Vísir - 20.02.1940, Blaðsíða 3
VISIR
Gamla Bíó
BORGARVIRKI
Síðasta
smn.
L e i k £ é I a g: Reykf aviknr
„Dauöinn nýtup íífsmi§.“
Sýning í kvöld kl. 8.
Allra síðasta sinn!
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag.
!
Landssambands útvegsmanna verður haldinn miðvikud. 21.
þ. m. kl. 2 e. h. í Yarðarhúsinu.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
w r
BEST AÐ AUGLYSA I YISI.
"***2&I
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að maður-
inn minn og faðir okkar,
Guðmundur Ragnar Jóelsson,
verkstjóri, andaðist 19. þ. m. í Landakotsspítala.
Ólöf Jóhannesdóttir og börn.
Saumum eftir máli allskonar
Leðurföt
svo sem: Dömu- og Herra-Jakka, Kápur og Vesti. Ennfremur
allskonar Sportföt, Bílstjórajakka o. fl.
Skoðið gluggasýningu í skemmuglugga Haraldar.
Leðurgerðin h.f.
Hverfisgötu 4, 3. hæð. Sími 1555.
Erindi Thop Thors
Maðurinn minn,
Hjörtur Jónsson,
verður jarðsunginn miðvikudaginn 21. þ. m. Athöfnin hefst
að heimili hans, Reynimel við Bræðraborgarstig 22, ld. 1V2
eftir hádegi.
Fyrir mína hönd, bama og tengdabarna.
Margrét Sveinsdóttir.
Jarðarför mannsins míns,
Boga Jónssonar
fer’ fram fimtudaginn 22. ]). m. og befst með búskveðju á
beimili okkar, Hverfisgötu 16, kl. 1% e. h.
Fríða Jónsson.
Utanríkismálin.
Niðurl.
Af öllu því sem nú hefir verið
rakið, er það ljóst að mjög
miklar takmarkanir eru 1 á um-
boði Danmerkur til meðferðar
utanríkismála íslands. Og eg
tel það vafalaust að ísland befir
nolað þessar takmarkanir
miklu meir en í upphafi mun
hafa verið líklegt talið eða jafn-
vel ætlast til af hendi Dana.
En með öllum þessum tak-
mörkunum befir þá Danmörk
farið með utanrikismál Islend-
inga í umboði þeirra frá 1. des.
1918 og fram til þessa dags.
Danskir sendiherrar og ræðis—
menn um víða veröld bafa því
verið talsmenn og umboðs-
menn íslands, jafnframt því
sem þeir gegna þessum störfum
fyrir Danmörku. Hvernig befir
þetta umboð verið rækt?
Það bafa stundum heyrst af
liálfu íslendinga ýrnsar ó-
ánægjuraddir út af utanrikis-
málunum. Eg held að þegar
nánar er að gætt komi í Ijós, að
þessi óánægja hefir ekki bygst
á sjálfri meðferð Dana á Utan-
ríkismiálum vorum lieldur fyrst
og fremst á því, að íslendingar
skuli eigi sjálfir eiga sér fleiri
fulltrúa á erlendum vettvangi.
