Vísir - 04.04.1940, Qupperneq 4
Lausar stöður.
Fra 30. apríl næstkomandi verða lausar eftirgreindar stöður
v35 fréöasiofu Ríkisútvarpsins:
í. Fréttaritari I. Byrjunarlaun 5400 kr., liækkandi í 6000 kr.
3ová tíu árum.
2. Fréttaritari II. Byrjunarlaun 3900 kr., hækkandi í 4800
kr. á níu árum.
3L Télritari og hlustari. Byrjunarlaun 2700 kr., liækkandi i
3600 kr. á níu áruin.
H1 þess að geta hlolið stöður þessar þurfa umsækjendur að
hafa ti'l að hera góða þekkingu á einu til tveimur heimsmálum
(ensku, frönsku, þýsku), auk dönsku og norsku (hlustun), mjög
góða kunnáttu i islenskri tungu, auk góðrar greindar og ment-
unar. Þar að auki þurfa þeir að vera vel færir í vélritun.
Umsóknarfrestur er til 20. þessa mánaðar.
Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist útvarpsstjóra fyrir
ofangreíndan dag.
Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 2. apríl 1940.
JÓNAS ÞORBERGSSON.
Hárspeiiir
Mmk
njjasta tískii
frá líew íork.
Mýkomið.
I. Eimon & irossoo,
Bankastræti 11.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Há&kólafyrirlestur á þýsku.
Ur. G. Will, sendikennari, flytur
í ikvöld M. 8 í Háskólanum fyrir-
íestur me‘Ö skuggamyndum um „In-
dustríe und Verkehr“. Öllum heirn-
íll aðgangur.
Síra Jón Auðuns
kom til Vífilsstaða síðastl. sunnu-
dag og flutti fyrirlestur, sem hann
nefndi „Hvað segir spiritisminn um
Krísf?“ — Sjúklingar á Vífilsstöð-
uim ha’fa heðið Vísi að færa sira
Jóm Auðuns þakkir fyrir komuna.
Hæturakstur í nótt
kefir Aðalstöðin, sínii 1380.
Næíarlæknír.
[Páll Sígurðsson, Hávallagötu 15,
'3imí 4959. Næturvörður i Lyfja-
búðinni Iðunni og Rcykjavíkur apó-
teki.
PUGLVSINQflR
BRÉFHRUSfl
BÓK0KÓPUR
E.K
PUSTURSTR.12. ^
SOKKAR!
KVENSOKKAR
KARLMANNASOKKAR
BARNASOKKAR
MVÍHHAm
STÚLKU vantar í vor- og
sumarvinnu í sveit. Uppl. á Hó-
tel Skjaldhreið, herbergi nr. 4
neðri hæð, eftir 5 i dag. (141
SAUMASTOFUR
SAUMASTOFAN Laugavegi
28 sníðir kjóla og mátar. Verð
frá 4,00, kápur frá 5,00 og
dragtir frá 6,00. Símar 5545 og
4940,____________ (875
SAUMASTOFA mín á Suður-
götu 2 saumar allan íslenskan
búning, peysuföt, skautföt, upp-
hluti. skyrtur, möttla, skotthúf-
ur, skúfa, slifsi, svuntur og
margt fleira. Vönduð vinna. —
Fljót afgreiðsla. Sólveig Björns-
dóttir. (158
Ótvarpið í kvöld.
Kl. 18.20 Dönskukensla, 2 fl,
I8.50 Enskukensla, 1. fl. 19.15
Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Er-
índi : Júgúrth og skyr. (Sigurður
Pétursson, gerlafræðingur). 20.45
Einleikur á celló (Þórhallur Árna-
son) : Sónata i B-dúr, eftir Hándel.
21.00 Frá útlöndum. 21.20 Útvarps-
hljómsveitin: Lög úr ójierettunni
„Matsöluhúsið", eftir Suppe.
VIÐGERÐIR ALLSK.
GERI VIÐ allskonar eldliús-
áhöld, tauvindur og rullur. —
Ennfremur lími eg skrautvörur
o. fl. úr „Keramik" og leir. —
Sendi og sæki um allan bæ. —
ViðgerSastofan, Hverfisgötu 64,
sími 3624 e. h. (699
HÚSSTÖRF
STÚLKA með barn á fyrsta
ári óskar eftir ráðskonustöðu.
