Vísir - 19.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 19.02.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Hér er um óvenjuléga og skemti- lega mynd aö ræ(5a, og er hún gerð eftír samnefndri skáldsögu Fannie Hurst, sem er etn af hinum ví8- lommistu skáldkonum, sem á enska tungu ritar, og nýtur hún afar mik- ílla vinsaelda í enska heiminum og víS;ir. Myndin er efnismikil, hugÖnæm og skemtlleg. MikiÖ er undir hinum rmgtt leikkonum komið, sem leika /daetumar, og i fyrsta skifti í sögu ScvikíTiyndímna leilca þrjár systur í söma rnynditmi; þær Priscilla, Rose stnary og Löla Lane. FjórÖu dótt- mrína. Mkur Gale Page. Priscilla er yngst systranna. Hún hefir áÖur ScosmÖ íram sem söngmær. Rose- mary þykir fegurst.Hún hefir söng- rödd og ætlar sér a'ð verÖa óperu- söngkona. Lola er elst og hefir áÖ- ur leikið i kvikmynd. Frístundum sínum segist hún verja til þess að ala upp yngri systur sínar og fá ekkert nema vanþakklæti að laun- um. —- Gale Page hefir sungið í útvarp og leikið i nokkrum kvik- niyndum. -—• John Garfield og Jef- frey Lynn eru nýir kvikmyndaleik- arar, —■ John hefir þó leikið á leik- húsum í New York. Báðum er spáð glæsilegri framtíð sem leikurum. — May Robson og Claude Rains eru svo kunn, að ekki er ástæða til að fjölyrða um þau, en þau leika snildarvel bæði, eins og altaí. F|éa*5B3“ alíetaia*. KÝJA BÍÓ: FRÁ LANDSFUNDINUM. Frk. af 1. siðu. 5. Fundurinn telur það höf- nSnauSsyn á yfirstandandi tíma aS framleiðsla útflutningsverð • znæta í landinu sé efld sem znesi og skorar því á þinginenn flokksins og fulltrúa í ríkis- stjóm að beita sér fyrir, að á yfirsíandandi ári verði leyfður ínnflutningur á góðum og hent- ngum framtíðar-fiskiskipum. skilaði skipulagsnefnd á- iiti, og hafði orð fyrir henni Jó- liann Hafstein lögfræðingur, og voru samþyktar eftir tillögum nefndarínnar nokkrar breyting- ar á skipulagsmálum flokksins, sem miðast fyrst og fremst við aukna starfsemi flokksins frá því er landsfundur var lialdinn áriS 1936. Auk þess vár sam- jjykl eftirfarandi áskorun til aní'ðstjórnar flokksins: Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins ályktar að skora á mlSstjörnina að hefjast lianda nú þegar um útgáfu sérstalcs flokkshlaðs, sent algjörlega sé rekið og gefið út á ábyrgð flokksins og höfuð áhersla sé Bgö á það að fylgja fram stefnumálum flokksins. Efllr hádegi kl. 1.30 hófst fundurinn að nýju og skilaði þá •viðskiftamálanefmi áliti. Hafði Björn Ölafsson stórkaupm. orð fyrir nefndinni og gerði grein fyrir tillögum frá nefndinni með snjallri ræðu. Voru eftir- ifarandi tiOögnr samþyktar: Með ]tvi að stefna flokksins er hygð á því að frjáls verslun geti dafnað í landinu og sarni réttur gildi fyrir alla sem sömu atvinnu reka, lætur fundurinn þaS álit í Ijós, að með fram- fcvæmd gjaldeyrislaganna hafi verið brotið í bága við þessa ígrundvallarstefnu flokksins á rmjög áberandi hátt, meðal ann- :ars með því að kaupmönnum •og samltands-kaupfélögum hef- ir ekki verið gert jafnt undir Iiöfði i framkvæmd gjaldeyris- og innflutnlngsnefndar. Þótt dfclci hafi fengist nema að litlu leyti léiðrétfing þessara mála frá því að núverandi stjórnar- samvinna var hafin, þá gekk fflokkurinn til samvinnunnar í ]þvi trausti að viðunandi lausn ffengisl fljótlega. . Þar sem fundurinn lítur svo á, að mál þetla sé fullkomið réttlætismál og snerti alla landsmenn, telur hann nauð- synlegt að það fái viðunandi lausn án þess að frekari bið verði á, og treystir ráðherrum og þingmönnum flokksins til að ráða málinu farsællega til lykta nú þegar. Fundurinn lítur svo á, að af- nám Raftækjaeinkasölu rikisins sé spor i rétta átt, en of skamt gongið í því að afnema einka- sölur og ríkisrekstur. Þess vegna skorar landsfundurinn á ráðherra flokksins að hlutast til um að hifreiðaeinkasalan, við- tækjaeinkasalan