Vísir - 24.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 24.01.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Á LANDAMÆRUM IRAK QG TYRKLANDS. Nokkurs ótta hefir gætt um það að undanförnu, að Rússar hygðist að i'áðast á Afghanistan, Persíu og Irak, og er það vegna þessarar liættu, seixi Bandaxxxenn sendu Gamelin yfirherfor- íngja til hinna nálægu Austurlanda, og er hann yfirmaður hins saxxieiginlega hers Banda- raanna þar í löndum. Myndin er frá landanxærum Iraks og Tyrklands og sýnir hermenn frá Irak með vélbyssur sínar. Framhaldssagan. 41 : " •• ORLOG eg skal gera hann ham- Ingjasaman. Hafðu engár á- liyggjur af því gamli vin.“ „Eilt ár —- eða tvö ef til vill“, sagði Peter. „Og þá — ef til vill fyr, fer hann að gera sér fulla grein fyrir því, að hann hafði lagí út á skakka braut. Þá þakk- ar haxm þér ekki fyrir að hafa eyðílagl lif hans.“ „Eg þakkaði þér ekki, þegar j>ú eyðilagðir mitt Iíf.“ JÞað kendi nú sársauka í rödd hemxar — jþað var engu líkara en út væri að brjótast eitthvað, senx hún liafði bælt niðri, en hafði kvalið haxxa, valdið henni sársauka árum sanxan — og nú yrði að brjóta sér leið upp á yfírborðið. Hún starði á liann <og jxað var ásökun í augunx Iiennar og hanxx fölnaði, því að Iionum varð ljóst þegar, að Ixann varð að horfast í augu við txeiskan, óþægilegaix sannleika. „Dolores“, sagði hann. — „Veisiu livað þú ert að fara?“ Exx andartakið, sem hún liafði freistast til þess að segja alt af létla, var liðið. Ilún lokaði augunum andar- tak, og þegar hún opnaði aug- un aftur, var svipur hennar all- ur annai’, ,;Ö, eg sé, að þú ert alveg eins ímyndunai’gjani og flestir karl- menn, vinur mixxn — svo fljót- our til að álykta að konurnar syrgi þá árum sanxan ef þeir 'ixregðast þeim. En þú þarft ekki að ásaka þig unx nextt gagnvart mér. Eg hefi verið þátttakandi í svo mörgum æf- antýrum, elskað svo oft — sið- an er vlð vorum saman í Com- walL* Hxíxi hló eins og henni væri skemt — eins og til þess að skopast að lxonunx fyrir að ótt- rast einhverjar liræðilegar ásak- tanir, sem hún nxundi bera fram iá hendur honum. En hlátur hennar fór í taug- arnar á honunx. ,,,Eg efast ekki um, að þú haf- Ir átt marga elskhuga“, sagði hann reiðilega. „En það fer ifjari’i því, að eg vilji, að Tony verði einn í þeirra tölu. Eg kom Ixírigað tíl þess að fara fram á, að þxi sleptir tilkalli til lians.“ „En livers vegna?“ spurði ftiún og var undrunarhreimur i röddinni.“ • „Þú veist lxvers vegna. Ástæð- ixrnar eru margar og veiga- sniklar.“ Hxxn hi’isti liöfuðið. „Við elskunx hvort annað. Hér á Ítalíu eru menn slyngari i þeirri list en í úrkonxu- og þokulandinu yðar — Englandi“. „Ef þú elskar hann, sleppirðu tilkalli til hans“, sagði Peter á- kafur. „Gefðu honunx frelsi sitt, Dolox’es“. „Hefir hann beðið um það?“ spui’ði liúxx rólega. Hann varð að viðurkenna, að svo var ekki. „Nei. Hann lítur svo á, að hann sé bundinn þér.“ Hún varð einkennileg á svip- inn. „Hann er eftir þessu heiðar- legi-i maður en faði r hans“, sagði hún. „Og ætlarðu þér að krefjast þess, með skírskotun til lieið- urstilfinniriga lxans, að hann standi við loforð sitt?