Vísir - 08.04.1940, Blaðsíða 3
AÐEINS 2 SOLVDAGAR EFTSR.
Hótel HoFg
í kvöld kl. 10.
Jazzsöngkonan
syngur nokkur lög.
FARFUG LADEILD REYKJAVÍKUR.
Skemtikvöld
t*»V Tr Cf’t -r<nrr
að Hótel Borg þriðjudag 9. apríl kl. 8%.
Skemtiatriði:
1. Rikárður Jónsson myndhöggvari: ítaliuför (með
skuggamyndum).
2. Bragi Hliðberg: Harmonikuleikur
3. Fritz Weisshappel: Vinarlög.
D A N S.--
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 við innganginn.
öllum frjáls aðgangur!
Heimdallur. F. U. S.
Aðalfund
heldur Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, í
Varðarhúsinu miðvikudaginn 9. apríl kl. 8e. h. —
DAGSKRÁ:
1) Ven juleg aðalfundarstörf. 5
2) Sambandsþing á Þingvöllum.
3) Hvernig á lýðræðið að verjast? Framsögumaður
Jóhann Hafstein cand. jur.
STJÓRNIN.
Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför móður minnar,
Önnu Sigurðardóttur.
Fyrir hönd mína og annara vandamanna.
Sigurður E. Hjörleifsson.
Konan mín,
Halldóra Þórarinsdóttir,
andaðist að kvöldi föstudags 5. þ. m.
Fyrir hönd mína og barna minna.
Andrés Andrésson,
Laugavegi 3.
Hérmeð tilkynnist, að
Jóhanna Jónsdóttir,
andaðist á Landakotsspítala þann 7. þ. m.
Jarðarförin ákveðin siðar. —
Vilborg Magnúsdóttir. Vigfús Árnason.
Bergstaðastræti 31 A.
Jarðarför dóttur minnar,
Láru Kristinsdóttur,
fer fram þriðjudaginn 9. april og hefst með liúskveðju á
lieimili mínu, Frakkarstíg 12, kl. 2 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Kristinn Jónsson.
Innilegt þakldæti til allra, sem sýndu okkur samúð og
vináltu við fráfall og jarðarför ! f | "ý
Maríu Ólafsdöttur.
Eyvindur Eyvindsson,
Jónas Eyvindsson. Anton Eyvindsson
og tengdadætur.
l
og varð að sUndleggja féð á
Hrafnseyrar-vaði. Einu sinni
man eg eftir þvi, að mikil frost
gerði þegar um réttir og fóru þá
öll hin minni háttar vatnsföll
undir ís. — Einn daginn leggja
Vatnsdælir af stað með fé sitt
og eru rekstrarnir tveir eða þrír.
Vindur lék við norður, frost í
lofti og napur sveljandi, er
á daginn leið. Rekstrar voru
á undan oklcur og eftir. Þeir,
sem á undan fóru, stefndu
venjulega leið Upp á Hrafnseyri,
enda ekki um annað að ræða, en
að leggja féð í helkalt jökul-
vatnið. Sé eg nú hvar maður
nokkur er að snúast við kindur,
kalla til hans og spyr, hvort
Blanda muni eklci „hlaupin
saman“ á Klifunum. Kveður
hann svo vera. Þar sé komin dá-
góð spöng og megi ætla, að hún
sé mannheld. Við höfðum ráð-
gert, að standa yfir fénu vestan
ár um nóttina. En nú kemur
mér sú fífldirfska í hug, að
reyna að koma fénu yfir á
spönginni. Telja rekstrarmenn
það hið mesta óráð og langlík-
Iegast, að verða muni að slysi
og tjóni. Eg átti að heita
foringi fararinnar og segi sem
svo, að vera megi að spöngin sé
ónýt, en samt skuli þeir nú koma
með reksturinn. — Ríð eg nú
frá þeim og að ánni, reynispöng-
ina og virðist hún alltraust. Og
er reksturinn kemur, gríp eg
fullorðinn sauð og legg með
hann út á ísinn. Mér var Ijóst,
að þarna var teflt í djarfasta
lagi. Gætið nú þess, segi eg,
að eigi fari nema kind og
lcind í senn eða mest tvær sam-
an. Muni okkur takast, að koma
fénu yfir, ef svo sé hagað. Og
þetta tókst. En lengi stóðu þess-
ir flutningar, sjálfsagt svo að
klukkustundum skifti. Daginn
eftir var enn mikið frost og gekk
ferðin út eftir mjög að óskum.
