Vísir - 27.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1940, Blaðsíða 4
VÍSf R .................... Báta-talstöðvar. '-Óanægjualda hefir risið út af jffafeföðvnm Jþéim er landssím- SEia Sæfur smiða og leigir bátum, nag fitefir gefið tilefni til nokk- tarsEa Maðagreina undanfarið. — '&naragum kom þetta eigi á ó- trari, J)ví að um skeið hafa not- ðndnr jþes&ara. tækja verið alt atmað en ánægðir með þau, sér- fele.gfl þeir er komist hafa í ikyzmi við samsvarandi tæki í er- Stawfnm fiskiskipum. En auk fiess er oánægja hjá mönnum út af kosínaði þeim er fylgir þvi að Jfaafa tækin, sem ekki er aðfurða, Jiar sem þau munu vera nokkuð ■<ðýr í rekstri, eftir stærð, og 'fpyrftí að létta mönnum þenna íkoslnað. Hitt er annað mál, Irvorl heppilegt sé að lækka JSeágTjgjaldið, en út í það skal ftíkkí farið hér. WerMræðingur símans hefir tvfvegis, i dagblöðum bæjarins, aaeyntað lægja óánægjuraddirn- rar &g hefir birt ýmsar tölur sem fíhvmíi þess, hversu dýr tækin séu 'ðaoássimanum (og útgerðar- jmömsum) og varð eg satt að j$egja umdrandi er eg sá þær. Eg íhaSM dkki haldið að þessi litlu, aS ýmsu leyti óhentugu tæki, ^ssera svona dýr. Ifeff er eklci ný bóla, að menn Jkvartí undan kostnaðiuum af írieSgam 'þessum, því að varla er «vo haldinn nokkur landsmála- ■sða héraðsmálafundur í útgerð- íarijéraði, að ekki komi fram til- '&igst um að skora á þing og stjárD að lækka leigugjaldið laiðtír um helming, og meira ífmenn álíta það víst einu leið- ioa tíl að gera rekstur stöðvanna •tMýrari), og enn bóiar á óánægj- ffimi Hún er bæði leiðinleg og ískaðleg málefninu, og ætti þvi íaJð reyna að eyða henní. Mér hef- ir dottíð i hug, að annar aðili væn hepþilegri í þessu máli SieMm- en iandssíminn, það er Sfysavarnafélag Islands. Þessi Selagsskapur hefir forgöngu ram alíar slysavamir hér á landi, <og |>ar sem bátatalstöðvarnar íEra mlkilvægur þáttur í þeim, «r éfckert eðlilegra en að félagið íaMað sér að sjáútvegsmönnum fyrfe jþeim með sanngjörnu srextii, eins og það hefir útvegað líáítjm og skipum línubyssur tmeð kosínaðarverði. Stjórn Slysavamafélagsins jiekkir betur tðsMr og þarfir sjómanna heldur éxt «130™ simans, og hefir að öSGjí leyti betfi aðstöðu til sam- ýínnu við þá í þessu máli. Eg er '£ka viss um að ef Slysavarnafé- 1agið tæki málið að sér, hyrfi um SeíS oánægjan með leigugjaldið, |rví að sjómenn vissu að það sem fcann að græðast á leigunni skæmi þeím sjálfum til hags i auknum slysavörnum. O, B. Amar. SITT AF HVERJU. Ungfrú ein snéri sér til blaðs- ins með eftirfarandi umkvört- un: „Við tvær stallsystur ætluð- um að dubba upp á okkur nú s.l. haust og keyptum hvor okk- ar efni í kjól, er við fórum með til saumastofu einnar hér í bæn- um, sem nýlega hafði verið sett á stofn. Forstöðukonan lofaði að annast verkið og ákvað hve- nær við skyldum koma til þess að máta kjólana. Þegar l>ar að kom sýndist okkur misfellur vera á saumaskapnum og gerð- um við hann athugasemdir, en alt átti að vera auðvelt að lag- færa. Ljokiri urðu þó þau að saumakona þessi gereyðilagði báða kjólana, og við þau mála- lok verðum við að una, en Jjess utan hefir saumakonan sýnt okkur megnustu ókurteisi í öll- um þessum viðskiftum. Væri ekki hægt að afstýra slíkum misfellum, sem þessum, með því að fatasaumur félli undir lög um iðju og iðnað og iðnaðarnámslögin, þannig að menn ættu það ekki á hættu að verða fyrir slíkum skakkaföll- um.