Vísir - 17.04.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 17.04.1940, Blaðsíða 2
v tssn___________________________ I»ýdlngarmiklll hæstarcttarddmpr: Skilyrði byggingarnefndar og bæjar- stjómar Reykjavíkur, varðandi lóð án endurgjalds undir götu, - - ómerkt. Fysrsti efnisdómur, sem fallið hefir í slíku máli hér á landi - - - / DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hveríisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Sírnar 1 660 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Er málið ekki á dagákrá? J 700 ár höfum við íslending- ar lotið erlendu valdi. Stundum hefir því valdi fylgt kúgun og ofbeldi. Allan þennan tima hafa verið einhverjir menn uppi með þjóðinni, sem hafa þráð það heitar en alt annað, að við fengjum að nýju öll okkar málefni í okkar eigin hendur. Síðustu hundrað árin hefir það mál verið látlaust á dagskrá. Fyrstu árin eftir 1918 verður hljóðara um málið. En eftir þvi sem nær dró úrslitum hefir þjóðin færst í aukana undir þá lokabaráttu, sem talið var að fyrir dyrum stæði. 1 þessu máli höfum við íslendingar á seinni árum verið allir eitt. Það hefir verið liafið yfir flokkaríg og togstreitu, hversu harðvítug sem innanlandsdeilan hafir ver- ið. Fyrir einni vikú gerast svo þeir atburðir, sem liöggva á þann hnút, sem ef lil vill liefði getað orðið erfitt að leysa. Dan- ir eru lagðir undir erlent vald, og þar með ófærir til að gegna þeim skyldum, sem á þá eru lagðar með sambandslögunum. Þegar þetla er orðið verðum við að taka málin í okkar eigin hendur, hvort sem það er ljúft eða leitt. Alþingi ályktar að við tökum málin í okkar hendur „að svo stöddu“. Þessi ákvörðun Alþingis að „svo stöddu“ er sambærileg við það, þegar slysfarir ber að hönd- um, og aðstandendum er fyrst tilkynt að sá sem fyrir slysinu varð, hafi meiðst hættulega, svo að þeim bregði minna við þegar þeir frétta látið. Danir liöfðu orðið fyrir svo þungu áfalli, að ekki þótti rétt að bæta því á, að ísland væri horfið þeim að fullu og öllu. Þessi aðferð var eftir atvikum mjög viðeigandi. Það var bent á það þegar næsta dag hér í blaðinu, að ekki mætti við svo búið standa. Yið yrðum að stíga sporið að fullu og stofna hið íslenska ríki, hvað sem Dönum liði. Um þetta liefir verið rælt hér í blaðinu undan- farna daga. En þótt furðulegt sé til frásagnar hafa önnur Möð þagað um málið. Þeirra dómur er: Máhð er alls ekki á dagskrá! Bæði utan þings og innan er pískrað um það manna á milli, að það sé tilfinningaleysi gagn- vart Dönum, að hefja frekari aðgerðir. Er það skoðun þess- ara manna, að samúð okkar með Dönum hljóti að minka, ef þeir eru kúgaðir áfram? Yið höfum svo mikla samúð með Dönum, að ef hún ætti að ráða gerðum okkar, tækjum við sennilega málin aMrei í okkar hendur að fullu og öllu. Við vonum, að Danir nái aft- ur frelsi sínu. Eigum við þá að Iíta svo á, að við höfum tekið réttindi okkar að léni frá þeim ? Við höfum málin í okkar hönd- um „að svo stöddu“. Ætlar rílc- isstjórnin að skila þeim aftur, ef ekki verður frekar að gert? Ef hún ætlar ekki að skila þeim aftur, hvers vegna má þá ekki ganga frá þeim á formlegan hátt? Jú, kosningar! Þeir menn, sem ekkert vilja hafast að í málinu, halda þvi fram, að það sé glæpur að ganga til kosninga á stríðstímum. Eii