Vísir - 13.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 13.04.1940, Blaðsíða 3
Vl^IK Gamla Bíó Ameríslc kvikmynd. James Stewart, Florence Rice, Robert Young Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða* Leikfclag; Bef kjaríknr „FjalIð'Eyvindur“ „Stuudum og stundum ekki“ Sýning á morgun kl. 3. Lækkað verð. Sýning annað kvöld kl. 8. Börn fá ekki aðgang. — Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Fyrsta klukkutímann eftir að sala aðgöngumiða hefst verður ekki svarað í síma. — Gefið bækur í fermingrarg'jöf. Þýsk-íslensk orðabók eftir Jón Ófeigsson. Rit Vilhjálms Stefánssonar, 5 bindi. Sagan um San Michele eftir Munthe. Skíðaslóðir eftir Sigmund Ruud. Ceylon eftir Hagenbeck. Islensk Fornrit. Ritsafn Jóns Trausta. Hálogaland eftir Berggrav biskup. Baráttan gegn dauðanum eftir de Kruif. Ásbirningar eftir Magnus Jónsson prófessor. Svífðu seglum þöndum eftir Jóhann J. E. Kúld. Nál iii iil) a‘lt 11 v — Pas§íu§álmar ItiMínr Lijdðaliækur — Nkáklsögrur Ferðasögur —o— Sjálf blekungar — Vasablýantai* Bókaver§lnn Níg“f. Eyniund§»onar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Dóttir okkar, Ágústa Forberg, frá Seyðisfirði, andaðist í nótt á Vífilsstaðaliæli. Reykjavík, 13. apríl 1940. F. h. manns liennar og annara aðstandenda. Vilborg Þorgilsdóttir. Sveinn Árnason. myndi hera mjög nánara sam- bandið við Búlgaríu. Af þrem ástæðum er þetta nauðsynlegt. í fyrsta lagi eru Búlgarar Slav- ar og eru mjög hændir að hinni miklu „móður Slavanna“, Rúss- landi. í öðru lagi hefir Búlgaría lengi átt harðvítugustu og æst- ustu kommúnistana í Evrópu. Og í þriðja lagi eru Búlgarar ó- ánægðir með hlut sinn, finst þeir hafa verið rangindum beitt- ir og vilja fá leiðréttingu á því. Þeir töpuðu stríðinu, eða öllu heldur þrem stríðum. Þeir niistu land, fólk, álit og virð- ingu. Þeir hafa kröfur fram, að hera. Þeir þurfa að framkvæma umbætur og þeir eru alls ó- hræddir að liætta öllu til þess að knýja fram breytinguna. Rússar gæti þvi unnið með þeim. Það eru þegar margir dugleg- ir og nokkrir frægir Búlgarir í Rússlandi. Hugsum okkur að Rússar tæki Bessarabíu og setti á laggimar búlgarska stjórn undir forustu liins fræga kommúnista Georgs Dimitroff í „Litlu-Búlgaríu“ í Bessarabíu. Hugsum okkur að þessi stjórn þættist lala fyrir munn allra Búlgara og Iiefði allskonar út- varpssendingar daglega á húlg- örsku fyrir Búlgara. Þetta myndi verða atriði á stjórn- málasviði Balkanskagans, sem ekki væri hægt að leiða hjá sér. En þetta er aðeins möguleiki, ekki líkur. Það er óviturlegt, að ætla að fara að spá einhverju um Balkan. Það eina, sem hægt er að segja, er að taka Bessara- bíu myndi vera fyrsta skref Rússlands suður á Balkan — í áttina til Istanbul, til Eyjahafs- ins, til Miðjarðarliafsins, i áttina til marksins, sem Rússa hefir dreymt um i margar aldir. Fyrsta skrefið verður að taka á undan öllum öðrum. Það gæti leitt til frekari skrefa, en þetta eina skref gæti líka verið látið nægja. En það er eins líklegt, að þetta fyrsta spor verði aldrei stigið. Hægra fætinum gekk svo illa að mjaka sér úr stað og sá vinstri hikar kannske. Auk þess gæti Italir eða Þjóðverjar tekið upp á því að slá á fótinn. Tyrk- ir híða einnig með reidda kylfu. Bessarahía er aðeins eitt tötra- legt annes Balkanskagans og ef tekið er í það, fylgir kannske alt með. Það er kannske hetra að líkja Balkanskaganum við Iirörlega hyggingu, sem hefir verið hróflað upp af nokkurum „heimahökuðum“ iiúsasmiðiun. Ilún er ótraust og maður getur hlátt áfram séð Iiana riða í storminum — sérstaldega ef maður er staddur innan dyra í henni. Svo að ef maður rifi einn stein úr einu horninu, til dæmis Bessarabíu, þá er hætt við að öll byggingin lirynji. Það er ekki ólíklegt að all- margir valdamenn sé því and- vígir, að byggingin lirynji nú. Þeir segja því: „Tovarisli Stalin! Láttu Bess- arabíu i fx-iði“. Það er heldur ekki ólíklegt að Stalin fylgi þessu ráði. Það hefir nefnilega komið í ljós, að hrammarnir eru eklci eins sterkir og vöðv- arnir gefa ástæðu til þeess að ætla. K. f. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. — — iy2 e. h. V. D. og Y. D. — — 8% e. h. Unglingadeildin. — 8/4 Samkoma. Minning Odds-testamentsins. Jóliannes Sigurðsson og Ólafur Ólafsson tala. — Allir velkomnir. RUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BÓKflKÓPUR EK 0USTURSTR.12, Viðgerðir á raf- leiðslum. Eldavéla lagnir Ljós & Hiti Laugavegi 63. — Sími 5184. Uppþvottarföt. Búðingaföt. Hakkavélar. Ausur. Kolaskóflur. Baðáhöld. Stálull. Sigti. Hnífar, gafflar og skeið- ar, ódýrt. Hamborg h.f. Laugavegi 44. Sími: 2527. Basar Húsmæðrafélags Reykjavilc- ur verður opnaður á morgun í Varðarhúsinu kl. 3. Margt gott á boðstólum. NEFNDIN. Útvegum með litlum fyrir- vara: mnmnGSHiiliH ÍH frá Eskiltuna Jernmanufaktur A/B. Viðurkendar vörur. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Go. h.f. Reykjavík. Ir hafa tapað einhverju, þurfa að selja eitthvað, óska eftir atvinnu, óska að kaupa eitt- hvað, óska að fá stúlku til hússtarfa, þurfa að tilkynna eitthvað, óska eftir húsnæði, þurfa að leigja húsnæði, óska eftir ráðskonu eða jafnvel eiginkonu? lo veiour Til Ví§i§. Nýja Bíó Kafia — Ásfmey keisarans. Tilkomumikil frönsk stórmynd um ástir ALEXANDERS n. RÚSSAKEISARA og hinnar fögru furstadóttur, KATH- ARINA DOLGOROUEJ. — Aðalhlutverkin leíka: JOHN LODER og fegursta leikkona Evrópur DANIELLE DARRIEUX. ÍOOttíÍOtítÍttíSöOÍÍÍÍOíiOOíSKÍSíSíÍOOOttOOÍSttíiOtKitÍGíÍtlííCÍKÍOOÍÍOíÍCOOOOO « Hjccrtans þakkir til allra minna góðu vina, scm glöddn S « mig með heimsóknum, skeytum, blómum og öðrum gjöf- p « um ú níræðisafmæli mínu. 52 J óhannes N ordal. 2 « § XSOÖGÖtSOOOGOtSOÖÍiOOaíSGOOÍSÍÍOOOÖOOtSÖÍSíSíÍÍÍCÍiOOíSOOíSOOCOOCOOCI Hvers vegna auglýsið þér í Vísi? Það margborgar sig. LANDNÁM TEMPLARA AÐ JAÐRI. KEMTUN verður haldin í kvöld (laugardaginn 13. apríl) kl. 9 í Góðtempl- arahúsinu. SKEMMTIATRIÐI: 1. Slcemtunin sett: G. H. 1. Stutt erindi: Jens Hólmgeirsson, forstjóri. 3. Gamanleikur: Leikflokkur úr st. „Vikingur“ sýnir Ieík- inn „Ófreskján“ eftir Erik Bögh. 4. Danssýning og einsöngur: Fröken Bára Sigurjónsdottír og hr. Sigfús Halldórsson („Við tvö og blómið“). 5. DANS. (Gömlu og nýju dansarnir). Aðgöngumiðar seldir í Góðtemplarahúsinu eftir ld. 4 í dag. — Sími 3355. — i íðl 4468 LÁTIÐ MIG ANNAST FYRIR YÐUR: húseignum yðar, ufan og tnnan;. húsgögnlim yðar. skiltum og gluggaauglýsíngum yðar. — Einnig skipamálning og Iireingemíngar. GÓÐIR FAGMENN.----------VÖNDUÐ VINNA. Sæmuxidur Sigurðsson málarameistari. Barónsstíg 18. Dansleikif í IÐNO í kvöld. Hinar tvær vinsælu hljómsveitír: Hljómsveit Iðnó. Hljómsveit Hótel Islands. Nlr Refraii sinvari syngur með hljómsveit öll nýjustn danslögin. Þar sem fólkið er flest skemtir fjöldinn sér best. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. NORRÆNA FÉLAGIÐ. Aðalfundur verður haldinn i Oddfellowhúsinu miðvikud. 17. apríl kL 8L3Ö. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf. — Ræða: Formaður félagsins, Stefán Jóh. Slefánsson, félags- málaráðherra. Söngur: Karlakór Reykjavíkur, undir stjórn Sigurðar ÞórS- arsonar, syngur alla þjóðsöngva Norðurlanda. — Sýnið frændþjóðum vorum samúð og mætiðí STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.