“ Þannig liljóðar hréfið, en stúlkurnar eru ekki eins rétt- lausar og þær vilja vera láta. Reynandi væri að láta fagmenn framkvæma skoðunargerð á kjólunum, og liöfða svo mál til skaðabóta vegna misfellanna, reynist þær svo miklar, sem tal- ið er. Bæjcjp fréffír Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík —4 stigf, minst frost í gær o stig, mest frost í nótt —5 stig. Sólskin í gær í 11.7 stundir. Minst frost á landinu í morgun —1 stig, í Eyj- um, mest —9 stig, í Grímsey, Rauf- arhöfn, Skálum 0g Fagradal. Yfir- lit: LægÖ viíS SuÖur-Grænland á hreyfingu í norðaustur. Horfur: Suðvesturland: Vaxandi austan- og suÖaustan átt, stormur undan Eyja- fjöllum. Snjókoma með kvöldinu og síðar rigning. Faxaflói til Vest- f jarðá: Vaxandi austan og suðaust- an átt, sumstaðar hvass í nótt, með snjókomu eða slyddu. Póstferðir á morgun. Frá R: Mosfellssveitar, Kjalar- ness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar. Akranes. Til R: Mosfells- sveitar, Kjalarness, Reykjaness, Kjósar, Ölfuss og Flóapóstar. — Laugarvatn. Akranes. Borgarnes. Háskólafyrirlestur á sænsku. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Z. Osterman, flytur í kvöld fyrirlestur um kveðskap Runebergs um finsku þjóðina og er þetta næst- síðasti fyrirlesturinn í þessum fyrirlestraflokki. Öllum heimill að- gangur. Dómur. Fyrir nokkuru var Jón nolckur Ágústsson dæmdur í lögreglurétti t 4ra mánaða fangelsi. Hafði hann ráðist að gangandi manni i Austur- bænum, heimtað fyrst af honum 1 krónu, en þegar hann fékk hana ekki, réðist hann á manninn og barði hann. Stjórnmálanámskeið HEIMDAL LAR Sameiginleg mælskuæfing í kvöld kl. 8.30 í Varðarhúsinu. Skömtunarseðlar. Afhending þeirra hefst á morgun í Tryggvagötu 28 og lýkur á laug- ardag. Fer afhending fram kl. 10 —J2 og I-—6 dag hvern. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fjalla-Eyvind í 20. sinn annað kvöld, og verða nokkrir mið- ar seldir mjög ódýrt að þessari sýn- ingu. Þakkir. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið Vísi að þakka þeim Brynj- ólfi Jóhannessyni, Lárusi Ingólfs- syni og Aage Lorange, fyrir kom- una og skemtunina laugardaginn fyrir páska. Næturakstur. Bæjarbílastöðin, Aðalstræti 16, sími 1395, hefir opið í nótt. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30—19.10 Íslen9kir tón- leikar til endurvarps um Norður- lönd: a) 1 slandssvíta, eftir Hall- grítn Helgason (fiðla: Björn ólafs- son, píanó: Höfundurinn). b) Kór- söngur: Karlakórinn Kátir félag- ar. c) Chaconna, eftir Pál Isólfs- son (orgel: höfundurinn). 20.20 Út- varpssagan: „Ströndin blá“, eftir Kristmann Guðmundsson (Höf.). 20.50 Uppeldisþáttur: Verkefni í þegnskylduvinnu (Ludvig Guð- mundsson, skólastjóri). 21.15 Út- varpskvartettinn: Píanó-kvartett í Es-dúr, eftir Mozart. 20.35 Hljóm- plötur: Harmonikulög. 'MiKmriiuarmm ST. MINERVA nr. 172. Af- mælisfagnaður í kvöld kl. 8]/2 í salnum niðri og hefst með kaffidrykkju og góðri skemti- skrá. Félagar mætið vel með gesti. —Afmælisnefndin. (810 ST. EININGIN nr. 14 heldur fund í kvöld í litla salnum uppi kl. 8]/j>. Haguefndaratriði: Sig- urður Einarsson dósent: Upp- lestur. Mætum öll. Æ. t. (823 ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld, 28. mars, í Bind- indishöllinni, liefst kl. 8. Inn- taka. Fagnað vorlcomu. Syst- urnar stjórna. (825 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur annað kvöld kl. 8]/2. Venjuleg fundarstörf. Erindi. Félagar hafi með sér sálmabækur. Að lokn- um fundi kórsöngur. Æ. t. (855 iDWtö-fUNDTOl PENINGABUDDA með pen- ingum í tapaðist frá Efnalaug Reykjavikur að Laugaveg 140. Skilist þangað gegn fundar- launum. (832 SKÍÐATASKA í óskilum. — Simi 3420.