Vísir - 27.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 27.02.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Gamla BIó Fallinn englBl. Hrífandi og skemtileg Metro-Goldwyn-Mayer- kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: JAMES STEWART og MARGARET SULLAVAN, Ieikkonan úr myndunum „Vinirnir“ og „Aðeins ein nótt“.-Aukamynd: Sunnudagahljómleik- arnir, með Judy Garland og Deanna Durbin. D. Lloyd George, Leikfclag Reykjavíkor wFjalla-Eyvinduru Sýning á morgun (miðvikudag) kl. 8. * Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Saltkjöt VIÐ HÖFUM til sölu nokkrar tunnur af stórhöggnu dilkakjöti i heilum og hálfum tunnum. ÚTGERÐARMENN, sem vantar saltkjöt til skipa sinna nú á vertíðinni, eða til síldveiðanna í sumar, ættu að tala við oss sem fyrst. HEIMD ALLUR: hefst I næstu viku. — Tilkynnið þátttöku á Varðar- skrifstofunni. — Sími 2339. •jr , BEST AÐ AUGLYSA I VISL J INtejmKTO I ÖLSIEINl"l Jarðarför föður mins, Þopsteins Þorsteinssonar, slátrara, fer fram fná heimili hans, Laugavegi 38 B, miðvikudaginn 28. febrúar kl. 1 % e. h. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Vilhjálmur Þorsteinsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn, HjÖPtur Líndal, hreppstjóri á Efra Núpi, andaðist að heimili sínu 26. þ. m. Fyrir hönd mína og annara vandamanna. Benedikt Líndal. Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð við jarðarför litlu dóttur okkar. Margrét og Einar Guðmundsson. Oelur strilu lokið í liessu ári? Frá því að stríðið hófst hefir D. Lloyd-George, hinn gamli leiðtogi Breta, samið vikulega yfirlit um ástandið og rás við- burðanna. Þessi grein hans var áramótahugleiðing. — Eins og lesendum Vísis er kunnugt hefir D. L.-G. verið því meðmælt- astur allra Breta, að náð yrði sættum við Þjóðverja og þeim ívilnað á ýmsan hátt. HVAÐ ber hið nýja ár í skauti sínu? Þessi spurn- ing er á allra vörum, en önnur kemur jafnótt í hennar stað: Mun þessu „einkennilega stríði“ Ijúka á þessu ári? Þegar heimsstyrjöldin hófst 1914 var hvor aðili um sig viss um skjótan sigur. Menn töldu ómögulegt, að svo banvænn og eyðileggjandi liildarleikur gæti staðið lengi. Þjóðverjar treystu styrkleika herja sinna og voru vissir um skjótan sigur á víg- völlunum. Bandamenn voru hinsvegar vissir um að þeir mundu geta yfirbugað Þjóð- verja vegna þess, hversu lönd þeirra voru auðugri og mann- fleiri, og auk þess höfðu þeir yfirráðin á höfunum. Kitchener spáði þriggja ára stríði, en margir töldu það ein- göngu bragð hjá honum til þess að fá menn til að leggja fram strax alla krafta sína til þess að hraða sigrinum. Hver sem lét þann ótta í ljós, að styrjöldin myndi standa í fjögur ár, var talinn argasti bölsýnismaður eða svikari. Sannleikurinn reyndist þó sá, að þótt bæði Þjóðverjar og Banda- menn ynni marga ágæta sigra á vigvöllunum, þá var þó eng- inn þeirra sem hafði þau áhrif að stríðinu lyki. Það var ekki fyrri en búið var að buga fjtár- hagslegan þrótt tveggja óvina- þjóðanna, að styrjöldin hætti. Áhrif hafnbannsins. Skortur sá, er stafaði af hafnbanninu og gróf nndan likamskröftum þýsku þjóðar- um hlutaskifti er að ræða. VI. Fundurinn skorar á stjórn Landssambands ísl. út- vegsmanna, að vinna að þvi, að létt sé af útgerðinni skyldum lil þess að kaupa og útfylla við- skiftabók fyrir hvern sldpverja á fiskiskipum, í hvert skifti sem lögskráð er á skipin, og að fá létt af útgerðinni öðrum slik- um kostnaði, sem að engu gagni kemur. VII. Fundurinn skorar á stjórn Laridssambands isl. út- vegsmanna að gangast fyrir þvi, að liið óhóflega afnotagjald af talstöðvum í bátum og skip- um verði tafarlaust fært niður i kr. 50.00. Ennfremur að Rikis- útvarpið felli niður afnotagjald útvarps í fiskiskipum. VIII. Landssamband ísl. iit- vegsmanna skorar á Alþingi og ríkisstjórn að hlutast til um, að Útvegsbanka íslands h.f. verði útvegað nægilegt starfsfé með svo góðum kjörum, sem þarf til þess að hann geti veitt