Vísir - 01.04.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 01.04.1940, Blaðsíða 2
V IS IR Rikisstjirnin ber fram frnmvarp nm 35°/o lækknn á opinbernm gjðldnm i samræmi við tjllðpr fjármálaráð- herra i npphafi þingsins Eins og kunnugt er Iagði f jármálaráðherra til er hann lagði fram fjárlög í byrjun þingsins, að að allmikill niðurskurður yrði ger á f járlög- um, á ýmsum þeim liðum, sem fyrirsjáanlegt var að myndu ekki krefjast eins mikils fjár og undanfarin ár. Sættu þessar tillögur misjöfnum dómum, en nú hefir verið lagt fram á þinginu stjórnarfrumvarp um heim- jld fyrir ríkisstjórnina til að fella niður eða lækka ýms- ar greiðslur samkvæmt lögum, en frv. þetta er fram komið vegna óvissunnar um f járhagsafkomu ríkissjóðs á árinu 1941, sem og á yfirstandandi ári, og þykir brýn nauðsyn á því að þær heimildir, sem í frumvarpinu fel- ast, verði veittar. Frumvarpið er svohljóðandi: Á árinu 1941 er ríkisstjórninni heimilt, ef nauðsyn krefur: 1. Að fella niður greiðslu á 35% af framlögum ríkissjóðs, sam- kvæmt f járlögum, til a. Byggingarsjóðs, sbr. II. kafla laga nr. 76,11. júní 1938, um byggingar- og landnámssjóð. b. Endurbygginga íbúðarhúsa í sveitum, sbr. III. kafla sömu laga. c. Nýbýla og samvinnubygða, sbr. IV. kafla (34. og 37. gr.) sömu laga. 2. Að lækka um 35% framlag ríkissjóðs samkvæmt f járlögum, til jarðabótastyrkja, sbr. 9. gr. jarðræktarlaga nr. 101,-23. júní 1936. 3. Að miða framlag ríkissjóðs til byggingarsjóða, samkv. 3. gr. laga nr. 3, 9. jan. 1935, um verkamannabústaði, við kr. 1.30 fyrir hvem íbúa kaupstaðar eða kauptúns, gegn jafn háu framlagi bæjar- og sveitarsjóða, og að lækka fjárveitingUna samkv. f járlögum í hlutfalli við það. 4. Að láta tekjuauka þann, sem gert er ráð fyrir í 2. gr. laga um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og og sveitarfélaga, er gilda fyrir árið 1941, renna beint í ríkis- sjóð og að láta tekjuauka þann, sem gert er ráð fyrir í 4. mgr. 3. gr. nefndra laga einnig renna beint í ríkissjóð. 5. Að láta gjald í fiskimálasjóð samkv. 2. lið 13. gr. laga nr. 75 31. des. 1937 renna beint í ríkissjóð. 6. Að fella niður 35% af framlagi ríkissjóðs til lífeyrissjóðs ís- lands, samkv. 78. gr. alþýðutryggingarlaga, nr. 74 31. des. ’37. 7. Að lækka verðlagsuppbót til embættis- og starfsmanna ríkis- ins samkv. lögum um 35%. Brú yfLr Jökulsá á Fjöllum. n DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Iíristján Guðlaugsson Skrifst.: Pélagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 16 60 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprcntsmiðjan h/f. Erfið ganga. heyrist manna á milli talað um, að mjög græðist íslendingum nú fé á striðinu og þess vegna hafi sérstaklega að- staða bankanna og hins opin- bera batnað stórum. Það kem- ur eins og glímuskjálfti í menn. Þeir halda að nú séu flestir veg- ir færir og munu bankarnir hafa orðið varir við, og margir hafa álitið sjálfsagt að nú væru nógir peningar til og erlendur gjaldeyrir. Ýmsir ráku einnig augun í það, að felt liefir verið niður í bili að skýra mánaðarlega frá verslunarjöfnuðinum, en til þess munu liggja ýmsar ástæð- ur. Menn hafa margir hverjir dre^ið þá ályktun af