Vísir


Vísir - 15.01.1940, Qupperneq 4

Vísir - 15.01.1940, Qupperneq 4
yisiR JFKANSKT LISTASAFN. — Jafnskjótt og ófriSurinn l>ranst út, geröu ófriöarþjóðirnar alt ííl þess að vernda dýrmæt listaverk sín. Éin ráðstöfunin var sú, aö byrgja myndastyttur meö sandpokum og hefir Vísir áöur birt mynd af því. Þessi mynd er frá málverkasafni í París og er verið að undirbúa að flytja málverldn á brott á örugga staði. Ftemhaldssagan. ORLOG Það var ekki fyrr en hann ]kom heim, að hann tók til að irngsa tim ]iað, að liann hafði sko'tið því að Molly, að hún íheJt'S skrifað hréf Rosemary, og tnfrmnri yar skemt af tilhugsun- inm am það, að halda þessu leyndir, þar til þau væri orðin lijrás. En einhvem tíma ætlaði tbaim að fá hana til þess að játa það og þegar liún hefði gert það setlaði hann að segja henni, að hann hefði vitað það frá upp- hafi. ’Viku siðar fékk hann enn Ibréf frá Rosemary og nú skrif- Iiún, að hann gæti skrifað sér fil „frú Gilas. St. Jude-in- HoselandL" Tom helt, að Molly væri að þykjast — hún væri að reyna að koma í veg fyrir, að liann Jcæmisl að því að hún hefði •skrifað hréfin, og hugsaði liann, að hún gerði þetta af því að hún liefði gaman af þessu, þar sem 'þaa vom trúlofuð. Og af því að hami var alveg sannfærður um, að það væri engin önnur en Molly, sem skrifaði bréfin - hin værí Rosemary — ákvað hann að framkvæma það, sem hafði 'dotííð I haxm — að skrifa Rose- imary hréf og játa henni ást sína. Honum var meira en lítil igléðá að lilhugsuninni um að láta þanníg í ljós sínar sönnustu pg belgustu tilfinningar til kon- raimar, sem hann elskaði, og nú skrífaði liann Rosemary fagur- lega orðað hréf, af viðlcvæmni íStg umhyggju og ást, og þegar liann setti það í jióstinn spurði tiann Molly dálítíð glettnislega hvorthún kannaðist við stað úti á landsbygðinni, sem nefndist íSt. J»de4n-RoseIand, „Nafnið er héillandi“, sagði 'haim, i,og eg veit að staðurinn íhfýtur að vera það líka. Eg héid, að eg verði að skreppa þangað einhvern tima“. Molly roðnaði dálítið og játti iþví að hún kannaðist við stað- Snn. írú Danton höfum Icomíð þar endrum og eins,“ .-sagðí hún. Þetta liafði Tom fílogið i hug og hann var sann- ffærðarí um það en nokkuru alnni, að’ Molly væri Rosemary, og frú Dan ton hefði aðstoðað Ssana og sett bréfin fyrir hana I póst í St.Jude-in-Roseland. 4. 4 Eftir liðlega hálfan mánuð fiafði frú Danton tekist að ífínna stúlku, sem hún treysti Æil að taka við af Molly. Og Tom og Molly höfðu ver- gð hjön eina viku — og þessa 'snku höfðu þau dvalist í St.- Jude-ín-Roseland — og þá barst Tom svar Rosemary við ástar- bréfinu, sem bann liafði sent henni. Hann starði forvíiða á bréfið, sem liafði verið sent fyrst til London. Hann Iiafði varla búist við því, að Molly mundi svara, en svo komst liann að þeirri niðurstöðu að hún ætlaði að halda áfram þessum „yndislega leik“ og liann lagði leið sína út í garð- inn, þar sem liann og Molly bjuggu til þess að lesa bréfið í ró og næði. Alt, sem í því var bar sama yndisþokka, varfærni og göf- uglyndi vitni og hin fyrri bréf hennar, og hann brosti að mót- bárum þeim, sem bún reisti, gegn þvi, að þau hittust, eins og liann