Vísir - 20.02.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR
| gitesffl'isaldssagan. 9:
GJÖFIN
S&v&rt annað. Þegar er hún j
Ijaíðl sk£> þan saman hafði hún (
&esigti& í.mghoS um það. Ást ^
Sieaanar sjálfrar á Tony hafði j
symí liennl greiuilega, að til- j
Sínmngamar, sem hann har í (
ibrjóstí til hennar/ áttu ekkert (
skyít viz ást. Meðaumkunin er
svo Háskyld ástinni — og það
sanmaSisi hér.
Mun gerði sér aldrei grein j
ifyrír I>vi, hversu lengi hún sat
|ania við arininn — en liún j
átti þá í mesta sálarstríði ævi j
aánTiar. En þegar loks Tony í
Ikorn. en hann liafði letiað að j
ilienxú mjög áhyggjufullur, (
Jhaftil hún tekið ákvörðun sína. j
JRg hfifi verið að leita að þér j
lrvarvetna,“ sagði hann og j
snertí rafmagnssneril, um leið j
®g foann kom inn, svo að al-
fejart varð í herberginu.
Velkl hros lék um varir j
missa vald á sjálfri sér. Var í
þann veginn að gugna — en
með herkjum lókst henni að ná
valdi á sér. Og liún hélt áfram:
„En ef þú gengur að eiga
liana, Tony, þá verður hún
hamingjusöm alla daga, og hún
á það skilið.“
Hann sneri sér við. Honum
fanst, að liún yrði að fá vit-
neskju um liversu verðmæt var
sú gjöf, sem hún hafði gefið
honum, — miklu verðmætari,
en liana hafði grunað.
„Þú ferð villur vegar, Carol
— það verður virkileiki en ekki
draumur eða æfintýri — virki-
leiki, sem hirtu æfintýris slær
á — alla tíð vona eg.“
SNJÓÞYNGSLIN.
Frh. af 1. síðu.
íbaanar.
JEMn liorfði á Iiugsi og það
%mr hrjJrii i svip hennar. Hann
•war svo nngur, inraustlegur og
(ðrengllegur — hann var maður,
ísetEihvaSakona sem væri liefði
ígétað -yei;ið stolt af, liefði hún
unnið ásthug hans.
Jlá, all er tilbúið,“ sagði
fiaaœ. ^Nú ættuin við að dansa
dálíöð — til þess að menn
_grmii ekkert.“
-JSg held, að |>að skifti ekki
siemu,“
Hmm starði á Iiana.
,,f*ér finst þáð ekki skifta
mehm?“ sagði hann.
Tony, því að eg fer ekki
sneð |>ér, þrátt fyrir alt.“
®g svo sagði hún honum
Ihvers vegna hún hefði tekið á-
Isvoxðun sína. Hún var all
a&jálfrödduð, en hún var ákveð-
;in á svip.
„JMargery elskar þig, Tony —-
og eg á enga ósk innilegri en
að hún eigi eftir að verða kon-
an jþín, og að þið verðið ákaf-
lega hamingjusöm. Ilún á það
diilið, að verða hamingju að-
mýófandi, en það á eg ekki. Eg
•veít nvað þér er hlýtt til mín
®g hvað þú hefir verið drengi-
Segur og hjálpsainur og samúð-
.arríkur, en þú elslcar mig ekki
— pú hefir ekki gert þér það
Ijósí, vinur minn, að tilfinning-
■'Ht .bínar -j íninn garð Iiyggjast
-á 'öðm — kannske mest því, að
j>ú kennir í brjóst um mig.“
Alhmldllar beislcju varð vart
I svip Tony.
„Og tílfinningar þínar i minn
gal-S? Kannske eitthvað líkt á
jkomlð þar?“
íHann spurði liörkulega.
Hún var þögul stutla stund.
Svo hlö hún — tókst aðdáan-
3eSa að vera luigrökk er hún
sagði sér þvert um geð:
. „Tá, jþað er vísí líkt, að því er
mig snertir:“
v_3Þá er dkkert frekara um
mátt húast, eftir jafn auðan og
hlýjan vetur þegar aldrei hefir
verið fært á skíðum. Það var
helst í nágrenni við bæinn sem
fólk sást á skíðum. Ármenning-
ar fóru í Jósefsdal, á Kolviðar-
lióli var ekkert skíðafólk, en
upp í sldðaskála fór einn híll
á sunnudagsmorguninn og fá-
einir K.R.-ingar fóru upp í
skíðaskála sinn.