og grænmetis- einkasalan verði lagðar niður, en Áfengisverslun og Tóbaks- einkasala ríkisins séu samein- aðar i eitt fyrirtæki, ef ekki þykir fært að leggja hina síð- arnefndu niður, og myndi með því sparast verulegar fjárliæðir fyrir ríkissjóð. Þá var fyrir tekið sjálfstæð- málið og hafði Sigurður Eggerz bæjarfógeti framsögu af hálfu nefndarinnar. Var ræðu lians tekið með miklum fögnuði og var auðsætt að mál- ið átti óskiftan liug allra fund- armanna. Birtist tillaga sú, sem samþykt var, á öðrum stað hér í blaðinu. Jakob Möller fjármálaráð- •herra, sem hefir verið lasinn undanfarna daga, flutti því næst ræðu um fjármálin, en því næst skilaði fjármálanefnd á- liíi i málinu og hafði Magnús Jónsson frá Borgarnesi oi’ð fyr- ir henni. Var samþ. svohljóð- andi tillaga: Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins 1940 slcorar á ráð- Iierra og þingmenn flolcksins að framfylgja af fremsta megni yfirlýstri stefnu Sjálfstæðis- flokksins í fjármálum rikisins, með ílrasta sparnaði á útgjöld- um þess, eftir því sem frelcast eru tök á vegna atvinnuskilyrða landsmanna. Þá var kosið í miðstjórn flokksins en landsfundur kýs 4 menn af 10, sem miðstjórn skipa. Hlutu kosningu þeir Ól- afur Thors með 123 atkv., Bjarni Benediktsson 120 alkv., Árni Jónsson 113 atkv., Pétur Magnússon 102 atkv., en Þor- leifur Jónsson fékk 49 atkv. —- Þá liófnst frjálsar umræður og tóku til máls Björn Ólafsson, Guðmundur Erlendsson frá Núpi, Gísli Jónsson, María Maack, Ingólfur Jónsson kaup- félagsstjóri frá Hcllu, Valtýr Stefánsson, Sigbjörn Ármann, Jón Sigurðsson frá Hjalla, Kristján Guðlaugsson, Ólafur Thors, Sólmundur Einarsson, Guðrún Jónasson og Guðrún Magnúsdótlir. Þá var fundi frestað, en samkvæmi var liald- ið að Hótel Borg, er hófst kl. 8y2 og í upphafi þeirrar sam- komu var landsfundinnm form- lega slitið af formanni flokks- ins Ólafi Thors. Þakkaði hann fulllrúum fundarsókn, gott samstarf, einhug og áhuga og árnaði þeim fararheilla. Því næst hófnst almenn ræðu- höld og tóku lil máls Valtýr Stefánsson, Óskar Clausen, Gunnliildur Ryel, Guðrún Guð- laugsóttir, Kristján Guðlaugs- son, Jónheiður Eggerz, Gísli Sveinsson, Soffía Ólafsd., Ól- afur Jónsson, Pétur Ottesen, Sigmundur Þorgilsson, Sigurð- ur Hlíðar, Ragnar Jónsson, Ei- ríkur Einarsson, Sigbjörn Ár- mann, Jóhann Hafstein, Thor Tliors, Guðrún Magnúsdóttir, Guðrún Jónasson, Árni Jónsson og ólafur Tliors. Ennfremm’ skemtu með söng og dansi ung- frú Sigrún Magnúsdóttir og Sveinbjörn Þorsteinsson, en Pétur Jónsson óperusöngvari söng einsöng og vöktu þessi skemtiatriði mikinn fögnuð á- heyrenda. Var samkoman hin prýðileg- asta og öllum ánægjuleg og minnisstæð. Háskólafyrirlestrar á frönsku. Franski ræðismaðurinn flytur annaÖ kvöld fyrirlestur með skugga- myndum urn franska Somaliland, Madagaskar o. fl. Fyrirlesturinn hefst kl. 8 og er öllurn heimill að- gangur. Verkakonur! Fjölmennið á skemtifund félags- ins annað kvöld kl. Sýý, í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Mörg og góð skemtiatriði. Verslunarmannafélag Rvíkur heldur fund í Oddfellowhöllinni (niðri) í kvöld kl. 9. Þar verður rætt og greidd atkvæði um tillögu stjórnar 0g húsnefndar um kaup á húseign fyrir félagið. Þegar hús- málið var til umræðu á síðasta fundi, hafði félagið aðeins fengið tilboð í húseignarinnar, en nú hefir komið tilboð í alt húsið. Það ' e.r slcorað á féíagsmenn að mæta ! á fundinum. í garrra^mnr-1 ■t ! I7TI Esja j Eurtferð er frestað til kl. 6 síðdegis á j morgun. Jmtar salirnir opnir í kvöld. mwét ^íálf§tæði§kvenuiifélag:ið heldur þriggja ára afmælisfagnað með sameiginlegu borðlialdi í Oddfellowliúsinu miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 7%. Ræðföv - Sðngur - Dans Miðar að horðhaldinu fyrir félagskonur og gesti þeirra verða seldir í