____(851 Á PÁSKADAGINN tapaðist rauðhrúnn kvenlianski frá Mið- stræti 3 að Þórsgötu 3. Skilist Þórsgötu 3. (847 I 1 i TAPAST hefir kjólbelti með silfurspennu. Skilist á Túngötu 4Á_________________(845 LJÓS yfirfrakki tapaðist af híl frá sænska frystihúsinu vest- ur á bátabryggju. Finnandi góð- fúslega hringi síma 1059. Fund- arlaun. (814 | Félagslíf | SKÍÐANÁMSKEIÐ stendur nú yfir hjá Skíðafélagi Reykja- víkur í Hveradölum. Ennþá er hægt að komast á námsskeiðið, sem mun verða það seinasta. — (833 VANTAR herbergi og eldhús 14. maí. Tveir fullorðnir. Fyrir- framgreiðsla. Sendið Vísi tilboð merkt „Meðmæli“. (806 NÁLÆGT miðbænum óskast þriggja lierhergja nýtísku íbúð 14. mai. Tilboð merkt „Syst- kin“ sendist afgr. fyrir 3. april. _________________________(809 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí í góðu húsi með ný- tísku þægindum. 2 í heimili. Áhyggileg greiðsla. Sími 5482. (811 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 lierbergja íbúð með öll- um þægindum 14. maí, í suður- eða suðvesturbænum. — Þrent fullorðið í heimili. Tilboð merkt „S. V.“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (812 ÁBYGGILEG lijón með eitt harn óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, helst í góðum kjallara. Tilboð merkt 14. maí sendist afgr. Vísis. (813 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast 14. maí. Snorri Arnar, sím- ar 3822 og 3869._________(818 SÓLRÍK íbúð til leigu. Sér- miðstöð og rafmagnseldavél. —• Uppl. í síma 1375. (820 6 HERBERGJA íbúð í miðbænum óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt „Miðbær" sendist Vísi. (781 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús fyrir fámenna fjöl- skyldu. Sýnist Bergstaðastræti 54, miðhæð. (826 AF sérstökum ástæðum eru sólrík 5 herbergi og eldhús, öll þægindi, til leigu frá 14. maí á Freyjugötu 34, miðhæðin. (829 SJÓMAÐUR i fastri stöðu óskar eftir lierbergi 14. maí við höfnina. Uppl. í sima 2337. (831 SUMARBÚSTAÐUR nálægt hænum óskast frá 14. maí til 1. júlí. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudag, merkt „Bústað- ur“. (835 3 HERBERGI, eldliús og hað til leigu 14. maí. Uppl. í sima 4264.__________________(835 3 HERBERGI og eldhús til leigu 14. maí. Uppl. í sima 4264. (834 HERBERGI óskast í Austur- bænum. Tilboð merkt: „Reglu- samur", sendist Vísi fyrir ann- að kveld. (852 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast í vesturbænum. Uppl. í síma 4672 og 4872.__________(853 ÓSKA eftir einni stofu og eldhúsi eða tveimur litlum, helst strax. Tilboð leggist inn á afgr. Visis fyrir föstudag. (836 LÍTIL íhúð óskast 14. maí. Tvent í heimili. Skilvis greiðsla. Uppl. í síma 2393 til kl. 7. (839 SÓLRÍK stofa mót suðri i ný- tísku húsi til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 2602. (840 TVÆR litlar íbúðir til leigu fyrir fámennar fjölskyldur. — Uppl. í sima 5556. (844 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 NOTAÐ timbur og bárujárn til sölu. Uppl. á Laugavegi 47, verkstæðinu. _____(808 LlTBD HUS til sölu. Góðir borgunarskilmálar, ef samið er strax. Uppl. í