“ „Vitanlega. Við erunx trúlof- uð“. „Trúlofanir fara stundum út um þúfur“. Reiðiglömpum brá fyrir i augunx hennar. „Menn svíkja ekki loforð sín, lxver sem þau eru, við Dolores di Ravolglini“. Það var eins erfitt að festa hendur á henni og fiðx-ildi og Peter sldldist, að honuin lxafði ekkert oxðið ágengt. Hún var ekki undir það búin að taka til- lit til óska lians. Og að lokum greip hann, hik- andi þó, til úrslitaxáðsins, sem svo oft er gripið til undir kx-ing- umstæðuin sem þessum. „Eg er auðugur nxaður. Það veistu að sjálfsögðu. Eg er reiðubúinn til þess að kaupa frelsi Toby“. Hún spralt á fætur. „En eg lxefi ekki i hug að versla nxeð það“, sagði hún og er hún liélt áfranx, brosti hún, — „eg vil giftast aftur — eg vil lifa lifi enskrar aðalskonu og rijóta sömu vii’ðingar. Það er tími til kominn, að eg breyti um stefnu og „setjist í helgaix stein“, ef eg má oi’ða það svo.“ Hún varð alt í einu ertnisleg á svip. „Og þó, ef Toby bæði mig um frelsi sitt, þá mundi eg .... en alls ekki undir öðrum kring- umstæðum. Þarna sérðu — eg er ekki eins ósanngjörn og þú hélst. Eg liefi enga löngun til þess að lialda i hann, ef lxon- um er það þvei’t unx geð“. Hún hafði nefnt það eina, senx aldrei gat komið til mála. Iíann mundi aldrei fara fram á neitt slíkt. Peter Bettington konxst að þeirri niðurstöðu, að hann yrði að viðui’kenna, að liann liefði beðið ósigur. Þegar hann gekk frá Villa Violetta var hann þungbúinn og niðurlútur. VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. Lítil kunnátta. Stúdent einn frá Ohio-fylki í U. S. A. skrifaSi verslunarráSinu í borginni Reno í Nevada-fylki og bað þaö um aö skrifa sér nöfn þeirra borga í Nevada, þar sem íbúar væri frá 150—300 þús. Hann fékk svar, sem hljóöaöi svo: „íbúar Nevada-fylkis eru ekki 150 þús. að tölu“. (Þeir eru um 100 þús.) Skíðahlaup og háskólanám. Háskólinn í Nevada í U. S. A. hefir tekiö upp skíöahlaup sem námsgrein. Geta þar útskrifast skíðakennarar, auk allra annara kandidata. A1 Capone látinn laus. Seint í nóvember var alræmd- asti glæpamannaforingi Banda- ríkjanna, A1 Capone, látinn laus úr rikisfangelsinu á Alcatraz-eyju í San Francisco-flóa. Þar eru geymdir hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. — Capone var upprunalega dæmdur í 11 ára fangelsi fyrir skattafalsanir áriö 1931, en refsingin hefir veriö rninkuð vegna góðrar hegðunar fangans. — Sonur Capone stund- ar laganám, — til þess að enginn hafi hendur í hári lians fyrir að falsa skattaframtöl, segir faðir- inn, — og hefir tekið hið garnla nafn föður síns, A1 Brown. Bókalestur í Bretlandi. Síðan styrjöldin braust út hefir bókalestur og iðkun skáklistar- iririar aukíst um allan helming á Bretlandi. Vikurnar áður en stríð- ið hófst var útlán bókasafna sarna sem ekki neitt, en síðan hefir það aukist nxjög og er nú víöa 250% rneira en á venjulegum tímum. J Mágur Göbbels í Ameríku. í Reading í Massachussets-fylki í U. S. A. býr maður að nafni Otto Quandt og er systir hans, Magda, gift Göbbels ráðherra. ' Quandt gegndi herþjónustu í , þýska flotanum áður en heims- J styrjöldin braust. út, en gekk í , ameríska herinn 1918, þótt strið- í inu væri lokið þegar hann kom til Frakklands. Quandt er amerískur . borgari og vélsmiður að iðn. í Flækingar illa settir. Umrenningar á Bretlandi eru ] heldur illa