Vísir - 29.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1940, Blaðsíða 4
vlsin Til að [yrirbijggja misskilning og forða fólki §rú árangurslausu ferðalagi, skal það skýrt tekið fram, að í verksmiðjunni í Skildinganesi fer engin smásala fram. — Framleiðsluvörur verksmiðjunn- enr eru seldar í öllum helstu verslunum landsins. Sjóklæðagerð íslands h.f. Reykjavík. Sjálfstæðiskvemiaafélagið Yorboði, Hafnarfirði. AðalfTmdur mánudaginn 1. apríl lcl. 8.30 á Hótel Björninn. Ðagskrá: Yenjuleg aðalfundarstörf. — Kaffídrykkja. — Bakkabræður skemta. STJÓKNIN. Ier eriðstöð verðbréfavið- sklftanna. — €>PH> vélskip m bíll og lil siiíu. Dpþl. í síma 4024 frá kl. 5 iKonur Saumið sjálfar vorkjólana. ' Síðasia námskeiðið byrjar 4. aprEL Yerð 20 kr. i Sanmastofa Bsðrftnar Arngrínisd. Baidíastræti 11. Simi 2725. Bögglasmjör f " I I kg. og Vs stykkjum ¥ í 511\ Laugavegi 1. ÍFtbú: Fjölnisveg 2. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. kona, sem notar Nita-Creme, er örugg að sigra í kepninni um fagra og hrausta húð. Það væri hróplegt að eyðileggja húðina, á skíðunum um helg- ina, aðeins af þeirri einföldu ástæðu, að Nita-creme var ekki með í förinni. Gleymið ekki að hafa NITA-creme og NITA-sólbrunaolía með í næstu skíðaferð. Húseignir Þeir, sem þurfa að selja hús eða kaupa snúi sér til okkar. Höfum stór og smá hús á boðstólum. FASTEIGNIR s.f. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Útvegum með litlum fyrir- vara: fimniiesBaiiB nfiusunmiiifa 09 SEiTUHUlfll frá Eskiltuna Jernmanufaktur A/B. Viðurkendar vörur. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Oo. h.f. Reykjavík. Námskeið i nærfatasaum byrjar föstudaginn 29. þ. m. Kent verður „quilting“, ,applique“ blúnduvinna og allskonar nærfatasaumur. — Smart Austurstræti 5. — Sími 1927. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Daglega nýr Rabarbari Góðar matar- og útsæðis- Eartfiflor tUU*lÆldi llAFAÞ-rUNDIfil SKÍÐAMYNDIR töpuðust í gær í miðbænum. A. v. á eig- anda. (884 TAPAST liefir svört kven- taska á Skólavörðuholtinu eða Skólavörðustíg. Skilist Skóla- vörðustíg 17. (910 BRÚN kvenlúffa tapaðist í Traðarkotssundi. Finnandi góð- fúslega skili lienni á Hverfis- götu 23. (886 LINDARPENNI, Pelican, tajDaðist á Leifsgötu. Skilist gegn fundarlaunum í Verslun Andi’ésar Andréssonai’, Lauga- vegi 3. (896 ÞRÍR LÆRLINGAR geta komist að á saunxastofunni nú þegar. Verslunin Gullfoss, Aust- urstræti 1. (906 | Félagslíf | 1 ÍÞRÓTTAFÉLAG REYIÍJA- VÍKUR. Þálttakendur í næsta skíðanámskeiði I. R., sem liefst að Kolviðai’hóli mánudaginn 1. april, vitji sldrteina í Glex’- augnabúðina, Laugavegi 2, fyi’- ir kl. 12 á laugardag. (891 j NÆSTA skíðanámskeið Ár- j manns í Jósefsdal hefst mánud. | 1. apríl, og stendur yfir í 6 daga. j i Mun þetta verða síðasta nám- . | skeið félagsins í vetur. Áski’ift- j 1 arlisti liggur frammi til hádeg- | is á laugardag. (898 EHO$NÆf)Ífl ÓSKA eftir þriggja liei’bergja i ibúð með öllum nýtísku þæg- indum. Uppl. í sima 4734. (920 j STÝRIMAÐUR í fastri stöðu * óskar eftir tveggja hex’bergja ibúð með þægindum. Þrent í heimili. Uppl. í sima 3186. (885 3 HERBERGI og eldliús með nýtísku þægindum óskast í góðu liúsi 14. maí. 2 í heimili. Ábyggileg gi’eiðsla. Sími 4292. _____________________(888 ÓSKA eftir herbergi 1.—14. apríl. Uppl. í síma 5633. (892 ÍBÚÐ, 2—3 lierbergi, með öllum þægindum og laugax’- vatnshita óskast 14. maí. Áx-eið- anleg gi-eiðsla. Engin böi’n. Til- boð mei’kt: „Járnsmiður" send- ist á afgr. Visis fyrir 5. næsta mánaðar. (899 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Ui>pl. í síma 4013 kl. 8—10 i kvöld. (901 LÍTIÐ herbergi óskast í aust- ui’bænum. Tilboð merkt „20“ sendist Visi sti’ax. (903 SNOTURT herbergi óskast 14. maí. Tilboð merkt „SAbæi’“ sendist Visi. (905 LÍTIL íbúð óskast, 2 herbergi og eldliús, má vera í gömlu liúsi. Sími 2853. (907 EIN stór stofa eða tvær minni og eldliús, hentugt fyi’ir sauma- stofu, óskast sem fyrst. Tilboð rnerkt „Z“ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (918 TVEGGJA herbergja íbúð með öllum þægindum óskast 14. maí. Uppl. hjá Nathan & Olsen. Simi 1238. (902 SNÍÐUM allskonar nærfatn- að, blússur og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með. — Smart, Austui’stræti 5 — sími 1927.