Vísir - 07.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1940, Blaðsíða 4
V í S 1 R FY&mhaldssagan. 50* ORLOG gislihúsi“, sagði liún, „og segið homim, að við óskum eftir, að jhann liíi hér inn síðdegis i dag“. Nannette var farin, þegar hann kom, — hún átti eftir að Ijúka erindum sínum í húðir jfyrír jólin, og Pamela var þvi éín beima, er hann kom, og í éins stuttu máli og henni var unt, sagði hún lionum livað íionum bœri að gera, en hann hló að lienni. „Sleppa tilkalli til Nannette — er það það, sem þú ferð fram á?“ „Já, já“. Hún spenti greipar i mikilli hugaræsingu. „Þú getur ekki neitað mér um þetta, Godfrey, það geturðu ekki“. „En eg get það og geri það. Hvers vegna ætti eg að segja henni upp — því að elcki væri þetta annað en svik af minni hálfu.“ „Þú veist hvers vegna.“ Heimi veittist erfitt að bæta víð, en gerði það: .JÞú ert ekki þess verður, að vera eiginmaður hennar.“ Mami hnyklaði brúnir. „Vissulega jafnverðugur — og þú varst til þess að giftast föðnr hennar“. Það var eins og liann hefði lamið liana nakta með svipu. „Godfrey —“ byrjaði hún, eli fékk ekki mælt meira. En hann lét geðshræringu hennar og vanlíðan ekkert á síg fá. Honum var alveg sama um hana nú — það var ekki neitt eftir af ákafa þeim og ást- riðuni, sem hann bar í hrjósti tií hennar forðum. Ekki einu sinni vottur lilýleika. JEg held vart“, sagði hann, „að þú sért rétta manneskjan til þess að skýra fyrir Kester Grant hvers vegna eg sé ekki verðug- ur þess, að fá dóttur hans fyrir konu — hvers vegna þér finst eg ekki þess verðugur“. : „Það má eklci til þess koma, að þú kvongist henni — eg get aldreí stuðlað að því —“ ,J£g er smeyk um, að þú verðir til neydd. Mér dettur ekki í hug að segja lienni upp aðþinni fyrirskipan. Ogeg lield, að eg ráði þér heilt, ef eg segi jþér að láta satt kyrt liggja.“ „Er þetta úrslitaákvörðun þin, Godfrev?“, spurði Iiúri ör- væntingarlega. „Er ógerlegt að hafa áhrif á þig tií þess að —“ ■níá.“ Hann sneri sér við og gekk út og lokaði dyrunum á eftir sér. já, já,“ fanst henni berg- mála alt í kringum sig. JEám eina tilraun vildi hún ■gera. Hún æddi til dyra og opn- aði þær. En það var alt kyrt og hljótt i húsinu, nema niðri heyrði hún útidyrunum lokað. Cairn yar farinn og nú var öll von úti. Hún gat ekki lcomist hjá afleiðingum hinna gömlu synda sinna. Hún varð að segja eígínmanni sínum alt af létta. Hún átti ekki annars úrkost. Henni fanst, þegar liún liorfð- ist í aug'u við staðreyndirnar, að i rauninni hefði hún alt af vitað þetta undir niðri. Hún hafði að eins reynl að loka augum sín- um — til þess að sjá ekki hvern- ig öllu liorfði — og hún reyndi að sannfæra sjálfa sig um, að ef hún þegði, gæti hún látið alt afskiftalaust sem gerðist — en Nannette myndi þá ganga þann veg vonhrigðanna og blekking- anna, sem hún vildi forða henni frá. Og þvi lengur sem liún hugsaði um það því sannfærð- ari varð hún um, að hún gæti ekki gert það. Hvað sem von- um hennar sjálfrar og ham- ingju i framtiðinni liði yrði hún að segja Kester hið sanna. Jafn- vel þótt afleiðingarnar yrði þær, að alt hryndi í rústir fyrir henni. Henni fanst dagurinn aldrei ætla að hða. Það kom skeyti frá Grant, að hann mUndi ekki koma fyrr en seint um kvöldið. Nannette símaði, að hún borð- aði miðdegisverð hjá vinafólki. Pamela var því ein mestan liluta dagsins. Hún hugsaði um þá, sem úti voru, þröngina á götunum og í búðunum, alla þá, sem