mensku til frænda síns Klem- ensar Egilssonar í Minni Vog- um. Nær þrítugur kvæntist Hin- rik fyrri konu sinni Signýu Ól- afsdóttur, reisti hann þá ný- býli á Mýrai'húsum i Vogum og hjó þar í nokkur ár, uns liann fluttist til 'Hafnarfjarðar og keypti jörðina Jófríðarstaði, og var liann af mörgum ávalt síð- an kendur við þann stað; átti hann síðan heima í Hafnarfirði til dauðadags. Á þessum árum stundaði Hinrik ávalt sjómensku jafn- hliða búskapnum, enda var sjó- menskan veigamesti þáttur í atvinnulífi hans alt fram á elli- ár. Var dugnaður lians og fiski- sæld mjög rómað, og hefir nafni hans verið haldið á lofti, sem eins ágætasta sjómanns þeirra tíma. Árið 1919 misti liann lconu sína og tveim árum síðar brá liann búi á Jófríðarstöðum, og varð þá lausamaður í nokkur ár og dvaldi þá lengst hjá Birni Helgasyni skipstjóra í Hafnar- firði. Með Signýu fyrri konu Nýjft B16 Flngheijor í hernað Síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang-„ En eg sé, að þetta fer að verða of langt fyrir stutta ])laðagrein, þótt margt sé enn ósagt, og verð því að takmarka mig. ! Síðustu árin lifðu þau ró- sömu og áliyggjulausu lifi þangað til áfallið kom og þau mistu son sinn. Mátti það straumhvörf kalla í lífi þeirra. Heilsa og kraftar beggja fóru þverrandi og 25. nóv. 1937 and- aðist sírá ÓÍáfur. Eftir fráfall lians var frú Guðríður um hrið hjá systursyni sinum, Sigurði lögmanni Grímssyni og konu hans Ástu Jónsdóttur í góðu yfirlæti og síðan hjá systur og téngdadóttur sinni Sigríði Grímsdóttur og sonum hennar, sem hún unni mjög og voru síðasta yndis og umhugsunarefni j hennar. Allra síðasta misserið | naut hún góðrar umhyggju og j atlætis á elliheimilinu og fékk þar rólegt andlát hinn 7. þ. m., 86 ára að aldri. . Þetta er í stystu og ófull- ' komnu máli saga um langt og merkilegt líf og hefði hún lengri orðið, ef timi og rúm leyfði. [ Nú veit eg, að hún er komin til endurfunda við þá, sem hún mest elskaði í lífinu. Guð blessi henni þá endurfundi. Með þökk fyrir samleiðar- , spottann. Kristinn Daníelsson. sinni eignaðist Hinrik 3 hörn, og lifir eitt þeirra Guðlaug gift í Hafnarfirði. Af systkinum lians er einn hiálfbróðir á lífi, Sveinhjörn Stefánsson húsettur í Reykjavik. Voru þeir ávalt mjög samliendir og iiéldust bræðrabönd þeirra traust og einlæg alla tíð. Árið 1925 kvæntist Hinrik eft- irlifandi konu sinni, Gíslínu Eg- ilsdóttur, og eignuðust þau 6 hörn, sem öll lifa í æsku. Á þess- um árum rennur upp nýr þátt- ur í lífi hans. Ný æfi — ný har- átta, nú var þrekið og kraftarn- ir á þrotum en áhuginn og starfsgleði óhilað. Eg kynntist lionum mest á þeim árum, og oft fanst mér sem í fari iians vottaði fyrir söknuði yfir þvi að geta ekki ennþá notið hug- sjóna æskumannsins, og þó átti Iiann svo hágt með að trúa því að hann væri ekki megnugur, að standa af sér straum lifsins, sem svo oft var svo þungur. Og nú á síðustu árum þegar kraft- arnir voru þrotnir að mestu, þegar líkaminn var liættur að hlýða rödd áhugans, þá var það oft að hann safnaði orkunni saman með hvíld í daga og næt- ur, og svo var haráttunni lialdið áfram, — þar til orkugeymir- inn var tómur — baráttunni er Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðaar. Skrifstofa: Oddfellowhiismm. Vonarstræti 10, anstnrdjr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 ár$L Ný egg á 3,50 kg. 0,20 stik. Grettisg. 57. — Njálsg. 106. Sítrónnr stórar og göðary nýkomnar. vmn Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2„ var lielguð æðstu Iiugsjön þessa aldraða manns, að sjá farfaorða ástvinunum sem vonr. sswo margir smáir og þörfmaðust aS— stoðar. En eg sá líka Hinrik B£a> í ljúfum minningum frá liðn- um árum, frá J)eim tíina er lífs- aflið var óbilað Jiegar Jirátíap: æskumannsins var í engu skert- ur og lífið M framundan svo bjart og skuggalausf. Hnjgnr lians dvaldi J>á oft við mínnnig- ar frá sjómannsárunum, bar- áttunni við Ægi, sem svo of£ iijá sjómanninum er háö upp ss líf og daliða, en liann víssi a® liann mátti aidrei missa trúna át hinn stjórnandi mátt, og su fr« olli honum aldrei vonhrigða fil dauðadags. Og eflausf fieíír Hinrik lika liaft óbilandi trú & sinum eigin mætti, — mælli sem Jxí ávalt var sfrangfegssi haldið í bönduin heiðarleiks og trúmensku. Við kveðjum þig Hinrík. 1 dag eru jarðneskar leifar þmai? bomar til hinstu hvilu. f fmg- um allra Jieirra sem kynfeast þér á lífsleiðinní, framkalTasf nú þakklæti til þín fyrir trúlegai unnið æfistarf og í hjörtumásf- vina þinna mUnu vfesurcgjEi geymast Ijúfar mmnirrgar frai samverustundunum og þear munu ávalt minnast þess aS Jþ® vildir öllu fóma þeirra vegiEa. Blessuð &é minning þínr.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.