þessu, að verslunarjöfnuðurinn væri svo hagstæður, að þess vegna væri tölurnar ekki birtar. Það er rétt, að fyrstu tvo mánuði ársins var verslunarjöfnuðurinn óvenju- Iega bagstæður. En í umliðn- um mánuði munu hafa orðið á þvi nokkrar breytingar og sá hagstæði munur, sem var orð- inn á út- og innflulningi, nú alt að því horfinn. Til þess munu liggja margar ástæður. Yeru- leg kaup hafa verið gerð á er- lendum nauðsynjavörum og eru þá skildingarnir ekki lengi að fara. Til dæmis má nefna kolin, en þau eru nú í geysiháu verði og eru það eiiikum farmgjöld- in, sem hleypa verðinu fram. Markaðsverð þeirra í Englandi mun aflur á móti ekki hafa hækkað mjög mikið. Kaup á kolum eru nú ekki lengi að fylla miljónina. Það er einnig gæt- andi að því, að sá aðstöðumun- ur er nú orðinn, að erlendis fæst engin vara nema gegn greiðslu út í hönd. Þó hefir náðst sam- komulag um gjaldfrest í Ame- ríku og mun eitthvað hafa ver- ið tekið út í reikning þar. Er- lend viðskiftasambönd gera það nú einnig að skilyrði, að ef þau eigi að selja hingað framvegis, verði eldri skuldir greiddar upp. Nú fer einnig sá tími í hönd, að útgerðin þarf að draga að sér nauðsynjar fyrir vertiðina, og eru þær dýrar. Þetta og ótal margt fleira veldur þvi, að stríðsskildingarnir liggja ekki lengi ólireyfðir í vasanum, enda mun aðstaða bankanna út á við síst hafa batnað, það sem af er þessu ári. Menn skyldu þvi fara varlega í að géra auknar kröfur á hend- ur bönkunum eða þvi opinbera. Við sjáum einnig af síðustu fregnum, hvernig aðstaðan er hjá nágrannaþjóðum vorum. Danir kalla saman þing sitt með hraðskeytum, til þess að sam- þykkja nýja drápsskatta, sem þannig eru úr garði gerðir, að nær einsdæmi er með þessari þjóð. Svipuð er sagan frá Nor- egi og þó einkum Svíþjóð, þar sem óttinn við lierská stórveldi knýr til fjárfrekra gagnráðstaf- ana. Þeim er því örðug gangan, ekki síður en okkur. Óvssan um það, hvað fram- undan er, veldur því, að skylt er að viðhafa hina mestu var- færni í fjármálum þjóðarinnar. Á undanförnum árum, sem áttu þó að heita friðarár, hafði óviss- an um verðlag og markaði lam- andi áhrif, en nú er síst fastara land undir fótum. Menn mega ekki Iáta það blekkja sig, þó þeir fái fregnir um liáar afurða- sölur, því verð þess, sem inn er flutt, hefir hækkað tilsvarandi og hið útflutta. Margir nýir örð- leikar hafa risið. Menn vita nú naumast hvar óvinir sitja á fleti fyrir. En þrátt fyrir það, sem á móti blæs, eiguíh við íslending- ar þó enn góð haldreipi. „Fast þeir sótlu sjóinn og sækja hann enn“. Islensku sjómennirnir fara enn ótrauðir um höfin og skilningur á þýðingu útgerðar- innar er nú almennur og póli- tískar ófriðaröldur kringum hana hefir Iægt. Rekstur atvinnumála og fjár- mála á ófriðartimum verður jafnan erfið ganga. Mönnum verður þá líkt á og ókunnugm manni, sem fer um fjallveg. Iiann lieldur við liverja nýja brekkubrún, að nú muni sjást til landsins hinumegin. En nýir örðugleikar og óvissa koma skyndilega fyrir, sem breyta viðhorfinu og hið fyrirheitna land efnahagslegs öryggis, borg- aðra skulda og „vinnu banda öllum, sem vilja vinna“, blasir enn ekki við. -f- Karlakór Reykjavíkur: Kirkjuhljómleik- ar í Fríkirkjunni