Vísir - 19.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 19.02.1940, Blaðsíða 3
VíSIR BORGARVIRKI Kvikmynd eftir samnefndri skáldsögu A. J. CRONINS. Aðalhlutverkin leika: ROBERT DONAT og ROSALIND RUSSELL. Leikiélag: Reykjavíknr „Dauöinn nýtup lífsine.“ Sýning á morgun (þriðjudag) kl. 8. Allra síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag. FlSKUMBÚÐASTRIGl FYRIRLIGG JANDI Ólaíur Gíslason & Co., h.f. Sími i 370. Y. K. F. Framsokn heldur skemtifund þriðjudag 20. febr. kl. 8% í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. SKEMTIATRIÐI: 1. Upplestur: Ragnar Jóliannesson, stud. mag. 2. Leikþáttur. 3. Kjartan Ólafsson kveður. Konur, fjölmennið, mætið stundvíslega og þið sem viljið spila, takið með ykkur spil. STJÓRNIN. Verslunarmannaf élag Reykj avíkur. Fundur verður haldinn í Oddfellow-höllinni (niðri) í kvöld kl. 9. FUNDAREFNI: Önnur umræða og atkvæðagreiðsla um tillögu stjórn- ar og húsnefndar um kaup á húseign fyrir félagið. — Skorað er á félagsmenn að mæta á fundinum í kvöld. STJÓRNIN. Höfum fengid litarbönd í reikni- og ritvélar. Helgi Magnússon & Co. Stunda dýralækningar í Reyk javík og nærsveitum. Ái§g:eir Einar§soo, dýralæknir. Ási, Sólvallagötu 23. — Sími: 3236. Oftast heima kl. 1-3. Þeir sem vilja selja eða leigja grimubúninga auglýsi strax. Konan mín, Gudbjörg Sigridur Jóhannesdóttir andaðist sunnudaginn 18. febrúar. Daði Daðason, Aðalstræti 8. skal þá skipa liann eftir ósk ís- lensku ríldsstjórnariijnar og í samráði við liana, enda greiði Island kostnaðinn. Þessa réttar hefir Island aldrei neytt, enda er hér að eins um þá staði að ræða, þar sem Danmörk hefir enga sendimenn átt. Þeir full- trúar, sem ísland fengi skipaða samkv. þessu yrðu danskir em- bættismcnn og danskur ráð- herra yrði að undirrita skipun- arbréf þeirra. Þá segir enn í 7. gr. sbl. „Með sömu skilyrðum skal skipa ráðunauta (Attachéer) með þekkingu á íslenskum liögum við sendisveitir og ræðismanns- embætti þau sem nú eru. Þessir menn eiga að vera kunnugir íslenskum högum og skipaðir samkæmt ósk íslensku stjórnarinnar. Þeir eru þó danskir embættismenn og taka laun sín úr ríkissjóði Dan- merkur, enda þótt ísland end- urgreiði kostnaðinn. En Dan- mörku er skylt að skipa þessa fulltrúa íslands, ef íslenslca rík- isstjórnin óskar. Þessa réttar Iiafa íslendingar nevtt a. m. k. tvivegis. Yilhjálmur Finsen hefir verið slcipaður ráðunaUtur við dönsku sendisveitina i Oslo. Vilhjálmur hefir gegnt þessu starfi nú í nokkur ár og liefir Islendingum orðið mikið gagn af starfsemi lians. Þá hefir fiski- fulltrúinn í Suður-Evrópu, Helgi P. Briem, verið undanfar- in iár, uns styrjöldin hófst, ráðu- nautur við dönsku sendinefnd- ina í Berlín. Loks segir svo i lok 3. mgr. 7. gr. sbl.: Ef stjórn íslands kýs að senda úr landi sendi- menn á sinn kostnað til þess að semja um sérstök islensk mál- efni, má það verða í samráði við utanrikisráðherra. — Það er vitanlega íslenska ríkisstjórn- in ein sem dæmir um nauðsyn slíkra sendifara og ræður menn til slíkrar farar og setur þeim reglur og valdsvið. Þessir sendi- menn eru þvi eingöngu íslensk- ir starfsmenn og þeim ber að standa íslenslcu stjórninni reikn- ingsskap gerða sinna. Þetta á- kvæði tekur eingöngu til manna, sem sendir eru úr landi til að semja við önnur ríki eða til diplomatiskra sendimanna. Það ákvæði að útnefning slíkra sendinefnda skuli verða í sam- ráði við utanrikisráðherra Dan- merkur, táknar ekki annað en að skýra skuli honum frá fyrir- huguðum sendiförum og fá hann til að greiða fyrir þeim. Þótt svo sé sagt í 7. gr., að nefndirnar skuli semja um sér- stök málefni, eru engin tak- mörk sett fyrir því hversu lang- an tima slíkur erindisrekstur getur tekið. — Þetta ákvæði hefir verið þráfaldlega notað. Það hafa farið sendinefndir til þess að semja Urn mildlvæg málefni við ýms lielstu við- skiftalönd vor, t. d. til Noregs, Þýskalands, Bretlands, Spánar og Ítalíu. Það hefir yfirlcitt verið venjan, að hvenær sem mikilvægir samningar hafa staðið fyrir dyrum liafa íslensk- ir menn verið sendir úr landi til að semja og má því í raun- inni fullyrða að einn hinn þýð- ingarmesti þáttur íslenskra ut- anríkismála hafi verið í hönd- um Islendinga sjálfra, enda þótt Danmörk liafi haft umboð lil að fara með þau. Og það er vist að þjóðin liefir viljað hafa þennan hátt og treyst íslending- um best sjálfum til þess að fara með þessi vandamál. Þá er loks sú takmörlcun á umboðum DanmerkUr til handa, að ísland og Danmörk bljóta að hafa skifti sin á milli sem önnur riki. Með þau utan- rikismal hlýtur ísland auðvitað að fara sjálft. 