keptust við að kaupa jólagjafir handa vinum og ættingjum, eða voru að starfa að undirbúningi jól- anna á einhvern hátt. Hún vissi, að allir voru hamingjusamir, glaðir, ánægðir — að allir hlökkuðu til jólanna. Tilhlökk- unin var húin að setja svip sinn á alla. Það liafði kviknað von í allra hugum, jafnvel þeiira sem snauðastir voru og mest urðu að erfiða. I Norsku skipi sökt í fiugvélaárás. Annað norskf skip talið af. S. 1. laugardag gerðu þrjár þýskar flugvélar árás á eimskip- ið Tempo frá Oslo. Ennfremur var skotið á skipið af vélliyss- um hinna þýsku flugvéla. Þetta gerðist, er skipið var á siglinga- leið við austurströnd Bretlands. Áhöfnin, 14 menn, fór í hjörg- unarbátana. Annar þeirra, en í honum var skipstjórinn og 6 menn, náði samhandi við bresk- an björgunarbát, sem tók við mönnunum. Hinum hátnum hvolfdi nokkur hundruð metra frá landi og fórust fimm menn, sem í honum voru. Norska Miðjarðarhafslínan í Osló tilkynnir, að síðustu daga séu menn farnir að óttast mjög um mótorskipið Segovia, sem l var á leið frá Portugal til Nor- egs. Þ. 20. janúar var skipið í Biskayaflóa á norðurleið. Skip- ið er 2100 smálestir að stærð og með 22 manna áhöfn. Einn far- ]iegi er á skipinu. — NRP. Mikill skortur á kol- um og öðru eidsneyti í Noregi oglöanmörku Vegna eldsneytisskorts hafa verið fyrirskipaðar ráðstafanir til sparnaðar á kolum og koksi o. s. frv. Er að eins leyft að hita upp eitt lierhergi og ylja upp svefnherbergi, ef nauðsyn krefur vegna heilhrigði þeirra, sem nota þau. Ekki má kynda meira en svo, að hitinn fari yfir 16 stig. Þar sem miðstöðvar eru er ekki leyft að hita vatn í heit- vatnsgeymum nema tvo daga á hverjum þremur vikum. Hið opinbera liefir tilkynt, að ekki verði unt að koma á eftirliti með, að þessu verði hlýtt, en treystir hollustu manna í þess- um efnum. — Vegna rriikils vatnsskorts hefir rafmagnsveit- an í Oslo (Oslo lysverker) neyðst til þess að takmarka raf- magnsnolkunina. Nú er táform- að að framleiða 20.000 kw. með olíukyndingu. — NRP. Bcbíóp frétt ír Veðrið í morgun. í Reykjavík 7 st., heitast í gær 9, kaldast í nótt 4 st. Heitast á land- inu í morgun 8 st., á Reykjanesi; kaldast —5 st., í Fagradal. AllsstaÖ- ar annarsstaðar er hiti, «ninst 1 st. Yfirlit: Lægð suður af Reykjanesi. Háþrýstisvæði yfir Norðurlöndum. — Horfur: Austanátt, allhvast und- an Eyjafjöllum og dálítil rigning Faxaflói: Austan kaldi. Úrkomu- laust. Háskólafyrirl. danska sendiherrans. Sendiherra Fr. de Fontenay held- ur áfram í þessum mánuði með fyrirlestraflokk sinn um Múhameðs- trú og Múhameðsmenn. Næsti fyr- irlestur verður fluttur á morgun kl. 6 í Oddfellowhúsinu, og síðan verða fyrirlestrarnir á hverjum fimtudegi í þessum mánuði á sama stað og stundu. Öllum heimill aðgangur. Athygli skal vakin á því, að afgreiðslu fyrir almenning á Úthlutunarskrif- stofu Reykjavíkur er lokið í þess- ari viku. Þeir, sem eiga erindi við skrifstofuna, þurfa því að fá sig afgreidda fyrir næstu helgi. Ungfrú Hallbjörg Bjarnadóttir hélt fyrstu hljómleika sína i gær- kveldi í Gamla Bíó, fyrir fullu húsi, með aðstoð hljómsveitar C. Billich. Varð hún að syngja mörg aukalög og var óspart klappað lof í lófa. Síðast söng hún aukalega „Alexan- der Ragtime Band“ og ætlaði þá alt um koll að keyra. — Ungfrúin ætlar að halda næturhljómleika í þessari viku og verður það auglýst nánar síðar hér í blaðinu. Gjafir í rekstrarsjóð Sæbjargar. Frá G. M. 5 