Vísir - 31.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 31.01.1940, Blaðsíða 4
VI SIR Prasnkaléssagan. <í£5: ORLOG 'Isa'fSi lcomio fyi'ir, að Kanrilte liafði hlaupið svo í aangarnar á Pamelu, með andúð ssínxti og þrákelkni, að hún var ikorniu á fi'emsta hlunn með að íbíðja mann sinn að senda liana á brott. Það var að eins vegna |xess, að hún vissi hve Kester fxótti innilega vænt um liana, aS húa ákvað, þrátt fyrir alt, að gern það ekki. Og nú var þá svo komið, að jrví-er virlist, að þess mundi nú ekki svo öralangt að bíða, að Famela færi að heiman — á eins eðlilegan hátt og hugsast gat ojg þá mundi vitanlega alt hreyíast, ©g hinir daglegu á- rekstrar og sambúðar-óánægja Jiverfa. Og þegar nú svo horfði, aS Nanette myndi giftast og eígnast sitt eigið heimili, leit Pamela fram i tímann öðrum giignm en áðux*. Henni fanst, á ffivipslundu, að framtíðarhorfur sínar hefði gerbreyst. Henni fansf, að hún sæi land hamingj- unnar fram undan, og hvergi bar skugga á, og hún var í sól- skínsskapl, þegar bifreiðin ssEwágði að miklu og veglegu gráo búsi við Berkeley-torg. Hón horfði á húsið glöð í lundu og Mt einnig það öðrurn aug- nm fyrr. Einhverntíma — áðnr mjög langt um liði — yrði þetta hennar heimili og Kesters -—að eins þeirra tveggja. Henni tóS eias og ungri brúði, sem er í þann vegínn að stíga í fyrsta síxmi yfir þröskuld síns nýja heímílis. Henni fanst nú, í fyrsta sinn, að hún væri í þann vegínn að sjá þann draum ræt- asf, er hana liafði dreymt áður en hún giftist Kestei’, að eignast sítf eigið heimili, en það hafði hnn ekki enn — ekki heimili í þess orðs réttu merkingu, þvi að Pamela failst sú stofnun ekki verðskulda nafnið heimili, þar sem ekki ríldr eining og fansæld og gagnkvæm samúð og ást. Hún hljóp af nokkurum ákafa «pp tröppurnar og þegar dymar höfðu verið opnaðar sveif hun frekara en gekk í átt- ina SI lesstofu mánns síns. Haxm sat þar við skrifborð þak- íð skjölum, en er hann lieyi'ði ffl hennar stóð hann þegar upp. Mester Grant unni konu sinni og hann faðmaði hana að sér tíns innilega og ungur, ástfang- ínn maður mundi hafa gert, og Sbjarla henmar sló ótt og títt af (gleðínnl yflr að vera þannig fagnað. Að eiga ást Kesters var að búa vlð öryggí — hún átti varanlegan fögnuð í sálunni, fanst henni, af því að hann »elskaði hana. ,3fér féll þungt, áð geta ekki komið á móti þér,“ sagði hann, oan lelð og hann hjiálpaði lienni úr Itápunni. „Eg vissi,“ bætti hann við dálítið gletnislega, þú væi'ir ekki í rónni fyrr en eg værl húinn að segja þér alt af létta.“ „Vitanléga hlakka eg til að frétta nánara um þetta. Hver er maðurinn, Kester? Geðjast þér að horium — segðu mér nú frá þessu — ítarlega.“ „Eu það get eg ekki. Eg veit ekki einu sinni livað liann heit- ir — enn sem komið er. Nan- ette lcallar hann að eins gælu- nafni — Steve. —“ „Það er lienni líkt,“ sagði Pamela hi’osandi. „Og hún fullvissar mig um, að mér rnuni geðjast að honum. Mér skilst, að hann hafi vexúð gestur á Appletonherragai'ði, þar sem Nanette liefir verið i heimsókn.“ Pamela kinkaði kolli. „Nú, tildrögin voru þannig. Segðu mér frekai’a frá þessu.“ Grant liló, snögglega, hvelt, eins og liann stundum gerði, og það kom þá ávalt fram svo mik- il birta i andlitssvip hans, en liann var að jafnaði mjög alvar- legur, næstum lxátíðlegur á svip. „Eg hefi ekkert frekara að segja. Eg hefi ekki fengið frek- ari vitneskju um þetta. En mér skilst, að Nanette og Steve þessi ætli að aka til Lundúna á morgun, og Nanetta hefir komið því svo fyrir, að hann borðar miðdegisverð hér ann- að lcvöld. Þangað til verðurðu að talca á þolinmæðinni, væna mín.