á föstudaginn. Hljómleikar þessir voru mjög fjölbreyttir að efnisvali og í flutningi verkefnanna, og ligg- ur á balc við mikil undirbún- ingsvinna. Fyrsti liðurinn voru 4 karla- kórsverk, „Þú ert sú Ijúfa líkn- arhönd“, eftir Schubert, „Dom- ine“, eftir Aug. Söderman, „Hinn eilífi snær“, eftir Aug. Winding og „Pílagrímssöngur“, eftir Wagner. ÖIl eru þessi verk livert öðru fegurra, og var með- ferð þeirra ágæt. Hermann Guð- mundsson söng einsöng í „Ilinn eilifi snær“, mjög smekklega og með öruggri tækni. Hermann hefir hlýja og þægilega rödd og virtist í ágætri þjálfun, röddin opnari og óþvingaðri en áður. í Pílagrímssöngnum önnuðust undirleik þau Guðríður Guð- mundsdóttir og Fr. Weisch- appel. Þá kom „Bæn“, eftir Björg- vin Guðmundsson, trío, sungið af Elisabet Einarsdóttur, Gunn- ari Pálssyni og Hallgr. Sig- tryggssyni, en Útvarpshljóm- sveitin lék undir. Verk þetta virtist frekar þvælið og vantaði allan innblástur. Ánægjulegur var samleikur þeirra Björns Ólafssonar á fiðlu og dr. von Urbantscliitsch á orgel í Romanze eftir L. v. Beethöven. Munu fæslir hafa vitað, hve slyngur organleikari dr. von Urbantschitsch er. Því næst söng kórinn með að- stoð drengjakórs „Hvað má hvíld mér veita“, eftir Joh. Seb. Bach, sem var nokkuð erfitt við- fangsefni, og „Lýs, milda ljós“, eftir C. H. Putday. Þar söng Gunnar Óskarsson, 12 ára gam- all drengur, einsöng. Hafði hann sérlega fallega rödd og fór vel með verkefni sitt, enda þótt út- setningin væri honum full há. Loks var „Sjá! Hann lcemur!“ úr Judas Machabáus eftir IJán- del, sem var ágætlega sungið; þar lék Guðriður Guðmunds- dóttir undir á píanó. Gunnar Pálsson söng einsöng í „Þú, faðir kær“, eftir V. B. God- ard og lék dr. von Urbant- schitsch undir á kirkjuorgelið. Hljómleikunum lauk með þvi að Karlakór Reykjavíkur söng hið fagra Iag Bortniansky „Nú hnígur sól“, „Kyrie“, eftir Sig- Þess var nýlega getið í blöð- unum, að Alþingi hefði við 2. umr. f járlaganna fyrir árið 1941 felt tillögu tveggja þing- manna um 90 þús. kr. frainlag til að hefja byggingu á brú yfir Jökulsá á Fjöllum, norðvestur frá Grímsstöðum — með jöfn- um atkvæðum. Óneitanlega urð Þórðarson, þar sem Gunnar Pálsson söng einsöng, og Ave María, eftir Bach-Gounod, og lék Guðríður Guðmundsdótlir þar undir á píanó. Lag Sigurðar mun ekki hafa verið sungið liér fyrr. Er það ágætlega sönghæft og með góðum tilþrifum. Frammistaða Karlakórs Reykjavíkur var yfirleitt ágæt, söngurinn lireinn og fágaður. Þó var það enn sem fyrr, að veikur söngur er aðalstyrkur kórsins, en sömu liljómfegurð- ar nýtur ekki, þegar sterkt er sungið. Þá mætti og gæta betur hljóðfalls á stundum. Það var ánægjulegt að hlusta á drengjakórinn og liefir söng- stjórinn, Sigurður Þórðarson, með þjálfun hans unnið mikið og golt verk. Er þess að vænta, að hann láti hér ekki staðar numið, því þarna var mikið af ágætum röddum, sem vafalaust má mikið gera úr. Kirkjan var þéttskipuð áheyr- endum. Ó. Þ. væri fróðlegt að vita nöfn þeirra 23 þm., sem greiddu atkv. móti þessu mest aðkallandi nauð- synjamáli í samgöngukerfi landsins. —- Líklegt má telja, að í þessum hóp liafi ekki verið þm. Norðlendinga eða Austfirð- inga. Og þá ekki lieldur þm. Rangæinga eða Skaftfellinga, því vert er að muna það, hve mikinn og drengilegan stuðn- ing Austfjarðaþingmaðurinn Ingvar Pálmason — fyrri flm. þessarar till. — veitti sam- göngumálum á austurhluta Suðurlands á sínum tíma, t. d. þegar verið var að fá heimild þingsins til að taka lán til að liyggja brúna yfir Markarfljót, sem var erfiðasti þröskuldurinn á allri leiðinni austur að Skeið- arársandi. 