Og eg ætla að leyfa mér að
fullyrða, að Danir bafi yfirleitt
rekið utanríkismál vor með sér-
stakri vinsemd og áhuga. Eg
befi átt þess kost að kynnast
dönskum sendiherrum og ræð-
ismönnum viða um heim og
befi þurft á aðstoð þeirra og
leiðbeiningum að balda. Mér er
ánægja að lýsa þvi yfir að und-
antekningarlaust bafa þeir
reynst mjög fúsir til allrar að-
stoðar og látið sér ant uxn mál-
efni íslands. Sumir þessara
manna hafa verið mjög ábrifa-
rikir menn i stai-fslandi sínu og
befir þeim tekist að vinna versl-
unarmjálum íslands stórmikið
gagn. — Ástæðan til þess að
við íslendingar viljum breyla til
í þessum efnum og sjálfir fara
með okkar utanríkismál á ekki
rót sína að rekja til neinnar
óánægju í garð Dana eða van-
þakldætis þess, er þeir iiafa vel
gert okkur lil banda, beldur til
þess að við trúum því, i þessum
efnum sem öðrum, að sjálfs sé
böndin liollust. íslendingar
liafa einnig tekið sina ákvörðun
í sjálfstæðismálinu. Sú ákvörð-
un nuxn standa, svo fremi nokk-
urar ákvarðanir fái staðist á
þeim tímum vargaldar og
skálmaldar, sem nú geysar
um heirn allan og ekki síst í
nánd við okkiir. — Eigin með-
fei-ð utani'íkismálanna er að
eins afleiðing af sambandsslit-
um við Dani. Að vísu mætti
bugsa sér þann fræðilega mögu-
Ieika að sambandinu yrði slitið
að öllu leyti, nema því að samið
yrði enn á ný við Dani um að
fara að einhverju leyti nxeð nt-
anríkismál vor. En þessi mögu-
leiki er ekki fyrir hendi. — Yið
stefnum að þvi að fara sjálfir
með utanríkismál vor. Þá er
tvent sem þarf að atlnxga: 1)
Hvernig eigum við að undir-
búa þetta fram til ársloka 1943
og 2) hvernig högum við með-
fex'ð utanríkismálanna eftir
árslok 1943, er við höfum sjálf-
ir tekið þau í vorar hendur. —
Áðnr en eg ræði hvort fyrir
sig vil eg taka það fram að eins
og nú horfir í beiminum getur
auðveldlega svo farið að hvorki
Danmörk né Island þurfi að
bafa áhyggjur af því hvernig
þau vilja semja 1943 eða baga
utanríkismálum sínum. En það
verður þó að athuga þessi mál
eins og þau liggja fyrir nú í
dag.
Þá er fyrsta atriðið, hvernig
eigum við að haga utanríkis-
málum vorum fram til ársloka
1943. Það er í fyrsta lagi lífs-
nauðsyn að ríkisstjórn bafi
vakandi auga með utanríkis-
málunum og gefi því jafnan
nánustu gætur sem fram fer í
umheiminum. Utanríkismála-
nefnd, sem er fulltrúi Alþingis,
verður að gefa kost á að fylgj-
ast gaumgæfilega með og bafa
hana í ráðum um binn mesta
vanda. Ófriðarástandið hlýtur
að færa þessi mál að ýmsu leyti
inn í nýja og óeðlilega farvegi
og vei'ður því ríkisstjórnin að
bregðast skjótt við og eiga jafn-
vel Ieik á börði. Það er og nauð-
svnlegt að eiga liina sterkustu
forsvarsmenn, þar sem mest er
í búfi og kemur því mjög til
greina að færa til þá menn sem
mesta reynslu og þekkingu hafa
í þessum efnum. Það er ber-
sýnilegt að i Bretlandi verðum
við að tryggja aðstöðu okkar
með binu öflugasta fulltrúavali,
bæði til að vernda pólitíska og
verslutiarlega aðstöðu okkar.
Við verðum einnig að gæta
fylsta hlutleysis við Þjóðverja
og eiga forsvarsmann, sem að
rninsta kosti öðru bvorn getxir
flutt mál okkar í Þýskaíandi.
Þá er hin brýnasta nauðsyn að
eiga fulltrúa í Bandaríkjunúm,
til þess m. a. að greiða fyrir við-
skiftum milli íslands og Banda-
ríkjanna. Það verður augljós-
ara með degi hverjum að okk-
ur er nauðsynlegur einn kostur
að flytja viðskiftin stöðugt
meir og meir vestur um haf,
ekki að eins iá sviði afurðasölu
og vörukaupa, heldur einnig
jafnvel fjármála. Ennfremur
má enginn loka augunum fyrir
þvi að ástandið er þannig í Evr-
ópu nxi að oss er full þörf að
leita skjóls og stuðixings í vest-
urátt. —■ Til þess að búa í hag-
inn fyrir þeirri meðferð utan-
rílcismálanna sem við á að taka
eftir 1943, þurfum við að veita
efnilegum íslendingum aðstöðu
til þess að setjast að ei'lendis og
fást við sölu á afurðum oltkar.