settir, því að þeir eiga engar gasgrimur. Þegar þeir koma á staði, þar sem þeim er einum ætluð næturgisting, fá þeir af- hentar gasgrímur, en þeir verða , að skilja þær eftir, þegar þeir fara j þaðan aftur. Bílar öruggari en heimilin. Það er talin.miklu minni slysa- hætta af að aka í bíl í borginni Montgomery í Alabama í U. S. A., en að ganga um á heimili sínu. í fyrra létust 12 manns af bílslys- urn þar í borg, en 21 af slysum í heimahúsum. Stríð og friður. ' Á írlandi er til þorp eitt, sem heitir Tattige og er annar helm- ingur þess í stríðinu en hinn ekki. Þorp þetta stendur á bökkum lækjar eins, sem skilur á milli Donegal- og Fermanaghhéraðanna og jafnframt milli Eire og N.-ír- lands. Þeir sem búa Ulster-megin rnega aldrei láta sjá ljósglætu hjá sér á næturnar, en hinir mega gera eins og þeirn sýnist. — Þá er lika hús eitt í þorpinu Too- rnore á landamærum Cavan- og Fermanagh-héraða. í húsinu eru tvö herbergi, svefnherbergi og dagstofa, svo að á næturnar eru íbúar hússins hlutlausir í stríðinu en á daginn í stríði, Átta bræður ganga í herinn. Frú Elizabeth Rees í bænum Hillcrest í Almetra í Kanada á 8 sonu. Þegar Kanada sagði Þjóð- verjum stríð á hendur gengu þeir allir í herinn. Þá sagði gamla konan: — Kannske þeir hafi ver- ið orðnir leiðir á eldamenskunni minni.“ Ruglingur. í Michigan-fylki í Bandaríkjun- urn eru 14.000 smávötn og heita nxörg þeirra sömu nöfnum, svo að þau valda oft ruglingi og nxis- skilningi. Þessu til sönnunar má j nefna, að í fylkinu eru 197 vötn ! sem heita Mud Lake, 91 heita Long Lake, 66 Bass Lake, 60 Twin Lakes, 59 Rouixd Lake ög 35 heita Pickerel Lake. Sjóræningjaflagg. Flestir kannast við fána sjó- ræningja úr kvikmyndum, haus- kúpu og krosslagða leggi á svört- unx feldi. Nú geta íbúarnir í Bost- oix í Ameríku fengið að sjá þenna fána daglega, því að í hvert skifti, senx manneskja deyr af bílslysi þar í borginni, dregur næsta lög- reglustöð upp þennan fána. Heimssýxiingin. Þótt búið sé að loka heimsýn- ingunni í New York verða Rússar að láta loga allar nætur á stjörn- unni, sem er efst á styttunni á sýn- ingarskála þeirra. Styttan er 80 -—90 m. á hæð 0g er ljósið látið loga til aðvörunar flugvélum. MINNING MAUD NOREGSDROTTNINGAR. Hákoii konungur afhjxxpaöi í gær minningartöflu i ensku kirkjunni í Oslo,^ en taflan var 1 gerð til minningar. um Maud Noregsdrotningu. — NRP— FB. Nlökkvlliðið var í gær kvatt inn að Hverfis- götu 61. Hafði fólk þar gleynxt að ,,slökkva“ á straujárni, er það fór út, og var íbúðin full af reyk, er það konx heim aftur. Brendi strau- járnið gat á gólfið, en skemdir urðu engar að öðru leyti. TEIKNUM: Auglýsingar. umbúðir, bréfhausa, bókakápur o. fl. nsjsE. VÍSIS KAFFIfi gerir alla glaða. ■vbnnaM ITAPÁfíIINDIf)! SKAUTI tapaðist á Tjörninni á sunnudaginn. —- Skilist gegn fundarlaunum á Klapparstíg 29. (358 KVEN-armbandsúr fundið. Uppl. Teikixistofunni Ingólfsstr. 9. — ___________(353 GLERAUGU hafa tapast. — Sldlist í Ingólfsstræti 19. Fund- arlaun. (354 HÚSSTÖRF ^FVNDÍfF^TÍLKyHNm MÍNERVA nr. 172. Fundur i kvöld. Inntaka. Sigfús Sigur- hjartarson, ræða. FriÖrik Lúð- vígsson sýnir skuggamyndir. — Æ. t.______________X349 ST. FRÓN nr. 227. — Fund- ur annað kvöld kl. 8. — Dag- skrá: 1. Upptaka nýi-ra félaga. 