15. gr. sbl. segir: Ilvort land fyrir sig ákveður hvernig hagsmuna þess sjálfs og þegna þess skuli nánar gætt í hinu. Samkv. þessum rétti hefir ísland sent sendiherra til Kaupmannahafnar og nýtur liann þar allra söniu réttinda sem aðrir sendiherrar. Hann hefir beinan aðgang að konungi og utanríkisráðherra Dan- merkur og hann er exterritori- al þar og starfsmenn sendi- sveitarinnar islensku. Hann var skipaður af konungi íslands með undirskrift forsætisráð- herra. Þótt sendiherra liafi að- allega verið ætlað í öndverðu að annast milliríkjaskifti ís- lands við Danmörku, hafa störf hans beinst í fjölmargar aðrar áttir. Hann hefir verið í flest- um þeim sendinefndum, sem íslendingar hafa sent og jafnan þegar á miklu hefir riðið í skiptum íslands við önnur lönd, hefir íslenska rikisstjórnin snú- ið sér til sendiherra. Veldur þessu auðvitað mjög hversu ágætlega tókst um val hins fyrsta íslenska sendiherra, er Sveinn Björnsson var fenginn til þessa starfs. Hæfileikar hans og lipurð hafa orðið íslandi að miklu liði. Niðurl. I.O.O.F. = Ob.tP.= 1212208V4 Veðrið í morgun. í Reykjavík -—4 st., minst frost í gær —3 st., kaldast í nótt —6 st. tJrkoma í gær 7.0 mm. Heitast á landinu í morgun 4 st., í Vest- mannaeyjum og Papey; kaldast 8 st. á Blönduósi. — Yfirlit: Lægð yfir Islandi á hreyfingu norðaustur- eftir. — Horfur: Suðvesturland: Sunnan kaldi. Slydda eða rigning. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Dauðinn nýtur lífsins ann- að kvöld í allra síðasta sinn. Hvöt, sjálfstæðiskvennafélagið. Konur! Athugið auglýsingu frá félaginu á öðrum stað í blaðinu. Fyrirlestrar Howard Little. Á mánudag: „Economical Condi- tions in England. HistoricalSketch“. — Á fimtudag: „Economical Con- ditions in England to-day.“ Esja fer annað kvöld kl. 6 til Aust- fjarða, Akureyrar og Siglufjarðar. Bifreiðastöð íslands hefir næturvörð í nótt. Sími 1540. Næturlæknir. í nótt: Kjartan Ólafsson, Lækj- argötu 6 B. sími 2614. Næturvörð- ur í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykja víkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Um dag- inn og veginn (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.35 Kvennaþáttur: Hjúkrunarmál Finna og Soffía Mannerheim (frú Sigríður Eiríks- dóttir). 21.00 Útvarpshljómsveitin: Islensk lagasyrpa. —• Einsöngur (Gunnar Pálsson: a) Karl O. Runólfss.: Hirðinginn. b) Bjarni Þorsteinss.: Taktu sorg mína. c) Sig. Þórðars.: Mamma. d) Gou- nod: Tvær aríur úr Faust (Cava- tina og Margarite). e) Verdi: Aría úr Requiem. 21.35 Hljómplötur: Friedman leikur á píanó. .. <t* " V. \. Skiia-pepr Ullarsokkar Legghlífar og Skíðaháleistar i fjölbreyttu úrvali. VESTA Laugavegi 40. SkólavörSustíg 2. Nýja Bíó Fjórar dætnr. Hugðnæm og' fögur amerísk kvikmynd frá WARNER BROS. Aðalhlutverkin leika: Jeffrey Lynn, John Garfield, Gale Page og systurn- ar Lola, Priscilla og Rosemary Lane. Tilkynning. Það tilkynnist hér með að eg undirritaður hefi selt H.f. Keilir vélsmiðju mína á Nýlendugötu 15. Um leið og eg þakka öllum viðskiftamönnum mínum fyrír vi2L skiftin, vonast eg eftir, að þeir láti hina nýju eigendur njóta sömu viðskifta. Virðingarfylst KRISTJÁN GÍSLASONÁ Samkvæmt oíanrituðu höfum vér undirritaðir keypi Vélsmiðju Kristjáns Gíslasonar, Nýlendugötu 15, og munum starfrækja hana áfram undir nafninu H.f. Keilir. Vonumst við til að hinir fyrri viðskiftamenn véí- smiðjunnar láti okkur njóta sömu viðskifta og liinn fyrri eiganda. Félagið tekur að sér allskonar viðgerðir á vélum, vélahlutum og skipum og framkvæmir allskonar ný- smíði. Framkvæmdastjóri okkar er Guðfinnur Þorbjöras- son. Virðingarfylst Stjórn H.f. Keilir. Magnús Guðmundsson. Marteinn Kristjánsson. Jón Sveinbjörnsson. Það er alstaðar sama svarið lerkilis Imiititti i ER ÞAÐ BESTA. Gerið pantanir yðar nógu snemma. GEYNIR VEIÐARFÆRAVERSLTJN. | ___________________________________i BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.