Meðmæli ef óskað er. Tilboð
merkt „10“ sendist afgr. Vísis
fyrir 10. þ. m. (137
T I L LEIGU
KJALLARAÍBÚÐ í Norður-
mýri, 2 herbergi og eldhús, með
öllum þæginduin, til leigu frá
14. maí. Tilboð merkt „85 krón-
ur“ sendist afgr. Vísis. (156
Bm^m^^mmmm^^m^mm^mmmmm^^^mmmmm^^mmmmm^mmmmmmmm
ÁGÆTT húsnæði, hentugt
fyrir saumastofu, smáiðnað eða
þessháttar, til leigu frá 14. maí
næstkomandi. Fr. Hákansson,
Laufásvegi 19. Sími 3387. (120 (
_ - 1
TIL LEIGU frá 14. maí j
ágæt sólrík íbúð í kjallara, 3
herhergi, eldhús og bað. Sér-
miðstöð. Sjafnargötu 10. —
Simi 1898._____________(138
FJÖGRA herbergja íbúð til í
leigu 14. maí. Tilhoð merkt !
I „Fagurt útsýni“ sendist afgr. j
Vísis. (123
Ó8KAST
TIL LEIGU 14. maí þriggja
herbergja íbúð i Norðurmýri,
með öllum nýtisku þægindum.
Mánaðarleiga kr. 150.00. Til-
þoð merkt „1001 sendist afgr.
Visis.____________________(155
EITT herbergi eða tvö sam-
liggjandi til leigu fyrir einhleyp-
an 14. mai nálægt miðbænum.
Uppl. í síma 1981. (140
2—3 HERBERGI og eldhús
til leigu. Uppl. í síma 1364. —
_________________________ (143
SÓLRÍK þriggja herbergja
kjallaraíbúð til leigu Skildinga-
nesi. Uppl sima 3617. (144
ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús í
kjallara, með haði og öllum full-
komnustu þægindum, til leigu á
Flókagölu 18 frá 14. maí. Að-
eins barnlaust fólk kemur til
greina. Uppl. í síma 2671 frá 4
—6._______________________(146
STÓR sólarforstofa til leigu
14. maí. Sími 4669. (147
TIL LEIGU frá 14. maí ein
íbúð, 3 herbergi og eldliús og
önnur íbúð 3 herbergi og eld-
liús, og öll þægindi. Uppl. i sima
4264.______________________(1U
GÓÐ stofa til leigu 14. mai
Njálsgötu 90. (114
EITT herbergi til leigu nú
þegar eða 14. maí nálægt verk-
smiðjuhverfinu í Rauðarárholti.
Uppl. í síma 1981. (135
2 LÍTIL herbergi og eídhús •
óskast strax. Tilboð sendist af-
gr. blaðsins merkt „H. K.“ —
^ ___________(145
4 HERBERGJA íbúð óskast.
Uppl. i síma 5318.______(149
1— 2 HERBERGJA íbúð með
þægindum óskast strax. Tilboð
leggist á afgr. blaðsins merkt
„Ný ibúð“.______________(151
EITT lierbergi óskast strax,
lielst í mið- eða vesturhænum.
Uppl. í síma 2618. (153
ELDRI hjón óska eftir íbúð,
2 herbergi og eldhús, með ný-
tísku þægindum. Þarf að vera i
austurbænum. Mjög áreiðanleg
greiðsla.Tilboð óskast send blað-
inu merkt „Ibúð 14. maí“. (154
LÍTIL loftíbúð óskast, tvö
herbergi og eldhús méð raf-
magnseldavél. Tilboð merkt
„40“ sendist afgr. Vísis fyrir 20.
þ. m. (115
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast, má vera í góðum kjall-
ara. Tvent fullorðið í heimili. —
Skilvís greiðsla. Uppl. í síma
4254.____________________U16
EIN til tvær stofur og eldhús
óskast 14. maí. Fáment. — Á-
byggileg greiðsla. Sími 2632. —
(118
2— 3 HERBERGI óskast í góðu
húsi. Ábyggileg greiðsla. Tilboð
merkt „Ár“ sendist afgr. Vísis.
TVÖ herbergi til leigu frá 14.
maí Eiríksgötu 27. Emilia Sig-
hvatsdóttir. Sími 3182. (136
(119
HERBERGI óskast strax. —
Uppl. í síma 4354. (121
MAÐUR i fastri atvinnu ósk-
ar eftir tveim herbergjum og
eldhúsi 14. maí. Sími 2891. (124
EITT herbergi og eldliús eða
aðgangur að eldhúsi óskast
lielst í vesturbænum, sem fyrst.
Uppl. í síma 9028. (127
2—3 HERBERGI og éldhús
með þægindum óskast 14. maí.
Fyrirframgreiðsla. Sími 4738.