síma 5275. (830 -------FSmST---------- fSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gisli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — ___________________(216 NOTUÐ FRlMERKI keypt hæsta verði. Nýja leikfanga- gerðin, Skólavörðustíg 18. Slítti 3749. (200 VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast bost úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 ""TuSðT^Íunir” KEYPTIR SNÍÐUM allskonar nærfatn- að, blússur og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með. — Smart, Austurstræti 5 — sími 1927.________________(827 SAUMUM gardínur eftir ný- tísku fyrirmyndum. — Smart, Austurstræti 5, simi 1927. (828i BREYTI fötum og sauma í 1 húsum. Uppl. á Bergþórugötu 23, fyrstu hæð. (843 STÚLKA vön afgreiðslu og frammistöðu óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 5216. (849 HÚSSTÖRF DUGLEG og ábyggileg stúlka óskast í Verkamannaskýlið. — ____________________(841 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Uppl. Bræðraborgarstig 25 eða síma 4040. (842 STÚLKA óskast í létta vist. Þrent í heimili). Uppl. Fram- nesvegi 14. (856 VIÐGERÐIR ALLSK, REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 kKAliFSKAPUKI FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. Sími 2200. (351 VIL KAUPA notaðan barna- vagn. Grettisgötu 60, miðhæð. _______________________(815 HÖFUM verið beðnir áð kaupa notaða margföldunarvél. H. Ólafsson & Bernhöft. (816 NOTUÐ Permanentvél ósk- ast. A. v. á. (817 GAMLAR bækur kauþir • hæsta verði Fornsalan Hverfis- ' götu 32. (822 TVÍHÓLFA rafmagnsplata 1 óskast til kaups. Uppl. i sima 3383. (850 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGNAR, uppgerðir, ávalt fyrirliggjandi. Leitið fyrst 1 til okkar, það mun borga sig. Uppl. í Fáfnir, Hverfisgötu 16. I Sími 2631. (142 | ÚTLENDUR bamavagn í ! góðu standi, og Iítið notuð kerra j til sölu á Marargötu 6, III. Sími ! 5188. ________________(807 BARNAVAGN í góðu standi til sölu og barnakerra og kerru- poki óskast. Uppl. í sima 4936, eftir kl. 7.___________(819 BARNAKERRA til sölu. — Uppl. Tryggvagötu 27 A. (821 NOTUÐ eldfæri til sölu á Vegamótastíg 5. (824 FERMINGARFÖT, til sölu, lítið notuð. Uppl. í sima 1883. _______________________(837 FERMINGARKJÓLL til sölu á Grundarstíg 2, efstu hæð. (846 NÝTÍSKU svefnherbergishús- gögn, eikarborð, til sölu Hring- hraut 218, efUr kl. 6. (848 FERMINGARKJÓLL til sölu. Barnakerra óskast sama stað. Hverfisgötu 76 B. (854 'W. Somerset Maugham: 24 & ÓKUNNUM LEIÐUM. á stjákl tll þess að vita hvers liann yrði var. „Mér leiðist frekara að fara á skotveiðar í Snglandi,“ sagði Alec, „eg liefi ekkert gaman af íátí skjöla neitt nema það, sem eg get etið, en t^mkír Tuglar eru svo spakir, að maður gæti eins ■epe! sktíiið hænur.“ . Alec haTði-hafnað hoði um að fara með Dick. .^,Eg trúi þvi ekki,“ sagði Dick. Samileikurinn ii2r sá, að þú getur eklci hæft neitt, sem er minna •vatnahestnr, og þú veist, að hér er ekkert af HtaKfílegri stærð handa þér, nema kýr frú Crow- Dey“ ' Effir hádegisverð spurði Alec Lucy að því Hsvoft hún vildi koma í skemtigöngu með sér. jHenní var það mikil ánægja. J&vert viljið þér fara?