Skíðafæri var yfirleitt eklci
gott, snjórinn svo laus og mjúk-
ur. —
I morgun fóru nemendur úr
Gagnfræðaskóla Reykvíkinga í
skíðaferð upp að Lögbergi. En
bifreiðarnar strönduðu lijá
Hólmi og vegna þess hve veðr-
ið var vont, hætti fólkið við að
stíga á sldði og snéri aftur til
hæjarins. Hun það liafa verið
eina skíðafólkið, sem fór burt
úr baenum í morgun.
I öðrum kauptúnum lands-
ins, bæði að vestan og.norðan,
Ijafa hii'st fregnir um mikla
fannkomu. Á Ákureyri tók af
rafstrauminn í gær vegna
krapastíflu i Laxá.
Ólöf ^Sigurðardótíir
'■ 'i'«* ..-i ÍC:t ,.V' '&MWÍ
F. 31. jan. 1876. D. 2. febr. 1940.
|>eUa að segja.“
Jíann sxiéri sér dálítið til hlið-
Kveðja frá systur og hörnum
ar og liann fyrirvarð sig, því
honuin varð alt í einu ljóst, að
■það var sem steini væri létt af
íhonnm, að ekkert varð úr á-
fforcnl ]>eirra. Hann var feginn
—• feglnn að geta haldið frelsi
iinn. Og svo beindist athygli
;itans afhir að Carol — hún var
afhir farin að tala um hann og
Margery.
,jÞáð yrði kannske eins og
æfintýri, draumur •— lijúskap-
Mrlii ykkar — eg skil það, eins
(Og ástatt er fyrir henni — en
Jjiö ert æfintýralietjan hennar
-—og þú rnátt ekki liverfa úr
Eífí hennar, draumum hennar,
isem eru henni svo mikils virði.“
Hún varð skyndilega gripin
sesingu, sem henni veittist erf-
5lt að bæla niður. Þetta var alt
gsvo einkennilegt. Hún var að
hennar.
- . t
- i . »■* J> r ■ - (
j Þér lieimsins ljós ei lengur skín,
eg líl nú hverfa sporin þín
á hak við dauðans djúpa liaf
Itvar drottinn annað líf þér gaf.
Mín elsku systir, þökk sé þér
er þinni vegferð lýkur hér,
guð launi þér öll líknarstörf
og liðsemd veitta í minni þörf.
Þá lifsins raunir mæddu mest
þin milda höndin revndist best.
Því flestum, sem að fundu til
þú færðir bæði ljós og yl.
Þín bjarta minning hörnum frá
ei bliknað getur jörðu á,
]>ú varsl þeim jafnan vernd og
skjól
og vermdir þau með kærleiks
sól.
Nú sérðu guðsdýrð, systir mín,
þar sæla og friður híða þín.
Og fylking engla frjáls þig ber
til fjölda vina er mæta þér.
Á.
Föstumessa
í fríkirkjunni annað kvöld kl.
8.15. Síra Arni SignrÖsson.
Veðrið í morgun.
í Reykjavík o st. Frost í gær og
nótt 1 st. Úrkoma í gær 12.1 mnr.
lieitast á landinu í rnorgun 2 st.,
Hellissandi; kaldast á Horni, Skál-
um og Grímsey —6 st. — Yfirlit:
Lægð við snðurströnd Islands á
hægri hreyfingu norðureftir. —
Horftir: Suðvesturland: Austan
hvassviðri. Snjókoma1 eða slydda.
Faxaflói til Breiðafjarðar: Allhvass
austan. Dálitil snjókoma.
Slökkviliðið
var kallað kl. 12.27 1 hárgreiðslu-
stofuna í Þingholtsstræti 1. Hafði
kviknað í dyratjöldum út frá raf-
magnsofni, en tekist hafði að rnestu
leyti að slökkva eldinn, er slökkvi-
liðið kom á vettvang. Skemdir urðu
litlar.
Breskur togari
frá Grimsby kom hingað eftir
hádegið með veikan mann. Ekki
var ákveðið hvort sjúklingurinn
yrði fluttur í land eða ekki.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir í kvöld „Dauðinn nýtur lífs-
ins“. Þetta er síðasta sýning á þess-
urn ágæta leik.
Sjúlfstæðismálið.
ur Hansson menntaskólakennari).
