Vísir - 17.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 17.04.1940, Blaðsíða 4
vis m Kasrl 6. Runólfsson. Tónsmíða- lcvöld. Þau eru enn ekki mörg, ís- lensku lónskáldin, sem lcvatt íiafa sér hljóös svo að hlu^tað ■jhafi verið innan lands og utan. Alt íónlistanám hefir verið liér forvelí, en þó sérstaklega hin íræSilega hlið eða sjálf tónsmíð- íh. Á þessu liefir þó orðið ger- fbreyting við stofnUn Tónlista- «knlgms og hirtist nú óðum ár- angurinn af 10 ára starfsemi iians. Meðal þeirra, sem sótt hafa anentun sína í Tónlistaskólann og líklegir eru til að bera hæst snerki íslenskrar tónlistar er :»nnskáldið Jlarl (). Runólfsson. Karl er fæddur og upp alinn Reykvikingur og hefir starfað liér alian aldur sinn, að undan- ftéknnm nokkurum árum, er harn dvaldi á Akureyri. Hann er Iöngu orðinn landskunnur £yrir tónsmiðar sínar, einkum einsöngslög, karlakórslög og .dansíög. En hann yrkir einnig 'Undir hinum erfiðari tónlistar- liáthmi og raddsetur fyrir Iiljómsveít af frábæru listfengi ög kunnáttu. Var fyrir skömmu íeíkín eftir hann, opinberlega, islen.sk svita fyrir hljómsveit, og fékk hún hina bestu dóma. Fáír gera sér ljósa alla þá örð- ngleíka, sem ungir listamenn eíga við að stríða, og eru fjár- itagsörðugleikarnir þar ekki Eöinstir. Menn sjá það stundum íiin seinan, að það er sorglegt, er jbesíu menn þjóðanna lifa alt sitt líf við sult eða jafnvel deyja úr sulti, en skilja heiminum jafn- framí efiir verðmæti, sem aldrei yerSa metin til f jár, svo var t. d. sun Schubert. Ivíix] Ú. Runólfsson liefir enn eigi noíið opinberrar viðurkenn- ingar eða f járstyrks né haft eyr- ishagnað af tónsmíðum sínum. Nú hefir Tónlistafélagið efnt til lónleíka í Gamla Bíó annað kvöid, þar sem einvörðungu verða f'luttar tónsmíðar eftir Karl og honum til ágóða. I>ar sjaigja þau frú Guðrún Ágústs- dóttír og Sigurður Markan ein- jsöngslög eftir Karl, Kátir félag- ar syngja 2 karlakórsverk hans, en hljómsveit Reykjavíkur leik- ur 5 íslensk þjóðlög, sem Karl lilaut mikið lof fyrir í Kaup- mannahöfn fyrir nokkru, svo og ísl. svítuna. Ekkert er skáldinu nauðsyn- legra en skilningur og samúð. Eg vona að samborgarar Karls sýni lionum hvorutveggja í rík- um mæli á hljómleikunum ann- að lcvöld. ó. Þ. Aðaifimdur Fél. ísl. iðnrekenda. S.l. mánudag hélt félag ís- lenskra iðnrekenda aðalfund sinn í Oddfellowhöllinni. í félaginu eru nú 54 iðnfyrir- tæki. Áliugi félagsmanna fyrir eflingu félags síns og íslensks iðnaðar yfir höfuð er mjög mikill og kom það skýrt í ljós á fundinum. Hefir félagið skrif- stofu í Skólastræti 3, í stjórn félagsins voru þessir menn kosnir: Sigurjón Péturs- son, Álafossi, fonnaður, J. B. Pétursson, verksmiðjueigandi, ritari, og Magnús Thorsteins- son, verlcsmiðjueigandi, gjald- keri. SITT AF HVERJU. Nói skýrir frá því, að H. K. Laxness hafi sagt í blaðaviðtali erlendis, „að hann hafi altaf liaft óbeit á að lesa annað en bækur eftir sjálfan sig“ og „ekkert lært í mentaskólanum annað en að taka í nefið“. Og Nói kveður: Kiljan segir sjálfur frá, sem við eftir tókum: „Að hann hafi óbeit á öllum góðum bókum.