hvaða glæpur felst í kosning- um, þótt stríðstímar séu? Með- an heimsstyrjöldin stóð yfir fóru fram kosningar hvað eftir : annað. Þá var svo mákil frjó- j semi i íslensku stjórnmálalífi að j tveir pólitískir flokkar, sem síð- ! an hafa komið mjög við sögu, j voru stofnaðir sama árið, 1916, j Alþýðuflokkurinn og Fram- | sóknarflokkurinn. Næsta ár eiga að fara fram kosningar að lögum. Á að láta þær farast fyr- ir, ef styrjöldinni er ekki lokið? Um sjálfstæðismálið hefir alt- af ríkt full eining. Þess vegna er það óréttmætt vantraust á kjósendum landsins og forustu- mönnum flokkanna, að kosn- ingar um það mál eitt þurfi að verða til þess að vekja nokkra hættulega úlfúð í þjóðfélaginu. Það er þá aldrei hægt að hugsa sér friðsamlegar kosningar, ef ekki einmitt um það mál. ís- lenska þjóðin hefir aldrei feng- ið og fær aldrei stærra mál um að fjalla. Tómlæti ýmsra þingmanna í þessu máli er furðulegt. En þótt þeir af visku sinni segi, að málið sé ekki á dagskrá, litur allur almenningur öðr- um augum á það. Þess mun verða minst, hvernig forráða- menn landsins hrugðust við úrshtum í höfuðmáli þjóðarinn- ar. Þeir sem liðnir eru, mundu eiga erfitt með að skilja úrtöl- urnar og hikið. Hefði Jón Sig- urðsson sagt: Málið er eklci á dagskrá ? a Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Auk hinna daglegu póstferða, aðeins Akranespóstur. — Til Rvíkur: Laugarvatn, Akranes. Næturakstur. Bst. Hekla, Lækjargötu, sími 1515, hefir opið í nótt. Norræna félagið. Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka verður aðalfundi félagsins, sem halda átti í kvöld, frestað þar til síðar. Háskólafyrirlestur á sænsku. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Z. Osterman, flytur í kvöld kl. 8 annan fyrirlestur sinn um sænsk leikhús og sjónleiki fram að 1900. Öllum heimill aðgangur. Grein þessi er eftir Jo- seph C. Harsch, fréttarit- ara ameríska blaðsins Christian Science Monitor í Berlín. Hún er rituð 1. apríl, þegar hann kom úr tveggja mánaða leyfi, sem hann hafði eytt í Ameríku. Þegar eg kem aftur til Ber- línar eftir tveggja mánaða fjar- veru, hugsa Þjóðverjar aðeins um eitt — að hinn harði vetur er á enda. Um stundarsakir að minsta kosti hætta menn að velta því fyrir sér, hvað fram- tíðin ber í skauti sér. Fólk streymir út í sólskinið og fagn- ar því, að það skuli liafa staðist erfiðleika vetrarins eins vel og raun ber vitni. Ástandið er að ýmsu leyti öllu betra nú, en það var fyrir tveim mánuðum, svo að fólk getur líka fagnað þess vegna. Það er rétt að nefna nokkur dæmi um það, að hvaða leyti aðstæðumar hafa skánað. Skipaskurðir, sem mikill hluti matvæla Berlínarbúa er fluttur ef tir, eru nú ekki lengur ísi lagð- ir, svo að samgöngur eru farnar að hefjast aftur og er þvi úr í dag var í hæstarétti kveðinn upp dómur i málinu Sigurjón Fjeldsted gegn Reykjavíkurbæ. Málavextir eru þeir, að sum- arið 1927 sótti Sigurjón um leyfi til þess að mega byggja íbúðarhús á Veghúsastíg nr. 1 hér í bænum. Var honum þá synjað um þetta og síðar skýrt svo frá, að samkv. skipulags- uppdrætti, er gerður var 1927, væri fyrirhugað að Ieggja Veg- liúsastíg niður. Á árinu 1933 sótti Sigurjón aftur um bygg- ingarleyfi. Byggingarnefnd og bæjarstjórn virðist þá hafa horfið að því ráði að breyta