ÓSKA eftir 2—3 herbergjum
með eldunarplássi 14. maí. —
Uppl. í síma 1605 frá kl. 4—7
í dag. (139
SVART veski, með 75 krónUm,
tapaðist í gær. Skilist á Aðalstöð-
ina. (133
MERKTUR sjálfblekungur
hefir tapast. Skilist á skrifstofu
Eimskips. (157
■KENSL4JI
VÉLRITUN ARKEN SL A. —
Cecilie Helgason, sími 3165. —
Viðtalstími 12—1 og 7—8. (71
Félagslíf
MÁLFUNDADEILD Ármanns.
Fundur í kvöld (fimtudag) kl.
8 >4 á Laugavegi 34. (128
ÚTIÍÞRÓTTAMENN!
Æfing i kvöld kl. 19.45
Áríðandi að allir mæti,
DSBmm
KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR
Laugavegi 17. Sími 3245. Fata-
efni stöðugt fyrirliggjandi. Efni
tekin til saumaskapar. Ábyggi-
leg afgreiðsla. (889
STOFUSKÁPAR til sölu. —
Víðimel 31. Sími 4531. (928
BARNAVAGN, nýuppgerður,
fallegir blárefir uppsettir og
silfurrefaskinn til sölu á Skóla-
vörðustíg 43. Sími 2223. (131
HÚS ___________
HÚS til sölu með tækifæris-
verði. Sími 5133 eftir kl. 7 í
kvöld. (150
FRÍMERKI
ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir
hæsta verði Gísli Sigurbjörns-
son, Austurstræti 12, 1. hæð. —
(216
VÖRUR ALLSKONAR
HBE) óviðjafnanleg RIT Z
kaffibætisduft fæst hjá Smjör-
húsinu Irma. (55
HESTAKJÖT i huff. Hesta-
kjöt í steik. Hestakjöt í gullasch.
Saltað hestakjöt. Sendið eða
símið beint í VON, sími 4448. —
(126
NOTAÐIR MUNIR
KEYPTIR
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og,
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
Sækjum. — Opið allan daginn.
staðastræti 10. Sími 5395. —
_____________________(1668
GÓÐ notuð gasvél, einnig not-
aður vaskur, óskast. Sími 5269.
______________________(142
MÓTORHJÓL óskast til
kaups. Kontant greiðsla. A. v. á.
(148
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
FERMINGARKJÓLL til sölu
á granna telpu. Uppl. á Lauga-
vegi 118, (117
MISLITT vetrarsjal til sölu ö-
dýrt. Ásvallagötu 63, niðri. (122
EMAILERUÐ miðstöðvar-
eldavél til söíu. Uppl. Grettisg.
49.__________________(125
RADIOGRAMMOFÓNN, —
fjögra lampa Marconi og plötur
lil sölu með tækifærisverði. A.
v. á. _______________(132
ORGEL til sölu. — Uppl. á
Hringbraut 192 milli 7 og 9 i
kvöld. (134
SVEFNHERBERGISHUS-
GÖGN, lítið notuð, til sölu. —
A. v. á._____________(152
BARNAVAGN i góðu standi
til sölu á Hringbraut 156 niðri.
(159
l
— Gullkistan er horfin. Hér hefir — Riddararnir þykjast vera undr- Hrói læ'Öist nær riddurunum, þar — Það er úti um okkur alla, ef
augsýnilega sta'ÖiÖ bardagi, en all- andi, segir Hrói. — BíÖiÖ hér, eg sem hann getur hlýtt á tal þeirra. við finnum gullið ekki aftur, og
ir eru á bak og burt. ætla að rannsaka þetta. það fljótlega.
W. Somerset Maugham: 30
Á ÓKUNNUM LEIÐUM.
slnni x bili. Lagði hann leið sína aftur norður á
Jbóginn, þar sem veldi lians stóð traustari fótum.
En AIec vissi, að liann myndi hef ja nýja sókn,
Jiegar hann liefði hvílt menn sína og undir-
jhúíð Iiana, og Alee þurfti ekki að fara i graf-
götur nm það, að hann liafði eklci bolmagn til
fiess að veíta viðnám jafn harðfengum og lið-
Bnörgtim foringja. Hans eina von var þvi að kom-
ast sem fyrst til strandar, liverfa aftur til Eng-
Hands, og sannfæra ríkisstjórnina um, að nauð-
syn væri, að hann fengi þann sluðning, er hann
Jmrfti.'Ef hún neitaði honum enn um aðstoð var
hann. ákveðinn í að reyna aftur upp á eigin spýt-
ar, og að þessu sinni ætlaði hann að liafa Maxim-
tvélbyssur meðferðis og menn, sem með slik
yopn kynnu að fara. Hann vissi, að fylgismenn
ihans mundu lita á brottför hans sem flótta. En
íhoniirn var nauðugur einn kostur að fara. Vegna
jþess, að hann var illa lialdinn af sári sínu, gat
Siann ekki gengið, en hann lét bera sig til strand-
ar, og varð hann iðulega að tala kjark og kapp
8 íburðarmenn sína, og loks komst hann til
sákvörðunarstaðar þar.
