Vísir - 13.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 13.02.1940, Blaðsíða 3
v r s i b Gamla 5ió Oíurvald ástarínnar (Den stora Kárleken). Sænsk kvikmynd. — TIJTTA ROLF. Áðalhlutverkið leikur: Sídasta sinn. Aðalfnndnr Nemendasambands Kvennaskólans í Reykjavík verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu. — Yenjuleg aðalfundarstörf. — STJÓRNIN. Kvöldvaka Snæfellmga. Félag Snæfellinga og Hnappdæla efnir til kvöldvöku aö Hótel Borg n. k. fimtudag 15. þ. m. kl. 8 e. m. — SKEMTIATRIÐI: Skuggamyndir frá Snæfellsnesi: Lúðvilc Kristjáns- son. — Einsöngur: Frk. Hallbjörg Bjarnadóttir. — Upplestur: Kristmann Guðmundsson. — Kvartett- söngur: K. í. B. S. — Listdans: Sif Þórs. — Jóhann Möller: Spilar á sög. — Lárus Ingólfsson: Sjálfvalið efni. ----- D A N S. Aðgöngumiðar í Skóbúð Reykjavíkur, Tóbaksversl. London, Skóversl. Þórðar Péturssonar. — Fulltrúarádsfu ndur Sjálfstæðisfélaganim í Reykjavík verður haldinn í kvöld kl. 8% á venjulegum stað. DAGSKRÁ: 1. Skipulagsmál. 2. Kosning fulltrúa á Landsfund. STJÓRNIN. Neljiim vel geymdar, valdar og metnar kartöflur. — Jöfn og góð vara. Verð kr. 12.50 pr. 50 kgr. Græmnetisverslnii ríki§in§. M I nm kOls em 1 ! í er óniissandi með ölln kjöt- og: fisk- meti. 1 ! Maðurinn minn, Hjörtur Jónsson, andaðist að heimili sinu, Reynimél við Bræðraborgarstíg 22, þ. 10. þ. mán. — Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Margrét Sveinsdóttir. Það tilkynnist vandamönnum og vinum, að maðurinn minn og faðir séra Sigurður Gudmundsson, ver slunarr áðsr itari, andaðist í morgun. Jarðarförin ákveðin síðar. — Reykjavílc, 12. febrúar 1940. Dorothea, fædd Proppé og Ragnar Sigurðsson. Héði iot j®. í. c£» 5. m. ISfL i.: !§■ Cí u reynír að stofna mál- fundafélag. yerkamenn epu tregir til að taka þátt í féiagsstofnunlniii. Frá því að málfundafélagið Óðinn hóf göngu sína, hefir vio- horf verkamanna til verkalýðs- samtakanna gerbreyst hér í bænum. Sjálfstæðisflokkurinn á nú orðið langsamlega mesta fylgi allra stjómmálaflokkanna innan Dagsbrúnar, og má það eingöngu þakka þrautseigju og stefnufestu þeirra manna sem stofnuðu Óðinn. Andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins ráku upp sár örvænt- ingarvein, þegar kunnugt varð um stofnun Óðins, og hugðust, að drepa þennan félagsvísi í fæðingunni. En eftir því sem stóryrðunum fj ölgaði og bægsla- gangurinn varð meiri í her- búðum vinstri flokkanna, út af þessu tiltæki sjálfstæðisverka- manna, liækkaði meðlimatala Óðins jafnt og þétt. Og þegar það kom í Ijós við stjórnarkosn- ingarnar í Dagsbrún í fyrra, að Sjálfstæðisflokkurinn átti mun meira fylgi í félaginu en Al- þýðuflokkurinn, vissu jafnaðar- menn ekki sitt rjúkandi ráð, og ruku í að stofna málfundafélag meðal fylgismanna sinna í Dagsbrún, að bætti sjálfstæðis- manna. Félag þetta hefir haft mjög hljótt um sig fram að þessu, enda mun tala félags- manna ekki svo há að vert sé að lialda henni á lofti. Eftir að Héðinn Valdimars- son, í samvinnu við kommún- ista, beið hinn eftirminnilega ó- sigur i stjórnarkosningunum í Dagsbrún síðast liðinn janúar, ætluðu þessir fóstbræður að grípa til hinna sömu ráða og stofna málfundafélög með sín- um fylgismönnum innan Dags- hrúnár. Boðað var til stofnfund- ar þessa væntanlega félags 24. jan. s. 1. með Ieynilegum fund- arboqhm, sem send voru til nokkur hundruð verkamanna, sem Héðinn og kommúnistar liéldu nægilega vinveitta R'úss- um. A þessum stofnfundi mættu um 200 manns, en vegna þess að tveir hreinskilnir kommúnistar, þeir Jón Rafns- son og Kristján nokkur Sylver- ríusarson (venjulega nefndur Gosi), gátu ekki á sér setið með að skamma Héðin fyrir óstjórn lians á Dagsbrún og undirlægju- hátt við Finna, varð ekkert úr Sjötugur á morgun; Rxe 1 Schiöth bakarmeistari á Akureyri verður sjötugur á morgun. Hann liefir verið las- burða undanfarið, en þrátt fyrir það er þrek Iians óbilandi og lætur hann ekkert slíkt á sig fá. Hann er mikill áliugamaður að hverju, sem hann gengur. Hefir hann auk hinna föstu starfa sinna rekið búskap af miklum dugnaði og ræktað stór land- svæði ofanvert við Akureyrar- kaupstað. Hann var sæmdur riddarakrossi F álkaorðunnar fyrir nokkurum árum. Axel Schiöth og kona hans bafa haft milcinn áhuga fyrir trjárækt og blómrækt og ber garðurinn