“ 2. Pamela lcom liægt niður stig- ann og hún var næsta óróleg — liafði mikinn lijartslátt. Og þegar niður var komið dokaði hún við andartak, meðan var að di-aga úr lijartslættinum. Það var svo ákaflega mikið undir því kömið, að alt gengi að óskum þetta kvöld. Frá dyi'- unum til liáegri barst kliður af | mannamáli, Kesters og manns- ; ins, sem Nanette liafðí orðið | ástfangin í og átti að gera hana ! hamingjusama. Andartak þagn- í aði kliðurinn og glaðlegur lilát- ! ur kvað við. Það hlaut alt að : vera í hesta lagi, og Pamela gekk inn í stofuna. Þegar liún kom inn sá hún tvo menn standa við eldstóna, og var annar þeirra Kester, mað- urinn hennar. Þeir snei'u sér nú báðir við og heilsuðu lienni. . . . s Nkjiddiii'glíiiui AniianiiN. Annað kveld fer Skjaldar- glíma Ármanns fram í Iðnó. — Þátttakendur verða a. m. k. 10 og eru allir frá Ármanni. Ingimundur Guðmundsson, glímukappi íslands, vex'ður ekki meðal keppenda. Er hann meiddur. Af keppendum má nefna m. a. Skúla Þorleifsson, er varð annar í fyrra, næstur Ingimundi, Sigurður Brynjólfs- son, Sigurður Hallbjörnsson og fleiri. Skúli mun verða líklegastur til sigui's, en erfiðara nxun að gera upp á milli hinna. Má því búast við skemtilegri og fjör- ugri kepni. f riir símritari andaðist í gær á Landakots- spítala, að afloknum uppskurði. Itre*«ku §kipi §ökt við Orkne^jjar. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Eimskipið Gi'itsfast frá New- castle er nýlega komið til enskr- ar hafnar eftir að hafa orðið fyrir árás kafbáts. Á skipinu voru 9 menn sæi'ðir. Einn mað- ur lxeið bana, eri 6 manna er saknað. FLUGVÉLAÁRASIR Á SKIP Á SIGLINGALEIÐUM VIÐ BRETLAND. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Breska flutningaskipið Gir- alda varð fyrir árás þýski'a flugvéla í gær, rindan Orkneyj- um, og sökk. Bjöi-gunarbát frá skipinu með 16 mönnum hvolfdi, og druknuðu þeir allir, hálfa enska milu frá ströndinni. Gii'alda var 2173 smálestir. Fjöldi þýskra flugvéla hefir imdanfarna tvo daga gert ánásir á skip á siglingaleiðum við Bret- land og er árangurinn ekki stór. Hafa nokkurar þýskar flugvél- ar (Heinkel-sprengjuflugvélar) verið skotnar niður, orðið fyrir skemdum eða verið hraktar á flótta. , Valur heldur skemtifund fyrir 3. og 4. flokk í húsi K.F.U.M. í kvöld kl. 8]/2. VerÖur jxar ýmislegt til skernt- unar. Mikil pappírsnotkun. Til þess að framleiða pappírinn, sem þarf í öll blöð New York- borgar einn dag þarf að höggva öll tré af 80 ekra svæði. Badminton - Tennis. Geri við Tennisspaða, Badmintonspaða, Badmintonbolta. Sími 2419. — Skemtikvöld vei'ður í kvöld kl. 8 siundvís- lega fyrir 3. og 4. flokk fé- lagsins í liúsi K. F. U. M. Knattspymufél. VALUR. E .s. Liyra Flutningur komi fyrir hádegi á föstudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Nmitli Co. Uús Nýtísku steinhús til sölu. Uppl. hjá Haraldi Guðmundssyni Hafnarstræti 15. Sími 5415 og 2947 heima. MUNIÐ Útsöluna. Hljóðfærahúsið. K. F. U. M. A. D. Fundur annað kvöld kl. 814. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir kai'lmenn velkomnir. Dan§leikur Aðaldansleikur íþróttafélags Háskólans verður haldinn að Garði laugardaginn 3. febrúar og hefst kl. 10 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á Garði kl. 5—7 á laug- ardag. STJÓRNIN. HRÓI höttur og menn hans 4G9. BRUNNA GISTIHUSIÐ. S. R. F. I Sálarrannsóknafélagið heldur fund í Guðspeldfé- lagslxúsinu fimtudag kl. 8%. Hr. E. Loftsson flytur niður- lag að erindi sínu um Psychometi'ie og forseti flyt- ur stutt erindi um skýi'ingar á reimleikum. -—- Skh'teini í bókaverslun Snæbjax-nar og við innganginn. Stjómin. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaSa. Harpa er flutt úr Austurstræti 7 i Lækjargötu 6. Barnasokkar af öllum stærðum. Karlmannasokkar. Kvensokkar frá 1.95 parið. WSL TEIKNUM: Auglýsingar. umbúðir, bréfhausa, bókakápur o. fl. K.K. Sítrónur stórar og góðar, nýkomnar. Vi5l Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. — Hvar eigurn við að leita fjand- — Jafnskjótt og við komum þang- — Nei, sko.