Sá tími, sem hann hafði ætlað til veru i Eng-
landi, var nú brátt á enda liðinn, og innan mán-
aðar ætlaði hann aftur til Afriku. Að þessu sinni
ætlaði hann að Ijúka hlutverki sínu. Þótt liann
léti líf sitt skifti það litlu, ef að eins tækist að
koma því til leiðar, að það land, sem gat verið
paradís á jörðu, yrði ekki lengi staður hermdar-
verka, þar sem ofbeldis- og ránsmenn óðu yfir
æ ofan í æ.
Alec nam staðar, er þau komu að dómkirkju-
garðinum, og þau virtu fyrir sér hiua stórlcost-
legu byggingu, sem naut sín enn betur vegna
þess hversu grasfletirnir kringum hana voru
prýðisfagrir. Þau gengu inn i liina rúmmiklu
meginkirkju, þar sem hátíðleg þögn ríkti. Þau
komust lílca í hátíðlegt skap. Það var sem hug-
ir þeirra lyftist hærra — hátt yfir alt, sem var
lítilfjörlegt og lágt. Hinar beinu, fögru gotnesku
súlur eins og beindu hugum jxeirra hærra og
juku göfgi þeirra liugsana, sem vöknuðu i
brjóstum þeirra. Og þótt á þessum stað hefði
um þriggja alda skeið verið fylgt helgisiðum,
sem eklci eins yljuðu huganum og þeir, sem áð-
ur voru viðhafðir, var sem enn ómaði og ilm-
aði af þvi, sem fyrr hafði átt sér stað. Þeirn
fanst angan af reykelsi og myrru berast að vit-
unum, og að þau sæi langar raðir skrúðklæddra
klerka í göngunum milli súlnanna.
Lucy var því fegin, að þau höfðu gengið í
kirkjuna, og hin liátíðlega kyrð, sem þar ríkti,
var í fylsta samræmi við tilfinningar liennar
og hugarástand. Hugur liennar lyftist hærra og
henni fanst, að allar áhyggjur hennr væri í
rauninni smávægilegar. Ilún hugsaði um rnann-
inn, sem stóð við hlið hennar, og hún var sér
þess meðvitandi, að hann var einn þeirra
manna, sem var að vinna afrek, sem getið yrði
í sögunni, og það hreif hana hversu lilutverk
hans var stórt og að hann vann að því af al-
liug. Þegar liún lieyrði hann segja frá liinni
skínandi, brennandi björtu sól Afríku, fanst
lienni, að hún fengi ofbirtu i augun, og það fór
ósjálfrátt eiris og lirollur um hana, er hann
sagði frá frumskógum og mýrum hinnar dökku
heimsálfu, og öllum þeim erfiðleikum og liætt-
um, sem þar var við að etja. Og hún var stolt
af honum, af þvi að lionum var altaf ljóst hvert
stefna skyldi og hvað gera átti, af því að hann
bar hinar þyngstu byrðar, eins og ekkert væri,
af því að hann var stór í öllu, sem liann tólc
sér fyrir hendur. Hún liorfði á hann. Og hún
varð þess nú vör, að augu lians hvíldu á henni.
Hún leit niður og roði liljóp í kinnar henni —
hún vissi ekki livers vegna — og var allvand-
ræðaleg á svip. -
Það atvikaðist þannig, að þau fóru á mis við
Dick Lomas og frú Crowley. En hvorugt sakn-
aði þess. Þegar þau voru komin út úr kirkjunni,
ræddu þau í fyrstu um daginn og veginn. Alec
var ræðinn og liann var glaður yfir hversu auð-
velt var við Lucy að ræða. En hún hafði það á
tilfinningunni, að hann liefði aldrei verið eins
ræðinn við nokkura manneskju og hana, og
lienni þótti vænt um það. Hún furðaði sig á þvi,
en það yljaði henni um hjartaræturnar.
Þeim fanst báðum, að þau gæti ekki haldið
áfram að tala um jafnalvarlega hluti og á leið-
inni til Tercanbury, og þess vegna fóru þau að
ræða glaðlega um það, sem þau bæði þektu eða
liöfðu kynni af.
Hann var maður ákafur í lundu, fyrirleit
heimskingja og ráðleysingja og lagði það i vana
sinn að tala háðulega um það, sem hann fyrir-
leit, og á þann hátt, að Lucy var skemt.
Hann hæddist að hinum miklu stjórnmála-