við hús þeirra og lys ti garður Aku reyr arbæj ar þess Ijósastan vott. Hafa þau hjón unnið ótalin dagsverk að garðræktinni, án þess að fá nokkurn eyri fyrir. Munu vinir og kunningjar þeirra lijóna, sem eru margir og um alt land senda þeim hlýj- ustu kveðjur og árnaðaróskir þennan merkisdag í æfi Axels Schiöth. félagsstofnun að því sinni. En í lok fundarins var kosin 5 manna nefnd, sem átti að hafa málið til undirbúnings. í nefnd- inni voru 3 kommúnistar og 2 Héðinsmenn, átti annar Héðins- lallanna, Jón Guðlaugsson, að kalla nefndina saman. En í stað þess að boða til fundar í nefndinni gekst hann fyrir því að boðað vrði til nýs stofnfund- ar, þar sem eingöngu væru sauðspakir Héðinsmenn. Til þessa fundar var boðað s. I. föstudag, en samkvæmt upplýs- ingum fundarmanna voru um 60 manns á fundinum, en þar af neyttu um 12 manns ekki at- • kvæðisréttar síns. En félagið 1 var stofnað, eftir miklar þján- ! ingar og þrautir. Formaður þess var kosinn Guðm. Ó. Guð- mundsson með 20 atkvæðum. ' Sagt er að Héðinn sjálfur hafi fengið 16 atkvæði. Mun þetta vera einhver erfiðasta félags- fæðing, sem átt hefir sér stað hér á landi. ; Nú er eftir að vita hvað meiri liluti undirbúningsnefnd- ar tekur til bragðs, en eftir því sem Þjóðviljinn segir i gær er helst að ætla, að kommúnistar muni stofna sitt eigið málfunda- j félag innan Dagsbrúnar, en það er spá manna að sú félagsstofn- un muni fæðast andvana. Það væi-i því ekki úr vegi, að benda Sigurði Guðnasyni á að bera ' fram tillögu á fundi meiri hluta undirbúningsnefndar þess efn- is, að gera Héðinn Valdimars- j son að heiðursfélaga nefndar- innar, áður en það verður um séinan. Aukið kolanám í Færeyjum. Færeyska kolafélagið hefir sent 400 smál. af kolum til Dan- merkur til reynslu. Hefir félag- ið í hyggju að auka framleiðslu sína, e. t. v. með því að kaupa nýtísku amerískar vinsluvélar. Politiken hefir birt grein um þessi mál og segir þar m. a. svo: Með núverandi vélum er hægt að vinna um 8000 smál. árlega af kolum í Suðurey. Það full- nægir ekki kolaþörf Færeyinga sjálfra, en úr því að amtmað- urinn í Þórshöfn hefir gefið leyfi til útflutningsins, mun það vera af þeirri ástæðu, að það er miklu auðveldara fyrir Færey- inga en Dani, að útvega kol frá Englandi. Af þeirri ástæðu mumi Færeyingar geta látið Dani fá eitthvað af sinni kola- framleiðslu. (Skv. sendiherra- fregn). Brunaliðsma'öurinn, sem hefir oröið síöbúinn. „Guöi sé lof! Þaö brennur enn- Þá.“ ★ Maður einn í London hefir fundið upp aðferð til þess að geyma rósir mánuðum saman í lokuðum dósum, svo að þær breyt- ast ekkert. En þvi miður hverfur ilmurinn við geymsluna. ★ Ms. Stella j fer til Bildudals á morgun kl. ! 4 síðdegis. — Flutningi veitt móttaka í dag og á morgun til liádegis. Afgreiðsla Laxfoss. ah. mmm Myja bíó P^gmalion Þorskanet BESTA TEGUND, 46— 18— 20 möskva fyrirliggjandi. Allir þeir, er hafa pantað hjá okkur þorskanet, eru vinsam- lega beðnir að vitja þeirra sem allra fyrst, vegna þess að bírgS- ir eru mjög takmarkaðar. — G E 1S I II veiðarfæraverslun. Aðalfundnr íslenskra fiskframleiðenda verður settur í Kaupþingssalnum miðvikudag 14. febr. kl. 5 e. h.- Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir á skrif- stofu félagsins (Hafnarhúsið, efstu hæð) miðvikudag kl. 10—12. — Mikið úrval af nýjum Ilattasniðum í öllum litum. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan AÐALFUNDUR verður lialdinn í Oddfellowhöllinni, á fimtu- daginn, 15. febr., kl. 8.30 e. h. Bjarni Guðmundsson: „Propaganda During War-timeA — Frk. Sif. Þórs: Ballet Dans. — Carl Billich: Pianó-einleikur. — DANS TIL KL. 1.------- Aðgangur með félags-kortum. — Félagsmeðlimir geta tekiö gesti með gesta-kortunum, sem fáanleg eru hjá stjórninni.----- Hljómsveit Reykjavíkur. „Brgsiidi lif Óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morg- un. — SÍMI 3191. Vatnsglðs nýkomin EDINBORG VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Mltir mpir með hraðkveikfu frá A/B B. A. Hjorth & Co., Stokkholm, eru ómissandi á hverjum mótorbát. Umhoðsmenn: Þórður Svelnsson & Go. h.f. Reykjavilt. IC.F.U.K. A. D. Fundur þriðjudags- | kvöld kl. 8]A. — Gunnar Sigurjónsson eand. theol. talar. Alt kvenfólk velkomið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.