Þessa menn ættum við síðar að
geta notað sem ræðismenn olck-
ar í starfslöndum þeirra, — þá
er viðbúið að oftsinnis þurfi að
grípa til þess að senda sérstaka
sendinefnd úr landi til að semja
um þýðingarmestu mál. Þessi
leið yrði sjálfsögðust hvenær
sem mest iá riði. —
Þá er hitt atriðið: Hvernig
förum við að eftir árslok 1943?
Við skulum gera ráð fyrir að þá
sé komið eðlilegt ástand í beim-
inum og ríkjaskipun að mestu
óbreytt, ])ótt þetta bvorttveggja
sé ósennilegt. — Við verðum þá
að liafa tvo íslenska sendiherra
í Evrópu. Það verður ekki kom-
ist af með minna til að gæta
hagsmuna okkar og auglýsa
menn, með því að frá þessum ‘ fullkomið sjálfstæði landsins.
beimi dauðans blasir við land Annar þeirra þyrfti að vera bxi-
lifenda. settur í Lundúnum, en lxinn
K. G. annaðhvort í einbverri liöfxxð-
annaðist ritstjórn þess, ásamt
Páli Skúlasyni í'itstjóra, um
margra ára skeið, en stofnxm
þess blaðs verður sannarlega
ekki talinn ómerkur viðburður,
er tímar líða fram.
Síra Sigurður var eins og að
ofan getur einlægxir trúmaðxir
og efaðist ekki urn framhald
lífsins bak við tjaldið þétta, og
fyrir bonum var daxxðinn engin
óvissa. Þar var aðeins um að
ræða vistaskifti, sem síður en
svo voru óæsldleg fyrir alla
Nýja Bíó
Fjórar dætnr.
Hugðnæm og fögur amerísk kvikmynd frá
WARNER BROS.
Aðalhlutverkin leika:
Jeffrey Lynn, John Garfield, Gale Page og systurn-
ar Lola, Priscilla og Rosemary Lane.
Að gefnu tilefni eru þeii', sem ætla að kaupa i ramleiðsluvörur
af Síldar og Fiskimjölsvei’ksmiðju Akraness, t d. lýsi, mjöl o.
s. frv., svo og þeir sem ætla að selja henni hráefni 1. d. síld, fisk-
úrgang o. s. fi-v. svo og umbúðir, t. d. tunnur, poka og þess háft-
ar, beðnir að snúa sér til undii’i'itaðs framkvæmdastjói'a verk-
smiðjunnar, sem einnig að öðru leyti sér um venjulegan rekst-
ur fyi’irtækisins. Gjaldkeri verksmiðjunnar er lir. Jón Sigmunds-
son og annast hann útboi'gun fyi-irtækisins. *
Aki’anesi 19. febr. 1940.
•%
p. p. Síldar og fiskimjölsverksmiðja Akraness.
Haraldur Böðvarsson.
Hnsnæði
til leigu í Aðalstræti. Hentugt fyrir skrifstofu eða annan at-
vinnurekstur. Niánari upplýsingar gefur
Guðlaugrur Þorlák§§on
Austurstræti 7. — Sími 2002.
BHIHGFKFFM
Efnt verðxxr til bridgekepni um næstu mánaðamót. Fyrírhug-
að er að keppa í tveim sjálfstæðum flokkum og áskilur for-
stöðunefndin sér rétt til að skipa keppendxxm i flokka eftir
styi'kleika.
Kept verður i fjögurra manna sveitum.
Allar nánari npplýsingar um fyrii'komulag gefur foi'stöðu-
maður kepninnar, Wni Snævarr, Hólavallagötxi 13 (simar 2Í807
og 3476).
Skrifleg þátttökubeiðni frá liverri sveit, ásamt nöfnum kepp-
enda og eins varamanns sé komin til hans i síðasta lagi n. k.
sunnudag.