Hinir rekstrarnir voru lagðir í
Blöndu snemma morguns.
Brynjaði féð þegar í stað, er það
kom sundvott úr ánni, gerðist
þungt á sér, dauft í bragði og
rakst illa.
v .-------
—- Vorið 1887 varð meiri og
minni fjárfellir um alt Norður-
lánd og höfðu þá staðið nálega
óslitin harðindi um sjö ára bil.
Var þá að vonum mikill óhugur
í öllum ahnenningi og leituðu
margir vestur um haf. Systkini
mín, þau er vestur voru farin,
höfðu oft livatt mig til þess í
bréfum, að koma yfir hafið og
skoða mig um i hinum nýja
heimi. Það varð því úr, að eg
seldi það litla sem eg átti og
réðist til vesturfarar sumarið
1887. En ráðinn var eg í því, að
hverfa heim aftur, ef guð gæfi
mér líf og heilsu. Mig langaði
ekki til þess, að dveljast ævilangt
í framandi landi. Og þungt var
mér fyrir brjósti, er eg kvaddi
vini og kunningja og reið suður
— út í óvissú og æfintýri.
Jóliannes Nordal kom aftur.
Og liann kom með nýja þekk-
ingu, sem orðið hefir að ómet-
anlegu gagni. Hann er einn af
bx-autryðjöndunum i athafnalífi
þjóðarinnar. Hann hefir nú
dvalist hér í hænunx um 46 ára
skeið, eignast marga alúðar-
vini og ávalt verið mikils met-
inn. Hann er níræður í dag,
xxngur í anda, glaður og reifur,
sí-Iesandi, hugsar enn um Iands-
ins gagn og natxðsynjar. Og lxann
mun áreiðanlega vei'ða þess var,
að gamlir vinir hafa eklci gleymt
honum.
Handknatíleiksmótið:
Ni leistiri
. Srtli.
Vann Víking með 16-12
Leikirnir í íxieistaraflokki á
laugax-dagskvöldið fórxx þannig,
að Háskólinn vann í. R. með 39
mörkum gegn 15, og Haukar
unnu Fram með 26 mörkum
gegn 18.
Úrslitin í II. flokki fóm franx
í gærdag. Fóru leikar þannig,
að Valur vann Viking með 16
mörkum gegn 12, og þar nxeð
nieistaratitilinn i II. flokki. —-
Leikurinn var skemtilegur og
vel leikinn, og svo spennaixdi,
að vart mátti á milli sjá hvorir
sigra myndi, og voru leikmenn
orðnir allþreyttir í leikslok. Sér-
staklega var ánægjulegt að
horfa á leik beggja markvarð-
anna, Einars Ágústssonar, Vík-
ing, og Ingólfs Steinssonar, Val.
Léku þeir alveg framúrskarandi
vel og sýndu, að-þeir voru rétt-
ir nxenn á réttum stað.
Hinir nýkjömu meistarar
Vals í II. flokki heita: Ingólfur
Steinsson íxxarkv., Anton Er-
Iendsson og Ólafur Jenssen
} bakv., Geir Guðmundsson, Árni
‘ Kjartansson og Sveinn Sveins-
son franxlierjar.
Leiknum milli í. R. og Fi’am
lauk nxeð sigri I. R., 26 mörkum
gegn 6. Leikurinn var ójafix og
liafði í. R. alveg yfirlxöndina
frá hyrjun. — Áberandi bestur
var miðfranxherji í. R., Jóel Sig-
urðssoix. Skoraði liaxxn 15 nxöx'k
í þessuxxx leik, og er það íxxesti
íxxai'kafjöldi, sem einn nxaður
hefir skorað i leik á þessu nxóti.