relcst- urslán til útvegsins með sömu kjörum og Landsbanki íslands, enda styðji bankinn meira en vei-ið hefir hagsmuni útvegsins. Varðandi starfsemi Lands- sambands ísl. útvegsmanna var samþykt eftirfarandi tillaga: Fundurinn felur stjórninni að ráða sem fyrst fastan starfs- mann fyrir félagið, enda hafi það þá opna skrifstofu hér í Reykjavík. I stjórn félagsins voru kosnir: Kjartan Tliors, Ásgrímur Sigfússon, Ilafsteinn Bergþórsson, Elías Þorsteinsson, Ásgeir Stefánsson, Sigurður Baldvinsson, Jón J. Fannberg, Sigurður Gunnarsson, Þórður Einarsson. innar og dró allan dug úr lier- mönnunum leiddi fyrst til óánægju, upplausnar og að lok- um til uppreistar gegn öllu vfii'valdi. Þýsku herirnir, sem eitt sinn voru ósigi'andi urðu að kjax-k- lausum, óánægðum múg. En þá höfðu þýslcu hermennirnir bai'- ist af eldmóði og hreysti í 17 ársfjórðunga og mætt sömu lireysti og eldmóði hjá andstæð- ingum sínum. Þetta má læra af síðustu heimsstyrjöld. En mun þróun styrjaldarinnar verða hin sama og árin 1914—18? Sagan endurtekur sig ekki altaf, en hún kennir mönnum allaf það sarna, þótt ekki sé það altaf á sama hátt. Bestu kenn- ingarnar endurtaka sig ekki. þess vegna er sagan aldrei leið- inleg. Styrjöld án orustu. Saga þessa stríðs mun verða nxjög fi'ábrugðin sögu Heims- styrjaldarinnar, hver sem úr- slitin kunna að vei'ða. Engar stórorustur eru háðar, hvorki á landi eða sjó. Eftir fjóra mán- uði höfðxx Englendingar mist 3 nxeixix í Frakklandi. Fleiri menn fói’ust í landskjálftunum í Tyrk- landi, en Bandamenn hafa nxist á landi, sjó og í lofti. í árbyrj- uix 1915 höfðu Frakkar nxist 450 þús. nxenn og Bretar höfðn þá og íxiist nxeira en hnndrað þxxsuixd íxxemx. Það hefir komið í Ijós hjá báðuxxx, að hvorugur vill fóx-na miljónum nxannslifa í sólax á óvinnáixdi virki. Til stórra sjó- oi-nstu, eins og við .Tótlaxxd fox-ð- um íxxun ekki koxxia, til þess er floti Þjóðvei'ja of lítill. Þrátt fyrir þetta lítur svo út sem hið sama nxuni ráða úrslit- unum og síðast: Fjárhagshlið- in. Þar standa Bandamenn bet- xir að vígi, en munurinn er ekki jafn mikill og 1914. En nægir sá munur? Við skulunx athxxga staðreyndirnar. Eg geri ráð fyi'ir að við höf- uixx áfranx völdiix á liafiixxx, þrátt fyrxi' kafbátana þýsku. En Þjóð- verjar eru taldir geta betur var- ist því, að vei-a lokaðir frá sigl- ingunx uixi úthöfin og það er rétt að nxöi'gu leyti. Hafnbaixnið er íxú jafnstrangt og árin 1917—18, en áriix áður hafði Þýskaland fengið nxikið af vörum unx hlutlausu löndin. Þetta er Bandamönnunx í hag, eix Þjóðverjar hafa hinsvegar látið sér síðustu styrjöld að kenningu vei'ða: Þeir hafa vingast við Rússa og geta nú notað sér hinar óskaplegu lirá- efnalindir þess; sem það gat ekki i síðasta stx-íðl. Rússland og Þýskaland. Hvort Þjóðverjar fá mikið eða lítið af nauðsynjum sínum frá Rússlandi, veltur á því, hvort vináttan kólnar eða verð- ur enn innilegri. Ef dæma má af ummælum rússnesku blað- anna og útvarpsins, þá er hið síðara líklegra. Rússar gæti gert hafnbanni Bi'eta lxið nxesta ó- gagn, með því að láta Þjóðverj- unx ótaknxarkað í té af þeiixx vöi’um og hráefnum, sem þá skortir nxest. Exx það eru tvö önnur atriði, senx þarna koma einnig til greina: í síðasta sti'íði treystu Þjóðverjar skjótunx vopnasigx-i .og höfðu því ekki skömtuxx á nauðsynjum fyrri en seint og Nýja Bíó Míreille Balin og Jean Gabín í Pépé le Moko RÆNINGJAFORING- INN í ALGÍER. ----- Frönsk stórnxynd, gerð eftir heimsfrægri sögu lögregíxi- mannsins ASHELBE, og hefir kvikmyndlasnillingnaitB JULIEN DUYIVIER enn á ný tekist að gera með frábærrs leikstjói*n og leiksnild aðalpersónanna ógleymanlegt Iista- verk, er líkja má við HÖFN ÞOKUNNAR og í'leiri franskar afburðamyndii'. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Kynnist franskri kvikmyndaiíst. THE WORLÐ'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An International Datly Newspaper It records for you the world’s clean, constructlve doings. The Monltœ does not expioit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and all the family, lncluding the Weekly Magazine Section. Tlie Christian Sclence Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Pleasp enter ray subscription to The Chrlstian 8clence Monitor for a period of 1 year $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Saturday issue. inciuding Magazine Section: 1 ycar $2.60.. 6 issues 25o Name Address Sample Copy on Request Huskvarna refakvarnir og varahluti í þær höfum við venju- lega fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Co* h.L Umboðsmenn fyrir • --- HUSKVARNA YAPENFABRIKS A/B. - síðai’ meii’. Nú ex* alt öðru máli að gegna. Hitt atriðið er sjálft hernað- arástandið. Hinar ógurlegu or- ustur, sem þýsku herirnir liáðu í upphafi síðasta sti-íðs gerðu rniklar kiöfxir til hinna nngu og hraustu rnanna. Þeir, sem heima sátu, og unnn á ökrun- unx eða í verksnxiðjunum, gátu á engan liátt fullnægt þeim kröfunx, sem gerðar voru til iðnaðarins og nxatvælafram- leiðslunnar. Sxx kyrð, sexn nú rikir á vígvöllunum, krefst ekki sömu blóðtöku og þá. Drápsklyfjar stríðskostnaðarins. Allar þessar hugleiðingar virðast benda til lengri styrj- aldar en síðast nema eitt- livað konxi fyrir, sem kollvarp- ar ölluni útreikningum, senx hyggjast á reynslu siðasta stríðs. Uppreist getur brotist út í Þýskalandi gegn Hitlex’ og hin- unx skipulagða iðnaði hans, list- um og trúai'brögðum. Fjöldi á- gætra sigi’a tafði byltinguna í síðasta stríði. Nú er ekki því til að dreifa. Þar sem engar or- ustur eru háðar, þar vinnast engir sigrar. Og þetta kemur einnig niður á Bandamönnum. Þegar fer að Iíða á stríðið faxa þjóðirnar að þreytast und- ir sköttunum, tapverslun, niða- myrkri og takmörkunum á öll- um sviðum. Þær fai'a að þrá friðsamlega lansn og finst það ekki næg ástæða til þess að halda styi'jöldinni áfram, að forvígismenn þeirra heimti það. Vonandi fær það. hugarfar því til leiðar komið, að friður- inn verður réttlátur, áður en hildarleikurinn breiðist um alla Evrópu og Asíu. Upprisa land- vinningastefnu zartímabilsins rússneska undir stjórn bolsi- vikka er hætta, sem heimurinn verður að horfast í augu við. Það mun koma að því, að Ame- í'ika mun geta skorist með góð- unx árangri í leikinn. Hún get- ur liaft áhrif á að friður vetfSa saminn milli þessara stói'þjAða, en fx'iðsamleg sambúð þeirra er lífsnauðsyn fyrir mannkyníðL B æjap Veðrið í raorgon., Frost urn land att.. 1 Reykjaxrak —7 st.,. heitaset í gær 3, kattferat 2 nótt —6 st. Sólskin í gær 6.3 sft. Minst' frost á landinu i nxorguE —-2 st, i Vestniannaeyjum, mest frost —12 st., í Grímsey. ■—■ Y.firlif: Hæð yfir Grænlandi. Lægð milli Faæeyja og Noregs á hreyfingu í austur. --— Horfur: Suðvesturland tií Breiða- f jarðar: NorÖaustan kaldi. Úr- konxulaust. Árshátið blaðai»anna, BorÖhakl ver'Öur ekki saineigio- legt, og eru nienn því ámintir ans að panta bor'ð hjá yfirþjóni hótelsr- ins. Póstferðir á morgun: Frá Rvík: Laugarvatn, Álftanesf- póstur. ■— Til Rvíkur: Akraxse^ Borgarnes, Búnavatnssýslupóstar, Strandasýslupóstur, Austur-Barðat- strandasýslupóstur,. Skagaf jarðar— sýslupóstur. Strandamenn halda kaffikvöld í OddfelhvhöH- inni annað kvöíd kl, g: Aðgöngœ- niiÖar hjá Þorkeli Sig'urSssyni ór- sinið, Laugaveg 18. Pépé le Moko heitir frönskmynd, seni Nýja Bíö sýnir í kvöld í fyrsta sinn. Gerisft hún í Marokkó og lýsir baráttir vi?l5 alræmdan glæpamann. ÆSaEFilafr- verkið leikur jean Gabin, annas besti kvikmyndaleikari Frakkau Næturlæknir: Axel Blöndál, Eiríksgötu 31. sám® 3951. Næturvörður í Ingólfs ap teki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.20 Erindfc Utn nokkur fágæt mannanöfn (Jð*. hannes Örn Jónsson, bóndi — dr~ Símon Jóh. Ágústsson). 20.50 tít- varp frá Austfirðirigamóti að Jlóteíi Borg: Ávörp og ræður. Songnr. — Lú'Örasveit Reykjavíkur Ieikur..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.