kr. Jónu, Rvík,'5 kr. G. G., Rvík, 5 kr. Jón Bjarklind, Rvík, 5 kr. Eyjólfur Bjarnason, Keflavík, 50 kr. Kvennadeildin „Hafrú’n", Eskif., 200 kr. Eggert Finnsson, Meðalfelli, Kjósi, 10 kr. Ásta, Rvík, 25 kr. Geir Thorsteins- son, Rvík, 200 kr. K. Ásgeirsson 8 kr. Magnea og Einar, Sólbakka 45 kr. G. K. 2 kr. Gísli Guðjóns- son, Hlíð, 20 kr. Jensína Guð- mundsdóttir, Óspakseyri, 100 kr. Jóhannes Jónsson, Skálholtsvík, 50 kr. Safnað af Þorl. Guðmundssyni, Eskifirði, kr. 104.50. S. Kamp- mann, Hafnarfirði, 100 kr. Guðjón Jónsson 5 kr. Hrafna-Flóki Hf., Hafnarfirði, 500 kr. Guðm. í Mó- um 100 kr. — Bestu þakkir. J.E.B. 88 ára er í dag Anna Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 28 A, ekkja Eyþórs heitins Valdimarssonar, slátrara. Föstuguðsþjónusta. er í dómkirkjunni i kvöld kl. 6.15. Síra Friðrik Hallgrímsson prédikar. Meinleg prentvilla slæddist inn í greinina um starf- semi útvarpsins í gær. Þar stóð „að með jafn fámennri og strj álbýlli þjóð og vér erum, mundu varla meiri erfiðleikar á þvi að vanda útvarpsefni o. s. frv., en á að vera: að með jafn fámennri og strjálbýlli þjóð og vér erum, mundu verða meiri erfiðleikar á því að vanda út- varpsefni o. s. frv. Næturakstur: Bs. Steindórs, Hafnarstræti, sími 1580, hefir opið í nótt. Næturlæknir: Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, simi 3951. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 íslenskukensla, 1. fl. 18.40 Þýskukensla, 2. fl. 19.20 Hljómplötur: Sönglög eftir Flugo Wolf. 19.50 Fréttir. 20.15 Föstu- messa í fríkirkjunni (sira Árni Sig- urðsson). 21.15 Útvarpssagan: „Ljósið, sem hvarf“, eftir Kipling. LÖGIN ÚR Jón Oddsson stofnar f ’ skrifstofu í Fleetwood Heyrst hefir að Jón Oddsson stórútgerðarmaður frá Hull muni í þann veginn að opna skrifstofu í Fleetwood. Ætti íslendingar að hagnýta sér aðstoð Jóns og skrifstofu hans með því að láta hann ann- ast sölu sína á ísfiski i Fléet- wood. Jón hefir jafnan reynst öllum íslendingum, sem liann hafa liitt í Hull, liið besta og mun þeim vart reynast viðskiftin við hann í Fleelwood ve'r en ann- arsstaðar. Fjaliamannaskáli á Fimmvðrðuhálsi. „Fjallamenn“ halda fund að Hótel Borg annað kvöld kl. 8!4 og verður þar m. a. lögð fram teikning af skála, sem ákveðið var að byggja á Fimmvörðu- hálsi — milli Eyjafjalla og Mýr- dalsjökuls. Skáli sá, sem hér um ræðir er um SiÁXö m. að stærð og verð- ur liann reistur á framtíðar skíðalandi, þar sem menn geta valið um hvort þeir vilja held- ur ganga á Eyjafjallajökul eða Mýrdalsjökul. Geta þeir, sem taka sér „vetrarfrí“ í stað sum- arfrís, eða fyrir nokkurn hluta þess, legið þarna við og þurfa eklri að óttast snjóleysi, þótt ekki falli snjór á hinum núver- andi skíðalöndum liöfuðstaðar- húa. Þá hefir félagið í hyggju að hafa námskeið um páskana, en um það er þó alt óráðið. Verður þetta rætt á fundinum annað kvöld, svo og mun verða rætt um námskeið í suinar. HRÓI HÖTTUR og menn hans 472. TIL HÁTÍÐAHALDANNA. Á NÓTUM OG PLÖTUM. Hljóðfærahúsið Hús fii sölu milliliðalaust. Verð 65 þúsund krónur, gefur af sér í leigu, sem sam- þylct er af húsaleigunefnd 7500 krónur. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð til hlaðsins, merkt: „X“, fyrir 8. þ. m. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Isl. böggla smjör! NÝ EGG. HARÐFISKUR. WZL& Aðalfundur Skógarmanna verður haldinn kvöld ld. 8i/2 í liúsi K.F.U.M. Dagskrá samkvæmt fund- arhoði. Mjög áriðandi að Skógar- menn fjölmenni. STJÓRNIN. TUSKUR Hreinar léreftstuskur eru keyptar hæsta verði í fálagsprenlsmiðjunni. K. F. U. M. Fundur annað kvöld kl. 81/2. Síra Garðar Svavarsson talar. Allir karlmenn vel- komnir. — Jæja, þarna er loksins maður — lietlari. — Sæll, vinur. Hefir pest- án geysað hér í borginni ? — Nei, það eru bara mikil hátíða- höld á torginu. Þar eru allir að skemta sér. —- Jæja, Nafnlaus, þá er að koma þér fyrir þar sem allir geta séð þig. Einhver kannast þá kannske við þig. — Fylgd þú honum fast eftir, Litli- Jón, ef einhver fjandmanna hans skyldi vera þarna í hópnum. FUNDIFFmirTllKyHNINl ST. MÍNERVA nr. 172. Fund- ur í kvöld. — Vígsla embættis- manna. Öskudagsfagnaður. — Æ. T.____________________(104 ST. FRÓN nr. 227.Fundur annað kvöld kl. 8. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kosning émbættismanna. 3. Ársfj órðungsskýrslur embættis- manna og nefnda. 4. Vígsla em- hættismaima. 5. Skipun nefnda. 6. Kosning kjörmanna. — Hag- skrá: a) Einleikur á pianó. b) Tvísöngur. — Að Ioknum fundi hefst kynningarkvöld, undir stjórn liagnefndar. Félagar eru beðnir að taka méð sér spil og tafl. — Reglufélagar, fjölmenn- ið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. « (117 Félagslíf SKEMTIFUND héldur K. R. annað kvöld kl. 8% í Oddfell- owhúsinu. Til skemtunar verð- ur m. a.: KJBS-kvartettinn syngur nokkur lög. Sýnd nýj- asta kvikmynd í. S. í. frá knatt- spyrnukepninni o. fl. í sumar sem leið. Þá verða aflient vérð- laun fyrir kepni í frjálsum í- þróttum og knattspyrnu i sum- ar. Að lokum verður dans stig- inn. Knattspyrnunefndin sér um fundinn og er hann aðeins fyrir K.R.-inga. (118 HADW-fllNDltí SVARTUR kvenhattur tapað- ist á sunnudagskvöldið. Uppl. í sima 4927. (109 KVEN-armbandsúr fundið. Uppl. í síma 2837. (114 EUCISNÆÐIJri TIL LEIGU þriggja her- hergja íhúðir i nýju liúsi í aust- urbænum. Vérð frá kr. 120— 135. — Uppl. í síma 2972 kl. 7 —8 síðd._________(l^ GÓÐ stofa og eldhús til leigu í nýtisku húsi nálægt miðbæn- um. Nánari uppl. hjá Þorgrimi Magnússyni B. S. R., sími 1720. ____________(108 NÝTÍSKU 2ja herbergja íbúð til léigu 1. mars. Tilhoð merkt „100“.____________(110 ÓSKA eftir herbergi með eld- húsaðgangi strax. Sími 5149. '(111 BARNLAUS lijón, bæði í fastri atvinnu, óska éftir tveim herbergjum og eldhúsi frá 14. maí. Annað herbergið má vera lítið. Tilhoð merkt „XX“ send- ist Vísi. (116 í MIÐBÆNUM, við tjörnina, Vonarstræti 8, uppi, er snoturt, li'tið lierbergi til leigu. — Ýms þægindi. (120 HVINNAM HÚSSTÖRF VEL verkfær stúlka óskast til húsverka um næstkomandi mánaðamót eða 1. maí að Harrastöðum við Skerjafjörð. Uppl. Ránargötu 19, niðri, eftir kl. 2 á fimtudag 8. febr. (115 IFAUPSKAPIIRI CHEVROLET-vörubíIl, 1% tons, til sölu. Uppt. á Vestur- götu 36 hjá Guðmundi Þor- steinssyni milli 6 og 7. (106 TAÐA til sölu. Uppl. Grettis- götu2A. (119 VÖRUR ALLSKONAR Fjallkonn - gljávaxlð góða. Landsins besta gólfbón. (227 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Iljörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR _______KEYPTIR SKJALASIÍÁPUR og skápur fyrir hréfahindi óskast keyptir. Uppl. í síma 3422. (107 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU tveir klæðaskáp- ar og sundurdregið harnarúm. Óðinsgötu 20 B. (112 BARNARUM, járn, tli sölu með tælrifærisvérði Eiríksgötu 25, efst. (113

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.