hafði stungið upp á i ástarjátningar-bréfinu. „Það er yndislegt til þess að hugsa,“ skrifaði Rosemary, „að vera elslcuð, en kæri vinur minn, það er fyrir bestu, að eg verði láfram dís drauma yðar, eins og þér svo fagurlega kom- ust að orði. Það er djúp oklcar í milli sem ekki verður brúað — svo margt sem af leiðir að við verðum að halda hvort sína leið. Aldursmunur okkar til dæmis að taka. Yður hefir víst aldrei rent grun í hvað eg er orðin gömul, Qg það þykir mér vænt um. Eg er enn ung í anda, en eg á engan töfraspegil, sem skrökvar að mér. Og eins og eg sagði einu sinni, — skip mitt liggur fyrir akkeri í skjól- góðri vík og það sem þér þrá- ið, þér sem enn eruð ungur og getið notið yndis og ástar, getur ckki orðið blutskifti mitt héð- an af.“ Tom hafði í fyrstu ætlað, að bréfið væri skrifað í góðlátlegu gamni — en liann varð allliugsi, er hann las seinustu setning- unna. Honum fanst, þegar hann hafði lesið niðurlagið, að alt sem í bréfinu stóð, væri í einlægni mælt. Molly ætti ekki að leilca þennan leik frekara, hugsaði hann, og tók þá ákvörðun, að ræða málið við hana og segja henni, að hann hefði vitað um nokkurt skeið, að hún og engin önnur væri Rosemary. VIÐ MIÐDE GISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. — Er karlinn þinn bóka-ormur eins og minn ? — Ja — nei — nei -— hann er bara venjulegur ormur! * — I hvernig kjól var hún viS miödagsverSinn ? — Eg leit ekki undir boröiS, en ofan þess sást enginn kjóll! — HeyrSu, Sjana mín ! Eg rakst á kærastaiyi þinn í gærkveldi. Og hann minti mig svo á harSa vet- urinn! —- Haröa veturinn — hvernig þá? — SkilurSu þaS ekki •—• bæSi langur og leiöur! * Dómari: Hvers vegna stáluS þér peningunum? Ákærður: ÞaS skal eg segja yS- ur. Eg gat fengiö stöSu sem gjald- keri, en þurfti aö setja tryggingu! ★ — Hefir þú nokkurn tima lent í járnbrautarslysi? — Já, einu sinni — suöur i Alpafjöllum. — Hvernig atvikaöist þaö? — Lestin rann í jarögöngum. og eg kysti föSur stúlkunnar, sem hjá mér sat, i staöinn fyrir hana sjálfa! * — Hvers konar klessuverk er nú þetta, sem þú ert aö klína á léreftiö ? Galtóm krús meS svört- um skellum! — Eg hefi hugsaö mér aö kalla þaö: Sál hins forvitna. ★ —i HvaS er líkt meö þér og bergmálinu ? — ÞaS veit eg ekki. — Þú etur eftir alt, sem þú heyrir! ★ — HvaS mundir þú gera, Jón minn, ef bæjarlækurinn hérna væri orSinn aö brennivíni? — Þá færi eg aldrei aö heiman! * — HugsaSu þér bara, frú Sop- hie — hann sonur minn blessaö- ur, sem er læknir, hefir gert stór- eflis-skurS á sjálfum sér! — Skyldi hann hafa svæft sig? í * * —- Framkvæmdarstjórinn vill tala viS ySur, Jensen. | — Þú átt'aS segja „herra“, þeg- i ar þú ávarpar mig. j — Herra framkvæmdarstjór- inn vill tala viS ySur, Jensen! ■*• — Eg kem frá slysatrygging- unni. ViS fréttum nefnilega í gær, aS þér munduö kvongast i dag. Og svo datt okkur í hug, aö þér munduö kannske vilja tryggja yö- ur — — Kolasparnaður. Þegar styrjöldin skall á í haust fól ríkisstjórnin Rann- sóknarnefnd ríkisins að gera rannsóknir á ýmsum innlend- um efnum, sem komið gæti í stað erlendra, m. a. eldsneyti, mó o. þ. h. í sambandi við þessar rann- sóknir hefir nefndin