Vísir - 23.03.1940, Side 3

Vísir - 23.03.1940, Side 3
VlSIR Gamla Bíó FROU - FROU - The Toy Wife. — vj Tilkomumikil og hrífandi Metro Goldwyn Mayer kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: LUISE RAINER, MELVYN DOUGLAS og 1 ROBERT YOUNG. Sf! á annan í páskum klukkan 7 og 9. Tvíburasysturnar. Elisabeth Bergner-myndin sýnd kl. 5. Bamasýning kl. 3. SKIPPER SKRÆK og aðrar smámyndir. Leikiél agr Reykjavíknr »Fjalla-Eyvindurii Sýning á annan í páskum kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á annan í páskum. Nokkurir aðgöngumiðar að þessari sýningu verða seldir á 1.50 stk. Hu§kvarna búsáhöld, einnig fyrir rafmagnsvélar, útvegum við kaupmönnum og kaupfélögum með litlum fyrir- vara. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Umboðsmenn fyrir — HUSKVARNA VAPENFABRIKS A/B. — Þakka innilega fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför konu minnar, Ouðbjargap Guðjónsdóttur, F. h. aðstandenda. Jón Jónsson frá Mörk. Reikningur Sparísjóðs Reykjavíkur og nágrennis 1939 Rekstursreikningur pr. 31. desember 1939. kr. au. Tekjur: 1. Vextir af lánum, verðbréfum og forvextir af víxlum ............................... kr. 269.963.88 2. Vmsar aðrar tekjur......................— 362.00 Kr. 270.325.88 Gjöld: kr. au. kr. au. 1. Reksturskostnaður: a. Þóknun stjórnar............kr. 3.750.00 b. Þóknun endurskoðenda ... — 1.200.00 c. Laun starfsmanna............— 17.700.00 d. Önnur gjöld (húsal., hiti, ritföng o. fl.) ............ — 7.860.18 ------------ kr. 30.510.18 2. Vextir af sparisjóðsinnstæðu .............. — 158.015.08 3. Afskrifað af skrifstofugögnum ..............— 1.090.01 4. Tekjuafgangur lagður í varasjóð ........... — 80.710.61 Kr. 270.325.88 Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1939. Eignir kr. au. kr. au. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. Handhafaskuldabréf tiygð með veði i fasteignum .............. 231.038.76 b. Skuldabréf með handveði og ann- ari tryggingu .................... 6.679.00 c. Reikningslán trygð með hand- veði og fasteignum............... 46.361.67 ------------- 284.079.43 2. Óinnleystir víxlar trygðir með handveði & fasteign................................... 2.879.657.05 3. Veðdeildarbréf, nafnverð kr. 302.100.00 ...... 226.575.00 4. Bæjarskuldabréf, nafnverð kr. 500.00 ............. 480.00 5. Inneignir í bönkum ......................... 507.547.13 6. Skrifstofugögn .................... 6.256.31 Þar af afskrifað ................... 1.090.01 5.166.30 7. Ógi’eiddir vextir 8.270.51 8. Sjóðseign 34.928.99 Kr. 3.946.704.41 Skuldir: ki’. au. kr. au. 1. Innstæða spai’ifjáreigenda: a. á viðskiftabókum ... 2.612.224.89 b. á viðtökusldrteinum ... 950.034.78 3.562.259.67 2. Fyrirfram greiddir vextir ... . 52.377.63 3. Stofnfé 64 ábyrgðarmanna .. . 16.000.00 4. Vai’asjóður 316.067.11 Kr. 3.946.704.41 Það tilkynnist, að dóttir okkar, Guðrún Þorkelsdóttir, verslunarstjóri, andaðist í gær að heimili sínu, Freyjugötu 36. Halldóra Halldórsdóttir. Þorkell Bergsveinsson. Reykjavik, þann 6. janúar 1940. í stjóm Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis Guðm. Ásbjörnsson. Jón Halldórsson. H. H. Eiríksson. Kjartan Ólafsson. . Jón Ásbjörnsson. Við höfum endurskoðað reilcning þennan fyrir árið 1939 og vottum, að efnahagsreikningur þessi er í fullu samræmi við bækur sjóðsins. Við höfum einnig fullvissað okkur um, að birgðir sjóðsins af víxlum, verðbréfum, sjóðseign, og aðrar eignir samkvæmt reikningi þessum eru fyrir hendi. Reykjavik, þann 28. febrúar 1940. Oddur ólafsson. Bjöm Steffensen. Mýja Bíó Utlagínn JESSE JJIMES. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða Söguleg stórmynd frá FÖX er sýnir hina mikiI&Ðg- legu sögu um fræguste alræmdustu útilegu meaaaa Ameríku, hræðurna Fraaofe. og Jesse James og félaga þeiira er hraktir voru fra búunx sinuun með ofbeiiíi og í befnda-skyni, ger&xsií ræningjar, en sem þriiia fyrir nán sin voru að ýmsa leyti merkilegir mennr, ag yfir minningu þexrra frvi2- ir síðan exnskonar ævm- týraljómi Aðalhlutverkin leika: > TYRONE POWER, HENRY FONDA, NANCY KELLY; Þetta er stórfeld mvnd um stói’felda viðburðarás er SH lxefir gerst í veruleikanum. — Myndin er tekin i eðlilegpixa litum. — Sýning annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Hótel Borg Páskadag: annan í páskam Hátíðahljómleikar. Hátíðamate. Gamla Bíó: FROU-FROU Gamla Bíó sýnir á aunan í páskum kvikmyndina Frou- Frou senx Metx’o-Goldw’yn- Maver-félagið lxefir látið gera. Fer mikið orð af myixdinni og hefir hún verið sýnd víða við nxikla aðsókn og góða dóma. Þykir lxún prýðilega sett á svið og vel leikin. Aðalhlutx'ei’k Ieik- fulltrúi þess di“ap móður þeára. Það er fremur litið á þá sssia hetjlir, sem aldrei kunne. aSS. hræðast, líki og útiíegufiseœE- ina okkar, sem altaf vora æa®- lagðir fyrir karlmenslcia ajg, harðfengi. Eitt er og vxst, að effír Jesse James hafði veriS myriHir af svikara, sem vóg aS tuBmwrx aftan frá, þó gekk hróðir Itass á vald lögregiunnar í.MjsæiOTÍ, en var sýknaður af öllum áfcær- um. Jesse James var sá fyrsö sesou rænti járnbrautai'lest ©g um lxábjartan dag. Hanis fæddur 1348, iést 1882 og ' þá verið skógarmaður í rúnt 1® ár. Myndin s'enx Nýja Bíd sýnœr um æfi þessa mamxs, er usjfflg spennandi. Aðalblxifverluh Tyi'one Power (Jesse James| « Henry Fonda (Frank James|Ir ur Luise Rainei', sem flestir kviknxyndavinir muna eftir úr myndinni „Gott land“ o. fl. Af öðrurn leikurum ber að nefna Melwyn Douglas, Robert Young, Barabara O’NvIl og H. B. Warner. Nýja Bió: JESSE JAMES Fyx’ir utan hæinn Liberty í Missouri í U. S. A. er minnis- merki urn Jesse James, einn al- ræmdasta ræningja, sem þar liefir verið uppi. Samt er ekki litið á Iiann eins og Dillinger, og aði’a bófa; sem þar hafa verið uppi. Baxidaríkjamenn líta svo ó, að Jesse og hi-óðir lians, Franlc hafi verið neyddir til þess að gerast ræningjar. Járnbraut- arfélag rændi jörð þeirra og Skákmót fsiands héisf í gærkvöldi. Skákmót ílsllanids hófst hér S bænum í gæikveldi, en þátiíalc- endur að noiffen og vesíart æm ekki allir mættlr á mótmsg 1?» á m. Jóhann Smorrason frá A3c~ ureyri, sem Ixeppir í meisfeas- flokki, eix þek eru vænfamiegfir til bæjarins uiim hádegisbili® fi dag. í meistaraílokki urðu urslít sem hér greinir: Árni Snævarr vann Hafslein Gíslason, Euiar Þorvaldsson vann Sænrand Úl~ afsson, Ásmundur Ásgefrssora vann Sturlu Péiursson, eu íákafc: millum Jólianns SnorrasoHasr og Eggerts Gilfers fell mSm' vegna fjærveni Jóhanns, sssi verður væntanlega tefld í áag. Önnur umferð verður tefi'd II öllum flokkum í kvöld og fes* kepnin fram í K.R.-húsínu urppiL Visir mun birta fréttir frsa skákmótinu að staðaldri, þaor fS! því er lokið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.