Vísir - 10.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 10.02.1940, Blaðsíða 4
VlSIR FV&fahaJdesagan. 21 GJOFIN Ifaekk að staðaldri |>es.si ár, sem líðín totu frá fyrstu fundum ^eírra. Hún hafði oft þjáðst íalsvert mikið og eins og geta stná Kuerr: hafði þetta varpað skuggum á ævihraut þessara amgu, fögru og að upplagi glað- lyndu stúlku. Og það voruheim- sóknir Tony Kyrle sem alt af höfðu reynst sólskinsblettirnir í Kfi hennar þessi sjö, löngu og terfíðu ár. Með þeim hafði brátt tekist Tiin innilegasta vinátta og for- éMrar Margery, sem enn voru ÍHtöIulega ungir, litu með vel- ^óknun á þennan hávaxna, blá- igyga og gjörfulega pilt, sem Ihafði bjargað barninu þeirra, er slysíð varð, og ekið því heim. Hantn var alt af velkominn á lieimílið — og þau litu frekara á hann sem bróður Margery. <Ög; í styrjöldinni, kom liann á- walt íil þeirra, [>egar liann fékk hexmferðarleyf i. 'Hann átti uefnilega enga nákomna ætt- ingja á lífl og j>egar hann fékk SieíSursmerki fyrir vasklega fiamgöngu, var móðir Margery cems slolt og það hefði verið ■sonur hennar, sem lieiðurs- merkið fékk. Áðþessu sinni var hann kom- Snn til þess að vera hjá þeim um fólaleytið, og þetta kvöld höfðu fbreldrar Margery boðið til skemtiboðs og var aðalþáttur- tmn skautaferðir á vatninu sbamt frá landsetri þeirra. rVerður frú Ajnery hérna i kvold ?“ spurði Margery, þegar Tom hafði svarað ýmsum fyr- Srspurnum um tilhögunina þá mn kvöldið. Andlitssvipur Tony breyttist þegar, einkanlega augnatíllifið. Augun urðu næst- nm svört i bili. Marion — móðir þín — sagðí mér, að hún mundi koma“, svaraði hann og var heldur stuttur í spuna. „Mér þykir vænt um að heyra það. I>ér geðjast alt af jafnvel að henrii, Tony?“ Hann kinkaði kolli. „Eg skil það vel,“ hélt hún áfram, „að öllum geðjist vel að Iienni. Hún er svo fögur.“ „Já, liún er fögur,“ sagði Yiann elns og annars hugar. mér fanst það einkenni- legt, sem Janet, þernan mín, sagði mér í niorgun. Hún sagði, að Amery væri vondur við hana. Hað er jafnvel sagt“ — og J&argery lækkaði röddina svo að mál bennar varð hvisl — „að hann herji hana“. Tony gat ekki stilt sig um að Mta óþolinmæði í Ijós. .JJanel relli að lialda sér sam- -an. Hún ætti eklci að bera svona sögur í eyru þín. Hún hefir vit- anlega heyrt einhvern þjóna Ámery tala um þetta. Því sagð- irðu benni ekki að þegja?“ Margery virtist verða hálf smeyk, vegna þess að Tony hafði reiðst, en Tony hélt áfram: „Það nær engri átt, að hvetja þjónustufólk til þess að bera út sögur um liúsbændur sína.“ Margery varð allniðurlút. I livert skifti sem Tony mislík- aði eitthvað varð hún hrygg. fréttír Messur á morgun. I dómkirkjunni: Kl. u, síra Fr. Hallgrímsson; kl. 5, síra Bjarni Jónsson. I fríkirkjunni: Kl. 2, barnaguðs- þjónusta, síra Árni SigurÖsson, kl. 5, stud. theol. Árelíus Níelsson, pré- dikar. BarnaguÖsþjónusta i Laugarnes- skóla kl. 10 f. h. Engin síðdegis- guðsþjónusta. í Hafnarf jarSarkirkju: Kl. 2, sr. GarÖar Þorsteinsson. í Kristskirkju i Landakoti: Lág- messur kl. 6j4 og 8 árdegis, há- messa kl. 10 árd. og bænahald með prédikun kl. 6 síðd. Veðrið í morgun. í Reykjavík 7 stig, heitast í gær 5 stig, kaldast í nótt 2 stig. Úr- koma í gær 2.4 mm. Heitast á land- inu í morgun 8 stig, á Reykjanesi, kaldast 1 stig, á Kjörvogi, BlÖridu- ósi og Siglunesi. Yfirlit: Lægð fyr- ir suðvestan ísland. Horfur: Suð- vesturland: Allhvass suðvestan. Dá- lítil rigning. Faxaflói, BreiÖafjórÖ- ur: SuÖaustan kaldi. ÚrkomulítiÖ. Skrifstofa bókaútgáfu MenningarsjóÖs og Þjóðvinafélagsins, Austurstræti 9, sími 4809, er opin daglega kl. 10 —7- Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- hand af lögmanni, ungfrú Guðrún Úlfarsdóttir og Birgir Runólfsson. Heimili þeirra verður í Suðurgötu 6. — Hjónaefni. Trúlofun sína hafa nýlega ojiin- berað Ragna Jóhannsdóttir og Hörður Valdimarsson, Fálkagötu 8. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Guðmunds- dóttir, Bergþórugötu 29, og hr. Árni Sigurðsson, Bergi við Suður- landsbraut. Sjómannastofan, Tryggvagötu 2. Kristileg samkoma á morgun. sunnudag, kl. 4 e. h. All- ir velkomnir. Félag trillubátaeigenda er ráðgert að stofna á morgun kl. 1 e. h. í Varðarhúsinu. Er þess vænst, að enginn trilluhátseigandi eða formaður láti sig vanta á fund- inn, því að bráðnauðsynlegt er að hæta úr þeim hrakningum, sem trillubátarnir verða fyrir. Leikfélag Reykjavíkur biður hlaðið að vekja athygli á ]iví, að félagið hefir tvær sýningar á morgun. Dauðinn nýtur lífsius verður sýndur kl. 3*4, en Fjalla- Eyvindur verður sýndur kl. 8. — Vegna mikillar aðsóknar að háðum þessum leikritum verður ekki svar- að i síma fyrsta klukkutímann eft- ir að sala aðgöngumiða hefst. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurliæ, af- hent Vísi: 10 kr. frá Sandara, 5 kr. frá H. J. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá S. T., 1 kr. frá þakklátri móður. i ! Til Haligrímskirkju í Reykjavík : Áheit frá þrem sjó- mönnum 35 krónur, afh. síra : Bjarna Jónssyni. Frk. Hallbjörg Bjarnadóttir hélt miðnæturtónleika i Gamla Bíó í gærkvöldi f'yrir fullu húsi. Varð hún að endurtaka rnörg lög , og var óspart klappað lof í lófa. ; Helgidagslæknir: Ólafur Þ. Þorsteinssofi, Mána- götú 4, sími 2255. Næturlæknar. 1 nútt: Þórarinn Sveinsson, Ás- vallagötu 3. Sími 2714. Næturvörð- ur í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Aðra nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Nætur- vörður í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Gesturinn“, útvarpsleikrit eftir Kristmann Guðmundsson (Brynj- ólfur Jóhannesson). 20.40 Dans- hljómsveit útvarpsins leikur og syngur. 21.10 Útvarp frá Árnes- ingamóti að Hótel Borg: Avörp, ræður og söngur. 22.00 Danslög. f! Einkaskeyti frá U.P. London í morgun. Frá Lissabon berast þær fregnir, að danskt flutninga- skip, „Valkyrien“, hafi farist undan strönd Portúgals. Skipið var á leið til Lissabon, þegar ógurleg sprenging varð i því og sökk það svo að segja samstundis. Talið er er skipið Iiafi rekist á tundurdufl. Við sprenginguna fórust ýms- ir af skipshöfninni, en aðrir særðust meira eða minna. Menn vita ógjörla hversu margir komust af. »^Æ«CK»rmiT'TTiiiiaBB»eaaB—bhpwbm■—— Enn tvísýnt um líf Tweedsmuir lávarðar Einkaskeyti frá U.P. London í morgun. Onnur skurðaðgerð hefir nú farið fram á Tweedsinuii' lá- varði, landstjóra í Kanada og gekk hún að óskum. Líf landstjórans er þó enn ekki úr allri hættu, samkvæmt skýrslu þeirri, se‘111 læknarnir gáfu út í morgun. Li SlTT AF HtERJF EES Engum er hlíft. — Þólt þessar nunnur í Ilillington á Englandi hafi gefið það heit, að verða engu lifandi að bana, verða þær samt að læra að meðhöndla gasgrímur og verjast gasárásum. Enn hefir þó ekki orðið að grípa til gasgrímanna neinstaðar. Stór hermaður. Hæsti hermaður í her Banda- ríkjamanna er 1.96 m. á hæ<5 á sokkaleistum og vegur 222 ensk pund. Hann heitir William F. Green og er frá borginni Mobile i Alabamafylki. * Amerískur uppfinningamaður hefir fúndið upp kílómetrateljara, sem aðvarar bifreiðarstjórana. Þeg- ar hifreiðin er húin að ná 60 km. hraða á klst. gellur teljarinn við: „Varið yður! Þessi hraði er aðeins leyfður uppi í sveit“. Þegar hraðinn er kominn upp i 75 km., tekur mæl- irinn aftur til máls: „Gætið yðar! Þér ættuð að athuga hvort l>rems- urnar séu í lagi!“ Þegar hifreiðin hefir náð 100 km. hraða, kemur síðasta aðvörunin : „Héðan í frá er- uð þér sjálfir ábyrgir fyrir lífi yð- ar!