“ „Enda í skóla lítið lært“, líka er það gefið. „Sálinni var fóður fært, fengið inn — um nefið.“ • „Meöalhúsfreyja" er talin ganga 12—13 km. á dag....... Stærsta útungarstög í heimi er í Vineland í New Jersey. Þar er hægt aö unga út 1.5 milj. eggjum í einu..... Áhugalj ósmyndarar í Bandarikj- unum eySa árlega 100 milj. doll- ara í ljósmyndir...Filippseyjar eru jafn stórar að flatarmáli og Arizonaríki í Bandaríkjunum, en íbúarnir eru 30 sinnum fleiri.. Þegar rignir 25 mm. falla um 110 smál. af vatni á hverja ekru... Þegar fyrsta kortið var gert af Ál- aska, hafSi ekkert nafn verið sett viö einn skagann á strönd lands- ins. MaSurinn, sem teiknaSi kort- iS, skrifaSi þar „Name?“ (Nafn?) en þegar kortiS var prentaS, var skaganum af misgáningi gefiS nafniS „Nome“, en borg, sem var rétt hjá honum og hét Anvil City, dró nafn af skaganum og síSan heitir hvorttveggja Nome. ——i——— .. Ba&tar- íréffír Fóstbræður halda samsöng í kvöld kl. 7.15 í Garnla Bíó. Einsöngvarar kórsins eru Arnór Halldórsson, Daníel Þor- kelsson og Garðar Þorsteinsson. Þetta verSur í síb’asta sinn, sem kór- inn syngur að þessu sinni og ættu söngunnendur þvi að fá sér miða strax. Þeir eru seldir í bókaverslun- um Isafoldarprentsmiðju og Sigfús- ar Eymundssonar. E.ru nokkurir miðar seldir á eina krónu. Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin einkar skemti- lega kvikmynd, „Jeff lávarður", sem er í raun og veru lýsing á Barnardoheimilunum eða stofnun- unum ensku, þar sem munaðarlausir drengir, m. a. margir, sem lent hafa á villigötum, eru aldir upp, og læra hverskonar iðngreinir, að verða tré- smiðir, bakarar o. s. frv., og sjó- menn. Myndin fjallar um dreng, sem lent hefir í bófa höndum, og er sendur á slikt heimili og verður þar fyrir hinum bestu áhrifum, og lýkur myndinni þar, er hann og nokkrir félagar hans verða skips- drengir á „Queen Mary“. Aðalhlut- verkin eru leikin af Freddie Bar- tholomew og Mickey Rooney, snild- ar vel og skemtilega. Ferðafélag íslands helt skemtifund að Hótel Borg í gærkvöldi, við ágæta aðsókn. Pálmi Hannesson rektor flutti skemtilegt og fróðlegt erindi um Fjallabaksveg. Er ávalt gaman að hlusta á Pálma flytja erindi um land vort og þjóð, því að ást hans til þess hvorstveggja er djúp, nátt- úrufræðiþekking hans ágæt og ræðuflutningurinn skörulegur. — Sýndar voru gullfallegar skugga- myndir, er Páll í Þórsmörk hafði tekið, einnig nokkurar myndir tekn- ar úr lofti af landmælingamönnum. — Á iundinum gat forseti félags- ins, Geir Zoega vegamálastjóri þess', að fyrirhuguð væri nokkurs konar kynnisför um Reykjavikurbæ, til að kynna þátttakendur merka staði, er nú -væru að falla í gleymsku. Næturlæknir. Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími3925. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. 19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Út- varpssagan: „Ströndin blá“, IX, eftir Kristmann Guðmundsson. (Höfundurinn). 20.50 Heilbrigðis- þáttur (Jóhann Sæmundsson lækn- ir). 21.10 Strokkvartett útvarps- ins: Kvartett nr. 20, Es-dúr, eftir Mozart. 