nú látið gefa iit leiðarvísi fyrir almenn- ing um það, livernig rétt sé lcyntar miðstöðvar, en mjög mun skorta á, að fræðsla al- mennings um það efni sé svo mikil sem æsldleg væri. í leiðarvísi þessum er því lýst mjög greinilega, hvernig menn geti, sparað kol við kyndinguna, án þess að liitinn í húsinu minki. Sá sparnaður, sem menn nú gæta í kolaeyðslu hér í bæn- um, stafar einvörðungu af þvi, að menn hafa minkáð kolakaup sín, og láta ibúðirnar vera kald* ari en áður, en þetta kver kennir mönnum hvernig auka má liit- allskonar drengjaföt, frakka og skíðaföt. Einnig sniðið. Verð við allra hæfi. Sparta Laugaveg 10. ann aftur með sömu kolaeyðslu, eða auka sparnaðinn enn meira, um 20%,. án þess að liitinn minki að sama skapi. Er liinn mesti fengur að þvi fyrir almenning, að fá þetta Icver, sem getur levst úr öUum þeim spurningum, sem kola- neytendur hafa að undanfömu verið að velta fyrir sér í sam- bandi við kolasparnað og mun losa menn við öll lieilabrot því viðvíkjandi. Kverið er samið af Gísla Hall- dórssyni, verkfræðing, sem er sérfræðingur í liitatækni. Hefir liann vandað mjög til kversins og allar leiðbeiningar mjög ljóst og skýrt settar fram, svo að þær eru öllum auðskildar. Ætti þeir, sem sjá um miðstöðvarkynd- ingu í húsum, að lesa kverið rækilega, jafnskjótt og það berst í hendur þeim. Aukin Dónárverslun Þýskalands. Þegar í stríðsbyrjun hófu Þjóðverjar stórkostlegan undir- búning til að geta flutt eins mikið af verslun sinni og mögu- legt var frá þeim leiðum, sem þeim lokuðust, og til þeirra, sem enn standa þeim opnar. Frá upphafi stríðsins hafa þeir haft óskorað vald yfir siglinga- ledðum um Eystrasalt og þann- ig getað relcið óhindrað verslun við öll Eystrasaltslöndin og er það sérstaklega þýðingarmikið hvað viðkemur járnmálminum frá Svíþjóð og timbri frá Rúss- landi. Einnig mun fóðnrkorn- sending sú, sem samið var um við Rússa — nam hún um 1 milj. smál. — að einhverju leyti koma þessa leið. Hin leiðin, sem stendur Þjóð- verjum algerlega opin, er eftir Dóná og opnar stórkostlega möguleika til aukinna viðskifta við Suðaustur-Evrópu. Á þenn- an hátt er einnig opin leið til Svartahafsins og þaðan til Rússlands.Á þessari suðurleið er aðallega flutt mangan-málmur, korn og síðast en ekki síst olíur. Hefir verið unnið að því í stör- um stil að gera þessa leið þann- ig úr garði, að hægt væri að flytja sem mest á henni. Hafn- armannvirki liafa verið stækk^ uð eða bygð ný við Dóná og bætt við sldpakostinn. Einnig liefir verið flutt mikið af fljóta- skipum af öðrum fljótum, sér- staklega Rín, þar sem nú er lít- il umferð móts við það, sem áð- ur var, yfir á Dóná. Að einu ári liðnu verður svo skurður sá til- búinn, sem tengja á saman Rín —Main—Dóná, þannig að skip- gengt verður frá Svartahafi til Norðursjávar. — Skipakostur Þjóðverja á fljótum og skipa- skurðum er um 6 milj. smál. Þriðja leiðin til vöruflutninga milli Rússlands og Þýskalands, sem nú er nauðsynlegri fyrir liið síðara en nokkru sinni fyr, er járnbraut sá tvíspora, sem liggur um Pólland. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Lækkað verð. Kr. Dömutöskur, leður .. 10.00 Barnatöskur ........ 