21.00 Tónleikar Tónlistarskólans:
Trió í a-moll, Op. 50, eftir Tschai-
j kowsky.
Tvö K»yli
í Kleppsholti, lítið timburhús
við Laugaveg og nýtisku vill-
ur í Norðurmýri eru til sölu.
Úlafur Þorgrímsson
lögfræðingur.
Austurstræti 14. Sími 5332.
m
MIKLIR
MEHN
4
(J/.#.., D|Htn
■Æ:
ÖRFÁ EINTÖK ÓSELD.
Hljómsveit Reykjavíkur.
Óperetta i 3 þáttuin,
eftir FRANZ LEHAR,
verður leikin annað kvöld kl.
8 í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag
kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morg-
un. — SÍMI 3191.
Vil kaupa gott
gólfteppi
ca. 3x4 metra.
Sími: 4483.
stórar og góðar,
nýkomnar.
vmn
Laugavegi 1.
Útbú: Fjölnisveg 2.
Ræða sú, er Sigurður Eggerz
bæjarfógeti hélt á landsfundi Sjálf-
stæðismanna um sjálfstæðismálið,
og vakti mikla athygli, mun verða
hirt hér í blaðinu eftir nokkra daga.
Hvöt.
Félagskonur eru mintar á, að ráð-
legast er að tryggja sér miða að
borðhaldi afmælisfagnaðarins sem
fyrst, þar eð eftirspurn er mikil.
Brosandi land,
óperettan eftir Lehar, verður
sýnd annað kvöld kl. 8.
Ðvöl,
Síðasta hefti 7. árg., er nýkom-
ið út. Það er nærri xoo bls. að
stærð og flytur mikið af læsilegu
efni að vanda. Hefir Dvöl einkum
gert sér far um að túlka erlenda
úrvals smásöguhöfunda, og yfirleitt
tekist það vel. Meðal erlendra höf-
unda, sem þýtt er eftir í þetta hefti,
eru Oscar. Wilde, Selma Lagerlöf,
Thomas Hardy, Albert Engström
o. fl. 1 heftinu er verðlaunasaga
eftir Kolbein frá Strönd. Sigurjón
frá Þorgeirsstöðum skrifar urn ís-
lensku sveitastúlkuna, Leifur Har-
aldsson um Sillenpáá, finska No-
belsverðlaunahöfundinn, Guðrn. Da-
víðsson um Undralönd, og rnargt
er ]>ar fleira, bæði af sögunr, rit-
gerðum, kvæðum, vísum, ritfregn-
um og kímnisögum, sem of langt
yrði hér upp að telja. En heftið
er i heild hið læsilegasta og surnt
ágætt.
Skilagrein
liefir blaðinu Itorist frá merkja
og blaðasöludegi Sambands ís-
lenskra berklasjúklinga, þann 8. okt.
1939. Hafði selst fyrir kr. 4535.86.
en auk þess- hárust sambandinu
nokkurar peningagjafir.
Næturakstur
hefir Litla bílstöðin, Lækjartorgi
1. Sími 1380.
Næturlæknir
i- uótt Kristín ólafsdóttir, Ing-
ólfsstræti 14, sírni 2161. Næturvörð-
ur í Lyfjabúðinni Iðunni og
Reykjavíkur apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Frétt-
ir. 20.15 Vegna stríðsins: Erindi.
20.30 Erindi: Noregur 1905 (Ólaf-
Útvegum með litlum fyrir-
vara:
fimofflifi
flfflflflsyflflffllffl
09 BEIIflllfilffl
frá
Eskiltuna Jernmanufaktur
A/B.
Viðurkendar vörur.
Aðalumhoð:
Þórður Sveinsson & Go. h.f.
Reykjavík.
GIB§
llerslin
6. Elliiusen h.í.
Ƨkiilýð§vika
K. F. r.l. og K.
Samkoma í kvöld kl. 81/).
Páll Sigurðsson talar. Efni:
Það orð er satt. Söngur.
Hljóðfærasláttur. Allir vel-
komnir.
Pepmanent
kpullup
Wella, með rafmagni.
Sorén, án rafmagns.
Hárgreidslustofan
PERLA
Bergstaðastræti 1.
Sími: 3895.
NÝ EGG.
HARÐFISKUR.
er miðstöð verðbréfavið-
skiftanna. —
flUGLVSINGRR
BRÉFHflUSfl
BÓKflKÚPUR
EK
0USTURSTR.12.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glað*.