___________________(827 SAUMUM gardínur eftir ný- tísku fyrirmyndum. — Smart, Austurstræti 5, sími 1927. (828 STÚLKA, sem getur saumað kápur, óskast til Vestmanna- ejqa. Þai’f ekki að sníða né máta. Uppl. á saumastofunni Baldursgötu 36. (897 UNGUR, ábyggilegur maður óskast (létt vinna). Tilboð auð- kent „Atvinna" sendist afgr. Visis nú þegar. (904 HRAUST og barngóð ung- lingsstúlka óskast til að gæta barna fi’á 14. maí n. k. Uppl i sírna 2073. (919 HÚSSTÖRF STÚLKA vön öllum húsverk- um óskar eftir ráðskonustöðu 14. maí. Tilboð sendist Visi fyr- ir 10. april, merkt „Ráðskona“. _______________________(883 RÁÐSKONA óskast á barn- laust heimili í sveit. — Tilboð sendist Vísi fyrir 1. april, merkt „B“. " (890 VIÐGERÐIR ALLSK. GERI VIÐ og hreinsa mið- stöðvarkatla og önnur eldfæri og minka eldshol með góðum árangri, geri ennfremur við klo- setkassa og skálar. Simi 3624 e. h. Hverfisgötu 64. (731 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatalii’einsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustig 19, sími 3510. (439 IlCIUPSKAPUfi! HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 HAFIÐ ÞIÐ borið saman verðið á leðurfatnaði og öðrum fatnaði? Leðurgei’ðin h.f. (887 TIL SÖLU ljósaskermur. — Tækifæi’isverð. Ljósvallagötu 12._________________(895 ÞAKGLUGGAR til sölu. — Uppl. í sínxa 5198. (909 SAG til eldsneytis selur Kassagei-ð Reykjavíkur fyi-st unx sinn fyrir 50 aura pokann. (915 HÚS ____________ LÍTIÐ EINBÝLISHÚS í eða við bæinn óskast til kaups. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt „Einbýlishús“. (900 ..vörur""allskonari” KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR Laugavegi 17. Sinii 3245. Fata- efni stöðugt fyrirliggjandi. Efni tekin til saumaskapar. Ábyggi- leg gi’eiðsla. (889 HEFI nokkrar rauðmaga- netaslöngur óseldar. Verslunin Aldan Öldugötu 41, sími 4934. (912 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR GOTT orgel óskast til kaups. Simi 5104. ^______(893 BÓNKÚSTUR óskast til kaups. Uppl. í sínxa 4954. (913 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGNAR, uppgerðir, ávalt fyi-irliggjandi. Leitið fyrst til okkar, það mun borga sig. Uppl. í Fáfnir, Hverfisgötu 16. Simi 2631.____________(142 SKÍÐAFÖT á karlmann til sölu. Tækifærisverð. •— Lif- stykkjabúðin, Hafnarstræti 11. ______________________(881 FERMINGARFÖT til sölu Bjargarst. 3, kjallaranum. (882 FERMINGARKJÓLL til sölu. Saumastofan Traðarkotssimdi 3 ______________________(894 FERMINGARKJÓLL tti sölu Bragagötu 29 A. (908 FERMINGARKJÓLL til sölu. Verð kr. 25,00. Uppl. á Njáls- götu 52, niðri. (114 GÓÐ fermingarföt til sölu. Sixni 4952. (916 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. Simi 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Simi 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. ________FISKBÚÐIN,________ Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 ________FISKBÚÐIN,________ V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. W. Somerset Maugham: 26 Á ÓKUNNUM LEIÐUM. Á3ec fékk boðskap konungs kvaðst liann liafa JáfxS sem hann væi’i liið nxesta ofurmenni og anynði bann í engu skeyta uixi orðsendinguna, usn vera komínn í sírákofajxorpið (þ. e. höfuð- fnorgisna) fyrir miðdegi. Hann vildi ekki gefa Síísmmgínuxxx neitt tækifæri til þess að íxiá sér, jþvi aðvel vxssi hann, að hann nxundi vei’ða undr- .-gndí mjög yfir að fá slikan boðskap. Sendimenn 'vBBmatinakonurtgsins voru vart komnir á fund Siálígnarinnar, þegar Alec kom sjálfur, óvopn- aSur og fyigdarliðslaus. „Hvað sögðuð þér við liann?