skipulagsuppdrættinum frá 1927, því 5. maí 1933 var Sig- urjóni tilkynt, af þáverandi borgarstjóra, að lionum, væri Ieyft að hyggja tvílyft íbúðar- hús úr steinsteypu á lóðinni, en leyfið væri því skilyrði bundið, að Sigurjón léti endurgjalds- laust af hendi til bæjarins lóð undir stíg. Þann 20. maí s. á. fékk Sigurjón afstöðumynd hins Ieyfða liúss og var á uppdrætt- inum einnig sýnd lóðarspilda sú, er liann skyldi láta af liendi, er var að stærð 87.3 m2, og rit- aði hann athugasemdalaust vottorð um móttöku á samrit þessa uppdráttar. Skömmu síð- ar mun Reykjavíkurbær hafa tekið lóðarspildu þessa undir stíginn. Kveðst Sigurjón bæði þá og síðar hafa krafist endur- gjalds fyrir lóðina en árangurs- laust. Ilöfðaði hann síðan mál þetta og krafðist greiðslu frá bænum. Bygði hann kröfur sín- ar á því, að hann hefði aldrei samþykt fyrrgreint skilyrði fyr- ir byggingarleyfinu, en jafnvel þótt hann hefði gert það, liefði slíkt ekki verið bindandi fyrir sig, þar sem skilyrðið hefði ver- ið ólöglegt af hálfu bæjarins. Reykjavíkurbær taldi, að Sigur- jón hefði á löglegan hátt samþ. skilyrði sitt og ætti hann enga kröfu á hendur bænum. meiru að velja í matvöruversl- unum. Matvælaskamturinn. Kartöflur og kálmeti fæst nú aftur, en þó ekki í jafn ríkum mæli og áður. Egg sjást aftur. Skamturinn er ennþá eitt egg á mann á viku, en í vikunni fyrir páska var tveggja eggja auka- skamtur, eitt auka á páskunum sjálfum og svo aftur tvö auka í þessari viku. Nokkrir farmar af appelsín- um hafa komið frá Ítalíu, sem greiðsla fyrir kol. Appelsínurn- ar fást þó alls ekki alment, en það er þó hægt að fá þær í betri gistihúsunum og einstaka sinn- um getur fastur viðskiftavinur fengið alt að því þrjár hjá kaup- manni sínum og starfsmenn á opinberum skrifstofum hafa líka getað keypt tvær suma daga. Ýmislegt fleira grænmeti, svo sem gulrætur, baunir og sal- atblöð, er nú farið að fást aftur í hinum dýrari gisti- og mat- sölustöðum og i einstaka mat- vöruverslun. Gistihúsið mitt hafði kjúkl- inga á boðstólum í dag. Það kom aldrei fyrir í janúar eða febrúar. Hæstiréttur leit svo á, að Sig- urjóni bæri endurgjald fyrir umrædda lóðarspildu og segir svo í forsendum hæstaréttar- dómsins: „Byggingarnefnd Reykjavík- ur og bæjarstjórn hrast að lög- um heimild til að binda bygg- ingarleyfi áfrýjanda, það er í málinu greinir, þvi skilyrði, að liann léti af liendi téða lóðar- spildu endurgjaldslaust undir götu, og eltki verður talið, að á- frýjandi hafi eftir á með fram- Þriðjud. 9. þ. m., er ófriður var hafinn í Noregi, afhenti Upplýsingaskrifstofan ríkis- stjórninni skrýslu um alla þá ls- lendinga, sem lienni var kunn- ugt um, að þá voru staddir við nám á Norðurlöndum eða ann- ars staðar erlendis. Skv. skýrslum þessum voru þá við nám erlendis alls 238 ís- lenskir karlar og konur, þar af 23 kandidatar, 83 stúdentar og 132 aðrir námsmenn og konur. Mestur liluti þessa námsfólks er á Norðurlöndum eða alls 214 og skiftist það þannig á löndin: í Danmörku 160, í Noregi 27 og í Svíþjóð 27. Með sérstöku tilliti til núver- andi ástands á Norðurlöndum. liefir ríkisstjórnin því í s.l. viku símleiðis falið Sveini Björns- syni, sendiherra íslands i Dan- mörku, að gera ráðstafanir til að íslendingum þar, einkum þó Fiskur er líka farinn að fást aft- ur, en þó er alls ekki nóg til af þessum tveim fæðutegundum handa öllum Berlínarbúum. Þeir hafa ekki hragðað þær síð- an í nóvember. En nú eru þeir vongóðir um að fá þær bráðlega aftur. Fjölbreytt mataræði í Munchen. Frá byrjun striðsins hefir á- standið verið þannig, að meiri fjölbreytni hefir verið í fæðu- tegundum utan Berlínar, en í borginni sjálfri. 