1.00 Handsápa, Emol .... 0.50 — Violetta ....... 0.50 — Palmemol .... 0.50 Kartöfluföt, m loki .. 2.75 Desertdiskar ....... 0.35 Ávaxtadiskar ....... 0.35 Áleggsföt .......... 0.50 Shirl. Temple Broshýr 1.50 Smábarnasögur...... 0.40 Sjálfblekungar ..... 1.50 K. fimtfl k irnsiifl, Bankastræti 11. Málflutningsskrifstofa FREYMÓÐUR ÞORSTEINSSON. Viðtalstími kl. 10—6. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Viðtalstími 3—4. Annars eftir samkomulagi. Hverfisgata 12. — Sími 5377. TEIKNUM: Auglýsingar. umbúðir, bréfhausa, bókakápur o. fl. ’TÍLKYNNm ÞINGSTÚKUFUNDUR í kvöld kl. SVA Skipulagsskráin. Um ræður og atkvæðagreiðsla. (214 KTIUQfNNINCAKI FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemtifund að Hótel Boi-g þriðjudagskvöldið 16. þ. m. — Aðalsteinn Sigmundsson kennari flytur fyrirlestur um Færeyjar og sýnir skuggamynd- Dansað lil kl. 1. Aðgöngumið ar á morgun í bókaverslun Sig fúsar Eymundssonar og ísafold- arprentsmiðju. (215 ilAPAt-niNDltí PENNAVESKI með merlct- 11111 sjálfblekung í tapaðist síð- astliðinn fimtudag. Uppl. í síma 2483. (213 wimmm HERBERGI með sérinngangi til leigu á Vitastíg 20. (2i0 STÓFA til leigu fyrir ein- hleýpa. Uppl. í síma 3383. (212 LlTIÐ, gott herbergi óskast strax. Tilboð merkt „G“ sendist Vísi þriðjudagskvöld. (217 TVEGGJA herbergja íbúð til ieigu nú strax. Uppl. Hverfis- götu 16 A. (218 TVÖ herbergi, lítil, með eða án eldhúss, óskast til leigu nu þegar. Tvent fullorðið í heim- ili, ekki langt frá miðbænum. Tilboð merkt „60“ sendist Vísi. (219 ■VRNNAfl KJÓLAR saumaðir upp (mo- derniseraðir) Ásvallagötu 1, miðhæð. (193 SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 HÚSSTÖRF HRAUST og ábyggileg stúlka óskast í vist nú þegar til Tóm- asar Péturssonar Víðimel 43. (211 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Slcólavörðustíg 19, sími 3510. (439 X Kkwpskapuki FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk frí- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, kostar kr. 0,50. Islensk frímerki ávalt keypt hæsta verði. Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12, 1. hæð. (86 VÖRUR ALLSKONAR Fjallkonu - gljávaxlð góða. Landsins besta gólfbón. (227 SEL ódýrt krakka-nærföt, sokka og fledra. Helga Gísla- dóttir, Ránargötu 29 A, uppi. (36 ÞAÐ, sem eftir er af pappírs- körfum úr tré (útleödar) seld- ar fyrir hérumbil hálfvirði. — Hljóðfærahúsið. (22 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og bama-rykfrökkum og regnkápum. (18 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 PRJÓNAVÉL í góðu standi óskast til kaups. Svava, Lauga- vegi 2. (216 RAFSUDUPLATA óskast, sparneytin, helzt tvíliólfa. Sími 4977. (220 KAUPUM nötaða barnavagna og kerrur til 1. febrúar. Fiáfnir, Hverfisgötu 16, sími 2631. (221 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU . NOTAÐIR hlutir, sem búnir eru að liggja hjá okkur yfir 3 mánuði, svo sem reiðhjól, barnavagnar, barnakerrur, þrí- hjól, lilaupahjól, grammófón- ar og fleira, og ekki hefir verið sótt, seljnm við fyrir viðgerðar- kostnaði. Fáfnir, Hverfisgötu 16, sími 2631. (222

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.