“ Menn eru ekki á eitt sáttir, hvort teljari þessi muni hafa nokkura hag- kvæma- þýðingu i för með sér eða ckki. ★ I Búkarest var nýlega tekinn fast- ur maður, sem ekki einungis lifði á því að betla, heldur var hann einnig forsprakki fyrir hetlarafé- lagi, sem telur 200 meðlimi. Við rannsókn kom í ljós, að betlarinn var ekki eins aumur, og eignalaus og mátt hefði ætla. Hann átti hús, þrjár- bifreiðar, margar ekrur lands og mjólkurbú uppi i sveit. Hann lánaði út peninga gegn okurgjaldi, en tekjur hans af betlinu einu námu á annað þúsund krónur á hverjum mánuði. HRÖI HÖTTUR og menn hans 475. RÝTINGURINN. T Á pallinum reyna þeir krafta sína, ILitli-Jón og andstæðingur hans. — JMannfjöldinn æpir og öskrar. Skyndilega leiðist Litla-Jóni þófið. Hann spennir vöðvana og andstæð- ingur hans þeytist út í horn. Litli-Jón bíður þess, að mótstöðu- maður lians rísi á fætur. En ein- fallna er óánægður. vígisvottur hin Nafnlaus hrópar: — Líttu við, Litli-Jón! Og um leið slöngvar hann rýting sínum á hinn einvígis- vottijin. Framvegis geta konur fengið kerlaug i Sund- höllinni. Yerð 1 króna. Betra að tryggja sér tíma fyrirfram í síma 4059, svo komist verði hjá bið. CEIKnum RLLSKOnRR ILLUSTRRTIOniR, BÓKfl- KRPUR og RUGLÝSinGRR AÐALSTRÆTI 12 Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. flUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BÓKflKÚPUR O.FL. EK flUSTURSTR.12. Vidskipta- kvittanii* b©i» a b ieggja inn fyplr 15* febpúar. G^kaupíélacjiá V 5“ STORMLUKTIR með hraðkveik.ju. Aðalumboðsmenn fyrir A/B. B. A. Hjorth & Co. Þórður Sveinsson & Co. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn — iy2 e. h. Y.-D. og V.-D. — 8V2 e. h. Unglingadeildin. —, 8y2 e. h. Samkoma. Ólaf- ur Ólafsson kristniboði talar. — Allir velkomnir. KK4IIPSKAPURI YIL KAUPA lítinn árabát eða trillu. — Tilboð sendist á afgr. Vísis merkt „367“. (153 VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN liepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Iljartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR GÓÐUR barnavagn óskast. Sími 1783. (154 NÝLEG, vönduð en ódýr dökk föt á meðalmann óskast keypt. Tilboð leggist í pósthólf 247 áritað „Föt“. (164 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU PENINGAKASSI til sölu. — Uppl. á Grettisgötu 19 B. (149 ■vlNNAflí STfTT .K A saumar i húsum. Uppl. á Laugavegi 46 A. (158 UNGLINGSSTÚLKA, 14—16 ára, óskast til að gæta 2ja ára barns, frá frá 2 til 6 e. h. A. v. á. (151 HÚSSTÖRF • STÚLKA óskast i vist fyrri liluta dags. Soffía Guðlaugs- dóttir, Kirkjustræti 10. (155 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. Bræðraborgarstíg 8 B. (148 / WMmMMM TVÖ lierbergi og eldliús ósk- ast frá 14. maí. Tveir fullorðnir í heimili. A. v. á. (152 HERBERGI óskast. — Shni 4458. (156 TIL LEIGU 5—6 herbergja íbúð, hesta stað, öll þægindi. Tilboð merkt „Sól“ sendist afgr. Vísis. (157 ÓSKA eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi nú þegar. Sími 1288. (159 SJÓMANN vantar herbergi, lielst með húsgögnum, sem næst vesturhöfninni. Uppl. í síma 2928. (162 3—5 HERBERGJA íbúð, öll þægindi, til leigu í austurbæn- um 14. maí. Tilboð sendist afgr. Vísis merlct „ÍPK“. (163 LÍTHÍ herbergi til leigu, strax. Njarðargötu 31. (150 ÍTAPAf-lliNfilf] LYKLAVESKI tapaðist í fyrrakveld. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (160 wmmzm PÍANÓKENSLA — Dönsku-, Ensku- og íslenskukensla. Und- irbúningur undir próf (flokkar) Hjörtur Halldórsson, Mímisvegi 4. Sírni 1199 (kl. 11—1). (45 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (64 i BETANIA. — Samkoma á morgun kl. 8x/2 síðd. — S. Á. Gíslason talar. Allir velkomnir. Barnasamkoma kl. 3. (161

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.