1 Munchen, en þar hafði eg viðdvöl á leiðinni frá Ítalíu, var mér sagt, að þar hefði fæðiskorturinn aldrei ver- ið eins tilfinnanlegur og i Ber- lín, og matvælin, sem þar fást nú, eru einnig fjölbreyttari og meira til af þeim en í Berlín. Aðalmunurinn er sá, að Miinchen er nógu lítil til þess að íbúarnir hafa greiðan aðgang að sveitunum í nágrenninu og þeir hafa jafnvel stundum getað fengið smjör og egg umfram hinn venjulega skamt. Af brauði hefir altaf verið nóg til í vetur og gæðin mjög sæmi- leg. Þegar maður fer norður um Brennerskarðið, frá Italíu til Þýskalands, verður maður var við mikinn gæðamun á brauð- inU. Á ítalíu er hveitið augsýni- lega blandað heslihnetakorni og þar að auki ekki bakað fullan komu sinni svift sig rétti til andvirðis lóðarspildunnar. Ber því að taka kröfur hans til greina.“ Var bæjarsjóður og dæmdur til þess að greiða kr. 500.00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Cand. jur. Kristján Guðlaugs- son flutti málið af hálfu Sigur- jóns, en cand. jur. Ólafur Þor- grímsson af hálfu Reykjavíkur- hæjar og var þetta síðasta próf- mál lians fyrir liæstarétti. námsfólki og öðrum, er þar dvelja um stundarsakir, verði veitt aðstoð til að lcomast út úr landinu, ef þeir óska þess; enn- fremur að íslendingum annars staðar á Norðurlöndum, verði veitt hliðstæð aðstoð og að fólki þessu verði hjálpað til að kom- ast heim, jafnskjótt og færi gefst. Hefir ríkisstjórnin þannig í þessu máli nú þegar gert alt, sem að svo stöddu er unt að S.I. laugardag barst ríkis- stjórninni símskeyti frá Vil- hjálmi Finsen, sendisveitarfull- trúa í Oslo, þess efnis, að Islend- ingum, sem þar eru, líði vel. Skeyti þetta er sent frá Oslo s.l. fimtudag. I gær, 16. apríl, fékk rikis- stjórnin símskeyti frá Sveini Björnssyni sendiherra í Kaup- mannahöfn. Segir í skeytinu, að tíma, til þess að það léttist ekki um of. Gerfiteið, sem hér er drukkið, hefir skánað mikið síðan í jan- úar. Er húið að finna upp blöndu á ýmsu innlendu laufi. En kaffið er ennþá ekld sem best. Þegar maður ferðast til Ber- línar rekur maður helst augun í þetta: Fjölda ungs fólks, sem er dökkt og útitekið eftir iðkun vetraríþrótta. Bændurnir eru að byrja vor- plæginguna. Farjiegar eru ekki eins marg- ir með lestunum. Það kemur af því, að hermenn, sem eru í leyfi, fá aðeins að ferðast heim til sín og til baka aftur. í lestinni, sem eg ferðaðist með, skoðaði her- lögregla vegabréf hvers eiuasta hermanns, í hvert skifti, sem lestin hafði numið staðar. Auðvitað er koma vorsins mesta breytingin til batnaðar fyrir allan almenning. Kola- skortur er enn svo mikill hér, að í íhúðarhúsum má aðeins hafa heitt vatn á laugardögum og súnnudögum og í sumum er aldrei kynt. En þegar vorið kem- ur og hlýna tekur í veðri, er þella ekki eins tilfinnanlcgt og áður. Síðasta söfnun Vetrarhjálparinnar. Sú gnótt mannafla, sem var svo áberandi í október