“ spux-ði Lucy. ^iEg spurði hann hvei’ix þremilinn liann meinti rsiefS Jrvi að senda mér þennan ósvífna boðskap“, Rvaraði Alec. „Vomð þér ekkí smeykur?“ spurði Lucy. ^Jú,~ sagði Alec. Hanu nam staðar, og var senx hann væri að Ezsinnasí þess, sem gerst hafði, og það var sem Fhann kæmíst í sama skap og þá. Svo liélt liann ásfram, eri gekk hægara. *JÞað var ekkerf aixnað, sem unt var að gex’a,“ sagði liann. „Við vorum orðixir íxxatvælalausir, og við ui’ðum að ná í matvæli, livað sem tautaði. Ef við liefðum komið og beðist griða mundu þeir vafalaust liafa ráðist á okkur þegar í stað. En menn mínir voru hræddai-i en svo, að þeir liefði þorað að húast til vanxar. Þeir hefði strá- dx-epið okkur. En svo fann eg á mér alt í einu, að alt mundi fara vel. Eg sannfærðist Um það i svip, einhvern veginn, að mimx tími væri ekki kominn.“ En þi’átt fyrir það hafði haxxn verið í stór- kostlegri lífshættu í fullar þrjár klukkustundir, og það var að eins vegna þess, að liugrekki lians bilaði eklci eitt aixdartak, að alt fór vel. Lucy skildist það mæta vel. Hamx íxáði því nxarki, senx liann liafði sett sér, fann tvær nýjar antelóputegundii’, og liann hafði með sér tvær antelópubeinagi’indur og tvö antelópuskinn og færði náttúrugripasafninu breska að gjöf. 1 leiðangi’i þessum gei’ði hann ýmsar landfræðilegar athuganir og ýnxsar leið- i’éttingar við það, sem fyrri landkönnuðir höfðu birt, og tekið hafði veið gott og gilt í hvívetna. Auk þess fei’ðaðist liaxxix uxxx landið þvert og eixdilangt og gei’ði þar bæði land- og þjóðfi’æði- legar atliuganir. Þegar lxann fór var lxann búinn að afla sér vinfengis hins gx-immlynda villi- mannakonungs. Þaðan lagði liann svo af stað til Mombasa og kom þangað finxm árum og mánuði betur, eftir að hann fór þaðan. Alec leit ekki stórum auguni á árangui’inn af þessunx ferðum, en liamx mat reynsluna nxikils, og lxonxmx fanst, að þetta liefði verið nokkurs konar náms- og æfingatimi. Honum fanst nú, að hann væri fær um, að taka að sér meiri verkefni. Hann hafði fengið reynslu í því, hvern- ig fai-a ætti að lxinum innfæddu þjóðflokkum, til þess að vinna hylli þeiri’a og traust. Hann liafði það á tilfinningunni, að liann íiefði áhrifa- vald yfir þeim. Hann bar traust til sjálfs sín. Hann hafði sigrast á loftslaginu, ef svo mætti segja, liafði nú ráð undir hverju rifi, til þess að vei-jast liættum þess. Hann óttaðist ekld lengur lxitasótt og aðx’ar sóttir liitabeltisland- anna og kvilla. Þegar liann konx til sti’andar frá Mombasa, fanst lxonum liann vera hraustari en nokkuru sinni, og áhugi lians fyrir að kynn- ast Afríku hafði nxargfaldast. Forlögin höfðu á- kveðið livaða brautir hann skyldi lialda og liann gat eklci aðrar leiðir farið en þær. Það hefði verið tilgangslaust að spyi’na á móti broddun- um. En hann hafði heldur enga löngun til þess. Eftir lieinxkonxuna frá Mombasa var hann árs tíma í Englandi og f,ór svo aftur til Afriku. Hann hafði nú sett sér það takmark, að kanna landssvæði nokkur noi’ðaustur af vötnunum miklu, landssvæði, sem lágu handan hinnar svo kölluðu Bresku Austux’-Afi’íku, eins og þá var sagt, að Bi’etar gátu að eins gert óljósar kröfur til þessara landa. Bx-etar höfðu ekki í-eynt að taka landið í sína eign, en stofnuð höfðu verið nokkur óháð ríki, undir stjórn arabiskra þjóð- liöfðingja eða emira. Að þessu sinni fór hann í frjálsu umboði rík- isstjórnarinnar og var lionum heimilað að semja við þj óðhöfðingj ana. Dvaldist hann sex ár á þessum slóðum og kynti sér lands- og staðar- hætti mjög vel, og lliafði hann alt útreiknað og skipulagt fyrir fram, og tókst lionum að ganga fi'á nijög nákvæmum uppdráttum af landinu. Ennfremur safnaði hann fjölda nxörgum vís- indaleguin gögnum. Hann kynti sér siði og háttu hinna innfæddu þjóðflokka og gaf nákvæmar, og að sama skapi varfænxislegar skýrslur um alt varðandi stjórn og skipan i þessum lönd-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.