1 raun og veru má það telj- ast furðulegt, að ekki skuli vera búið að byggja brú yfir Jökuls- á á þessari leið — vegur mun vera kominn að ánni beggja vegna — og þó enn þá furðu- legra, að tillaga um að veita fé til að hefja byggingu þessa mannvirkis, skuli vera feld. — Það mun svo talið venjulega, að vegir og brýr gefi ekki beinan hagnað, en brú á Jökulsá er þar undantekning. IJún mundi bein- linis borga sig á nokkrum ár- um, því hún stytti leiðina milli Norðurlands og Austurlands um 66-—70 km. Og livað kost- ar gúmmi, bensín, smurnings- olíur, slit á bílum — auk tím- ans — hjá öllum þeim, sem þennan stóra krók þurfa að fara árlega? Það skiftir áreið- anlega mörgum, mörgum þús- undum kr. á ári, svo mörgum þúsundum, að það yrðu góðir vextir af brúarverðinu, sem mun áætlað 200 þús. kr. Og mikill hluti af þessari fúlgu eru vinnulaun, sem líklega kærnu mörgum vel i atvinnuleysinu. Það má telja líklegt, að mörgum „háttvirtum kjósend- um“ — sem reyndar eru nú ekki „liáttvirtir“ nema aðeins fyrir kosningar — fiiinist það „skringilegt ráð“, finnist það dálítið mótsagnakent, að ríkis- sjóðnum skuli talið fært, að greiða hundruð þúsunda króna lialla, vegna kaupa og reksturs á tveggja miljón króna strand- ferðaskipi, og hundruð þúsunda til vegar suður í Krýsivik, og steinlagningar á vegum út frá Reykjavik — breiðustu og bestu vegum landsins — o. fl. o. fl., á sama tíma og bann getur eklci lagt fram 90 'þús. kr. til brúar-. gerðar, sem vissulega má telja þjóðarnauðsyn. Væntanlega er þetta mál ekki útkljáð á þessu þingi. Væntan- lega skipast svo að lokum, að það veiti helming af áætluðum byggingarkostnaði — eða í lak- asta tilfelli veiti samgöngumála- ráðherra heimild til að taka að láni til nokkurra ára næglegt fé til þessarar brúarbyggingar ■—- eins og stundum hefir verið gert að undanförnu, ef áliuga- samir menn vildu reyna að safna því. A. J. J. Handknattleiksmótið hófst eins og til stóð s.l. laugar- dag. Forseti í. S. f. selti mótið með ræðu, og mintist þess, að þetta er i fyrsta sinn sem lands- mót í handknattleik fer fram hér á Iandi, og óskaði þess, að mótið gæti farið vel og skipu- lega fram. Þar næst hófust kappleilcirn- ir og fóru þannig: Kvenflokkur Hauka í Hafn- arfirði vann kvenf. f. R. með 22 mörkum gegn 14. Þá var kept i 2. flokki og vann Valur í. R. með 24 mörk- um gegn 17 og' Víkingur vann Fram með 28 gegn 11. Mótið liélt áfram í gærdag. Þá keptu meistarafl. og fóru leikar þannig: Valur vann Ilafnfirðinga með 26 mörkum gegn 20 og Víkingur vann í. R. með 36 mörkum gegn 14. í kvöld kl. 10 heldur mótið áfram og keppa þá kvenflokkar Ármanns og í. R. og íþróttafél. Háskólans og Fram. — Kepnin fer fram í fþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Athygli skal vakin á því, að vegna