21.30 Hljómplötur: Har- moníkulög. Í~fVNDI$^&TlLKyMlNG£A . . ST. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Framhaldsskýrsla kjörmanna um sltipulagsskrár — og hús- málið. 3. Kosning embættis- manna. 4. Önnur mál. — Fé- lagar, fjölmennið og mætið ann- að kvöld kl. 8 stundvíslega. (542 DÖKKBLÁR kvenhanski tap- aðist á laugardaginn. Skilist á Hrefnugötu 2. (519 Félagsííf KNATTSPYRNUFÉL. YIK- INGUR heldur fund fyrir alla meðlimi sína á morgun kl. 8 e. li. í Iþróttahúsi K. R. Mjög á- ríðandi að félagsmenn mæti á fundinum. (546 TIL LEÍGU TVÖ lierhergi og eldhús lil leigu 14. mai, Sólvöllum. Að eins fáment kemur til greina. Tilboð, merkt: „20“, sendist Vísi. (510 HERBERGI með innbygðum skáp til leigu á Reynimel, fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. hjá auglýsingastjóra Vísis. (518 Á BESTA stað í miðbænum eru til leigu 2 samliggjandi her- bergi, sérstaklega sólrík og skemtileg. Aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Einnig eitt sérstakt forstofulierbergi. Uppl. Öldu- götu 4, uppi. (523 3 STOFUR og eldhús til leigu 14 maí. Uppl. Hverfisgötu 114, eftir kl. 7.__________ (525 2 SÓLRÍKAR stofur til leigu fyrir einhleypa í nýtískn húsi við Leifsgötu. Uppl. í síma 2841, eftir kl. 6.___________(527 4 HERBERGI og eldhús með rafmagnseldavél, án baðs, til leigu 14. maí í Tjarnargötu. — Uppl. í síma 2002. (529 SÓLRÍK stofa til leigu við miðbæinn, fyrir kvenmann. — Sími 4021._____________(530 STOFA til leigu. Fæði á sama stað ef óskað er. Sími 2658. (532 FORSTOFUSTOFA til leigu strax. Uppl. Óðinsgötu 18. (536 2 STOFUR og eldhús, raf- suðuvél, til leigu fyrir barn- laust fólk, Ásvallagötu 11. (539 EIN stofa til leigu með öllum þægindum Ásvallagötu 11. (540 ÓSKA eftir 2—3 herbergja íbúð með þægindum 14. maí — Tilboð, merkt: „1950“, sendist Visi.______________________(512 ÓSKA eftir 3—4 herbergja íhúð, helst í útjaðri bæjarins. — Tilboð sendist afgr.Vísis, merkt: „400“. ________ (517 VANTAR góða íbúð 14. mai. Uppl. i síma 2597 eftir kl. 6. ___________________________(521 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast, sólrikt. Fátt i heimih. Fyrir- framgreiðsla. — Tilboð í sima 1093 (524 LÍTIL 3 herbergja íbúð ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 5317 frá 8—10 í kvöld. (534 TVÆR stúlkur óska eftir stofu og eldunarplássi. — Uppl. j í síma 3849 milli 1—3 á morgun. j _______________________ ( 514 | TVEGGJA til þriggja her- • hergja íbúð óskast, einnig gott | lierbergi með eldhúsi eða eld- i unarplássi, sími 5830. (537 I HJÓN með eitt barn óska eft- j ir tveimur herbergjum og eld- j húsi, helst í austurhænum. Fyr- ; irframgreiðsla ef óskað er. Til- 1 boð sendist Vísi merkt „L“ fyr- ir föstudagskvöld. (538 ÍBÚÐ með nýtísku þægind- um óskast, 3—4 herbergi. Til- boð merkt „Fáment“ sendist Vísi. (545 VINNUMIÐLUN ARSKRIF- I STOFAN, sími 1327, hefir á- \ gætar vistir frá 14. maí fyrir stúlkur, bæði í bænum og utan- bæjar. (477 HÚSSTÖRF IBÚÐ. — 3 herbergi, sér-1 miðstöð, til leigu á Leifsgötu j 22. Sími 5662. (541 3 HERBERGJA ihúð