Forstöðunefndin.
borg Noi'ðxii'landa eða Þýska-
landi. Þessii’ sendiberrar yi'ðu
líklega að vera í 2. fl. sendi-
berra að tign, það er að segja
svokallaðir sérlegir sendiberr-
ar og ráðberrar með nmboði
(envoyés exstraordinaires et
ministres plenipotentaii'es). Það
er vafasamt hvort við geturn
látið okkur nægja lægsta flokk
sendilierra, cliai'gés d’Affaires.
Þó má vera, að það geti nægt.
Þetfa skiftir ekki máli að því
er mennina sjálfa snertir, en
það kann að toi’velda aðstöðu
þeirra, að setja þá skör lægra
en alla aðra sendiberra fnllvalda
rikja. Þó er þess rnjög að gæta,
að bafa verður bið fylsta bóf á
öllu og sendiherrar íslands geta
ekki borist neitt á og tekið þátt
i miklum veisluböldum og eiga
lieldur ekki að gera það. Þeini
er engin vansæmd að því að
koma fram með hófsemd, sem
starfandi fulltrúar lítillar þjóð-
ar. — Ennfremnr verðnr oklcur
nauðsynlegt að eiga einn slíkan
sendiberra i Vesturheimi með
búsetu í Bandax'íkjunum. Fleii'i
sendiberrum böfum við ekki
ráð á. — Þá væri okkur gagn-
legt að eiga a. m. k. tvo við-
skiftafullti'úa erlendis, annan
búsettan i Evi'ópu, sennilega
lielst í miðevrópu, en lxinn i
Vesturheimi, lxelst í New York.
Þessir viðskiftafulltrúar þyrftu
að vera léttir í spori og mikið
á ferðalögum til fyrirgreiðlsu
islenskra viðskifta og í mark-
aðsleit og söluerindum fyrir ís-
lenskar útflutningsvörur. Þeir
ættu að vera launaðir að nxestu
leyti af atvinnulifinu. Þá þyrft-
um við að eignast í’æðismenn
víðsvegar um beim. Æskilegast
væri, að við gætum fengið ís-
lendinga, sem náð bafa fótfestu
erlendis, til að annast þessi
störf, þótt launin yrðu lítil sem
engin. I ])essu skyni þurfum við,
eins og eg gat um áðan, aS
stuðla að því, að íslendingar
geti sest að í helstu viðslöfta-
löndum okkar og fengist víð
sölxx islenski-a afui'ða. — Enn-
fremur væri naaðsynlegt, að úf-
nefna óíaunaða ræðismenn
mjög víða. Væri rétt að velja
til þess efnaða kaupsýslumenn
úr bópi innlendra manna í við-
skiftalöndunum, svo sem mjög
er líðkað af öðrúm þjóðum.
Þykir það jafnan beiður aS
vei'a valinn ræðismaður &g
ýmsir sækjast eftir þeii-ri veg-
tyllu.
Að lokum skýrði Tlior Tboi-s
frá því, að á ári liverju verSu
íslendingar kr. 200—300 þús. lil
utani'ikismálanna, en er við
liefðum tekið þessi mál í okkar
bendur að fullu og öllu, væri
illa á baldið, ef koslnaðui’iffiris
færi fram úr kr. 500 þús. á árL
Hagnaður beinn og óbefnn yrði
binsvegar ekki töluin talinn.
Að lokum lagði í'æðumaður á
það megin áherslu, að utanrík-
ismálin væru hafin yfir alla
flokkastreitu og floldcsbags-
muna sjónarmið, og um þaia
mundi öll þjóðin standa: sens
einn maður, hvað sem á kynni
að dynja.
V.K.F. Framsókn
heldur skemtifund í kvöld í Af-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. S}4~
Til skemtunar verður: 1. Upplest-
ur, Ragnar Jóhannesson stud. mag.
2. Leikflokkur skemtir. 3. Kveð-
skapur, Kjartan Ólafsson kveður_
4. ? — Konur, fjölmennið, og þi?S
senx spiliÖ, takið með ykkur spiL
Mætið stundvíslega!