TÍUWMINCA
St. Sóley nr. 242. Fundur í
kvöld ld. 8 í Bindindishöllinni.
Inntaka. Kosning fulltrúa til
Þingstúku. Æ. t. (311
ST. EININGIN nr. 14. Fund-
ur miðvikudagskvöld kl. 8V2.
Inntaka nýrra félaga. Á eftir
fundi spilakvöld. —- Æ. t. (315
ruKiFnsi
FJÓRIR handprjónar töpuð-
ust 14. febrúar. Skilist á afgr.
Vísis. -304
HænMaB
SNÍÐA- og saumanámskeið
Ingibjargar Sigurðardóttur —
byrjar 23. þ. nr. Sími 4940. (323
KHUSNÆDRJri
LlTIÐ herbergi óskast strax.
Uppl. í síma 1471, frá 5—7 á
þriðjudag. (303
FORSTOFUHERBERGI til
leigu strax. Lindargötu 28. —
Uppk 7—8.______________(308
UNGAN reglusaman pilt
vahlar lítið herbergi með hús-
gögnurn. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 4956. (292
TVEGGJA herbergja ibúð til
leigu nú þegar, eða um næstu
mánaðamót. — Tilboð sendist
afgr. Vísis, merkt „Laugavatn“
fyrir 24. þ. m. (314
KONA í fastri atvinnu óskar
eftir einni stofu og eldhúsi eða
aðgangi að eldhúsi 14. mai. —
Tilboð rnerkt „Ein“ sendist á
afgr. Vísis fyrir 1. mars. (316
HERBERGI óskast nú þegar.
Sími 5368 kl. 7—9.____318
GOTT herbergi með sérinn-
gangi óskast til leigu nálægt
miðbænum fyrir reglusaman
mann. A. v. á. (319
HERBERGI til leigu með
húsgögnum og aðgangi að sima
ásamt fæði á Laufásvegi 20, —
_____________________(321
3—4 HERBERGI, hentug fyr-
saumastofu og ibúð til leigu í
miðbænum. Uppl. í síma 2295.
______________________(322
HERBERGI og fæði á Hverf-
isgötu 102 A, sími 4940. (324
DUGLEG og hraust stúlka
getur fengið atvinnu á Álafossi
við að læra vefnað. Uppl. á Af-
gr. Álafoss, Þinglioltsstr. 2. (287
HÁTTASAUMUR og breyt-
ingar. Hattastofa Svövu & Lá-
rettu Ilagan. (205
HÚSSTÖRF
STÚLKA óskast í vist. Lauga-
vegi 86, kjallaranum. (302
VIÐGERÐIR ALLSK.
REYKJAVÍKUR elSta kem-
iska fatahreinsunar- og við-
gerðarverkstæði breytir öllum
fötum. Allskonar viðgerðir og
pressun. Pressunarvélar eru
ekki notaðar. Komið til fag-
mannsins Rydelsborg, klæð-
skera, Skólavörðustíg 19, sími
ALVEG nýtt nýtisku borð-
slofuborð til sölu í Ingólfsstræti
18, milli 6 og 7 e. h. (294
NÝLEGT steinliús til sölu í
miðhænum. Lysthafendur sendi
Vísi tilkynningu, nrerkt: „Stein-
liús“, fyrir 23. febrúar. (301
TIL SÖLU nýtt baðker og 100
lítra hitadunkur. Uppl. 7—8,
Lindargötu 28. (307
FORNSALAN, Ilafnarstræti
18 kaupir og selur ný og notuð
lrúsgögn, lítið notuð föt o. fl.
Simi 2200. (351
NOTAÐIR MUNIR
KEYFTIR
NOTAÐUR liefilbekkur í
góðu standi, helst með járn-
skrúfum, óskast til kaups. -—-
Uppl. í síma 1822. (305
ŒHP- HREINAR LÉREFTS-
TUSIÍUR kaupir Steindórsprent
liæsta verði. (309
HREINAR léreftstuskur
keyptar í Leiftur, Hafnarstræti
17. (317
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
GÓLFTEPPI til sölu. A. v. á.
_____________________(306
NÝLEG barnakerra og poki
til sölu. Uppl. Bókhlöðuslíg 7,
uppi.________________(310
REMINGTON ferðaritvcl til
sölu á Vesturgötu 11. Uppl. sínii
3459. (320