rétt við miðbæinn til leigu 14. maí. — Uppl. i sima 1991. (543 ÓSKA ST 2 HERBERGI og eldunar- pláss óskast 14. maí. — Tilboð merkt „Systkini“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir næsta föstudags- kvöld. ((535 VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. SBBBBBBBHBIZBaSEDHBBI IKAUPSK4PURI HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Ilagan. (205 SAMLAGNINGARVÉLAR — ritvélar, selur Leiknir, Vestur- götu 11, sími 3459. (526 JÖRÐ til sölu í nágrenni Reykjavíkur. — Lystliafendur leggi nöfn sin og heimilisfang í pósthólf 113 fyrir laugardag. Elíi'. <528 DUGLEGA og ábyggilega stúlku vantar mig, helst 1. maí. Anna Klemensdóttir, Laufási. ______________________ (522 STULKA eða unglingur ósk- ast á fáment heimili 1. maí. A. v. á. — (533 SAUMASTOFUR SNÍÐUM allslconar nærfatn- að, blússur og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með. — Smart, Austurstræti 5 — sími j 1927._________________(827 j SAUMUM gardínur eftir ný- !tísku fyrirmyndum. — Smart, Austurstræti 5, sími 1927. (828> j VIÐGERmR'' ! REYKJAVlKUR elsta kem- j iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, ltiæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR______________ NOTAÐ rafmagnstælti og lampar keypt á Grettisgötu 28. Sótt heim ef óskað er. Sími 2395. _______________________ (402 VIL KAUPA notuð 2—3 manna tjöld. Sími 3358. (516 FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir er keypt Nönnugötu 5. Sækjum. Opið allan daginn. Simi 3655. _______________________ (475 RAFMAGNS-kæliskápur ósk- ast keyptur. Uppl. í siina 1754. _____________________(520 STELL undan stiginni sauma- vél óskast til kaups. Reiðhjóla- verksmiðjan Fálkinn. (544 BÚPENINGUR 3 KÝR til sölu. Uppl. í síma 5110. (513 VÖRUR ALLSKONAR BÍLSTJÓRAR. Leðurjakki verður í reyndinni besta, ódýr- asta og hentugasta flíkin, vetur, sumar vor og haUst. Leðurgerð- in h,f.______•_______(515 DANSLÖGIN, sem sungin eru á Hótel Borg, ásamt öðrum nýj- um slögurum, fást. Hljóðfæra- liúsið_________________ (457 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —_________________(18 DRENGJAFÖT endast best frá Álafossi, Þingholtsstræti 2. (458 VERKAMANNABUXUR eru endingarbestar og ódýrastar eft- ir gæðum í Álafoss, Þingholts- stræti 2. (459 ' " notaðir munir TIL SÖLU BARNAKERRU-POKI til sölu á Ránargötu 3 A, niðri. (511 RAFSUÐUPLÖTUR og m,ót- orar til sölu. Halldór Ólafsson, sími 4775. (531 W- Somerset Maugham: 41 16'KUNNUM LEIÐUM. Dick nam staðar. Hann horfði á frú Crowley, en hann sá hana vart. „Það eru sumir menn svo siðferðilega sljófir, að þeír geta ekki frekar greint á milh þess livað rétt er eða rangt en litblindur maður sagt livað er gnent og hvað rautt.“ „Af hverju segið þér þetta?“ spurði frú Crow- Tey. -Hann svaraði engu. Hún gekk til hans og var rnjög áhyggjufull á svip. „Herra Lomas, það verður mér um megn að fjíða lengur. Haldið þér, að hann sé sekur? Þér werðið að segja mér álit yðar.“ Hann strauk hönd um enni. ^jFramhurður vitnanna var drepandi“. f bessum svifum stökk Georg inn í herbergið. ^Þama kemur Alec akandi í Ieigubil.