2. Iíosning embættismanna. 3. Umræður og atkvæðagreiðsla um skipulagsski’á fyrir húseign Góðtemplarareglunnar íReykja- vík. — Skemtiatriði: a) Gam- anvísur. h) Dans að loknum fundi fyrir þá, er hann sitja. — Félagai’, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. (356 IHOSNÆDÍ LÍTIÐ hei-hergi óskast strax. Uppl. í sírna 4470 eftir kl, 4. __________________________(34K NEÐRI hæðin í húsinu Víði- melur 64 er til leigu frá 1. fe- brúar. Uppl. í síma 5404. (350 LÍTIÐ herbergi óskast strax. Simi 4274.________________(342 HÚSNÆÐI til ledgu nú þeg- ar. A. v. á. (343 NÝTÍSKU íbúð, 3 lierbergi, eldhús og bað, efri hæð, óskast 14. mai eða fyr, helst sunnar- lega í Norðurmýri. — Tilboð merkt: „Nýtísku íbúð“ sendist Vísi. . (345 EkensiaIÍ PÍANÓ og harmoniumkensla Þórunn Elfar, Baldursgötu 9, sínxi 1556. (347 KENNI íslensku (sérgrein) og einnig venjulegar náms- greinar til skólaundirbúnings. Jóliann Sveinsson cand. mag.. Þingholtsstræti 24. Heima 8—9 síðd. Sími 4223. (355 STÚLKA úr sveit, vön mat- reiðslu, óskar eftir vist. Uppl. sima 5039 eða Hverfisgötu 73. ________________________(351 STÚLKA óskast á gott sveita- heimili. Uppl. Aðalstræti 7, uppi ________________________(341 STÚLKA óskast, sem getur tekið að sér lítið heimili. Uppl. Laugavegi 84, kl. 5—7. (344 VIÐGERÐIR ALLSK. TÖKUM að okkur viðgei’ðir á allskonar leðurvörum. Leður- gerðin h.f. Hverfisgötu 4. Simi 1555.___________________(266 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 Kk&ofskápuéI VÖRUR ALLSKONAR ■Tr «■■■■■ m IIMM——B1—MU—I m HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —__________________(18 NÝR uppsettur silfurrefur til sölu. Uppl. í síma 3113. (324 Fjallkonn - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 BLINDRA IÐN: Gólfmottur, gólfdreglar til sölu í Bankastr. 10.__________________(288 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR ÞEIR, sem vilja selja tví- hleypta haglabyssu, ættu að senda tilboð á afgr. Vísis, merkt „X 2“, sem fyrst. (352 NOTADUR kolaofn óskast. Uppl. í sínxa 4974. (357 KAUPUM notaða barnavagna og kerrur til 1. febrúar. Fáfnir, Hverfisgötu 16, sími 2631. (221 "'"'nOTAÐIR MUNIR....... TIL SÖLU SEM NÝ hring-prjónavél til sölu Freyjugötu 25 A, uppi. — ___________________ (340 SAUMASTOFUR HVERFISGÖTU 92. Sími 4940. Saumum Swagg- era, frakka og dragtir, eftir- nxiðdagskjóla og kvöldkjóla, einnig sldðaföt á stúlkur og drengi. Hvergi sangjarnara vei’ð. Ingibjörg Sigurðardóttii’. (332 FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk fri- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, kostar kr. 0,50. íslensk fi’ímei’ki ávalt keypt hæsta verði. Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12, 1. hæð. (86 HRÓI HÖTTUR og menn hans 464. NAFNLAUS. a V ’ fjv 1 Ki\ — Hrói, heldur þú að það lxafi veri'B skynsanxlegt að konxa nieð hann Nafnlaus hingað? Ef við viss- — Við gátunx ekki skilið hann eft- — Virðið þennan niann fyrir ykk- — Er hér íxokkur, seni þekkir mig? ir einan og yfirgefinn meðal þorp- ur, vinir niínir. Veit nokkur ykkar Getur nokkur ykkar sagt niér hver aranna i gistihúsinu. lxvað hann heitir? eg er. unx

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.