þess hve áhorfendasvæðið er tak- markað, eru aðeins seldir nokkrir aðgöngumiðar og verða þeir seldir á skrifstofu Vals frá kl. 6—7 þá daga sem mótið fer fram. —son. Ráðleggingastöð fyrir barnshafandi konur. Opin fyrsta miðvikudag í hverjum mán- u'Öi kl. 3—4, Templarasundi 3. Tíminn segir íyrir sig. Athygli mín hefir verið vakin á smágrein í 28. tbl. Tímans, sem virðist eiga að vera svar við grein minni: „Hvers vegna er þagað“, er birtist í Vísi 2. mars þ. á. Þó eg geri mér far um að fylgjast sem best með sérstökum skrifum, er Tíminn þirtir, hefir þó eftirtekt mín skotist fram hjá nefndu „svari“, þangað til mér var á það bent* Tíminn segir að hinn „spuruli Iandi“ ætti að vita, að mikill meiri hluti þjóðarinnar vilji ekki kaupa bækur, sem koma út á vegum fyrirtækja, sem hafa vel- viljuð viðhorf til ofbeldisfram- kvæmda. Hér geigar svar Tím- ans svo langt frá marki, að það — svarið — má kalla noklcurs- konar voðaskot á lieilbrigða hugsun. Eftir kenningu Tímans skiftir það engu máli, þó tveir höfuðsnillingar þjóðarinnar á bókmentasviði leggi til efni í bók; gildi hennar byggist á þvi, liver forleggjarinn er, en ekki efni hennar Og þessum storknaða hugsanagangi slöngvar málgagn bændamenn- ingarinnar í landinu frá fremstu síðu, framan í lesendur sína, og ætlar þeim að gleypa þetta and- lega óféti! Nú vill hinn spuruli landi „úr Vesturheimi“ beina eftirfarandi spurningum til Tímans: 1. Notar elclci Mentamálaráð — Menningarsjóður — og Þjóð- vinafélagið talsvert af opinberu fé til hinnar fýrirhuguðu bóka- útgáfu, og sé svo, er þá ekki einhver hluti þess fjár úr vös- um þeirra manna, er blaðið tel- ur hafa velviljað viðhorf til of- beldisframkvæmda, og þeir þess vegna óbeinlínis forleggjarar — með öðrum, er opinber gjöld greiða — að bókum áður- nefndra stofnana? 2. Getur Tíminn upplýst hvers vegna Þjóðvinafélagið stöðvar litgáfu — í bili, að minsta kosti — á bréfum og ritgerðum Step- hans G. Steplianssonar, án nolckurra skýringa til félags- manna og við bætta aðstöðu til útgáfustarfsemi? Um það, hvernig Tímanum gengur að lialda ritliöfundum þjóðarinnar innan traðarveggja pólitíslcrar þröngsýni skal eg engu spá, — enda kemur ekki við hinni uppliaflegu spurningu minni í Vísi. — En engan öf- unda eg, sem valinn lcann að verða til þess að gæta taum- haldsins, verði tilraun til þess gerð, að beisla frelsi þeirra til sjálfstæðrar skoðunar, i ræðu og riti. Ásgeir Ingimundarson. HJÁLPARBEIÐNL Vísir hefir verið beðinn að leita til Iesenda sinna, jieirra, sem þess væri megnugir, að veita aðstoð konu, sem mjög er lijálparþurfi. Kona þessi þarf nauðsynlega að fara utan sér til heilsubótar, en er félaus. Hefir þjáðst af langvarandi melting- arsjúkdómi og húðsjúlcdómi, sem elcki hefir tekist að ráða bót á hér. Væri það vel gert, ef menn vildu liðsinna lconunni, og mun Vísis góðfúslega taka við gjöfum í þessu slcyni. Lælcn- isvottorð geta þeir, er vilja, fengið að sjá hjá bókara Vísis. Nemendasamband Verslunarskóla íslands heldur skemtifund annaij kvöld kl. 9 í Oddfellowhöllinni. Þar verÖ- ur skemt meÖ ræÖum, söng, gam- anvísum og fleiru, og að lokum verður dansaÖ. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.