“ „Guði sé lof,“ sagði frú Crowley. „Ef eg hefði orðið að híða lengur hefði eg gengið af vitinu“. Georg gekk til dyra. „Eg verð að segja Miller að hleypa Mc-Kenzie ilnn. Hann hafði fyrirskipun um, að visa öllum fsk? Hann gekk fram og hallaði sér yfir stigagirð- inguna og kallaði niður: „Miller, Miller, hleypið McKenzie inn“. Lucy liafði heyrt, að bíl var ekið að húsinu, og hún kom nú inn í setustofuna með lafði Kel- sey, sem hafði nú bugast svo, að liún grét stöð- ugt. Lucy var föl, en róleg. Hún heilsaði Dick og frú Crowley með handabandi. „Það var vinsamlegt af ykkur að koma,“ sagði hún. „Ó, hjartans Lucy min,“ sagði frú Crowley klökk. Lucy brosti og var hugrökk á svip. „Nú er þetta liðið lijá,“ sagði hún. Alec kom inn og hún gekk til hans og var svipurinn fullur eftirvæntingar. „Jæja? Eg var að vo’na, að þér kæmuð með föður minn. Hve nær kemur hann?“ Hún þagnaði skyndilega. Föl liafði hún verið fyrir, en nú mátti segja, að hún væri bleik sem nár. „Hvað er að?“ „Er ekki alt í lagi?“ sagði Georg. Lucy lagði hönd sína á handlegg hans til þess að róa hann. Það var eins og Alec fengi ekki orði upp komið. Ógurleg þögn ríkti, og þau vissu öll, hvað hann mundi ætla að segja. „Eg er smeykur um, að þið verðið að búa ykkur undir mikla óhamingju,“ sagði hann. „Hvar er pabbi?“ lirópaði Lucy. „Hvar er pabbi? Af hverju komuð þér ekki með hann?“ Þegar hún var að sannfærast um hversu hræðilegt það væri, sem gerst liafði, var sem hún ætlaði að missa vald á sér. Hún gerði til- raun til þess að mæla. Alec vildi ekki mæla, og hún varð að spyrja liann. Þegar hún loks fékk mælt var rödd hennar hás og lág: „Þér hafið ekki sagt okkur liver dómsniður- staðan var?“ „Sekur,“ svaraði hann. En nú hljóp roði skyndilega í kinnar henni. Reiði náði tökum á henni. „Það getur ekki verið. Hann er saklaus. Hann sór, að hann hefði eklti gert það. Það er um einhver mistök að ræða. Það getur ekki annað verið.“ „Eg gæti ekki óskað neins frekara en að svo væri.“ „Þér haldið þó ekki, að hann sé sekur? spurði Lucy. Hann svaraði engu og andartak horfðu þau hvort á annað stöðuglega. „Hvernig var dómsniðurstaðan?“ spurði hún. „Dómarinn var honum algerlega mótsnúinn. Hann var mjög liarðorður, er hann kvað upp dóminn.“ „Segið mér livað hann sagði?“ „Kveljið ekki sjálfa yður,“ sagði Alec. „Eg vil vita það,“ sagði hún. „Hann kvaðst þeirrar skoðunar, að af því að faðir yðar er aðalsættar séu afbrot hans enn fyrirlitlegri, og hann hefði farið þannig að þvi að fá konuna til þess að láta af liendi fé sitt, að engin liegning gæti verið of alvarleg. Hann dæmdi hann í sjö ára betrunarhúsvinnu.“ „Vertu rólegur, Georg,“ sagði hún. „Þú verður að bera þig vel. Við þurfum öll á hug- rekki að halda, nú frekara en nokkru sinni.“ „Ó, eg fæ ekki áfborið þetta.“ Hún beygði sig niður og kysti hann af við- kvæmni. „Vertu hugrakkur, elsku bróðir minn, mín vegna.“ En hann gat ekki hælt niður grátinn. Það var aumkunarverð sjón að horfa á hann. Dick leiddi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.