og nóv- ÞJÓÐVERJAR------1 I--FAGNA VORINU —> Upplýsingaskrifstofa Stúdentaráðsins: íslenskt náms- fólk erlendis. Vegna fyrirspurna, er Upplýsingaskrifstofu Stúdentaráðsins hafa borist víðsvegar að frá aðstandendum og umboðsmönn- um ísl. námsfólks, sem nú dvelur erlendis, skal tekið fram: íslendingum þar í borginni Iíði vel. Símskeytið er sent frá Kaupmannahöfn daginn áður. Þar eð æskilegt er, að jafnan, og eigi síst nú á tímum, sé til hér á landi áhyggileg heimild um það, hverjir eru við nám erlendis og hvar þeir dvelja, eru aðstandendur eða umboðsmenn ísl. námsfólks erlendis hvaltir til að ganga úr skugga um það, hvort upplýsingar þær, sem fyr- ir hendi eru hjá Upplýsinga- skrifstofu Stúdentaráðsins um skjólstæðing þeirra, eru réttar eða fullnægjandi; ef svo er eigí að láta þá skrifstofunni í té ná- kvæmar upplýsingar um nafn,i námsgrein, skóla eða náms- stofnun og núverandi heimilis- fang hlutaðeigandi námsmanns eða -konu. Nær þetta jafnt til allra íslendinga, sem við nám eru erlendis, hvort sem þeir eru þár við bóklegt eða verklegt nám. Upplýsingaskrifstofan er í Stúdentagar$ínuin og verður þar veitt viðtölcu áðurnefndum upplýsingum fyrst um sinn daglega kl. 5—7 e. h. til mið- vikudags 24. þ. m. Upplýsingar þessar má einnig senda skriflega eða simleiðis. Lagfærlng: Há§kolaloð- arlnnar. Vígsla Háskólans fer fram 17- júní næstkomandi, eins og Vísir hefir skýrt frá áður. — Ræddi rektor Háskólans, dr. Alexand- er Jóhannesson, um það á stúd- entafundi, sem haldinn var að Garði í gærkvöldi. Kvað rektor ekkert fé vera handbært nú til þess að standa straum af lagfæringu lóðarinn- ar umhverfis liáskólann, því að stórlán hefði verið tekið til þess að hraða byggingu hússins. Hefði hann því æskt þess við stúdentaráðið, að það gengist fyrir þvi, að stúdentar ynni nokkur dagsverk hver í þegn- skaparvinnu við lóð Háskólans. Hefir Stúdentaráðið þegar skipað nefnd, sem er þegar far- in að vinna að málinu og hafa margir stúdentar Iátið skrá sig til einnar viku. Ludvig Guð- mundsson skólastjóri mun stjórna vinnunni. ember, þegar fjöldi manna á herskyldualdri var enn ekki kominn í herinn, er nú horfin. Flestir þjónanna, sem unnu í gistiliúsunum og veitingaskál- unum, eru nú liættir þar, en i þeirra stað eru komnir gamlir menn eða drengir. Þegar eg kom hingað stóð síðasta söfnun Vetrarhjálpar- innar yfir. Á sunnudaginn var rauð-hvítu baukunum liringlað framan í mann, en hljómsveitir léku und- ir á torgum og í slcemtigörðum. Safnendur komu inn í gilda- skálana á fimm mínútna fresti og á aðalgötunum gat maður ekki gengið 20 skref, án þess að rekast á aðra safnendur. Voru slimir í nasistabúningum, en aðrir í þjóðbúningum. Þenna mánuð er merki Vetrarhjiálpar- innar kínversk fiðrildi, sem maður ber á barminum. Opin- berlega er hér um ekkert at- vinnuleysi að ræða. Nú er svo komið, að það er ekki lengur aldimt á götunum um nætur. Götuljóskerin eru látin lýsa mjög dauft. Gamansemi Berlínarbúa hef- ir ekki orðið neitt meint af vetr- arliörkunum. Síðasti „brandar- inn“ er að nasistastjórnin hafi nú komið sér saman um styrj- aldartakmörk sín, sem sé tvö. Annað er að eyðileggja Bret- land. Hitt er að fá Munchenbúa til þess að hrópa „Heil I4itler“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.