“ sprirði liún. Við skulum ganga meðfram sjónum. Og þau gengu ineðfram vegi sem nefndist Joy SLane, og lá fiskijiorp, sem Blackstahle nefndist Sill Waneny-þorps. Þaðan af ströndinni mátti sjá vitt til liafs og jjiíið var gott að draga andann þarna, sjávarloftið var svo hressandi. Merskilandið var flatt og við- áttumikið og þess vegna sýndust allar fjarlægð- jr meiri. Ósjálfrátt greikkaði Alec sporið. Það bar ekki mikið á því, að liann gengi hratt, en gangur lians var stöðugur og drjúgur og honiun sóttist gangan vel. Það var auðséð, að hann liafði tekið upp ákveðið göngulag, að hér var maður, sem var vanur göngum og löngum ferðalögum. Kom sér það nú vel fyrir Lucy, að hún var vön löngum gönguferðum. í fyrstu töluðu þau um daginn og veginn, en brátt þögnuðu þau. Lucy sá, að hann var mjög hugsi, og hún vildi eklci trufla liann. Henni var slcemt eftir á, aftilhugsuninni urn það, að þessi einkennilegi maður hauð henni að koma i göngu- för, en það var sem honum flýgi ekki í hug, að honum bæri nein skylda til að vera ræðinn við hana og skemtilegur. Annað veifið varð hann hnakkakertur og liorfði til sjávar, einkennilega stoltur á svip. Máfarnir á einkennilega þung- lyndislegu flugi sínu vorU á flökti svo nálægt yfirborði sjávar, að vængir þeirra strukust við sjóinn. Það var einmanalegt þarna — það var hið sama sem nú bar fyrir augu þeirra beggja og liafði blasað við Lucy fyrir noldcuru dögum. Og áhrifin virtust verða hin sömu á sál hans nú og hennar þá. Þótt furðulegt væri var sem sál hans kæmist á flug, það yrði anda hans upp- lyfting, og liann lierti gönguna, en Lucy fylgd- ist með honum án þess að mæla orð af vörum. Það var sem liann veitti því ekki neina athygli livar þau gengu, og alt í einu lagði liún leið sína frá sjónum, og liann fór sömu leið, án þess að taka eftir þvi, að þvi er virtist. Þau gengu eftir hraut, sem lá í bugðum, fram hjá snotrum trjá- limagirðingum og frjósömum ökrum. Við þeim blasti nú alt hið fegursta, sem Kent hefir upp á að bjóða, og loftið var þrungið angan blóma. Þau fóru fram hjá flökkumannahóp. Þeir liöfðu leyst hestinn frá vagninum og kveikt sér bál, og sátu umhverfis það. Þessi sjón hafði einkennileg áhrif á Lucy. Hún hugsaði um líf þessa flökku- fólks, sem hafði livergi fest rætur, og átti ekki neitt heimili nema vagngarminn. En þetta fólk gat notið fegurðar náttúrunnar, það þráði að sjá æ nýja fegurð, nýjan sjóndeildarhring — langt í fjarska, þráði að vera óbundið og frjálst. Og loks komu þau Lucy og Alec McKenzie að hliðum Court Ley. Þau gengu um álmviðagöng upp að liúsinu. „Hingað erum við þá komin aftur,“ sagði Lucy til þess að rjúfa þögnina. „Já, þetta leið fljótt,“ sagði liann og var sem hann vaknaði af draumi. „Mér ber að þakka yð- ur fyrir skemtilega göngu, og við höfum rætt talsvert saman, var ekki svo?“ „Gerðum við það?“ spurði hún og hló. En þegar hún sá hve undrandi hann var bætti hún við: „Þér hafið ekki mælt orð af vörum seinustu tvær klukkustundirnar.“ „Afsakið mig,“ sagði liann og roðnaði Iítið eitt, en hann var svo móbrúnn á hörimd, að þess gætti lítt, er hann roðnaði. „Þér hljótið að álíta mig mjög ókurteisan. Eg liefi verið svo lengi fjærri siðmenningunni, að eg kann ekki lengur að liaga mér svo sem vera ber.“ „Það skiftir engu“, sagði liún og brosti. „Við tölum betur saman síðar.“ En hún liafði það á tilfinningunni, að honum hafði verið ánægja að því, að vera með henni á göngunni. Og það yljaði henni, þótt það væri einknnilegt liversu liann liafði farið að því, að láta það í Ijós. Það var eins og þessi þögla ganga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.