---------Gistihúsið er Þeir ríða að rústunum, en sjá þar snanna vinar okkar, Hrói ?—1 gisti- að, fáunl við eigandann tjí að leysa brunnið til kaldra kola---------. — ekkert kvikt.- Nafnlaus gefur upp &úsinu, þar sem við fxxndum hann. frá skjóðunni. — Já, hamt hlýtur Enn eitt illvirki þessara sömu þorp- vonina um að fá að vita, hver hann að vita eitthvað. ara. er. — 7ILWNNm ST. EININGIN nr. 14. Fund- ur í kvöld kl. 8V2. Embættis- mannakosning. — Upplestur, frumsamið efni. — Æ. T. (470 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur annað kvöld kl. 8. Venjuleg fundarstörf. — Ársfjói'ðungs- skýrslur. Innsetning embættis- manna. Hagnefndaratriði. Sjón- leikur. Dans. (482 iTIIJQÍNNINCAfi] ÞAÐ ER ÖRVUN á blóð- rensli, sem oft eylcur vellíðan. Iðkið hressingaræfingai’ lxjá Viggó, sími 5113, kl. 12—2. —- ____________________(395 KRISTNIBOÐSFÉLÖGIN í Reykjavík og Hafnarfirði liafa sameiginlegan fund í Betaníu fimtudaginn 1. febr. kl. 8V2 e. h. Ólafur Ólafsson ki’istniboði talar og sýnir nýjar skugga- myndir frá Kína. Félagsfólk er beðið að fjölmenna. (485 SÓLARHERBERGI til leigu á Kárastíg 4. (488 VANTAR lítið ódýrt lierbergi í austurbænum. Tilboð merkt „3“ sendist blaðinu fyi'ir fimtu- dagskvöld. (467 HERBERGI til leigu nú þeg- ar. Uppl. i síma 4681, milli kl. 6 og 8. (000 LOFTHERBERGI nxót suðri til leigu fyrir stúlku Óðinsgötu 3._________________ (477 TVÖ HERBERGI og eldliús 111 eð öllum þægindnm óskast til leigu strax. Fámenn fjöl- skylda. Áloyggileg boi'gun. — Uppl. í sima 2048. (478 LÍTIÐ hei'bergi til leigu slrax í miðbænunx. A. v. á. (479 LÍTIÐ herbergi óskast, helst i nxiðbænum. Uppl. Týsgötu 3, niðri, milli 3 og 5. (481 iTÁPÁf-fUNeiDl BRÚNT lcvenveski með renni- lás tapaðist frá höfninni að Smiðjustíg 4. Skilist þangað. __________________(486 TAPAST hefir pakki með lífstykki i húsinu Tryggvagötu 28. Skilist Grettisgötu 8. (471 ■VlNNlAl VÉLAMANN vantar á trillu- bát til að stjórna Skandiavél 12 —15 ha. Uppl. á Vatnsstig 3, Kaffiverksmiðjunni, fi'á 4—6. SAUMA kápur, frakka og svaggers. Kjartan Brandsson, Strandgötu 33, Hafnarfirði, sími 9039. (468 HÚSSTÖRF STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. i síma 3154. (472 GÓÐ stúlka óskast strax hálfan eða allan daginn. Sími 2912. (480 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 Kk/wkkapuh KOMMÓÐUR og eldhússtól- ar, falleg gerð, til sölu mjög ó- ■dýrt. Laugavegi 86, neðri hæð. (483 FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk frl- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, kostar kr. 0,50. íslensk frimerki ávalt keypt hæsta verði. Gisli Sigur- bjöi-nsson, Austurstræti 12, 1. hæð. (86 VÖRUR ALLSKONAlP "■■—^"■■■■^■■■■^■■'■^"■■■^"■^■■■■■■■■■■■■"■■■■■■■^ ■ Fjallkonu - gljávaxlð gðða. Landsins besta gólfbón. (227 HEIMALITUN lxepnast best úr Heitnxan’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —_______________________(18 KLÆÐAV. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 17, sími 3245. Fata- efni, Frakkaefni. — Fljót af- greiðsla. (469 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM notaða bai’navagna og lcerrur til 1. febrúar. Fáfnir, Hverfisgötu 16, sínxi 2631. (221 BARNAVAGN í góðu standi óskast stx-ax. Uppl. i sírna 5135. _________________________(473 V ÖRUBÍLL i góðu standi óskast keyptur, helst model 1933—4. Uppl. í síma 5095. — (474 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAKERRA, sem ný, til sölu Klapparstíg 10. (484

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.