Skermabúðinni, Laugavegi 15, sími 2812, Versl. Gunn- þórunnar Halldórsdóttur, Konfektbúðinni, Aðalstræti 8 B, sími 2427 og Þinglioltsstræti 25, sími 4015. Skemtinefndin. Hn§kvarna búsáhöld, einnig fyrir rafmagnsvélar, útvegum við kaupmönnum og kaupfélögum með litlum fyrir- vara. Þórður Sveinsson & Co. hi. Umboðsmenn fyrir — HUSKVARNA VAPENFABRIKS A/B. — BARNALEIKFÖWO Dúkkur — Bangsar — Bílar — Boltar — Armbandsúr — Rólur Dúkkuragnar — Hálsfestar — Hringar — Hjólbörur — Box- arar — Nælur — Undrakíkirar — Sílófónar — Kubbar — Mublur — Eldhúsáhöld — Eldavélar — Straujárn — Þvotta- bretti — Sparibyssur — Flautur — Töskur — Radíó — Dátar — Smíðatól — Spil ýmiskonar — Kassar með ýmiskonar dóti og fleira. — K. JBinaFSSon. & Hj éFnsson. Bankastræti 11. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýkomið: Kápu- og Dragtaefni. Rósótt Flauel. Léreft, hvít og mislit, og margt fleira. j Öldugötu 29. Sími 4199. Ƨkulýð§vika K. F. I . H. o§r K. Samkoma i köld kl. j 81/2. Bjarni Eyjólfsson ! talar. Efni: Lausnar- gjaldið. Söngur, hljóð- færasláttur. Allir vel- komnir. I FéSagsIíf | FERÐAFÉLAG ÍSLANDS lield- ur skemtifund að Hótel Borg á þriðjudagskvöldið þ. 20. þ. m. Iiúsið opnað kl. 8,15. — Björn Ólafsson stórkaupm. talar um HagaVatn og sýnir skugga- myndir þaðan og af Langjökli. Dansað til kl. 1. Aðgöngumið- ar seldir í hókaverslunum Sig- fúsar Eymundssonar og ísafold- arprentsmiðju á þriðjudaginn til kl. 6. (283 LÆKNATASKA með lækna- verkfærum hefir tapast. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Vís- is. — (300 GLERAUGU í hulstri hafa tapast. Vinsamlega skilist á Hverfisgbtu 88 B. (288 LÍTIL svört peningabudda með peningum og einbaug tap- aðist frá Laufásvegi að Kirkju- torgi. Finnandi | vinsamlegast beðinn að skila henni gegn fundarlaunum á Laufásveg 4. (297 ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. S. Inntaka nýrra félaga. Nefndaskýrlsur. Kosning fulltrúa til þingstúku ? ? ? Gamanvísur: Sigurður N. Sigurðsson. (299 ST. ÍÞAKA. Fundur þriðju- dagskvöld kl. 8V2- Innlaka, er- indi og fleira. (291 ®LEi©AH RITVÉL óskast til leigu um tima. Uppl. í síma 2020. (298 MAÐUR í góðri stöðu ósfcar eftir tveggja herbergja nýtiskw íhúð. Vá árs fyrirfram greiðela. Tilboð merkt „Framtiðaribtl0“ leggist inn á afgr. Visis. (282 HERBERGI til leigu á Grundar- stig 4,1. Hentugt fyrir tvo. Fæði gæti fengist á sama stað. (284 TVEGGJA herbergja íbúð, lielst á neðstu liæð, með ný- tísku þægindum, óskast nú þeg- ar. Uppl. í síma 2430 frá kl. 6 *—7 siðd.________________(285 GÓÐ þriggja lierbergja íbúð óskast 14. maí. Aðeins fullorðið fólk. Nokkur fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld, merkt „14. mai“. ___________________(289 UNGAN reglusaman pilt vantar lítið lierbergi með hús- gögnum. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 4956. (292 TEK SAUM (dömu og barna- fatnað). Mjalllivít Erlingsson, Njálsgötu 35, 3. Iiæð. (281 DUGLEG og hraust stúllca getur fengið atvinnu á Álafossi við að læra vefnað. Uppl. á Af- gr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (287 VIÐGERÐIR ALLSK. STÚLKA óskast í vist h'álfan daginn. A. v. á. (296 VÖRUR ALLSKONAR Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. _______________________(1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 NOTUÐ FRÍMERKI keypt hæsta verði. Nýja leikfanga- gerðin, Skólavörðustíg 18, simi 3749. (290 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SKÍÐABUXUR, nýlegar, til sölu. A. v. á. (286 EIN KÁPA og tveir frakkar á unglingsstúlku, 14—16 ára, til sölu á Bókhlöðustíg 9, uppi. __________________ (293 ALVEG nýtt nýtisku borð- stofuborð til sölu í Ingólfsstræti 18, milli 6 og 7 e. h. (294 SKÍÐASLEÐI til sölu, stærsta tegund. Uppl. á Njálsgötu 65. (295

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.