Það virðist undai'leg stjórn-
seixxi á þessu nxóti, hverjum sem
það er að kenxxa. 1 fyrsta lagi
geta leikirnir aldrei lxyrjað á
réttum tíma, í öðru lagi keppa
félögin ekki íxxeð fullskipuðu
liði (6 menn) og í þriðja lagi
og það er nxei'kilegast: Venju-
lega fer úi'slitaleikur hvers nxóts
fraxxx síðast, þegar hann er aug-
lýstur svo, en í gærdag var því
alveg sixúið við, þannig að Val-
ur og Víkingur keptu fyrst úr-
slitaleikiixn unx 1. og 2. sæti og
síðaix Fram og í. R. um 3. og 4.
sæti. Þetta breytir íxáttúrlega
ekki neitt úrslitum mótsins, en
það er skemtilegra að liafa það
eins og tilkynt er, þvi það voru
þó nokkrir áhorfendur, senx
komu of seint til að sjá úrslita-
leikinn vegna þessa unxsnún-
ings. — Vonandi kenxur þetta
ekki fyrir oftar.
Niðurstaða mótsins í meist-
ai-aflokki og eftir úrslitin í II. fl.
er þannig:
Meistaraflokkur.
Leikir Mörk Stig
Valur ......... 3 102—45 6'
Háskólinn ....... 3 98—45 6
Vikingur ....... 3 85—55 4
Haukar ......... 4 88—88 4
Fram ............ 4 60—130 0
l.R.............. 3 41—112 0
II. flokkur, úrslit:
Leikir Mörk Stig
Valur ........... 3 62—37 6
Víkingur ........ 3 59—39 4
1. R............ 3 51—49 2
Frani ........... 3 25—72 0
Mótið heldur áfranx i kvöld
kl. 10 (vonandi á réttunx tínia!)
Keppa þá fyrst Haukar og í.
R., síðan Valur og Víkingur.
Þess skal getið til að forðast
þrengsli við dyrnar, að að-
göngumiðar eru seldir á skrif-
stofu Vals, Suðurgötu 1, rnilli
6 og 7 daglega.
Minkum eldhólf, þar sem það
á við, með góðum árangri. —
Aðrar hagkvæmari lagfær-
ingar og ráðleggingar.
«H UI7
Gísli Halldórsson,
verkfræðingur.
Austurstræti 14. Viðt. 3—4.
í’iðlteof'Pfrraof no Rnif>.
Ét I? II If
1\« £ •
A. D. fundur annað kvöld
kl. 8%. Guðmundur Ás-
björnsson bæjarfulltrúi faíar.
Alt kvenfólk velkonxið. —
llverá díigblaðaniia er édýrast?
KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR.
11—!' .—; . , ■ —
Söngstjóri: JÓN HALLDÓRSSON.
í Arnór Halldórsson. ;
Einsöngvarar < Daníel Þorkelsson.
\ Garðar Þorsteinsson.
Aðgöngumiðar seldir í bókáverslun Eymundsen og
ísafoldarprentsmiðju.______________________________
EIMSKIPAFÉLAGIÐ ÍSAFOLD H.F.
E.s. „EDDA“
hleður stykkjavöru í Genova, Livorno og Neapel dag-
ana 1.—10. næsta mánaðar til Reykjavíkur..
Allar upplýsingar hjá:
GUNNARI GUÐJÓNSSYNI, skipamiðlara.
Símar 2201 og 5206.
LOKAÐ
á morgun vegna
jardarfarar
Skúli Jóhannsson & Co.
Ráðningarstofa
fyrir landbúnaðinn, verður, að tilhlutun ráðu-
neytisins opnuð í Alþýðuhúsinu við Hverfís- }
götu (í húsnæði Vinnumiðlunarskrifstofmm- i
ar) þriðjudaginn 9. þ. m. Sími 1327. Skrrfsfof-
an verður fyrst um sinn opin frá kl. 6—7 og
8—9 síðd., alla virka daga nema laugardaga.
Fjöldi ágætra vista í sveit, um lengrieðaskemri
tíma er á boðstólum, fyrir karla, konur, ungl-
inga og hjón.
Komið og leitið upplýsinga.
Páll Steingrímsson.
—son.